Morgunblaðið - 17.02.1976, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 17.02.1976, Qupperneq 16
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri óskast Heild h/f i Sundaborcj óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið felst í stjórnun og endurskipulagningu þjónustumið- stöðvar Heildar á sameiginlegum starfsþáttum þeirra 25 fyrirtækja, sem í Sundaborg starfa Starfið krefst framkvæmda- og stjórn- unarhæfileika, atorku og frumkvæðis. Góður skilningur á bókhaldi og fjármála- stjórn nauðsynlegur Starfið gefur góð laun og mikla mögu- leika fyrir réttan mann í öflug.u starfi Umsóknir, er greim menntun, aldur og starfsreynslu, sendist Heild h/f, 11 Sundaborg, merkt „Stjórnarformaður" fyrir 1 marz n k Með umsókmr verður farið sem algjört trunaðarmál Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skrifstofustarf Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Áherzla lögð á vélritunarkunnáttj. Laun eftir 14. launa- flokki Umsóknum skal skila fyrir 26. febrúar til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýs- ingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Afgreiðslustarf Rösk kona óskast til afgreiðslu og léttra skrifstofustarfa. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 24. febrúar merkt. ST-2378. Rösk og snyrtileg aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í austurbænum. Þarf að geta byrjað 1. marz. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21 . þ.m. merkt: „stund- vís — 2482'. Læknar Læknir óskast til afleysinga á barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar frá 1 . marz til septemberloka. Upplýsingar um starfið gefur yfirlæknir deildarinnar. He/lsuverndarstöð Reykjavíkur. Sölumaður Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða duglegan sölumann. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 21. febrúar merkt: „sölumaður 2483". Viljum ráða ungan reglusaman, laghentan karlmann til starfa á verkstæði okkar. Uppl. kl. 2 — 5 á staðnum. Hurðir h. f. Skeifan 13. Rannveig Þórðardóttir: Gleymið ekki að gefa spörfuglunum t>aö er dálítið einkennandi fyrir jólin og áramótin aö þá sest fólk fremur venju nióur o>> hugsar um ýmsa hluti, sem þaó í dansins cinn í annan árstíina leirtir varla hu«- ann aó. Þannifí fór einni« um mig því éf> settist nióur til aó skrifa þessa litlu jóla- (>n áramótahuft- leióinKU. Mér dettur fyrst í hus allt þaó fólk sem hefur étið ofan í siíi kynstrin öll af mat um jólin. Mat, mat, mat þanxaó til ístru- helgirnir eru að springa; þaó er efst á lista hjá þeim sem hafa peniriftaráó aó gera sér dagamun mtiS mjög miklum mat á jólunum og svo eru sumir sem kaupa sér létt vin og einnig svolítió sterkara um áramótin. En svo eru aðrir sem eru líka mannverur og láta minna yfir sér um slikar matar- hátíðir, þaó eru þeim umkomu- lausu, sem ganga húsnæóislausir um okkar fínu borgarstræ’ti yfir hátíðina. Þeir hafa engan mat og enga von um hann. Verða jafnvel að leggja sér til munns mataraf- ganga úr sorptunnum fína fólks- ins. Þeim er kalt. Þeir ylja sér þá gjarnan með svolítilli lögg af sprítti, sem þeim hefur áskotnast í jólagjöf. Kannski hafa þeir komið við hjá félagsmálstofnun- inni og fengið fyrir mat, en hafa ekkert húsnæðí til að elda í og ekki fá þeir afgreiðslu á veitinga- húsum. Enda eru allir matsölu- staðir lokaðir um stórhátíðar. Hvað er þá til ráða. Jú? apótekið er auóveldasta leiðin og sprittið tekur ur sárasta hrollinn og deyf- ir svolítið i kuldanum. Svo fá þeir sér sæti undir kirkjugarðsveggn- um eða einhvers staðar þar sem skjól er aö finna. Um húsnæði þýðir þeim ekki að tala. Istru- helgirnir leggja sig tii hvíldar eftir að hafa boröað sig sadda. Þeir taka sér svo heilsubótar- göngu um nágrennið. Þeir klæöa sig vel þvi það er kalt. Á göngunni mæta þeir vel búnu fólki því það er hátíð í velferðarþjóðfélagi, þeir kinka kolli, segja gleðileg jól eöa gleðilegt nýár. En þeir mæta iíka tötralega klæddu fólki, þeir segja ekki gleðileg jól við það. Heldur