Morgunblaðið - 10.10.1975, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTOBER 1975
20
Þuríður Júníusdótt-
ir—Minningarorð
FiKdd 4. júní 1897.
Dáin 22. septemher 1975.
Þuriður var fædd á Syðra-Seli
við Stokkseyri, dóttir hjónanna
Siftrfðar Jónsdóttur frá Gríms-
fjó.sum, Stokkseyri o« Júníusar
Páissonar, sem fa.‘ddur \ar á
Syðra-Seli. Hann varð síðar bóndi
þar, formaður og sýslunefndar-
maður. Heimili þeirra var þekkt
menninsarheimili.
Bræður Júníusar voru tónskáld-
in Jón Pálsson bankafóhirðir,
Isólfur, faðir dr. Páls Isólfssonar,
og Bjarni Pálsson, sem drukknaði
ásamt föður sínum f róðri við Þor-
lákshöfn. Bjarni var ungur að ár-
um. Hann lét þó eftir sig mörf>
listaverk. Var hans sárt saknað
vegna mikiila hæfileika. Hann
var faðir Friðriks Bjarnasonar
tónskálds.
Börn SiKrfðar og Júníusar urðu
átta. Var Þuríður sjötta í röðinni.
Hálfsystjr þeirra var Margrét
Júníusdóttir, rjómabústýra við
Baugstaðarjómabúið, sem nú
hefur verið gert að minjasafni.
Einnig bættist í hópinn Guðbjörg
Jónsdóttir frá Stokkseyri.
Páll var elstur, giftist Þórdfsi
Eyjólfsdóttur frá Stokkseyri.
Hann var kunnur íþróttamaður.
Einkasonur þeirra fæddist eftir
að hann drukknaði á þilskipinu
Valtý 1920. Hann heitir Páll
Júníus, rafvirkjameistari í
Reykjavík. Ólst hann upp á Syðra-
Seli hjá afa og ömmu. Hann er
giftur Kristjönu Stefánsdóttur og
eiga þau 4 börn.
Næst var Sigríður, hjúkrunar-
kona. Hún Iærði í Danmörku og
vann síðast á Bispebjergspítala í
Danmörku og dó þar 1927, ógift ■
og barnlaus.
Bjarni fæddur 1893, vann á búi
foreldra sinna. Hann dó árið 1967,
ógiftur og barnlaus.
Jóo, stýrimaður í Reykjavík,
fæddur 1895, giftur Jónínu Jóns-
— Minning
Björn
Framhaid af bls. 27
eyri. Þar og vfðar nyrðra hafði
hann um skeið dvalið, á þeim
slóðum þar sem hann var sfðast
prestur. Hann var fæddur í Kaup-
mannahöfn 21. jan. 1895, þar sem
foreldrar hans áttu heima þá, en
þau voru Oddur Björnsson, síðar
prentsmiðjueigandi á Akureyri,
bróðir sr. Magnúsar prófasts á
Prestsbakka á Síðu, og Ingibjarg-
ar Benjaminsdóttur bónda að
Skeggjastöðum á Skagaströnd og
viðar.
Kynni mín af sr. Birni hófust,
er hann kom hingað nývigður
prestur árið 1922. Áður hafði ég
heyrt þess getið, að mynd af hon-
um hefði verið eða væri í barna-
bók (Nýju barnagulli?) er faðir
hans gaf út, og var til þess tekið,
hve falleg myndin væri, svipur-
inn heiður, enda virtist mér ævin-
lega að sr. Björn myndaðist vel.
En hann hafði meira til að bera
en svipinn. Hið innra með honum
sló hjarta, sem hin hiýja fram-
koma hans við aðra mótaðist af og
kom fram í mörgu. Hann virtist
hafa áhuga fyrir sem nánustu
sambandi við sóknarbörn sín, fór
hægt yfir í húsvitjunarferðunum,
svo að hafa mætti sem mestan
tfma til umræðna. Og yrði hann
þess var, að einhverjar erjur risu
upp milli manna, var hann boðinn
og búinn að vinna að sættum —
og vannst eftir atvikum vel.
Prestur var hann hér 11 ár
(1922—33) var settur inn í em-
bættið í Langholtskirkju í Meðal-
landi af föðurbróður sínum sr.
Magnúsi prófasti á Prestbakka. •
Fór sú athöfn fram með virðuleik.
