Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975 DERBY 06 OPR SKORIIBV SIGUR- MÖRK SÍN í SÍÐUSTU MÍXÚTUWI Alan Ball, fyrirliði Arsenalliðsins, hefur lýst því yfir að hann fýsi ekki lengur að fara frá félaginu. Myndin er tekinn er Ball fagnaði með George Armstrong eftir sigur liðsins yfir Manchester United á dögun- um, en á laugardaginn höfðu þeir félagar hins vegar minna að gleðjast yfir. DERBY County, Englandsmeisl- ararnir I knattspyrnu 1975, hafa enn forystu I ensku I. deildar- keppninni f knattspyrnu. Á laug- ardaginn sýndi liðið vel hvað I þvf býr, er þvf tókst að vinna upp tveggja marka forskot sem Middlesbrough hafði náð i leik liðanna, og sfðan skora sigur- markið. Efstu liðin í deildinni, að Liverpool undanskildu unnu sig- ur f leikjum sfnum á laugardag- inn þannig að ekki varð ýkja mik- il röskun á toppnum. Má búast við þvf að úr þessu fari Ifnurnar að skýrast um það hvaða lið koma til mcð að berjast um titilinn í ár, þótt auðvitað sé reyndar svo mik- ið eftir af keppninni að allt geti gerst. A botninum varð einnig Iftil breyting og gerðist þar helzt sögulegt, að Sheffield United náði sfnu fyrsta stigi á útivelli í vetur. Seeta beir sem fylgst hafa með Sheffield-liðinu að næsta sé furðulegt að það skuli ekki vera komið með fleiri stig, þar sem það standi slakari liðunum í 1. deild sízt að baki. Hamingjuhjólið hef- ur ekki snúist með Sheffieldlið- inu í vetur, en vera má að þessi áfangi sem liðið náði á laugardag- inn boði því betri tíð. Sem fyrr greinir var Derby um tíma tveimur mörkum undir í leik sínum við Middlesbrough. Höfðu þeir Stuart Boam og John Craggs skorað mörk Middlesborough áð- ur en stundarfjórðungur var lið- inn af leiknum. En Derby hafði ekki sagt sitt síðasta orð í leikn- um. Hver einasti leikmaður liðs- ins barðist af miklum krafti og þótt vörn Middlesbrough þyki hörð f horn að taka kom að því að Francis Lee og Henri Newton náðu að jafna og mínútu fyrir leikslok skoraði svo Arehie Gemmill sigurmark Derby. Mikill barningur var einnig í leik Queens Park Rangers og Stoke City, og var það ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins að Lundúnaliðið skoraði sigurmark sitt. Var þar að verki David Webb. Leikur þessi var annars tiltölulega jafn. Queens Park sótti öllu meira, en Stoke átti hins veg- ar hættuleg tækifæri. Þriðja toppliðið, West Ham, sigraði svo Arsenal 1—0, en Ars- enalliðið má muna sinn fífil fegri og er nú jafnvel i fallhættu í deildinni. Þau úrslit á laugardaginn sem komu mest á óvart var sigur Nor- wich City yfir Liverpool á heima- velli síðarnefnda liðsins. Var það jafnframt fyrsta tap Liverpool á heimavelli í deildinni á þessu keppnistímabili. Norwich hefur hins vegar vegnað fremur illa að undanförnu og fram til leiksins á laugardaginn hafði liðið aðeins hlotið 3 stig úr síðustu 8 leikjum sínum. En mikil barátta var í lið- inu á laugardaginn og það sýndi á köflum prýðilega knattspyrnu. Colin Suggett, Martin Peters og MacDougall skoruðu mörkin. Þá kom stórsigur Leeds United yfir Everton einnig nokkuð á óvart og bendir til þess að Leeds- liðið sé nú að ná sér verulega á strik. Mörk Leeds i leiknum skor- uðu: Peter Lorimer tvö, Allan Clarke tvö og Eddie Gray. Það var því heldur óskemmtileg byrjun hjá hinum 18 ára gamla mark- verði Everton I þessum leik og einnig fyrir Bryan Hamilton sem Everton keypti nýlega fyrir 300.000 pund frá Ipswich Town. Manchester United vann svo nauman sigur yfir andstæðingi sínum, Newcastle United. Með United-liðinu lék nú aftur hinn gamalkunni markvörður þess, Al- ex Stepney, en hann var settur úr liðinu fyrir nokkru. Tap United fyrir Arsenal um fyrri helgi varð svo til þess að Stepney fékk tæki- færi aftur og þótti hann standa sig með prýði í leiknum á laugar- daginn. 