Morgunblaðið - 17.02.1976, Side 36
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976
CRYSTAL PALACE
í cndasCrslitin
A laugardaginn tókst fjórum liðum að tryggja sér rétt til að leika I 6.
umferð ensku bikarkeppninnar f knattspyrnu. Þetta voru 1. deildar
liðin Derby County, Manchester United og Wolves og 3. deildar liðið
Crystal Palace. Jafntefli varð í þremur leikjum og einum leik var
frestað vegna veikinda leikmanna. Mjótt var á mununum I öllum
bikarleikjunum á laugardaginn, nema einum, Ulfarnir sigruðu 2.
deildar liðið Charlton Atletic næsta örugglega eða 3—0.
Þá foru nokkrir leikir fram í 1. deildar keppninni og urðu úrslit
þeirra að mestu eftir forskriftinni. Það eina sem kom nokkuð á óvart
var sigur Birmingham yfir Manchester City, og er greinilegt að
leikmenn Birminghamliðsins ætla að sleppa við fallið f 2. deild að
þessu sinni, þótt eflaust verði baráttan hörð.
1
1. DEILD
L Uti stig 1
Liverpool 28 9 5 1 30—16 5 6 2 16—7 39
Manchester United 28 11 2 0 25—8 8 5 5 20—18 39
Queens Park Rangers 30 11 4 0 26—8 3 6 6 17—16 38
Derby County 28 12 0 2 31—20 3 6 5 15—18 36
Leeds United 27 10 1 3 28—12 5 4 4 17—16 35
West Ham United 29 10 2 3 21—15 3 4 7 17—26 32
Manchester City 29 9 5 1 29—9 2 4 8 15—19 31
Ipswich Town 28 6 5 3 20—15 3 7 4 13—14 30
Middlesborough 29 6 7 1 16—6 4 3 8 15—22 30
Newcastle United 28 8 4 1 37—13 3 3 9 16—27 29
Stoke City 28 6 4 4 19—17 5 3 6 15—17 29
Everton 28 5 6 2 25—17 4 5 6 19—33 29
Leicester City 28 6 6 2 21—18 2 7 5 11—20 29
Coventry City 29 5 6 4 16—15 4 4 6 15—23 28
Norwich City 28 7 4 3 24—15 3 3 8 19—27 27
Tottenham Hotspur 29 3 8 4 18—25 4 5 5 21—22 27
Aston Villa 29 8 4 2 26—14 0 5 10 8—27 25
Arsenal 28 7 3 4 22—13 1 4 9 10—23 23
Birmingham City 29 8 3 4 25—20 1 1 12 16—36 22
Wolverhampton Wand. 28 4 5 6 15—17 2 2 9 15—27 19
Burnley 29 3 4 6 14—17 2 4 10 15—29 18
Sheffield United 29 2 5 8 12—23 0 2 12 8—33 11
CsÍ DEILD
L HEIMA Uti stig
Bolton Wanderes 27 8 3 1 25—8 7 5 3 20—16 38
Bristol City 29 8 5 1 26—8 6 5 4 19—16 38
Sunderland 27 13 1 0 32—7 3 3 7 9—17 36
Notts County 28 8 4 1 22—5 6 3 6 17—19 35
West B. Albion 28 5 7 1 15—8 7 3 5 15—17 34
Southampton 27 12 1 1 34—10 2 4 7 14—23 33
Luton Town 28 8 4 2 24—12 5 2 7 17—20 32
Oldham Atletic 29 10 4 1 27—16 2 4 8 16—28 32
Bristol Rovers 29 6 6 3 16—11 3 6 5 12—18 30
Fulham 27 6 5 3 21—11 4 4 5 14—18 29
Carlisle United 29 6 5 3 17—14 3 4 8 12—23 27
Notthingham Forest 28 6 17 18—14 3 7 4 14—14 26
Chelsea 28 5 4 4 17—14 4 4 7 17—24 26
Blackpool 28 5 6 3 17—18 4 2 8 9—16 26
Orient 26 7 4 3 14—8 15 6 8—16 25
Blackburn Rovers 28 4 6 5 16—16 3 5 5 11—15 25
Plymouth Argyle 30 9 3 3 26—15 0 4 11 9—27 25
Charlton Atletic 26 7 1 4 23—18 3 4 7 12—25 25
Hull City 28 6 3 6 18—15 3 2 8 11—21 23
Oxford United 28 3 6 6 15—19 2 4 7 12—20 20
Portsmouth 29 2 5 8 8—15 3 1 10 11—27 16
York City 29 4 1 9 16—25 1 4 10 8—27 15
KnattsDyrnuúrsin
Sem fyrr greinir höfðu Ulfarnir
nokkra yfirburði í leik sinum við
Charlton Atletic. Fyrsta mark
leiksins skoraði John Richards á
26. minútu, en hann hafði komið
inná sem varamaður. Átti
Richards eftir að láta mikið að sér
kveða í leik þessum, þar sem
hann bætti tveimur mörkum við á
55. og 89. mínútu. Var mikil gleði
ríkjandi i herbúðum Ulfanna
eftir leikinn, en liðinu mun ekki
af veita að komast eitthvað áleiðis
í bikarkeppninni. Ahorfendur að
Ieiknum voru rösklega 33 þúsund.
