Morgunblaðið - 17.02.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 17.02.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA H 2 n 90 2 11 88 BÍLALEIGAN 51EYSIR n CAR Laugavegur 66 REN^AL 24460 Pu I o O ’ _ li; » 28810 n,I Utviirp <xj steieo kaættutæki ,, ® 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 V______________/ Kaupmenn Kaupfélög Fiskbollur Fiskbúðingur Grænar baunir Gulrætur og grænar baunir Blandað grænmeti Rauðrófur Rauðkál Rauðkál Lifrakæfa Hrognakæfa Agúrkusalat Asíur Saxaður sjólax Sardinur í olíu og tómat Síldarflök í olíu og tómat Svið Rækjur Fyrirliggjandi Ora h.f. Símar 41996—6. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reyklavlk ÞRIÐJUDKGUR 17. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson flytur sögu slna „Frændi seg- ir frá“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00:Bruxelles-trfóið leikur Tríó op. 70 nr. 1 I D-dúr fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Beethoven / Vfnaroktettinn leikur Tvöfaldan strengja- kvartett f e-moll op 87 eftir Spohr. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Merkar konur, fyrsti frásöguþáttur Elfnborgar Lárusdóttur Jóna Rúna Kvaran leikkona les. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Betty-Jean Hagen og John Newmark leika á fiðlu og pfanó Noktúrnu og Tarant- ellu eftir Szymanowsky. Bonald Smith leikur Pfanó- sónötu f b-moll eftir Balakfr- eff. Ida Haendel og Sinfónfu- hljómsveitin f Prag leika Fiðlukonsert f a-moll op. 82 eftir Glazúnoff; Vaclav Smetácek stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngrí en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þý/ku. 17.50 Tðnleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVÖLDIÐ 19.35 Kynslóð kalda stríðsins Jón Öskar rithöfundur les kafla úr nýrri bók sinni. 19.55 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórs- dóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján Guðmundsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Samleikur á selló og pfanó Christina Walevska og Zdenek Kozina leika verk eft- ir Chopin og Debussy. ÞRIÐJUDAGUR 17. febrúar 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsing- ar 20.40 Frá vetrarólympíu- leikunum í Innsbruck Kynnir Ömar Ragnarsson. (Evróvision-Austurrfska sjónvarpið. Upptaka fyrir ts- land: Danska sjónvarpið) 20.55 Þjóðarskútan Þáttur um störf alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 21.25 McCloud Bandarískur sakamála- mvndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Utanúrheimi Umræðuþáttur um erlend málefni. Hvers virði er NATO í veröldinni I dag? Meðal þátttakenda er Einar Ágústsson utanrfkisráð- herra. Stjórnandi Gunnar G. Schram. 23.10 Dagskrárlok. 21.50 Sænsk Ijóð f þýðingu Þórarins frá Steintúni Guðrún A. Thorlacfus les úr nýútkominni bók. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (2). 22.25 Kvöidsagan: „I verum“, sjálfsævisaga Theórfórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson les sfðara bindi (19). 22.45 Harmonikulög Harmonikuklúbburinn f Fagersta leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Slfkt gæti ekki gerzt hér!“ Babbitt f Hvftahúsinu eftir Sinclair Lewis. Eonur höfundar, Míchael Lewis, les. Handrit og stjórn: Barbara Holdridge. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Umrœðuþáttur kl. 22.40: Hvers virði er NATO íveröldinni í dag? í KVÖLD kl. 22.40 er á sjónvarpsdagskrá Utan úr heimi og í umsjá Gunnars G. Schram, en hann hefur í vetur stjórnað einum þætti mánaðarlega um utanrík- ismál. Að þessu sinni ber þátturinn yfirskriftina: „Hvers virði er NATO í veröldinni í dag?“ og verður hann sendur út Gunnar Schram beint. Vænta má að þar beri á góma almennar vangaveltur um stöðu bandalagsins og efalaust verður vikið að aðild Is- lendinga í bandalaginu i sambandi við landhelgis- málið. Þá hefur verið get- um að því leitt að kjarn- orkuvopn séu geymd hér, eins og fram hefur komið í sumum blöðum og ætla Þorsteinn ö. Stephensen les Passfusálmana f ár í kvöld les Jón Óskar skáld úr bók sinni „Kynslóð kalda stríðsins" sem kom út fyrir jólin síðustu á forlagi Guðjónsó. Er þetta endurminningabók Jóns frá þeim árum sem nafnið segir til um, enda þótt ekki sé neitt fast dagbókarform á henni og munu sjálfsagt margir hafa hug á að hlusta á. Klukkan 20.50 sér Kristján Guðmundsson um þátt fyrir unglinga „Að skoða og skilgreina" Jón Öskar flytur kaffa úr nýrri bók sinni. Þá verða lesin kl. 21.50 sænsk ljóð í þýðingu Þórarins frá Steintúni. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les Passíusálmana en lestur þeirra hófst í gærkvöldi og síðan er þátturinn „Á hljóðbergi“ og efni þess er „Slíkt gæti ekki gerzt hér.“ — Babbitt i Hvíta húsinu eftir Sinclair Lewis © I GLEFS má að það komi einnig til tals. Þátttakendur eru Einar Ágústsson utanrík- isráðherra, Friðrik Sóf- usson, formaður Sam- bands ungra sjálfstæðis- manna, Jón Hannibals- son skólameistari og Kjartan Ólafsson rit- stjóri Þjóðviljans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.