1 2. deild hefur Súnderland nú tekið góða forystu og er með 29 stig eftir 19 leiki og er ásamt Chelsea eina liðið í deildinni sem enn hefur ekki tapað leik á heimavelli. Hin toppliðin í 2. deild töpuðu leikjum sínum á laugar- daginn, þannig að staðan jafnað- ist mikið. Munar nú aðeins 5 stig- um á liðinu sem er í öðru sæti og því sem er í 10. sæti, þannig að ljóst má vera að baráttan verður geysihörð. I þriðju deild hefur Crystal Pal- ace forystuna með 29 stig eftir 19 leiki, en eftir leikina á laugardag- inn er Hereford komið í annað sætið með 23 stig, en Peterbor- ough og Brighton eru í þriðja sæti með 22 stig. 1 fjórðu deild hefur svo Northampton forystu með 29 stig eftir 18 leiki. Mynd úr leik Q.P.R. og Burnley á dögunum. Mick Docherty freistar þess að stöðva Dave Thomas. Queens Park sigraði I þessum leik með einu marki gegn engu. 1. DEILD L Heima Uti Stig 1 Derby County 19 9 0 1 22:15 2 5 2 7:8 27 Queens Park Rangers 19 8 3 0 17:4 1 5 2 11:9 26 West Ham United 18 8 1 1 15:7 3 3 2 15:13 26 Manchester United 19 7 2 0 17:5 4 1 5 13:14 25 Leeds United 18 7 1 2 21:9 3 3 2 12:10 24 Liverpool 18 6 3 1 20:11 3 3 2 7:6 24 Manchester City 19 6 4 0 20:5 2 3 4 12:12 23 Stoke City 19 4 2 3 13:12 5 2 3 12:9 22 Middlesbrough 19 4 3 1 9:1 3 2 6 11:17 19 Coventry City 19 3 4 3 9:10 3 3 3 11:12 19 Everton 18 4 3 1 13:7 3 2 5 14:24 19 Ipawich Town 19 4 4 2 14:11 1 4 4 3:6 18 Aston Villa 19 6 3 1 18:8 0 3 6 5:19 18 Newcastle United 19 5 2 1 22:8 2 1 8 11:22 17 Tottenham Hotspur 18 3 5 1 13:11 1 4 4 12:15 17 Norwich City 19 4 2 3 14:10 2 2 6 13:21 16 Leicester City 19 1 6 2 13:16 16 3 7:12 16 Arsenal 18 4 2 3 17:11 1 3 5 5:12 15 Wolverhampton Wand. 19 3 4 4 11:12 1 1 6 11:19 13 Burnley 19 2 3 3 11:13 1 3 7 9:20 12 Birmingham City 19 4 2 3 16:14 0 1 9 9:25 11 Sheffield United 19 1 2 6 7:15 0 19 5:27 5 2. DEILD L Heima Uti Stig Sunderland 19 10 1 0 26:5 3 2 3 8:8 29 Bristol City 19 6 2 1 19:5 4 3 3 16:14 25 Bolton Wanderes 19 5 3 1 19:7 4 4 2 15:13 25 Bristol Rovers 19 6 2 1 12:10 3 5 1 11:7 22 Notts County 19 4 4 1 8:4 4 2 4 9:12 22 West Bromwich Albion 19 3 5 0 8:4 4 3 4 9:14 22 Fulham 18 4 4 2 14:6 4 1 3 9:8 21 Chelsea 19 4 4 0 13:5 3 3 5 11:17 21 Oldham Athletic 19 7 2 1 18:10 1 3 5 9:18 21 Nottingham F’orest 19 5 1 4 14:8 2 5 2 8:9 20 Blackburn Rovers 19 3 4 4 10:9 2 5 1 8:7 19 Southampton 18 8 0 1 22:7 0 2 7 8:20 18 llull City 19 5 3 3 14:9 2 1 5 6:11 18 Orient 18 5 3 1 9:4 1 3 5 6:11 18 Luton Town 19 5 3 2 15:7 1 2 6 6:13 17 Plymouth Argyle 19 6 2 1 16:10 0 3 7 5:16 17 Blackpool 19 4 3 3 12:14 2 2 5 6:10 17 Charlton Athletic 18 4 1 2 13:8 2 4 5 8:19 17 Charlisle United 19 4 4 2 11:9 1 1 7 5:17 15 Oxford United 19 2 2 5 9:13 2 3 5 9:15 13 York City 19 3 0 5 10:16 0 3 8 5:20 9 Portsmouth 19 0 5 5 5:12 1 1 7 5:18 8 V. ENGLAND 1. DEILD: Clydebank — Berwick 0—1 Aston Villa — Leicester 1—1 Cowdenbeath — Meadowbank 2—0 Coventry Birmingham 