Leikmenn Sunderland lögðu
alla áherzlu á vörnina í leiknum
við Stoke í þeirri von að ná jafn-
tefli og fá heimaleik. Sunderland
varð bikarmeistari árið 1973, eftir
úrslitaleik við Leeds. Stoke sótti
mun meira í leiknum, en tókst
aldrei að komast í gegnum
varnarmúr Sunderlands og úrslit-
in urðu 0—0. Ugglaust verður
seinni leikurinn erfiður fyrir
Stoke, þar sem Sunderlandsliðið
hefur náð frábærum árangri á
heimavelli í vetur. Ahorfendur
voru 41.176.
Leikur 2. deildar liðanna West
Bromwich Albion óg Southamp-
ton var fremur tilþrif alítill.
Staðan í hálfleik var 0—0, en á 58.
mínútu náði Tony Brown forystu
fyrir W.B.A. Stóð þannig uns
Southampton tókst að jafna á 75.
mínútu og átti Mike Channon
mestan heiðurinn af því marki.
Það var hins vegar Bobby Stokes
sem potaði knettinum í netið hjá
W.B.A. að síðustu. Southampton á
þvi góða möguleika á að komast
áfram. þar sem liðið er, eins og
Sunderland illsigrandi á heima-
velli.
Crystal Palace sem sló Leeds
United út úr bikarkeppninni
lætur ekki með því staðar numið.
Skozka
bikarkeppnin
AÐALLIÐIN I Skotlandi, Glas-
gow Rangers og Motherwell
Ientu ekki í erfiðleikum í leikj-
um sínum í 4. umferð skozku
bikarkeppninnar í knatt-
spyrnu á laugardaginn. Rang-
ers sigraði Aberdeen 4—1 og
Motherwell lagði Cowden-
beath á útivelli 2—0. Dregið
hefur verið í 5. umferð skozku
bikarkeppninnar og eiga þá
eftirtalin lið að leika saman:
Partick Thistle eða Dumbar-
ton — Kilmarnock; Mother-
well — Hibernian eða Dundee
United; Montrose — Hearts;
Ayr United eða Queen og the
South — Rangers.
Enginn leikur fór fram í
skozku úrvalsdeildinni um
helgina, þar sem öll liðin,
nema eitt, Celtic sem er fallið
út, voru að leika í bikarkeppn-
inni.
Á laugardaginn sigraði liðið
Chelsea þótt á útivelli væri og
þótti 3. deildar liðið sýna ágætan
leik. Gífurlegur áhugi áhorfenda
var á þessum leik og keyptu sig
54.407 inn á leikinn — langtum
meira en Chelsea.hefur fengið á
nokkurn annan leik í vetur.
Crystal Palace komst i 2—0 í þess-
um leik, en Chelsea jafnaði síðan
2—2. Skömmu fyrir leikslok tókst
svo hetju Crystal Palace í þessum
leik, Peter Taylor, að skora sigur-
markið. Hafði hann áður verið
John Richards — skoraði þrjú
mörk fyrir úlfana.
búinn að skora og leggja upp
mark sem bókast á Nick Chatter-
ton. Ray Wilkins og Steve Wicks
skoruðu fyrir Chelsea.
