Morgunblaðið - 17.02.1976, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.02.1976, Qupperneq 1
36 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 38. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRtJAR 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Yfirlýsing þessi er gefin út eftir að f ljós kom, að vopnað viðnám gegn stjórnvöldum hefur átt sér stað allmörgum sinnum á síð- ustu mánuðum. Þrír menn biðu bana er öryggis- Iögregla Suður- Vfetnam réðst til atlögu við hóp manna, sem lagt hafði undir sig kirkju eina í Sai- gon s.l. föstudag. 1 yfirlýsingunni segir: „Einstaka menn hafa not- fært sér það frelsi, sem ríkir f Suður-VIetnam, til að gera tilræði gegn þjóðinni." Þetta er í fyrsta Frú Binh Pattyá forn- um slóðum San Francisco 16. febrúar — Reuter PATRICIA Hearst, fölleit og ótta- slegin á svip, fór f dag ásamt kviðdómendum I máli hennar og dómaranum, Oliver Carter, leið þá sem ræningjar hennar úr Synbiónesiska frelsishernum fóru með hana I ruslatunnu að íbúð einni í blökkumannahverfi i Framhald á bls. 35 L.josmynd rriöpjotur ÓLYMPlULEIKARNIR ( Innsbruck hafa verið helzta umræðu- efni fþróttaáhugamanna undanfarna daga, en þeim lauk f fyrra- kvöld. A heimaslóðum hafa fþróttamenn f ýmsum fþróttagreinum teygt sig á eftir boltanum af miklu kappi og frá helztu viðburðum fþróttalffsins er skýrt á blaðsfðum 15—22 í dag. Chirac aðvarar Plyushch Parfs 16. febrúar — NTB JACQUES Chirac, for- sætisráðherra Frakk- lands, hefur gefið f skyn að sovézki andðfsmaður- inn og stærðfræðing- urinn Leonid Plyushch, sem setzt hefur að f Parfs, ætti að tala af meiri varkárni um ástandið f heimalandi sfnu. Plyushch, sem er 37 ára að aldri, kom til Frakklands ný- verið eftir tveggja og hálfs árs einangrun í Sovétríkjunum og Plyushch við komuna til Austurrfkis. skýrði þá á blaðamannafundi frá hrikalegu ástandi sovézkra geðveikrahæla þar sem andófs- menn eru títt geymdir, en um- mæli hans vöktu heimsathygli. Chirac sagði í útvarpsviðtali í gær að Plyushch væri velkom- inn til Frakklands. Frakkland hefði alla tíð verið gestrisið land, en til þess væri jafnframt ætlazt að gestkomendur færu varlega í þátttöku f stjórnmála- deilum meðan á dvölinni þar stendur. „Eg tel að þeir geri rangt með því að gagnrýna þau lönd sem þeir koma frá. Það er ekki Frakklandi í hag að þeir stundi slíka iðju,“ sagði Chirac. Skýrsla starfshóps Sameinuðu þjóðanna: Enn jafntefli hjáGuðmundi GUÐMUNDUR Sigurjónsson gerði jafntefli við hinn unga bandarfska skákmann Larry Christiansen f 10. umferð skákmótsins f Torremolinos á Spáni f gærkvöldi. Guðmundur hafði svart og var jafntefli samið eftir aðeins 11 leiki. Guðmundur hefur gert jafntefii f nokkrum sfðustu skákum sfnum. A laugardaginn tefldi Guðmundur við rúmenska stórmeistarann Georgiu. Guðmundur hafði svart og sömdu þeir um jafntefli eftir 28 leiki. I 9. umferð mótsins á sunnudaginn tefldi Guðmundur með hvftu gegn spánska stórmeistaranum Pomar og varð sú skák einnig jafntefli eftir 19 leiki. Pyntingar viðtek- in venja í Chile Genf 16. febrúar—Reuter. „PYNTINGAR... eru orðnar fast- ur liður núverandi stjórnarhátta f Chile,“ segir í 103 blaðsfðna skýrslu starfshóps Sameinuðu þjóðanna til mannréttinda- nefndar samtakanna sem lögð var fyrir nefndina f dag. segir í skýrslunni að herforingjastjórn- in í Chile virði gjörsamlega að vettugi alþjóðlega viðteknar viðmiðanir i mannúðarmálum og formaður starfshópsins, Ghulam AIi Allana frá