Morgunblaðið - 17.02.1976, Side 17

Morgunblaðið - 17.02.1976, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. Blý Kaupum blý langhæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23 simi 1 681 2. tii sölu AM_/WL_w*L Verðlistinn Munið sérverzlunína með ódýran fatnað. Laugarnes- vegi 82, simi 31330. Teppasajan. Ný teppi Hverfisgötu 49. S. 19692. Kápur til sölu Kápur saumaðar eftir máli Kápusaumastofan Diana. Miðtúni 78, simi 1 8481. Frúarkjólar Höfum kjóla á eldri konur. Góð snið. Gott verð. Dragtin, Klapparstíg 37. Rafvirkjameistarar 22ja ára gamall maður óskar eftir að komast á samning i raf- virkjun. Hef próf i rafmagns- fræði, veikstraums og sterk- straums. Upplýsingar i sima 53926. Ábyggileg kona óskast til happdrættismiðasölu úr bil marz-júni. Reglusemi, snyrtimennska og nokkrir hæfi- leikar áskilið. Pósthólf467, Reykjavik. ^tapaö--] l fundiö ] ■■■—...A iiA nA .A.n „A— Certina úr i svartri ól týndist mánudag- inn 9. febrúar milli kl. 19.30—20.00 i nágrenni Aðal- strætis, liklega á bilaplaninu framan við Háskólahappdrættið, eða í nágrenni barnaleikvallarins i Hraunbæ, efra. Finnandi vinsamlegast hringið i síma 86478, f.h. eða á kvöldin. Gullarmband tapaðist laugardaginn 14. febr. í Veitingahúsinu Glæsibæ. Skilvis finnandi vinsamlega hringið i sima 72679. Fundarlaun. Húseigendur Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á fast- eignum. Gerum bindandi til- boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða. Vin- samlegast gerið verkpantanir fyrir sumarið. Sími 41 0 70. Loftpressur — Gröfur Leigjum út loftpressur, traktórsgröfur og Broytgröfu. \/erkframi h.f., simi 21366. Hreingerningar Hólmbræður simi 35067. I.O.O.F. 8 = 1572188'/z = 9 II I.O.O.F'. = Ob. IP. = 1572178'A N.K. □ Edda 59762177 = 2 I.O.O.F. Rb4 E 1252178% = N.K. Góðtemplarahúsið i Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðvikudag 18. febrúar. Verið velkomin og fjölmennið. Filadelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Stig Anthin kristniboði frá Ceylon. KFUK Reykjavík Kristniboðsfundur i kvöld kl. 20.30. Marií Finnsdóttir, hjúkr- unarkona ný lcomin úr kynnisferð til Konsó segir frá. Hugleiðing: Valdis Magnúsdóttir, kristni- boðsnemi. Stjórnin. Aðalfundur Fylkis verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar kl. 8 i samkomusal Ár- bæjarskólans. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Önnur mál. Stjórnin. Farfugladeild Reykjavikur Spilakvöld verður fimmtudaginn 19. febr. kl. 20.30. að Laufás- vegi 41. Félagsvist. Samúel Valberg sýnir myndir frá alþjóðamóti i Sviss. Al'GLYSINGA SÍMINN ER: 22480 Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu t Morgunblaðinu þann: ............. ... > & 1 - 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i Fyrirsögn 1 1 1 1 1 150 r 1 1 1 1 1 1 1 l l l l 1 1 l i i i i 1 1 300 'x I 1 1 1 1 1 1 1 11 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 450 1 a i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I l l l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 600 á- 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 j 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 750 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 l l 1 l 1 1 1 1 1 1 1 900 »11 1 L i 1 1 1 1 1 1 L 1 1 1 1 L J 1 1 1 L _J 11050 * Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: ........ HEIMILI: .... .... .. —A ..An.A,.A..A-A A- -A— .........v.....SfMI: .A.Á..—A—A... A.... —y y v v—y ir v T—v v “Athugio Skrifið með prentstöfum og * k setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , Áriðandi er að nafn, heimili í r/4 /JZ/su f :aíJí.um AA Tfi/rA M. LA/A.U ZJ-Jt-' > J/4 /AÚS / Xrnr/x a/4- ' V M/Ktui , Af.unt J’/rj.