Manchester United átti í nokkr-
um erfiðleikum með Leicester, en
komst þó í 2—0 um tíma. Skoraði
Lou Macary fyrra mark Manchest-
er United og Gerry Daly hið
seinna. Bob Lee skoraði mark
Leicester. Derby County mátti svo
gera sér 1—0 sigur yfir 3. deildar
liðinu Southend að góðu, en fyrir-
fram hafði verið búizt við bursti í
þeim leik. Bruce Rioch skoraði
eina mark leiksins.
A laugardaginn var svo dregið
um hvaða lið eiga að leika saman í
næstu umferð og urðu úrslit í
þeim drætti sem hér segir:
Stoke eða Sunderland
— Crystal Palace
Derby County
— Bolton eða Newcastle
Manchester United
— Wolves
Norwich eða Bradford
— West Bromwich Albion
eða Southampton
1. deild.
I leik Birmingham og
Manchester City tók síðarnefnda
liðið forystu eftir skamman tíma
og var það Asa Hartford sem skor-
aði. Fimm mínútum fyrir lok
fyrri hálfleiks jafnaði Joe Gallag-
her fyrir Birmingham og í seinni
hálfleik skoraði Howard Kendall
sigurmark Birminghamliðsins
með fallegu marki. Áhorfendur
voru 22.445.
Coventry batt endalega enda á
sigurvonir West Ham í 1. deild-
inni með 2—0 sigri á laugar-
daginn. B. Powell skoraði fyrra
mark Coventry á 44. mínútu og á
54. mínútu bætti Nick Coop um
betur og innsiglaði sigurinn.
Áhorfendur voru aðeins 16.173.
Leikur Middlesbrough og
Burnley var fremur tilþrifalítill.
Stuart Boam náði förystu fyr-
ir Middlesbrough með marki á 10.
mínútu en Ray Hanking jafnaði
fyrir Burnley á 24. mínútu.
Áhorfendur voru 24.000.
Queens Park Rangers sýndi
ágætan leik á móti Tottenham
Hotspur og er nú í 3. sæti i deild-
inni eftir þennan 3—0 sigur sinn.
Staðan í hálfleik var 0—0 og hafði
leikurinn þá verið nokkuð jafn. Á
54. minútu náði svo Don Givens
forystunni fyrir Queens Park
Rangers með skoti af stuttu færi
sem Pat Jennings i Tottenham-
markinu réð ekki við. Gerry
Francis breytti svo stöðunni í
2—0 sex mínútum siðar og á 75.
minútu bætti svo Francis þriðja
markinu við eftir varnarmistök
hjá Tottenham. Ahorfendur voru
28.200.
Sheffield United vann loksins
sigur á laugardaginn, og fannst
mörgum tími til kominn. Það var
Aston Villa sem var fórnarlambið
en Sheffield sigurinn var mjög
verðskuldaður. Þótt Sheffield
United hefði leikið 20 leiki i röð
án sigurs fram til laugardagsins
hafði liðið oftsinnis í þeim
leikjum verið betri aðilinn, en
aldrei haft heppnina með sér. I
leiknum á laugardaginn náði Ray
Graydon snemma forystunni fyrir
Aston Villa en Alan Woodward
náði að jafna fyrir Sheffield-liðið
skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks-
ins og í seinni hálfleiknum skor-
aðí Chris Guthrie sigurmark
Sheffield-liðsins. Ahorfendur
voru 21.152.