Kirkjur hafði hann þrjár, enga
heima á prestsetrinu, Ásum í
Skaftártungu, hinar voru Grafar-
kirkja í Skaftártungu og Þykkva-
bæjarklausturskirkja f Álftaveri.
Auk þess hafði hann auka-
þjónustu um stuttan tima í
Kirkjubæjarklaustursprestakalli,
þar sem eru tvær kirkjur. — Á
starfsárum hans hér (nærfellt
dóttur frá Mundakoti á Eyrar-
bakka. Þau eignuðust 2 börn. Jón
lést árið 1967.
Þuriður, fædd 1897, dáin 1975,
ógift og barnlaus.
Ágústa fædd 1899, seinni kona
Jóns Magnússonar, kaupmanns
frá Stokkseyri. Hún dó árið 1973.
Yngst er Sigríður Júnía, fædd
1907. Hún er gift Jóhanni
Eysteinssyni frá Hildisey, Land-
eyjum. Þau eiga 2 dætur, sem búa
í Vestmannaeyjum. Sigrfður átti
með unnusta sínum, Einari
Guðmundssyni, eina dóttur,
Sigríði, handavinnukennara á
Egilsstöðum.
Fósturdóttirin, Guðbjörg, gift-
ist Gísla Guðmundssyni frá Þjóð-
ólfshaga. Þau eignuðust 2 börn.
Gfsli lést 1971.
Þuríður ölst upp hjá foreldrum
sínum í glöðum systkinahópi.
Þótti hún óvenjulega vel gefin og
frið stúlka. Hún varð alvarlega
veik af spönsku veikinni 1918 og
náði sér ekki aftur fullri heilsu.
Gat hún þó alltaf gcngið að léttari
störfum. Árið 1944 fékk hún
berklaveiki og fór á Vífilsstaði.
Þá voru ekki komin þau lyf, sem
nú eru og þurfti hún því að liggja
nokkuð lengi. Var hún mjög þakk-
lát öllu starfsfólki þar. Sérstak-
lega bar hún mikið traust til
Helga Ingvarssonar yfirlæknis.
Segja má, að það hafi flýtt fyrir
bata hennar, hvað hún bar mikið
traust til lækna og hjúkrunar-
fólks, Ieiddist ekki og var bjart-
sýn um bata, enda náði hún
fullum bata.
Taldi hún það gæfu sína að fá
vinnu á hælinu, þar sem hún gat
alltaf verið undir læknishendi og
fylgst vel með að hún ofgerði ekki
heilsu sinni.
Þuríður var mjög trúuð. Allt
hennar lif einkenndist af kær-
leika og hógværð. Það er líka gott
veganesti, þegar æviskeiði er
lokið. Jesús segir sjálfur: „Sælir
öllum) voru ferðalög öll á hest-
um, ekki nema verstu vötnin
brúuð, hin upp og niður að vetrar-
lagi. Fram úr þessu varð hann,
kaupstaðarbarnið, að brjótast, og
mun aðeins hafa notið aðstoðar,
þegar verst gegndi. Og marga
ferðina fór hann til Reykjavíkur á
öllum árstímum, einkum í sam-
bandi við útgáfustörf, að ég ætla.
— Honum var létt um að semja
var fljótur með ræður sínar, stíll-
inn dálitið sérkennilegur og
ræðuefni fjölbreytt. Og manna
var hann ólatastur að skrifa
sendibréf. Yfir þeim var léttleiki,
létt rabb um „daginn og veginn",
en hann gat einnig, ef tilefni gafst
til, slegið á aðra strengi. Er mér í
minni hið hugljúfa bréf, er hann
sendi föður mínum eftir að hann í
hárri elli hafði misst konu sína og
systur.
Þótt hann rækti preststarfið
óaðfinnanlega, virtist hann engu
síður hafa áhuga fyrir ritstörfum.
Byrjaði hér að skrifa og halda úti
tímariti, sem hann kallaði Jörð,
og hélt því áfram eftir að hann
fór héðan, allfjölbreyttu að efni,
og loks kom að því, að hann gaf
sig allan að því -og lét af prests-
störfum þess vegna um tíma.
Gerði sér hugmynd um að hann
ynni meira menningarstarf með
þeim hætti. En — lengst mun
hans minnzt hér fyrir annað rit,
bókina Vestur-Skaftafellssýsla og
íbúar hennar, sem í hátíðarskyni
var gefin út alþingis-hátíðarárið
1930. Vildu fyrirmenn sýslunnar
koma slíku riti á framfæri til
hátíðarhalds, og kom það í hlut sr.