á. J. MA/m/m/ K l ///‘/’/Ly.j./j/.e.M. ./. a/mm *.AðLn/L x ogslmifylgi. > J Auglýsingunni ©r voitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVfK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚO SUÐURVERS, Stigahlfð45 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, LJÖSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, < 47 VER2LUN -« ÞÓROAR ÞÓROARSONAR, «. Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR__________ ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2' BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Smáauglýsingadeildar Rofabæ 9, Eða senda « pósti ásamt greiðslu til Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. -A—/V — Um fjár- festingu Framhald af bls. 12 mestu almenningseign, hvort þessir karlar hafi varið peningun- um nokkuð verr fyrir heiidina með því að byggja þennan bæ og greiða hæstu laun sem þá þekkt- ust á veröldinni, heldur en stjórn- málamennirnir, sem eru nú tekn- ir við auðstjórninni og hafa milljónir iðjuleysingja á framfæri sínu gegn atkvæðum þeirra. I raun og veru, er þetta endurtekn- ing á sögunni, Hrundi ekki Róm, þegar iðjulaus iýðurinn heimtaði brauð og leiki? Er ekki New York fallítt i dag? Skyldi það ekki vera, að taki maður uppskeru erfiðisins eða nauðsyn erfiðisins frá manninum, þá tekur maður lika frumkvæðið og framtakið. Hvaða lífskjörum búast Islend- ingar við í framtiðinni? Hvað vilja þeir og hverjar eru horfurn- ar við núverandi stefnu eða stefnuleysi? Hvar liggur fjárfest- ing okkar? I skuttogurum sem afla minna og minna? I virkjun- um, sem geta ekki selt orkuna? I íbúðarhúsum, skrifstofuhúsum sem menn byggja til að leigja ríkinu? Mæjorkaförum og fólks- bílum? Hvaðan eiga tekjurnar að koma, sem gera þetta kleift? Með erlendum lántökum? Ef fólk færi almennt að leiða hugann að fjárfestingu, gróóa og hlutfalli vaxta og verðbólgu, hlut- lægt og án tilfinningasemi, þá hef ég þá trú, aó það verði tekin upp skynsamlegri stefna í framtíð- inni, sem muni nýta afkomu- möguleika okkar betur en gert hefur verið. Hinir vinnusömu íslendingar eru ekkert yfir sig pólitískir, þó alltaf séu einhverjir háværir glamrarar á götuhornum, sem reyna að villa um fyrir fólki, sem er svo upptekið við störf sín, að því finnst það ekki mega vera að því að hugleiða stefnumál. Þó þessir glamrarar telji þjóðfélags- kerfisbreytingar allra meina bót, þá er i rauninni enginn grund- vallarmunur austurs og vesturs. Aðeins spurningin um þaó, hverj- ir ákveða hversu mikiil hluti gróðans skuli fara til fjárfest- ingar og hernaóar og hversu mikill til neyzlu. Og það er áreiðanlega okkur meira að skapi að sú ákvörðun skuli vera tekin á lýðræðislegan hátt. En þá verður lýðræðið að vera virkt og vakandi. Veikleiki okkar efnahagskerfis liggur að miklu leyti i hinum gífurlegu átökum á vinnu- markaði. Það eru alltof margir hópar sem geta skammtað sjálf- um sér margföld laun, hópar sem allir þurfa að verzla við einhvern tíma. Agaleysi þessara hópa, svo velþekkt sem það er, getur aldrei stuðlað að þvi, að hægt sé að höfða til skynsemi fjöldans um kjaramál. En þetta er málið sem þarf að leysa, líklega brýnna en flest annað. En að því frátöldu, þá skyldum við hafa hugfast, að leið okkar til betri lífskjara liggur aðeins um aukna fjárfestingu i arðgefandi framkvæmdum og hófsemi i neyzlu. Hina leióina, veizluna og timburmennina, ættum við að vera farin að þekkja. 29.1 1976 — Lífið er sigur Framhald af bls. 27 ofan Skarð I fjalli háu. HéavarSa er þar efst í bergi bliu." Þi lögðu þeir af stað upp fjalliS. ÖrnefniS HiavarSa er enn i fjallinu og bli- berguS. Þótti heimamönnum i SkarSi þetta mjög einkennilegt, en gerSu ekkert til aS hefta för prests- ins. Um kvöldiS kom prestur ofan fjalliS meS fagran silkiklút I hendi og baS hann konu sina aS breiSa þennan klút yfir andlit sitt er hann dæi. en hann ætti ekki langt lif fyrir höndum. Eftir ir var hann allur og saga þessi ekki lengri. Á þessar slóðir I SkarSsfjalli vildi Einar fara og einnig skoSa Landsveitina. þar sem hann taldi, aS nokkrir af frændum hans