ENSKA BIKARKEPPNIN 5. LIMEERÐ:
Bolton—Newcastle 3—3
Chelsea —Crystal Palace 2—3
Derby — Southend 1—0
Leicester — Manchester Cnited 1—2
Norwich — Bradford City frestað
Stoke—Sunderland 0—0
W.B.A. — Southampton 1—1
Wolves —Charlton Atletic 3—0
ENCLAND 1. DEILD:
Birmíngham—Manchester City 2—1
Coventry — West Ham 2—0
Middlesbrough—Burnley I—1
Sheffield Utd. — Aston Villa 2—1
Tottenham — Queens Park R. 0—3
ENCLAND 2. DEILD:
Bristol Rovers — Notts County 0—0
Orient — BristolCity 0—1
Oxford—Oldham Athletic 1—1
Portsmouth —Plymouth 2—0
York—Carlisle 1—2
ENCLAND 3. DEILD:
Aldershot — Qiesterfield 3—1
Cardiff —Gíllingham 4—1
Grimsby — Hereford 1 —0
flalifax — Mansfield 1—2
Millwall — Chester 1—0
Preston—Swindon 4—2
Shrewsbury—Colchester 1—0
Wrexham — Bury 2—1
ENGLAND 4. DEILD:
Barnsley—Darlington 1—0
Bournemouth—Watford 4—1
Brentford —Tranmere 0—1
Doncaster — Hartlepool 3—0
Huddersfield — Stockport 2—2
Northampton—Cambridge 4—2
Rochdale — Lincoln 0—0
Torquay — Swansea 0-r-2
Workington—Scunthorpe 2—3
Bradford—Newport frestað
SKOTLAND BIKARKEPPNIN 4. UMÉERÐ
AyrUtd.—Queen of the South 2—2
Cowdenbeath—Motherwell 0—2
Hearts — Stirling Albion 3—0
Hibernian — Dundee Utd. 1—1
Kilmamock — Falkirk 3—1
Montrose — Raith Rovers 2—1
Partick — Dumbarton 0—0
Rangers—Aberdeen 4—1
SKOTIAND 1. DEILD:
Clyde — Morton 1—2
St. Mirren — Arbroath 1—0
SKOTLAND 2. DEILD:
Berwick —Queens Park 1—1
Brechin—Meadowbank 0—3
Clydebank—Albion Rovers 2—2
Forfar — East Stirling 2—2
1. DEILD GRIKKLANDI:
Panachaiki — Apollon 4—2
Aris — Panatolikos 6—1
Panat hinaikos —Paok 1—1
Ethnikos — Paserraikos 3—0
Panionios—Olympiakos 0—0
Kastoria —AEK 0—0
Vannina—Heraclis 0—0
Pierikos—Atromitos 3—3
HOLLAND 1. DEILD:
Go Ahead Eagies — NEC 0—1
Feyenoord—MVV 2—0
FC Amsterdam — Eindhoven 3—4
FC Utrecht — FC Twente 0—1
A/67—Telstar 1 — 1
deGraafschap—Ajax 2—1
PSV — Sparta 3—0
Roda—Excelsior 0—1
FC den Haag — NAC 5—0
ITALIA 1. DEILD:
Ascoli—Cagliari 1 — 1
Bologna—Verona 0—0
Inter — Lazio 1—0
Juventus —Como 1—1
Napoli—Fiorentina 1—2
Perugía — Torino 2—1
Milan — Sampdoria 1—0
BELGlA 1. DEILD:
Standard Liege — Ostend 4—2
Beerschot —la Louviere 6—2
Molenbeek — Lierese 0—0
Beringen — Cercle Brugge 0—0
FC Malines—Beveren 1—0
Antwerpen — Racing Malines 1—0
Charleroi — Anderlecht 2—2
Lokeren— Berchem 0—0
Club Briigge — Waregem 0—0
PERTCGAL 1. DEILD:
Benfica—Belenenses 1—1
Academico—Farense 4—0
Porto — CUF 1—0
Guimaraes—Boavista 1—1
Tomar—Braga 1—4
Setubal—Sporting 2—2
Atletico — BeiraMar 1—1
Estoril — Leixoes 2—0
V-ÞVZKALAND 1. DEILD:
Eintracht Frankfurt —
Fortuna Diisseldorf 5—2
MSV Duisburg —
Borussia Mönchengladbach 2—3
Bayern Miinchen — Bayern Uerdingen 2—0
A-ÞVZKALAND 1. DF.ILD:
Dynamo Dresden —
Sachsenring Zwickau 3—0
Fnergie Cottbus — Dynamo Berlfn 0—5
HFC Chemie Halle —
Vorwaerts Frankfurt 3___2
Karl Marx Stadt —Carl Zeiss Jena 3—0
Wismut Aue — Stahl Riesa 3—0
Chemie Leipzig — Rot Weiss Erfurt 4—1
FC Magdeburg — FC Lok. Leipzig 3—1
Gerry Francis skoraði tvö mörk fyrir Queens Park Rangers f leiknum
við Tottenham á laugardaginn. Þrátt fyrir 3—0 sigur Q.P.R. í þeim leik
eru möguleikar liðsins á Englandsmeistaratitilinum I ár ekki miklir.