Morgunblaðið - 17.02.1976, Side 34

Morgunblaðið - 17.02.1976, Side 34
20 - MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 I Furðuleg óheppni FURÐULEG óheppni elti hinn hávaxna Finna, Juha Mieto I 50 kilómetra göngunni I Innsbruck á laugardaginn. Alls varð hann að skipta um vinstra sklðið 9 sinnum á göngunni, og tafðist það mikið við það. að hann átti enga möguleika á þvl að verða I fremstu röð. Þegar eftir 1 kllómetra braut hann sklði sitt. en var þá svo heppinn að nokkrir áhorfendur voru á staðnum og fékk hann lánað sklði hjá einum þeirra. Á þvl konist hann 200 metra og þá siitnaði bindingin. Fljótlega tókst honum að verða sér úti um skiði að nýju, en undir þvi var engin áburður, þannig að Mieto komst ekkert áleiðis á þvl. Þannig gekk nokkrum sinnum I viðbót. Mieto fékk sklði, en þau ýmist slitnuðu af honum eða brotnuðu. Að lokum kom finnski landsliðsþjálfarinn til hans nýju og góðu sklði sem Mieto tókst að halda á sér alla leið I mark. En það mun vlst varla hafa komið fyrir að Mieto komi 39. I mark eins og hann gerði I þessari göngu. Skipting verðlauna Sovétrikin A-Þýzkaland Bandarlkin Noregur V-Þýzkaland Finnland Austurriki Sviss Holland ftalla Kanada Bretland Tékkóslóvakla Leichtenstein Svlþjóð Frakkland G S 13 6 7 5 3 3 3 3 2 5 2 4 2 2 1 3 1 2 1 2 1 1 1 0 0 1 0 0 0 0 0 0 B 8 7 4 1 3 1 2 1 3 1 1 0 0 2 2 1 Lentu á því TVEIR leikmanna bandarlska ls- knattleiksliðsins I Innsbruck voru handteknir s.l. sunnudagsnótt eftír að hafa gengið berserksgang á götum borgarinnar. Leikmenn- irnir fóru út að skemmta sér, eftir að Ijóst var orðið að þeir myndu ekki hljóta verðlaun I keppninni, og drukku sig flestir fulla. Tveir leikmannanna fóru slðan að J stunda þá iðju að sparka upp hurðum á veitingahúsum og f höfðu gengið frá dyraumbúnaðí 1 þriggja veitingahúsa er lögreglan 5 kom á vettvang. Þegar lögreglan j kom á staðínn lentu leikmenn- irnir tveir, hinn 22 ára Gary Ross og 19 ára Robert Miller, I slags- % málum við hana og gengu tveir lögreglumenn meiddir frá þeirri | viðureign. Tókst lögreglunni loks 'í að koma mönnunum I járn og | stinga þeim i „steininn", þar sem , þeir urðu að dúsa unz forsvars- '4 menn bandariska liðsins komu og Í leystu þá út. Málið er þó ekki :, búið, þar sem þeir félagar hafa í fengið fjölmargar kærur á sig , fyrir framkomu sina um nóttina f og þurfa væntanlega að greiða í l iklar skaðabætur. Valery Visilvev, einn leikmanna Sovétrlkjanna á þarna f hálfgerðum loftbardaga við einn tékknesku leikmannanna í leiknum á laugardaginn. AÐEINS TÉKKAR VEITTH SOVÉT- MÖMl KEPPKI í ÍSPATTLEIK SOVÉTMENN vörðu Olympiutiti! sinn i ísknattleikskeppni Olympíuleikanna og komust gegnum keppnina án þess aó tapa leik. Tékkar hlutu silfurverð- launin og Vestur-Þjóóverjar bronsið og kom það nokkuð á óvart, þar sem almennt hafði því verið spáð að Bandarikjamenn og Finnar myndu berjast um það. Isknattleikskeppní leikanna var svipminni en oft áður, þar sem lið