hrylla sig og segja sem svo: Ottalegur ræfill var þetta sem ég mætti áðan. Eða sá sem hallaði sér upp að kirkjugarðs- veggnum og starði tómum augum til himins i næstum engum klæð- um eða einhverju sem voru einu sinni föt. Var þetta maður eða afgangur af því sem hafði verið maður. Hvað um það, ístrubelgur- inn yppir öxlum, fýlir svolítið grön. Oengur síðan áfram. Leiðir hugann að öðru. Góðir hálsar. Hvernig stendur á þessu? Hvað er að? Hvaðan kem- ur þetta óendanlega miskunnar- leysi i garð þeirra smælingja, sem af einhverjum ástæðum hafa orð- ið undir í lífsbaráttunni og þessari fyrirlitningu á mannlegri niðurlægingu, sem maður verður svo tilfinnanlega var við hjá Is- lendingum, sem hafa það sem kallað er vel til hnifs og skeiðar. Er þetta góðborgarinn, sem leggst til hvíldar eftir góða máltíð. Hann hefur líka hreinsað samviskuna. Gaf stóra upphæð i góðgerðar- starfsemi fyrir jólin. Hefur hlustað á messu yfir sig hrifinn. Hlustað á góðborgarann, prestinn segja: Hugga þú góði guð alla sjúka og sorgmædda. Hann hefur strengt heit á nýárinu um meiri. velgengni en á þvt liðna. Kallar í konuna sína og segir áður en hann fer að sofa: Kona mundu eftir að kaupa spörfuglafræ á morgun því að nú er hart í ári hjá þeim. Hvað er þá að? Hefur eitt- hvað gleymst? Já, hann hefur áhyggjur af litlu spörfuglunum,' en tekur ekki eftir stóru spör- fuglunum, sem hann mætir á förnum vegi og standa fáklæddir og heimilislausir úti í stórhríðum og öllum veðrum. Hvers konar blinda hrjáir þessa örlátu góð- borgara, sem eru alltaf með líknarmál á vörunum og gefa í félög, en taka ekki eftir því, sem er við nefið á þeim? Þeir kenna börnum sínum að vera góð við litlu gullfiskana, páfagaukana og kettina og hundana. En hvenær biðja þeir börnin sín á minnast I bænum sínum á þá sem eru aumastir allra. Drykkjumennina eða vesalings fátæku börnin þeirra. Þetta gleymist. Hver tekur eftir drukkna manninum í hríð- ínni, sem berst við að halda á sér hita, jafnvel á jólanótt. Hann hefur af einhverjum ástæðum lent úti á „galeiðunni". Þetta eru bræður okkar og þeir eru veikir. Af hverju gefur þeim enginn í jólagjöf hjúkrunarstöð? Prestur- inn segir: Hugga þú góði guð alla sjúka og sorgmædda. Er þetta hræsni? Hvers vegna eru saddir ístrubelgir í velferðarþjóðfélagi svona félagslega óþroskaðir? Ég segi þetta að lokum. Istrubelgir og peningamenn. Þegar þið gangið fram á sjúka bræður eða illa stadda, horaðan mann á förn- um vegi, drukkinn eða ódrukk- inn, og þið eigið eftir að gera góðverk dagsinsjákveðið þá tafar- laust að leggja smáskerf af upp- skeru velmegunar ykkar til hjúkrunarstöðvar fyrir drykkju- menn. Lokið ekki augunum fyrir Hve mikinn þvott má láta I sjálfvirka þvottavél til þess að ná góðum árangri? Verður þvotturinn hreinni ef litið magn af þvotti er látið í vélina í senn? Slítur það þvott- inum meira? Statens institutt for forbruks- forskning í Noregi var falið að framkvæma rannsókn til þess að unnt yrði að svara ofan- greindum spurningum. Birtust niðurstöður rannsóknarinnar i Forbrukerraporten sem norska Neytendaráðið gefur út. Við rannsóknina var notuð sjálfvirk tunnuvél (tromluvél). Eiga því niðurstöður rannsókn- arinnar eingöngu við um tunnuvélar, enda eru flestar sjálfvirkar þvottavélar tunnu- vélar, þar sem þvotturinn er lagður í tunnuna og snýst hún á meðan vélin þvær. Rúmmál tunnunnar var 44 1. I þvottavélinni voru þvegin 5 kg af þurrum þvotti, en fram- leiðendur sem frandeiða þvottavélar af ofangreindri stærð, mæla oft með því að í þvottavélum þeirra séu þvegin 5 kg af þvotti í einu. Einnig voru þvegin í vélinni 2 kg af þurrum þvotti — en það er fremur lítið magn — en talið er að á mörgum heimilum séu einungis látin 2 kg I einu í þvottavélina. Að lokum voru þvegin 3,4 kg af þurrum þvotti i vélinni en það samsvarar 1 kg af þvotti fyrir hverja 13 lítra af tunnu- rúmmáli. Statens institutt for forbruksforskning hefur kom- ist að þeirri niðurstöðu í rann- sóknum, sem fram hafa farið í stofnuninni áður, að 13 I