Morgunblaðið - 02.12.1975, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975
Auðvitað níðsterkt Formica.
Fjölbreytt úrval lita og mynstra.
Aukin fegurð heimilisins með Formica.
Spyrjið smiðinn, hann þekkir Formica.
i dag
G. Þorsteinsson & Johnson,
Ármúla 1 — Sími 85533.
BRUÐU-
regnhlífa-
kerrumar
komnar aftur
Sendum ( póstkröfu.
Leikfangaver,
Klapparstíg 40,
Simi 12631
» AVi LVsINííASÍMINN KR: 1^22480 |«*rgttnblntii>
Mandeville
International
Takið eftir
Sérfræðingur
Mandeville
of London
í hártoppum er
staddur hér
Hann mun fús að ræða við yður í
fullum trúnaði og án skuldbind-
ingar. Hann mun kynna hina nýju
framleiðslu Mandeville of London
á fisléttum hártoppum.
Reykjavík
Rakarastofan Klapparstig slmi 12725 1.2. 3. og 5. desember
Akureyri
Jón Eðvarð rakarastofa Strandgötu 6, simi 11408 4. desember
Keflavík
Hárskerinnn Hafnargötu 49. sími 3428 6. desember.
HLUSTAVERND
Vesturgötu 16,
sími 13280.
(vandervell)
\^VéMegur^y
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vouxhall
Volvo
\ Volga
| Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M,
20M,
Renault, flestar gerðir
Rover
Singer
Hilman
Simca
Tékkneskar bifreiðar,
flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl
Leyland 400, 500, 680.
Landrover
Volvo
Perkins 3,4,6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D, 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 1 7.
Simi 84515—16.
3 1 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 |H«rgtutblat>iþ
Ég ann þér dnum
Ný bók eftir Forsberg
HJA Hörpuútgáfunni á Akranesi
er komin út ný ástarsaga eftir
hinn vinsæla höfund Bodid Fors-
berg. Aður eru út komnar á
fslenzku hjá útgáfunni sex bækur
eftir þennan víðlesna höfund, og
eru flestar algjörlega uppseldar.
... Verksmiðjueigandinn og
milljónamæringurinn Hermann
T. Malling fórst á voveiflegan
hátt. Dularfullir atburðir tóku að
gerast f sambandi við Gerðu Sand,
einkaritara hans og unnustu. Hún
skildi ekki samspilið fyrr en hún
komst að því að barnið sem hún
bar undir belti var erfingi að
milljónaeignum...
Skúli Jensson þýddi bókina.
Prentun og bókband er unnið f
Prentverki Akraness hf. Kápu-
teikningu gerði Hilmar Helgason.
FARYMANN
TRILLUVÉLAR
9—1 1 hestafla
20-—24 hestafla
26—32 hestafla
FYRIR VINNUVÉLAR
6 ha. við 3000 sn.
8 ha. við 3000 sn.
1 1 ha. við 3000 sn.
1 8 ha. við 2500 sn.
25 ha. við 2500 sn.
SQiairíMtuigjtytr
oj)®(ni®©®0D & ©®
Vesturgötu 16,
sími 13280.
BOSCH
COMBI
borvélin með
mörgu
aukahlutina
Smergelgkífa
Ýmsar gjafir eru acfeins notadar nokkurn
hluta ársins, adrar ekki einu sinni svo oft.
En Sheaffer Imperial er öruggur um acf
vera notadurdaglega.
Ekki acfeins vegna þess adpennahylkid
erframleidd úrekta sterling silfri,heldurvegna
þess hve hann er hentugur.
Veljid um pennaset, kúlupenna, blýant
eda merkipenna.
Sheafferlmperialeradeinseinnaf mörgum
Sheaffers.
Þeir eru allir 365 daga gjöfin.
SHEAFFER
MIF AttLD WORI l> WIDI. AtWlroH LOMI'ANY
Hekkklippur
í
þessir aukahlutir passa
jafnvel á adrar gerðir
borvéla.
^mnat SfozeiiAbon h.f.
Reykjavík Akureyri
Umboðsmenn víða