sem vitað var að áttu erindi í keppni hinna beztu mættu ekki til leiks og veikindi hrjáðu leikmenn sumra líða, einkum þó þess tékkneska, frá upphafi til enda. Síðasti leikur keppninnar var milli Sovétríkjanna og Tékka, og gengu Sovétmenn til þess leiks sem sigurvegarar, þar sem Tékk- ar höfðu tapað einum leik í keppninni. Var það leikur þeirra við Pólverja, sem Tékkar unnu reyndar 7—1, en sigurinn var dæmdur af þeim þar sem fyrirliði liðsins reyndist uppvis að því að hafa tekið lyf sem voru á bann- lista hjá framkvæmdanefnd leik- anna. Var fyrirliðinn einn þeirra sem var lasinn af innflúensu og var að reyna að hressa upp á sig með því að taka inn kvefmixtúru. Það var ekki fyrr en í síðasta leiknum — við Sovétmenn — að leikmenn Tékka voru flestir orðn- ir sæmilegir til heilsunnar. Þessi leikur var líka tvimælalaust sá bezti í keppninni og mjög spenn- andi. Tékkar byrjuðu hann mjög vel og komust fljótlega í 2—0, en í annarri hrinu tókst Sovétmönn- um að jafna Strax i byrjun þriðju hrinu komust Tékkar i 3—2, en Sovétmenn skoruðu síðan tvö mörk og unnu því leikinn 4—3. I þessum leik þótti frammistaða markvarðar Tékka, Jiri Holecek sérstaklega umtalsverð, en hvað eftir annað varði hann mark sitt stórkostlega. Lokastaðan í a-riðli Olympíu- keppninnar, þar sem beztu liðin kepptu var sem hér segir: Sovétrikin 5 5 0 0 40:11 10 Tékkóslóvakia 5 3 0 2 17:IC g V-Þýzkaland 5 2 0 3 21:24 4 Finnland 5203 19:18 4 Bandaríkin 5203 15:21 4 Pólland 5005 9:37 0 I B-riðlinum þar sem keppt var um 7.—12. sætið urðu úrslitin þessi: Rúmenía 5401 23:15 8 Austurríki 5302 18:14 e Júgóslavia 5302 22:19 6 Japan 5302 20:18 6 Sviss 5203 24:22 4 Búlgaría 5005 19:38 0 Það hefur ugglaust verið nokkur' sárabót fyrir Gustavo Thoeni að bera sigur úr býtum í Alpaþrf- keppninni á Olympíuleikunum. Sárabot Thoenis ÞÓTT ítalska skíðagarpnum Gustavo Thoeni tækist ekki að krækja í gullverðlaun á Olympíuleikunum, hefur það ugglaust verið honum nokkur sárabót að verða beztur í Alpaþríkeppninni, en þar hafði hann nokkra yfirburði. Það voru reyndar ekki nema mjög fáir keppendur sem komust klakklaust gegnum allar Alpagreinarnar þrjár, brun, stórsvig og svig, en Thoeni var mjög framarlega í tveimur af þessum greinum, annar í stórsviginu og fjórði í sviginu. Ilann var hins vegar nokkuð aftarlega í bruninu, og fékk fyrir það 20,61 stig. BRUN STÓRSVIG SVIG SAMT Gustavo Thoeni, Italíu 20,61 2,12 1,89 24,62 Willy Frommelt, Liechenst. 18,71 26,03 4,23 48,97 Greg Jones, Bandaríkjunum 12,43 14,43 38,98 65,84 Wolfgang Junginger, V-Þýzkal. 27,66 26,94 16,03 70,63 Andreas Wenzel, Liechtenst. 25,38 27,61 22,86 75,85 Francisco Fernandez, Spáni 35,76 33,03 21,30 90,09 Miloslav Sochor, Tékkóslv. 44,53 19,64 26,47 90,64 Jim Hunter, Kanada 10,56 30,83 56,06 97,45 Josef Ferstl. V-Þýzkal. 