tunnu- stóru spörfuglunum, þó þið hjálpið þeim litlu. Sporfuglafræ er ódýrt. Mannslíf er dýrt. En ef þið takið ykkur saman og stofnið sjóð þá verður upphæðin fyrir ykkur ekki of há til að reisa hjúkrunarstöð. Það var hægt að safna fyrir Hallgrímskirkju á sín- um tíma. Því skyldi þetta þá ekki vera hægt. Vitið þið að fullir menn hafa orðið úti í Reykjavík? Kannski getur góðborgarinn fundið dauðan drykkjumann í húsaportinu, þegar hann fer með ruslafötuna fyrir konuna að rúmmál þurfi fyrir hvert kg af þvotti til að ná góðum árangri. Niðurstöður rannsóknar- innar voru þær að þegar lítill þvottur er í vélinni verður þvotturinn hreinni en þegar vélin er full, en það slítur þvott- inum meira. Að visu er slitið fremur lítið sé miðað við það slit sem kemur við notkun fatnaðarins eða línsins. En það er ekki sérlega hagkvæmt að þvo of lítið í einu I þvottavél- inni vegna þess að þvottaefna- notkunin og rafmagnseyðslan er þá óþarflega mikil. Rannsóknin benti einnig til þess að það þvottamagn sem framleiðendur mæla með að látið sé í þvottavélina sé heldur mikið. Ef þvottavélin er troð- full verður þvotturinn ekki hreinn en hann skolast heldur ekki almennilega. Niðurstaða rannsóknarinn- ar er þvi sú, að Statens institutt for forbruksforskning mælir einnig i framtíðinni með því að 13 1 tunnurúmmál sé ætlað fyrir hvert kg af þvotti. Þetta á þó aðeins við þegar um þvott er að ræða sem er í meðallagi óhreinn og er hér eingöngu verið að tala um þvottakerfi fyrir hvítan og mislitann baðm- ullarfatnað (suðuþvottur og heitþvottur). Ef þvotturinn er lítið óhreinn mætti láta stærri skammt í vél- ina í senn og láta vélina að lokum endurtaka hluta af skol- kerfinu, en sé um mjög óhrein- an þvott að ræða verður að láta minna magn í þvottavélina, svo að hann verði hreinn. Öðru máli gegnir hinsvegar þegar um þvott úr gerviefnum er að ræða. Á vægþvottakerfum morgni. Og hvers vegna verða þessir vesælingar úti. Einfaldlega vegna þess að það er ekki til staður fyrir þá. Ákveðum því á nýja árinu: enginn drykkjumaður heimilislaus eða aðstoðarlaus sjúklingur úti um næstu jól vegna skorts á drykkjumannahæli. Undir óhreinindunum og tötrun- um leynist maður. Hjálpið þeim sjúku og þjáðu, minnkið ístruna og reisið hjúkrunarstöð fyrir drykkjumenn. Gleðilegt nýár. Rannveig Þórðardóttir. rennur yfirleitt meira vatns- magn inn í vélina og þvotturinn þvælist öðruvisi í vélinni en þegar um suðuþvott er að ræða. Statens institutt for forbruks- forskning mælir með því að á vægþvottakerfi sé þvegið H kg af þurrum þvotti fyrir hverja 13 1 af tunnurúmmáli. Fæstir vigta þvottinn áður en þeir láta hann í þvottavélina. Það má því geta þess að eitt sængurver, eitt koddaver og eitt frottéhandklæði er samtals um 1 kg á þyngd og að sængur- ver, lök og koddaver af tveimur rúmum eru um það bil 3 kg. Hæfilegt magn í flestar þvotta- vélar sem á markaðnum eru er 3 kg. Tunnurúmmál þvottavél- arinnar er ekki alltaf tekið fram i leiðarvísinum og birtist því í Forbrukerrapporten að lokum listi yfir þvottavélar sem til eru á norskum markaði. Tunnurúmmál þeirra hefur verið mælt og reiknað út, hve mikinn þvott þær taka. Ur þeim lista birtist hér hæfi- legt þvottamagn i þær vélar sem til greina kemur að til séu hér á landi. Fleiri vélategundir eru til hér, en ég veit ekki um tunnurúmmál þeirra. AEG Lavalux RE Hæfilegt þvottamagn 3,1 AEG Lavamat 2000 3,6 AEG Lavamat Bella SL 3,8 AEG Lavamat Princess SL 3,8 AEG Novamat 64 SL 3,1 AEG Turnamat S 3,8 AEG Turnamat SL 3.8 Candy C 134 3.1 Candy 124 3,1 Electrolux WII 38 3,2 Electrolux WIl 42 3.4 Electrolux WII 51 3,7 Iloover Automatic de Luxe 125 3.2 Hoover Automatic 115 3,1 Hoover Automatic 105 3,2 Indesit L 6 3,2 Indesit L 7 3,2 Philco W 40 3,5 Philco W 60 4,4 PhilipsCC 1000 3.3 Zanussi DL 23 (SL 24 T) 3,2 Zanussi SL 25 T 3,2 Zanussi S 80 T 3,6 Zanussi A 35 T 3,3 Sigríður Haraldsdóttir FRÁ LEIÐBEININGASTÖÐ HÚSMÆÐRA Um þvott í sjálfvirk- um þvottavélum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.