Morgunblaðið - 02.12.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 02.12.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975 FRÉTTIPJ Sameinað Alþingi að störfum. I forsetastóli er forseti þess, Asgeir Bjarnason, og ritarar þess honum sinn til hvorrar handar, Lárus Jónsson á hægri hönd, en GuðmundurG. Þórarinsson á vinstri. VESTFIRÐINGAMÖTIÐ verður á föstudaginn kemur á Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 7 síðd. Gunnlaugur Finnsson alþingismaður flytur minni Vestfjarða. Efnt verður til skyndihapp- drættis meðal gesta og ýmislegt fleira gert sér til gamans. Þess vænta for- ráðamenn Vestfirðingafé- lagsins að Vestfirðingar fjölmenni með gesti sína til mótsins. KVENFÉLAG Öháða safn- aðarins minnir félags- konur og velunnara safn- aðarins sem ætla að gefa muni á basarinn á sunnu- daginn kemur, að skila þarf basarmunum á Dauðinn á strætunum Að undanförnu hafa voðalegar fregnir dunið á mönnum: Geigvænleg umferðarslys með miklu. mannfalli svo til hvern einasta j dag er þriðjudagurinn 2. desember, sem er 336. dagur ársins 1975. Árdegisflóð t Reykjavik er kl. 0.5.29 og siðdegisflóð kl. 17.51. í Reykjavik er sólarupprás kl. 10.46 og sólarlag kl. 15.47. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.54 og sólarlag kl. 15,09. Tunglið er í suðri I Reykjavik kl. 12.50. (íslandsalmanakið) Son minn, þegar skálkar ginna þig, þá gegn þeim eigi. (Orðskv. 1.10.) 1 ©i'- * i 2- ■ 3 ■ 4 3 i_ ■ « I » ) * 1 > i M i t > ' • I • »t * íll » LARÉTT: 1. sk.st. 3. ólfkir 5. ólán 6. kænur 8. grugg 9. traust 11. hallmælir 12. samhlj. 13. löngun. LÓÐRÉTT: 1. mótstaða 2. árar 4. stólpa 6 (myndskýr). 7. fjandsam- leg aðgerð 10. slá. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. sæl 3. lr 4. kefe 8. ylfing 10. Ijótur 11. fár 12. aa 13. át 15. brár. LÓÐRÉTT: 1. sleit 2. ær 4. kylfa 5. elja 6. ff + orar 7. ögrar 9. núa 14. tá. laugardaginn kemur kl. 1—7 og á sunnudags- morguninn kl. 10—12 í Kirkjubæ. SYSTRAFÉLAGIÐ Alfa hefur fataúthlutun í dag í Ingólfsstræti 19 og hefst hún kl. 2 síðdegis. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur minnir á jóla- fundinn sem haldinn verður i kvöld kl. 8.30 f Átthagasal Hótel Sögu. Þar verður lesin jólahugvekja, tvísöngur, upplestur, matarkynning, nýjar hug- myndir kynntar. Þá verður efnt til jólahappdrættis. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna á jóla- fundinn. LJÖSMÆÐRAFÉLAGIÐ heldur fund i kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. KVENFÉLAG Langholts- sóknar. Jólafundur félags- ins verður í safnaðarheim- ilinu á þriðjudaginn kem- ur kl. 8.30. Til skemmtunar verður myndasýning og frásögn úr sumarferðinni til Vestmannaeyja. — Upp- lestur og fleira verður til skemmtunar. ARNAO MEILLA 75 ára verður i dag Elisa- bet Gísladóttir frá Patreks- firði, Unufelli 50 hér i borg. Elísabet hefur starf- að áratugum saman hjá Áfengisverzlun ríkisins. KRISTNIBOBSSAlfBANDlÐ Gírónúmer 6 5 10 0 BLÖO OG TIIVIARIT TÍMARIT Hjúkrunarfé- lags Islands er nýlega komið ut. Af efni þess er m.a. þetta: Mikilvægi starfsframlags kvenna. Grein um verkfallskröfu- rétt BSRB og um kröfu- gerð HFI fjallar önnur grein. Þá er grein um heimahjúkrun og heimilis- þjónustu í Reykjavík, Skipulag á málefnum aldr- aðra og fleira og fleira er í ritinu. Ritstjórn þess er skipuð 4 hjúkrunarkonum og er ábyrgðarmaður rits- ins Ingibjörg Árnadóttir. BARNABLAÐIÐ, 4. tölu- blað þessa árs, er nýlega komið út. Þetta er kristi- legt blað fyrir börn og unglinga og er efni þess kristilegs efnis að sjálf- sögðu og eru í blaðinu að þessu sinni 15 frásagnir og sögur. Ritstjóri Barna- blaðsins nú er Einar J. Gíslason. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Ragn- hildur Anna Jónsdóttir og Ingi Þór Hafsteinsson. Heimili þeirra er að Óðins- götu 15, Rvík. ... að fara í sauna saman. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 28. nóvember til 4. desember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lylja verzlana i Reykjavik i Garðs Apóteki en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á taugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230 Göngu deild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni f sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og 81 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15 —16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud._____ laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vtfils- staðir: Daglega ki. 15.15—16.15 og kl 19.30— 20 SJÚKRAHUS CÖCM BORGARBÓKASAFN REYKJA- oUrnl VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaja tii föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð t Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til aimennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól heimasafni. Bóka- og talb^kaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtustræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d.. er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. í slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. Bl LANAVAKT svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og ( þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. j árið 1935 var það að vísu I UALj ekki, en hinn fyrsta desember var það að Háskóla Islands hlotnaðist bókasafn Benedikts S. Þórarinssonar en hann gaf háskólanum allt bókasafn sitt, eins og segir m.a. í Mbl. En með þessari gjöf hans, sem mun verða því dýrmætari sem lengri tímar liða, er í raun og veru lagður grundvöllur að meira og fullkomn- ara bókasafni fyrir þjóðleg fræði vor en annars eru líkindi til að Háskóli íslands hefði nokkurn tíma átt kost á að eignast. GENGISSKRÁNING NR. 223 - 1. desember 1975. Kining Kl. 1300 Kaup Sala 1 Banda rfkjadolla r 169, 10 169,50 1 Sterlingspund 340, 95 341, 95 1 Kanadadolla r 167,25 167,75 100 Danskar krónur 2757, 60 2765,80 100 Norskar krónur 3041,55 3050, 55 100 Saenskar krónur 3820,55 3831,85 100 Finnsk mork 4344,65 4357, 45 100 Franskir íranka r 3788,45 3799, 65 100 Btlg. frankar 427,25 428,55 100 Svissn. frankar 6312,55 6331,25 100 Gyllini 6276, 20 6294,80 100 V . - l»ýzk niork 6432,65 6451,65 100 Lírur 24, 67 24, 74 100 Austurr. Sch. 909, 60 912,30 100 Escudos 623,70 625,50 100 Peseta r 283,30 284, 10 100 Yen 55, 47 55, 64 100 Reikningskrónur Vóruskiptalond 99, 86 100,14 1 Reikningsdolla r - Voruskipta lond 169, 10 169,50 * Breyting frá sföustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.