Pakistan, kvað hann hafa undir höndum upplýs- ingar um pyntingar fanga sem væru hroðalegri en menn gætu almennt gert sér f hugarlund. Væri um að ræða annars vegar blákalda kerfisbundna beitingu pyntingaraðferða en hins vegar „villimannlegan sadisma ein- stakra aðila“. Allana krafðizt þess m.a. aó helzti pyntingameistari herfor- ingjastjórnarinnar, Oswaldo Romo, öðru nafni „Ystrubelgur- inn“, verði kallaður fyrir rétt fyrir meinta glæpi gegn mann- kyninu, en hann hafi staðið fyrir svivirðingu þúsunda manna. Allana sagði að fyrir lægju „sannanir gegn honum sem myndu hrylla heim allan ef þær yrðu birtar", — um morð, jafnt sem pyntingar og nauðganir. I starfshópnum sátu fulltrúar frá Pakistan, Ekvador, Senegal, Austurriki og Sierra Leone og Framhald á bls. 35 Saigonstjórn viður- kennir nú andstöðu sinn frá valdatöku kommúnista að byltingarstjórnin viðurkennir opinberlega að andstæða er gegn henni. Parfs 16. febrúar — NTB RlKISSTJORNIN f Suður- Vfetnam mun veita suður- vfetmönsku þjóðinni trúar- bragðafrelsi, segir f yfirlýsingu byltingarstjórnarinnar, sem birt var f Parfs f dag vegna komu utanrfkisráðherra landsins þang- að, frú Nguyen Thi Binh. Segir f yfirlýsingunni, að stjórnvöld f Saigon vinni sérstaklega að þvf að tryggja kristnum mönnum trú- frelsi, en þeir eru um tvær millj- ónir af 17 milljón fbúum lands- ins. Brezka ríkisstjórnin: Itrekar frest- un viðræðna viðNorðmenn London 16. febrúar — Reuter DAVID Ennals, varautanríkis- ráðherra Bretlands, tjáði norska sendiherranum í London, Frithjof Jacobsen, í dag að ekki gæti að sinni orð- ið af viðræðum brezkra og norskra stjórnvalda vegna fyrirhugaðrar útfærslu norsku efnahagslögsögunn- ar i 200 milur, þar eð Bretar ættu enn í viðræð- um við átta önnur aðildar- lönd Efnahagsbandalags Evrópu um hvaða stefnu EBE ætti að marka gagnvart efna- hagslögsögumálum almennt. Þetta þýddi ekki að viðræður Breta og Norðmanna gætu ekki orðið síðar, en brezk stjórnvöld þyrftu að ræða frekar við önnur EBE-lönd um fiskveiðimál áður en ákvörðun yrði tekin um fyrirkomulag frekari viðræðna við Norð- menn. Enn styrkist póli- tísk staða MPLA hefur nú náð á sitt vald öllum meiri háttar bæjum f Norður- og Suður-Angóla frá FNLA og Unita. Heimildir hermdu, að Unita hefði borizt vopnasending flugleiðis frá Zaire, þangað sem 15.000—20.000 hermenn frelsishreyfingarinnar hafazt við f Austur-Angóla, og væru meðal vopnanna vfgbún- aður sem unnið getur á sovézku t34 og 154 skriðdrékunum, sem MPLA hefur yfir að ráða. Jonas Savimbi, leiðtogi Unita, sem er á vfgstöðvunum f auslurhluta landsins, sagði f yfirlýsingu sem barst til Zambfu f dag, að skæru- hernaður væri nú hafinn. „Við munum halda áfram baráttunni vegna þess að við teljum okkur ekki geta samþykkt minnihluta- stjórn sem þröngvað er upp á þjóðina með kúbönsku hervaldi og rússneskum skriðdrekum." Framhald á bls. 35 Lúsaka, Nairobi, London og I Angóla gegn hersveitum MPLA, | víðar 16. febr. AP—Reuter. hreyfingu marxista, sem eru I 9 ANGÖLSKA frelsishreyfingin undir forystu þúsunda kúbanskra I Unita var f dag sögð hafa byrjað hermanna og nýtur einnig stuðn- skæruhernað f frumskógum | ings Sovétrfkjanna, en MPLA I SAVIMBI — Þessi myna var tekin fyrir nelgi af Jonas Savimbi, leiðtoga Unita, f bænum Luso f Austur-Angóla, en búizt er við að bærinn falli þá og þegar fhendurMPLA. Savimbi sést hér virða fyrir sér rússneskan vfgbúnað. AP-mynd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.