Morgunblaðið - 02.12.1975, Síða 7

Morgunblaðið - 02.12.1975, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975 7 Lúðvík og þorskurinn Þjóðviljinn og Alþýðu- bandalagið hafa gert mik- ið veður úr meintri laun- ung um samningsgerð þá við V-Þjóðverja, sem Al- þingi hefur nýverið stað- fest. í umræðum um þetta mál fékk þjóðin þó í fyrsta sinni vitneskju um samn- ingsboð, sem fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, Lúðvík Jósepsson, gerði V-Þjóðverjum á sl. ári, samanber bréf, sem hann ritaði utanríkisráðuneyt- inu f marzmánuði það ár. Þar lagði Lúðvík Jóseps- son til að V-Þjóðverjum yrði gert eftirfarandi tilboð um veiðiheimildir innan 50 mflna mark- anna: — V-Þjóðverjar fengju að veiða 80.000 tonn af fiski á íslandsmiðum. — Lúðvík setti engar takmarkanir á hluta þorsks i þessu boðna afta- magni. — Þjóðverjar áttu að fá veiðimöguleika á haf- svæði, sem nam 54.000 ferkm innan 50 mflna markanna. Samkvæmt hinum nýju samningum við Þjóðverja er hámarksafli 60.000 tonn, þar af hámarksafli þorsks aðeins 5.000 tonn, veiðisvæði takmörk- uð við 25.000 ferkm. innan 50 mílna marka, frysti- og verksmiðju- togarar fara út fyrir 200 mflna mörkin, og Þjóð- verjar lúta fslenzkum lög- um og reglugerðum, bæði núgildandi og þeim sem settar kunna að verða um friðunarsvæði (hrygningar- og uppeldis- svæði) og um veiðarfæri. Borið í bætifláka fyrir Lúðvík í umræðum á Al- þingi höfðu talsmenn kommúnista þá einu af- sökun fram að færa fyrir tilboði Lúðvfks Jóseps- sonar frá fyrra ári, að þá hafi ekki legið fyrir vit- neskja um hættuástand fiskstofnanna við landið. Þessi viðbára er þó raka- laus ósannindi. Tveimur árum áður en tilboðið var gert hafði Hafrannsókna- stofnunin ritað Lúðvík Jósepssyni sjávarútvegs- ráðherra bréf (dags. 22. marz 1972), þar sem gerð er ítarleg grein fyrir þá þegar fyrirsjáanlegri hrun- Lúðvfk Jósepsson hættu þorskstofnsins. Þar kemur glöggt í Ijós það sjónarmið Hafrannsókna- stofnunar, að heildarsókn í þorskstofninn þurfi að minnka um helming frá því sem verið hafði. Fram hjá þessari staðreynd gekk Lúðvík gjörsamlega og hafði viðvaranir fiski- fræðinga að engu, eins og tilboðið ber glöggt vitni um. Eftir að þessi vit- neskja lá fyrir stóð hann sem sjávarútvegsráðherra að samningsgerð við Breta 1973 um veiði- heimildar innan 50 mílna markanna um 130.000 tonn af fiski, þar sem meginuppistaðan hlaut að verða þorskur, enda sækja Bretar lítt i aðrar fisktegundir hér við land. Uppbygging fslenzka skipastólsins á þessum tfma, sem réttlæta má að þvf er varðar þá útgerðar- staði, er skorti slfk tæki í óhjákvæmilegri Iffsbar- áttu, hafði þó f engu þá yfirstjórn né heildarskipu- lagningu, er sýndi að sjávarútvegsráðherrann tæki minnsta mark á við- vörunum fiskifræðinga frá árinu 1972, sem hér i hefur verið vitnað til. I I Berskjaldaður I fyrrverandi ráðherra Þegar á þennan feril | Lúðvfks Jósepssonar er | litið stendur hann ber- skjaldaður frammi fyrir | þjóðinni í dag, þrátt fyrir . öll stóru orðin og sýndar- I mennskuna f umræðunum | um samningsdrögin við V- Þjóðverja. Þau samnings- | drög eru engan veginn i gallalaus. Hins vegar er ' þjóðinni Ijóst, að útfærsl- | an í 200 mílur er raun- . hæfari eftir en áður að I Alþingi staðfesti þessa I samninga. Veiðisókn Þjóðverja er verulega | skert, frysti- og ■ verksmiðjutogarar fara út I fyrir 200 mílurnár, sem | felur í sér vissa viður- kenningu á útfærslunni, | sem og það, að þeir virða i fslenzk lög innan hinnar ' nýju fiskveiðilandhelgi | um verndunarsvæði og . veiðarfæri. Landhelgis- I gæzlunni má nú einbeita I að Bretum, sem einkum sækja f þorskstofninn. Við | stöndum þvf á allan hátt . sterkari að vígi en áður — I og erum betur í stakk I búnir að standa á rétti okkar þann biðtfma, sem | við verður þreyja unz haf- i réttarráðstefnu S.Þ. lýk- ' ur | I YLURINN FRÁ OSRAM HEFUR LINAÐ ÞRAUTIR MARGRA. Hvort sem þú þjáist af gigt eöa harðsperrum — eöa þá bara löngun til sólarlanda — hefur OSRAM ráð við verstu stingjunum! OSRAM Ultra Vitalux er lampinn, sem kemur öllum í suðrænt skap, og heldur viö heilbrigöum litarhætti, jafnvel í versta skammdeginu. OSRAM Theratherm hefur reynst gigtarsjúkum vel í mörgum tilvikum. OSRAM vegna gæðanna . Kvenstúdentafélag Islands Jólafundur. verður haldinn fimmtudaginn 4. des. kl. 8.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Skemmtiatriði og jólahappdrætti. Jólakort barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna verða til sölu. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. mm, Fótboltar — Handboltar Körfuboltar IQBBY MOORF AUT0GR TRNfO j Lóuhólum 2—6, simi 75020 : Klapparstíg 44 sími 11 783. H.Vt .n V^r'.Vi »7U HELLESENS 4HIÍE8ENS i iHCLLESENS C BATTtRlf8 y V BATTlRltS J HELLESENS i IHELLESENS S. BATTIRItS y V BATTtRltS J HELLESENS AHCLLESENS i IHELLESENS V BAntRlfS y V BATTtRltSy Y BATTIRIfS J .HELLESENS V BATTERIfS J HELLE8ENS L BATTfRlfS J HELLESENS L BAITf RlfS J . 4EELLESENS i l HELLESENS i IHELLESENS ilHELLESENS V BATTfRlfSy V BAHfRlfSy V BAntRlfS y V BATTfRlfS J HLAÐIÐ ORKU.... m og auðveldar í uppsetningu Féanlegar í gullálmi, eik, hnotu og teak. IO I m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.