Björns að safna efni í það og búa
undir prentun. Hugmynd þessi
kom svo seint fram, að beita varð
hinu mesta atfylgi við að koma
henni í framgang. Hann ferðaðist
um allar sveitir sýslunnar til að fá
menn til að skrifa um efni, sem
hann tiltók. Kom mönnum þetta á
óvart, vöknuðu við „vondan
draum“, töldu sig enga rithöf-
unda vera, því sízt til að skrifa
hátíðastíl og hefðu auk þess eng-
an tíma til þess í önnum vordag-
anna, en engin undanbrögð
dugðu, hann hélt á máli sínu með
festu og alúð, svo að menn fóru að
eru hógværir, þvf þeir munu land-
ið erfa.“ Hún hafði mikið yndi af
að gefa og gleðja aðra.
Passíusálmarnir voru hennar
leiðarljós. Þar fann hún, að við
erum öll dýru verði keypt til inn-
göngu i betri heim. Hún lagði
alltaf eitthvað til hliðar í svolítinn
sjóð, í musteri það, sem er í bygg-
ingu f Reykjavík og helgað
minningu höfundar Passíu-
sálmanna.
Ánægjulegt var að heimsækja
hana í litla herbergið hennar í
húsi starfsfólksins á Vífils-
stöðum. Þar ríkti kyrrð og friður.
Ekkert umstang var hjá henni,
sest var niður og rabbað. Konfekt-
kassi látinn á borðið. Oftast voru
börnin eða barnabörnin með, þau
voru alltaf tilbúin að heimsækja
Þuru frænku. Ef ekki var búið að
tæma kassann, þegar átti að fara
heim, var restin bara látin i nesti.
Það var líka skemmtilegt að
taka hana í bíltúr. Hugurinn
leitaði alltaf á æskustöðvarnar.
Það var alltaf opið hús hjá Sillu
og Ingólfi á Efra-Seli og mátti
hún vera þar í sumarhúsinu eins
og hún vildi. Æskustöðvarnar og
allt umhverfis það var hennar eft-
irlæti að fara um. Það sést vel til
allra átta frá Syðra-Seli.
Þuríður vann á Vífilsstöðum,
meðan aldur leyfði. Þá fór hún að
skrifa — og hann sjálfur einnig.
Bókin kom út og fékk góða dóma,
enda var hún sérstætt rit f þátíð,
varð forystubók í héraðsbók-
menntunum, sem síðar hafa víða
myndast í sýslum landsins. Höf-
undar voru margir, en nú eru
flestir þeirra dánir, en nöfn
þeirra og verk geymast í bókinni
og hún sjálf fræðibók um forna
háttu sýslubúa og eykst að gildi
með árunum á þessum miklu
breytingatímum, sem síðan hafa
gengið yfir þjóðina. Ritstörfum
hélt sr. Björn áfram, eftir að hann
fór héðan, frumsamdi og þýddi,
svo að tillag hans á bókmennta-
sviðinu er ærið.
Við erfiðleika komst hann ekki
laust: heilsan stundum ekki sem
bezt, fjárhagur í þrengra lagi og
prestshúsið ekki við hans hæfi.
En hann kvæntist hér elskulegri
konu, sem bar fyrir honum mikla
virðingu, var honum ein eftir-
látasta og tók innilega þátt í öllum
kjörum hans. Hún hét Guðríður
Vigfúsdóttir frá Flögu f Skaftár-
tungu, í móðurætt komin frá
Sveini Pálssyni lækni og náttúru-
fræðingi. Hún lézt fyrir fáum ár-
um. Þau eignuðust nokkur börn
og lét hann mikið af barnaláni
sínu.
Þótt margs sé að minnast á
skilnaðarstund, er mér hér efst f
huga hinn góðlátlegi og hlýi
maður. Þau eigindi hans komu í
ýmsu fram, t.d. í umgengni við
fólkið ekki sízt þá, sem kröppust
höfðu kjörin, kveðjur hans til
safnaðarins, er hann, auk venju-
legrar kveðju-guðsþjónustu,
ferðaðist ásamt konu sinni á nær
öll — eða öll — heimili í presta-
kallinu til þess að þau með handa-
taki gætu kvatt allt sóknarfólkið
með þökkum og góðum óskum. Og
þegar hann síðar kom hingað sem
gestur, — síðast í hittiðfyrra, 40
árum eftir að hann fór héðan —
mátti segja að hann „húsvitjaði"
heimilin til að heilsa með hlýju
handtaki upp á skírnar- og ferm-
ingarbörnin sín gömlu og annað
fólk, eldra og yngra. Varð hann
aufúsugestur, og kunni fólk
þessari aðferð hans hið bezta.
