Morgunblaðið - 02.12.1975, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.12.1975, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975 STJÓRN Kiwanisklúbbsins Helgafells í Vestmannaeyjum hefur nýlega afhent Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 500 binda bókasafn til notkunar á Sjúkrahúsinu, en Kiwanis hefur gefið margar stórgjafir bæði f sjúkrahúsið og elliheimiiið, m.a. 460 binda bókasafn í Elliheimilið, sjónvarp í setustofu, útvörp á’ herbergi, jólaskraut o.fl. Það sem klúbburinn vinnur nú að er öflun endurhæfingartækja fyrir sjúkrahúsið og elliheimilið. Á myndinni eru nokkrir félagar Helgafells í Eyjum að ljúka við að koma bókasafninu fyrir í sjúkrahúsinu. „Mennirnir í brúnni” 5. bindi af þáttum af starfandi skipstjórum síðan til Reykjavíkur 1910. Hann hóf prentnám 15 ára að aldri og hefur starfað við þá iðn síðan Skólaganga aðeins í barnaskóla og iðnskóla. Hann fékkst nokkuð við þýðingar um skeið, þýddi m a nokkrar bækur eftir Paul Brunton og Martinus hinn danska rithöfund ■K' Sértilboo í eina viku eða meðan birgðir endast. SKEIFUNN115 Ljóðabók eftir Þorstein Halldórsson HILLINGAR heitir Ijóðabók eftir Þorstein Halldórsson. Hún er 79 blaðsiður að stærð og skiptist i frum- samin Ijóð og þýðingar i bókinni eru þýðingar á Ijóðum eftir Holgeir Orachmann (Andrókles og Ijónið) og bandaríska skáldið Walt Whitman (úr „Grasblöðum", og Söngurinn um þjóðveginn). Á bókarkápu segir að Þorsteinn Hall- dórsson sé fæddur árið 1900 að Vörðufelli i Lundarreykjadal Borgarfirði „fluttist þaðan i Þingvallasveitina og Hann hefur áður sent frá sér Ijóða- kverið „Sólblik" sem kom út 1 950. Það er Setberg, sem getur út Hilling- ar Þorsteins Halldórssonar KERTIOG mm A SERTILBOÐSVERÐI „Hillingar” ÆGISÚTGÁFAN hefur nú sent frá sér fimmta bindið af „Mönnunum í brúnni" og hefur Guðmundur Jakobsson skrásett allar frásagnirnar þar. Þorsteinn Halldórsson. Á kápusíðu segir m a ..Með þessu bindi lýkur frásögnum ..Mannanna í brúnni” Tilraun þessi til að kynna starf og strið sjómanna hefur fengið sæmilegar viðtökur og þótt ef til vill sé þar ekki margt að finna, sem sjómönn- um er ekki kunnugt, þá er von út- gefanda að þegar fram líða stundir sé hér ýmislegt sem ekki er annarsstaðar skráð — Samtals eru þeir 31 skip- stjórarnir, sem teknir hafa verið tali Víða er komið við og fáir þeir þættir fiskveiða sem ekki eru gerð nokkur skil. Það er því skrumlaust, að þeir. Guðmundur Jakobsson sem lesið hafa þessar bækur eru fróðari en ella Bókin er 142 bls. að stærð og, auk þess allmargar myndaslður Þeir sem fram koma í þessu bindi eru: Tryggvi Blöndal skipstjóri á Esju, Sigurður Þ. Árnason skipherra hjá Landhelgisgæzlunni, Steinarr Kristjánsson skipstjóri á Laxá; Bern- harð Pálsson skipstjóri á Stapafelli og Þórarinn Ingi Sigurðsson skip- stjóri á Brúarfossi. Rekstur dráttar- báta kostar Breta 85 millj. á mán. ÞAÐ kostar brezka skatt- greiðendur 85,5 milljðnir fslenzkra króna á hverjum mánuði að reka þá fjóra dráttarbáta, sem eru brezkum togurum á Islandsmiðum til verndar. Frá þessu var skýrt f brezká biaðinu Hull Daily Mail f síðustu viku. Þessi miklu út- gjöld hafa verið gagnrýnd nokkuð, þar á meðal f þinginu. John Prescott, þingmaður Hull, hefur gagnrýnt mjög eyðslusemi stjórnarinnar við verndun togara og sagði f þing- inu að hin undarlegustu atriði virtust njóta forgangs hjá rfkis- stjórninni. 1 umræðunum skýrði Edward Bishop, aðstoðarsjávarútvegs- málaráðherra, frá þvf að leigu- og rekstrarkostnaður Lloyds- man og hinna dráttarbátanna þriggja væri um 59 þúsund sterlingspund á viku. Þar fyrir utan er svo kostnaður birgða- skipa og herskipa. Annar þingmaður, Patrick Wall, hefur bent á það, að ef þessi fiskveiðideila verður jafn löng þeirri sfðustu, þ.e.a.s. 6 mánuðir, verður heildar- kostnaðurinn við dráttarbátana 513 milljónir króna. Benti Prescott á hvað þessir peningar gætu komið að miklu gagni við atvipnuuppbyggingu á Humbersidesvæðinu. „Þessi skip gera ekki annað en að auka spennuna, þegar mest rfður á að draga úr henni,“ sagði hann. „Og til að bæta gráu ofan á svart eru flestir sjómennirnír á dráttar- bátunum spánskir og portúgalskir. Humberside- nienn fá ekki einu sinni að vera á þeim, þrátt fvrir mikið at- vinnulevsi á svæðinu."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.