Morgunblaðið - 17.02.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 17.02.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1976 I dag er þriðjudagurinn 17. febrúar, sem er 48. dagur ársins 1976. ÁrdegisflóB er i Reykjavfk kl. 07.27 — og er þá stórstreymi. SiBdegisflóB kl. 19.48. Sólarupprás I Reykjavfk er kl. 07.39 og sólarlag kl. 19.35. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 07.24 og sólarlag kl. 1 9.20. TungliB er á suBurloftinu yfir Reykja- vfk kl. 02.49. (íslandsalman- akiB). .....Vér eigum ramm- gerva borg, hjálprœBi þitt gjörir hann aB múrum og varnarvirki. LátiS upp hliBiB, svo aB réttlátur lýBur megi inn ganga. sá er trúnaBinn varSveitir og hefir stöBugt hugarfar . . ." (Jes. 26 1—4.). LÁRETT: 1. haf 3. félag 4. skoða 8. hindrar 10. hellingur 11. ílát 12. á reikningum 13. greinir 15. yfir fljótum LÖÐRETT: 1. skraut 2. kindur 4. skemma 5. styrkja 6. (mynd) 7. hlóðir 9. saurga 14. ónotuð. LAUSN A SlÐUSTU LARETT: 1. mál 3. at 4. afar 8. lurkur 10. agninu 11. ULA 12. an 13. rá 15. ösla LÖÐRETT: 1. marki 2. át 4. aiauð 5. fugl 6. Arnars 7. bruna 9. una 14. ál. „Beðið fyrir sjúkum" LESENDUR messutilkynninga hafa efalaust veitt þvf athygli, aB f vetur hefur veriB meB messutilk. Hallgrims- kirkju eftirfarandi klausa: „MiBvikudagur kl. 10.30 f.h.: „Lesmessa, beBiB fyrir sjúkum. " Hafa ýmsir undrazt hvaB þama er á ferBinni. Hjá prestum kirkjunnar feng- um viB þœr upplýsingar, aB þama sé boBiB upp á þjónustu, þar sem tzekifœri gefst aB koma f GuBs hús og leggja málefni sjúkra og nauBstaddra fram fyrir Drottin f bssn. Einnig geta þeir, sem óska, fengiB altarissakra- mentiB. Þetta eru stuttar og látlausar guBsþjónustur, 30 mln. aB jafnaBi, og hefur Iftill, en trúfastur hópur sótt þnr reglulega og innt þessa þjónustu af hendi, en aB sjálfsögBu er öllum velkomiB aB koma og vera meB. Fjölmargir hafa óskaB eftir, aB fyrir þeim sé beBiB á þessum stundum. svo Ijóst er. aB hér er komiB til móts viB brýna þörf. Ætti þess konar þjónusta aB vera fastur liBur f starfi allra safnaBa aB sögn Hallgrfmskirkju- presta. Starf þetta er unniB i þeirri trú, aB Jesús Kristur er hinn upprisni. lifandi frelsari, og öll sönn lækning, heilsa og Iff kemur frá honum, og aB hann svarar enn þeim, sem biBja. leita og knýja á. Þa8 er ekki með öllu hættulaust fyrir brezku sjónvarpsmennina að taka nærmyndir af sínum eigin flota! | FRÉT-riR | KVENFÉLAG Bæjarleiða minnir á spilakvöld að Síðumúla 11 í kvöld kl. 8.30 og eru félagskonur beðnar að taka með sér gesti. KVENFÉLAG Neskirkju minnir safnaðarkonur á fundinn annað kvöld, mið- vikudagskvöld kl. 8.30, í félagsheimilinu. Gestur fundarins verður Anna Þórhallsdóttir söngkona. KVENNADEILD Skagfirð- ingafél. í Reykjavík minnir félagskonur á fundinn í Lindarbæ annað kvöld kl. 8.30. SJÁLFSBJÖRG i Reykja- vík vill minna á að í kvöld er opið hús — frá kl. 8.30. Myndasýning verður i kvöld. KVENFÉLAGIÐ Hrund í Hafnarfirði minnir á aðal- fund sinn annað kvöld kl. 8.30. BLIKABINGÓ, — FYRSTU TÖLUR EINS og skýrt hefur verið frá, gengst handknattleiks- deild UMF. Breiðabliks f Kópavogi fyrir bingói, sem spilað er í heimahúsum. Er nú leikinn 1. leikur og er vinningur ferð fyrir tvo til sólarlanda. Hér birtast fyrstu tölur í þessum Ieik: I—29, B—6, 1—19, 1—24, G— 59,0—61. Næstu munu birtast tölur í Blikabingóinu laugardaginn 21. febrúar. PEIMIMAVIIMIR | HÉR eru nokkur nöfn og heimilisföng pennavina, sem eru að Ieita eftir bréfasambandi: I GARÐABÆ: Ágústa Þóra Johnson, Tjarnarflöt 12, Garðabæ, sem vill eignast pennavini á aldrinum 12—14 ára. I VESTMANNAEYJUM: Nína Kristin Guðnadóttir, Miðstræti 18 — pennavini á öllum aldri. I SKAGAFIRÐI: Anna Kr. Austdal, Bústöðum, Lýt- ingsstaðahreppi, Skag. — við pennavini á öllum aldri og Ingjbjörg Anna Krist- jánsdóttir, einnig að Bú- stöðum, — við pennavini á öllum aldri. Þá er austur í HREPPUM: Margrét Magnúsdóttir, Miðfelli 5, Hrunamannahr., Arn. Við pennavini á aldrinum 16—17 