Og nú, þegar hann er allur og
Ási í Hveragerði um tfma, en
loftslagið passaði ekki heilsu
hennar og ýfðust berklarnir upp.
Var hún um tíma á spítala, en
komst svo á Elli- og hjúkrunar-
heimilið Grund. Undi hún sér vel
þar, kvartaði aldrei yfir neinu.
Hún sagði alltaf, að allir væru sér
góðir.
Margir heimsóttu hana og þar á
meðal fyrrv. yfirlæknir Vífils-
staða, Helgi Ingvarsson, sem
mundi eftir sínum gömlu
sjúklingum. Blessunaróskir
hennar fylgja þeim, sem sýndu
henni vináttu.
Kveð ég hana með ljóðlínum
sálmaskáldsins Valdimars Briem:
Sá á mest & sönnum auði.
sem á mestan kærleikann.
Sá er mestur, sem er bestur,
sannarlega það er hann.
Mágkona.
- Skemmdarverk
Framhald af bls. 2
starfsmenn átt í erfiðleikum
undanfarið vegna skemmdar-
verka á áhöldum þeirra og
vinnutækjum á þessum
slóðum. Þannig voru fyrir
fáeinum dögum brotnar
sex rúður f þremur völt-
urum, sem voru notaðir til
gerðar gangstíga við Jórufell.
Kvað ögmundur nú svo komið
að ekki væri annað talið fært en
að vakta tækin fram til mið-
nættis á hverju kvöldi, því að
tjónið af völdum skemmdar-
verkanna næmi nú þegar tug-
um þúsunda svo ekki væri talað
um tafirnar sem þetta ylli.
— Verzlun
Framhald af bls. 3
Jens Guðjónssyni gullsmið og
batikvörum frá Katrínu og
Stefáni. Ingrid dvaldi hér í eina
viku að þessu sinni. „Þetta var
fyrst og fremst kynningarferð,
því ég tel það algera nauðsyn
fyrir þann sem hefur til sölu
vörur eins og þær íslenzku sem
þau hjón komin yfir móðuna
miklu, sem öllum er fram undan,
er mér efst i huga kveðjan til
beggja eða hvors í sínu lagi:
Flýt þér, vinur, í fegri heim,
krjúptu að fótum friðarboðans
og fljúgðu á vængjum morgunroðans
meira aðstarfaguðs um geim.
Börnum þeirra og nánustu
ættingjum sendi ég hlýjar
samúðarkveðjur.
3. 10 1975
Eyjólfur Eyjólfsson
Hnausum f Meðallandi
Hinsta kveðja flutt við kistu séra
Björns O. Björnssonar, er hann
var kistulagður I Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri 2. okt.
Svo kom þín stund, vor kæri faðir,
nú kveðja þig vor hjörtu klökk.
I vorri sorg vér syngjum glaðir,
og segjum Guði lof og þökk.
Svo verður dyggum hvfldin h<r,
sem heim með sæmd frá verki sn<r.
Orðin i eftirmælum séra
Matthíasar Jochumssonar koma
mér í hug, er við stöndum hér hjá
kistu séra Björns O. Björnssonar
með börnum hans og ástvinum.
Reyndar átti ég erfitt með að
átta mig á þvf, að hann væri
dáinn, er ég frétti lát hans. Þótt
hann væri nær dauða kominn, er
hann var fluttur í sjúkrahúsið og
aldur hans hár, var það líf og
starf, er setti svipmót sitt á hann,
en ekki svefn og dauði. — En
dauðinn fer sínu fram. Þar verður
eigi um þokað. Þótt séra Björn
liggi hér nár, sé ég hann fyrir
mér lffsglaðan hressan og gjörvu-
legan eins og hann ævinlega var á
langri samleið.
Fyrir réttum mánuði var hann
með okkur prestum á Vestmanns-
vatni. Hann flutti okkur gagn-
merkt erindi um viðhorf kristni
til samtfðar og hinnar geigvæn-
legu kjarnorku, sem ógnar öllu
mannkyni. Við sátum í kring um
hann við umræðuborðið. Hann
var aldursforsetinn. Mál hans var
ég hef sérhæft mig í, að kynna
sér vöruna og hvernig hún er
framleidd."