15,75 42,77 45,44 103 96 Sumihiro Tomii, Japan 18,48 65,68 62,24 146,40 Skíðastökk Karl Schnabi, Auturrfki 234,8 Toni Innauer, Austurrlki 232,9 llenry Glass, A*Þýzkalandi 221,7 lochen Danneberg A-Þýzkalandi 221,6 Reinhold Bachler, Austurrfki 217,4 Hans Wallner, Austurrfki 216,9 Bemd Eckstein. A-Þýzkal. 216,2 Hans-Georg Aschenbach, A-Þýzkal. 212,1 Walter Steiner, Sviss 208,5 Jouko Toermaenen, Finnlandi 204,9 Sergei Saichik, Sovétr. 200,0 Esko Rautionaho, Finnlandi 197,8 Bobsleða- akstur A-sveit Austur-Þýzkaiands 3:40,43 B-Sveit Sviss 3:40,89 A-sveit Vestur-Þýzkalands 3:41,37 B-sveit Austur-Þýzkalands 3:42,44 B-sveit Vestur-Þýzkalands 3:42,47 B-Sveit Austurrfkis 3:43,21 A-sveit Austurrfkis 3:43,79 A-sveit Sviss 3:44,04 A-sveit Frakklands 3:44,90 B-sveit ttalfu 3:45,80 A-sveit ftaifu 3:45,87 10 km skautahlaup Piet Kleine, Hollandi 14:50.59 Sten Stensen, Noregi 14:53,30 Hans van Helden Hollandi 15:02,02 Victor Varlamov, Sovétr. 15:06,06 Groian Sandler, Svfþjóð 15:16,21 Colin Coates, Astralfu 15:16,80 Daniel Carroll, Bandar. 15:19,29 Franz Krienbuehl, Sviss 15:36,43 Olavi Koeppae, Finnlandi 15:36.43 Amund Siebrend, Noregi 15:43,29 Sergei Marchuk, Sovétr. 15:43,81 Michael Woods, Bandar. 15:53,42 Gullfólk í Innsbruck Eftirtalin urdu gullverdlaunahafar á Olympiuleíkunum I Innsbruck 1976: ALPAGREINAR KARLA: Brun: Franz Klammer, Austurrfki Stórsvig: Heini Hemmi, Sviss Svig: Piero Gros, Italfu ALPAGREINAR KVENNA: Brun: Rosi Mittermaier, V-Þýzkalandi Störsvig: Kathy Kreiner, Kanada Svig: Rosi Mittermaier, V-Þýzkalandi STOKK: 70 metra pallur: Hans-Georg Aschen- back, A-Þýzkalandi 90 metra pallur: Karl Schnabl, Austur- rfki NORRÆN TVtKEPPNI: Clrich Wehling, A-Þýzkalandi GANGA KARLA: 15 km.: Nikolai Bajukov, Sovétrfkjunum 30 km.: Sergei Saveliev, Sovétrfkjunum 50 km.: Ivar Formo, Noregi 4x10 km. boðganga: Sveit Finnlands SKOTKEPPNI Einstaklingskeppni: Nikolai Kruglov, Sovétrfkjunum Boöganga: Sveit Sovétrfkjanna GANGA KVENNA: 5 km: Helena Takalo, Finnlandi 10 km: Raisa Smetanina, Sovétrfkjunum 4x5 km: boöganga: Sveit Sovétrfkjanna SKAUTAHLALP KARLA: 500 metrar: Evgeni Kulilov, Sovétr. 1.000 metrar: Peter Muller, Bandar. 1.500 metrar: Jan Egil Storholt, Noregi 5.000 metrar: Sten Stensen, Noregi 10.000 metrar: Piet Kleine, Hollandi SKAUTAIILAUP KVENNA: 500 metrar: Sheila Young, Bandar. 1.000 metrar: Tatiana Averina, Sovétr. 1.500 metrar: Galina Stepanska, Sovétr. 3.000 metrar: Tatiana Averina, Sovétr. SLEÐAKEPPNI: Einmenningskeppni: Detlef Gunther, A- Þýzkalandi Tveggja mannasledi: Hans Rinn og Nor- bert Hahn, A-Þýzkal. Einmenningssleöi konur: Margit Schu- mann, A-Þýzkal. Tveggja manna bobsleði: Meinhard Nehmer og Bernhard Germeshausen, A- Þýzkal. FjöoTirra manna bobsiedl: Sveit A- Þýzkalands LISTIILAUP A SKAUTUM: Einstaklíngskeppni kvenna: Dorothy Hamill. Bandarfkjaunum Einstaklingskeppni karla: John Curry, Bretlandi Parakeppni: Irina Rodninaog Alexander Zaitsev, Sovétríkjunum fsdans: Ludmila Pakhomovaog Alexand- erGorshkov, Sovétrfkjunum ÍSKNATTLEIKUR: Lid Sovétríkjanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.