3—2 Forfar — Raith Rovers 0—0 Derby — Middlesbrough 3—2 Queens Park — Stranraer 2—0 Ipswich — Sheffield United 1—1 Stirling — Stenhousemuir 1—2 Leeds — Everton 5—2 Liverpool — Norwich 1—3 AUSTURRÍKI 1. DEILD: Manchester Utd. — NewcastJe 1—0 Austria Salzburg — SW Innsbruck 2—2 Queens Park — Stoke 3—2 Linzer — Sturm Graz 2—2 Tottenham —Burnley 2—1 Austria Klagenfurt — Austria WAC 2—1 West Ham — ArsenaJ 1—0 Rapid Vín —Grazer AK 4—3 Wolves — Manchester City 0—4 Admira Wacker — Voeest Linz 4—0 EN6LAND 2. DEILD: Austria WAZ hefur forystu í deildinni með Blackburn — Charlton 2—0 23 stig, en næstu lið eru Rapid með 22 stig og Blackpool — Notts County 1—0 Innsbruck með 16 stig. Bolton — West Bromwich 1—2 Briston Rovers —Chelsea 1—2 VESTUR — ÞÝZKALAND 1. DEILD: Charlisle — Southampton 1—0 Rotweiss Essen — Karlsruher 1—0 Fulham — Bristol City 1—2 FC Kaiserslautern IIull — Plymouth 4—0 — Fortuna DUsseldorf 2—1 Luton — Orient 1—0 Hanover 96 — Schalke 04 1—1 Nottingham —York 1—0 Hamburger SV — Bayer Ueberdingen 0—0 Portsmouth — Oxford 0—2 Bayern Munchen — FC Köln 1—2 Sunderland — Oldham 2—0 Eintracht Frankfurt — Herta Berlín 1—1 MSV Duisburg — Werder Bremen Borussia Mönchengladbach 2—0 ENGLAND 3. DEILD: — Kickers Offenbach 2—0 Aldershot — WalsaJI 3—2 VFL Bochum — Eintracht Brounswick 2—0 Cardiff — Shrewsbury 3—0 Chesterfield — Chester 1—1 BÚLGARlA 1. DEILD: Crystal Palaee — Mansfield 4—1 CSKA — Chermo More 1—1 Gillingham —Colchester 0—1 Sliven — Slavia Sofia 2—1 Grimsby — Preston North End 0—0 Botey — Lokomotiv Plovidiv 3—0 Hereford — Bury 2—0 Pirin — Dounav 2-0 Peterborough —Southend 3—2 Trakia Plovdiv — Beroe Stara 1—1 Port Vale — Millwall 2—0 Spartak Varna — Minyor Pernik 4—1 Sheffield Wed. — Rotherham 0—0 Lokomotiv Sofia — Akademik Sofia 2—0 Swindon — Brighton 3—2 W'rexham — Halifax 1 — 1 Akademik hefur forystu í deildinni einu stigi meiraen Levski Spartak. með ENGLANI) 4. deild: Bournemouth — Northampton 0—0 UNGVARJALAND 1. DEILD: Barnsley—Huddersfield / 2—3 Ujpest Dozsa — Bekescsaba 2—1 Crewe — Brentford 1—0 Diosgyoer — Raba Eto 0—0 Darlington — Reading 0—1 Salgotarjan —Csepel 1—1 Hartlepool — Newport 4—1 Videoton — Ferencvaros 0—0 Rochdale — Workington 1 — 1 Tatabanya — Vasas 3—2 Southport — Cambridge 2—4 Szombathely — MTK VM 3—1 Torquay — Bradford 1—0 Honved — Kaposvar 1—0 SKOTLAND — tJRVALSDEILD: A—ÞÝZKALAND 9 LIÐA ÚRSLIT BIKAR- Ayr United — Aberdeen 1—0 KEPPNI Dundee Utd. —Celtic 1—3 Dynamo Dresden — Dynamo Eisleben 8—1 Hearts Motherwell 3—3 Sachsenring Zwickau — Stahl Riesa 4—3 Rangers — Dundee 2—1 Magdeburg — Energle Cottbus 3—0 St. Johnstone — Hibernian 3—4 Chemie Leipzig — Vorwaerts 2—1 Chemie Halle — Vorwaerts Frankfurt 2—0 SKOTLAND 1. DEILD: Airdrieonians — Arbroath 2—2 Stahl Brandenburg — Dynamo Berlfn 0—9 Dlyde — Kilmarnock 0—2 BELGlA 1. DEILI): East Fife — Dumbarton 2—1 Beerschot — CS Brugge 2—2 Falkirk —Morton 3—3 La Louviere — Lierse 2—0 Hamilton — Montrose frestað FC Malínoís — Berchem 2—0 Queen of the South — Partick 1—1 Molenbeek — Waregem 1—0 St. Mirren — Dunfermline 2—0 FC Liege — Beveren 0—0 Antwerpen — Standard Liege 2—4 SKOTLAND 1. DEILD: Lokeren — Ostende 3—1 Alloa — AJbion Rovers 2—0 FC Brugge — Anderlecht 3—2 Brechin — East Stirling 2—2 Beringen Racing Malines 1—0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.