Ingrid Berg hefur gert margt
til að kynna þær íslenzku vörur
sem hún hefur á boðstólum,
gefið út bækling í litum, haft
vörurnar til sýnis f stórum
vöruhúsum og anddyrum hótela
og margt fleira f þeim dúr. Hún
sagði f viðtalinu við Mbl. að hún
teldi íslenzku ullina eiga mikla
möguleika á erlendum markaði
vegna þess hve gæði
hennarværu mikil og hún ein-
stök f samanburði við aðra ull á
markaðnum. Hennar mestu
kostir væru hve létt hún væri
og hve vel hún héldi hita. „Ég
vona að ég eigi eftir að leggja
mitt af mörkum til að kynna
íslenzku vörurnar og koma
þeim á framfæri," sagði Ingrid
Berg að lokum.
— Ólöf Pálsdóttir
Framhald af bls. 3
að hann haldi tónleika i Skálholts-
kirkju og Háteigskirkju ásamt
þeim Svanberg og Hovaldt.
Verkin sem flutt verða eftir Pál
Ólafsson n.k. sunnudag eru „Föð-
urbæn“, sem Páll tileinkaði Ólöfu
dóttur sinni og „Góða nótt“. Bæði
verkin eru fyrir orgel, básúnu og
trompet.
— Þorvaldur
Framhald af bls. 3
forstjóri einróma kosinn formaður
S.V.G. til næstu tveggja ára.
Aðrir í aðalstjórn voru kosnir:
Árni Stefánsson hótelstjóri,
Hornafirði, Erling Aspelund hótel-
stjóri, Reykjavík, Ragnar A. Ragn-
arsson hótelstjóri, Akureyri, og
Sigurjón Ragnarsson veitingamað-
ur, Reykjavík.
Fyrir í aðalstjórn voru Bjarni I.
Árnason veitingamaður, Reykja-
vík, og Steinunn Hafstað hótel-
stjóri, Selfossi.
I varastjórn eru: Stefán Ólafs-
son veitingamaður, Reykjavfk, og
Sveinbjörn Pétursson veitinga-
maður, Kópavogi.
þrungið vizku og kærleika. Með
þá mynd í huganum minnist ég
orða Hebrea-bréfsins: Verið
minnugir leiðtoga yðar, sem Guðs
orð hafa til yðar talað, virðið fyrir
yður, hvernig ævi þeirra lauk, og
líkið síðan eftir trú þeirra.
Séra Björn var þjónn Guðs í
raun og sannleika. Hann
predikaði í orði og verki, fram-
komu og viðmóti. Hann gekk fram
fyrir skjöldu í sókn og vörn. Hann
átti djúpa þekkingu, hugvit og
sannleiksást. Hann var merkur
kennimaður.
Þannig kom hann mér fyrir
sjónir. Ég virti hann mikils,
skoðanir hans og lífsviðhorf. Af
fundi hans gekk maður lærðari og
bjartsýnni. Séra Björn gekk
öruggur og hugdjarfur til þessara
þáttaskila. Við hann á hið forna
spakmæli: Glaður og reifur
skyldi gumna hver, unz sinn
bíður bána. Trúin var honum sá
stafur, sem lýst er í 23. sálmi
Daviðs. Um dauðann hafði séra
Björn mikið hugsað, eins og hver
hlýtur að gera, sem horfir fram á
hinztu vegamót. Með innri augum
eygði hann undur og stórmerki
trúarlífsins, sá Krist koma, hann,
sem stýrir vorsins veldi og vernd-
ar hverja rós, eins og segir í sálmi
skáldsins frá Fagraskógi. Séra
Björn O. Björnsson gekk fram í
ljósinu. Birtan bjó í sál hans og
ljómaði á andliti hans. Því gleymi
ég ekki, hve sá ljómi var mikill,
svipur hans hýr og góðmannleg-
ur.
Á haustkvöldi eru ferðalokin
komin og augun hafa lokast. í
Guðs firði hefur séra Björn
sofnað. Og það hvílir mikil ró og
friður yfir kistu hans, sem vekur
sömu tilfinningu og Jónas
Hallgrímsson lýsir i sólsetursljóði
sínu:
Hóglega hægleKa
á hafsæng þ<ða
sólin sæla
síg þú til vióar.
Nú er um heiðar
himinbrautir
för þfn farin
yfir frjó\ga jöró.
Guð blessi minningu séra
Björns O. Björnssonar.
Pétur Sigurgeirsson.