ára. ÁRISJAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Sviþjóð ung- frú Kristín Pálsdóttir frá Hafnarfirði og Crister Boman. Ungu hjónin búa í bænum Gislaved í Svíþjóð. GEFIN hafa verið saman i hjónaband ungfrú Anna Maria Marteinsdóttir og Olafur Guðmundur Jósefs- son. — Heimili þeirra er að Hlunnavogi 10 R. (Ljós- myndast. Gunnars Ingi- mars.) GEFIN hafa verið saman I hjónaband ungfrú Jónína Gestsdóttir og Steven J. Roger. Heimili þeirra er í Bretlandi i bænum Bristol. LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR DAGANA 13. til 19. febrúar er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík sem hér segir: í Holts Apóteki, en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. Apótek — Slysa va rBstof a n i BORGARSPITAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaBar á laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná sambaadi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuB á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er h'ægt að ná sambandi við lækni t sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i HeilsuverndarstöBinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeilsuverndarstöB Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- SJUKRAHIJS stöBin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Máitud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — FæBingarheimili Reykja- vtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — KópavogshæliB: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæSingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vif ilsstaðir: Daglega kl. 15.15—1 6.15 og kl. 19.30—20. CíÍFM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlV VÍKUR: — AÐALSAFN Pingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLArAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla- bókasafn, simi 32975. OpiB til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta viB aldraBa, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ki. 10—12 tslma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opiB mánud.—föstud. kl. 14—19. laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIO er opiB alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opiB eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opiB sunnu- daga, þriBjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. ABgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miBvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 siBdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. TekiB er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aBstoB borgarstarfs- manna BILANAVAKT í ÍT A r * ritdeilu milli ritstjóra I Unu Alþýðublaðsins og þáverandi annars tveggja ritstjóra Mbl. Jóns Kjart- anssonar 17. febrúar — fyrir 35 árum segir J.K. í Mbl., í stuttri svargrein undir fyrirsögninni: Einræði — lýðræði: I mínum augum eru hyrningarsteinar lýð- ræðisins: Hugsanafrelsi, skoðanafrelsi, at- vinnufrelsi og réttaröryggi. Mér hefir fundizt þessi réttindi dýrmætust allra réttinda. Sérstaklega eru þau dýrmæt pólitískum minnihlutaflokkum. Fyrsta verk einræðisherranna er að afnema öll þessi réttindi. Eining GENCISSKRÁNINC Kl. 13.00 K* up Sala 1 1 1 Banda ríkjadolla r 170, 90 171, 30 1 1 l Sterlingspund 346, 05 347,05 1 Ksnsdadolla r 171,40 171, 90 1 100 Danskar krónur 2787,40 2795,40 * 1 100 Norskar krónur 3095,20 3104,30 * 1 100 Saenskar krónur 3900,25 3911,65 * l 100 Finnsk mörk 4464, 30 4477,40 100 Franskir frankar 3827,90 3839.10 * 1 100 Belg. frankar 437.20 438, 50 * I 100 Svissn. frankar 6700,70 6720, 30 1 100 Gyllini 6433,10 6451,90 . 1 100 V. - Þýzk mörk 6701, 85 6721, 45 . ! 100 Lírur 22, 15 22, 33 ♦ 1 100 Austurr. Sch. 935,90 938,60 * l 100 Escudos 624, 00 625,80 * 100 Pesetar 257,90 258,60 1 100 Yen 56, 67 56,85 * 1 100 Reikningskrónur - 1 Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 1 Reikningsdollar - 1 Vöruskiptalönd 170.90 171,30 1 * Breyting frá afUuttu skráningu _ J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.