hefSu búiS þar. ViS lögSum svo einn góSan veSurdag i bilferS austur aB Hellum og strax er viS komum I Holtahrepp lét hann bilinn stanza viSa og spurSi mig um fjöll og hæSir þar. Útfjöllin. Langjökull og Jarlhett- urnar og fleiri fjöll sjist i vestur og i austri Búrfell, Hekla, Tindafjöll, Eyjafjallajökull. Mýrdalsjökull og mörg önnur fjöll og hæSir, svo sem Þrihyrningur er hann vildi virða fyrir sir. SagSi ég honum nöfn og ýmsar sögur um þessa leiS uppi sveitina mina. Þar i meSal nefndi ig trsku nöfnin ÁstvaS, Flæöidu. sem nú eru kölluð Austvaðsholt og Flagvelta og Pula, en það nafn hefur haldist óbreytt og merkir tjöm. Einar var svo upptekinn að sji og heyra um þessa staði er hann vissi um i fjarlægð, a8 unun var aS fræSa hann. Þar aS auki taldi hann fjallabaksveginn upp aS Hellum himinfegurstu leiS um SuSurland. Féll si dómur mér vel, og Anna brosti og sagSi aS allar þessar athugasemdir væru Einari hjartfólgn- ar. VarS bllstjórinn aS taka i þolin- mæSinni og vist ar um þaS aS Bjami bróSir hans hefur viS þetta kannast og skiliS allar spurningar Einars. Er við komum heim að Hellum voru móttökur góSar eins og vænta mitti. Á hlaðinu voru lika ungir menn 3ja og 6 ira synir Vilborgar systur minnar. Einar gaf þeim gætur og vildi leika viS þi og var þaS vel þegiS, þar til er Áskell si 3ja ára gamli leit til Hibba bróSur sins og sagSi. „Eigum viS aS leggja i hann." Hibbi si eldri var ekki alveg viss, en Einar hvatti þi mjög. svo þeir hlupu i hann þar sem hann stóð úti i hlaSvarpanum. Tóku þeir hvor um sinn fótinn i Einari og var gllman nokkuS skritin, og endaSi meS þvi aS Einar fill fyrir þeim. Sji mitti sanna gleSi i þeim öllum og hlógu þeir hjartanlega. ViS sem i horfSum glöddumst llka þegar Einar var orSinn bam i drengjahópi. Vist endurtókst þessi glettni Einars viS piltana i stundum er hann lék viS þi, en Önnu konu hans var minna um þaS gefiS. Villa systir baS þi sveinana aS hætta þessum ærslum, sem þeir og skildu. og situ þeir þi og töluSu viS Einar in ifloga. Á þriSja degi fórum viS þrjú. Einar, Anna og ig aS Gamla SkarSi. sem var fyrir löngu komiS i kaf af sandi nema kirkjugarSurinn. sem liggur upp viS fjalliS, en sandalda hylur bæjarrústirnar. Nú stendur bærinn niSri i sléttunni viS læk, drjúgan spöl frá Gamla SkarSi undir ligum hól, sem nefnist nú SkarSsbæli. Si hóll er nú þakinn skógi sem þar var gróSursettur fyrir nokkrum iratug- um. SkarS er fögur jörS og vel setin af SkarSsbónda og fjölskyldu hans. Þegar viS höfSum skoSaS SkarSsbæ- inn gamla lögSum viS upp i fjalliS eftir djúpri lægS eSa dal. þar til er viS komum i bergiS blia viS Hiu- vörSu. ÞaSan er fallegt útsýni inn i Þjórsirdalinn. En ekki sium viS neinn huldumann þótt ig og Einar trySum þvi fast aS þar væri huldu- fólk. Gengum viS svo niSur af Hiu- vörSu aftur niSur dalinn er ég gat um iSan. En hann liggur þvert yfir fjalliS aS Hvammsbæjunum, en þi leiS var ekki ætlun min aS fara, heldur geng- um viS upp brattann þvert yfir aS svonefndu MiSfelli. Er viS komum þangaS fengum viS okkur sæti undir ligu blágrýtis klettabelti. þar sem berjaland blasir við og bórn vestan fjallsins undu svo vel við aS tina ber. Eitt sinn er ég var þar að tina ber meS Björgvin bróSur minum, sem þi var ungur sveinn, si ég hvar hann hljóp og kallaSi i mig. Ég brá viS skjótt, an hann hljóp og kallaSi i undan mir, og varS hissa þegar ég náSi honum og tók i hann, þvi að honum fannst ig hlaupa i undan fram aS hömrum er þar liggja skammt fri. Var þatta einhver huldu- vera, sem ég si ekki, þó ég sem bam hlypi stundum eftir konu ar ég hugSi vera mömmu þar til ég varS stærri. Einar 'og Anna höfðu gaman af þessu og geröu sér grein fyrir þvi. Eftir hviidina héldum viS fram fjalliS heim i leið og viSa eru þar grösugir geirar meS hamrabeltum úr bligrýti og litil giljadrög. Þetta landslag þótti Einari hiS mesta ævintýraland. Þar óx bli- gresi, fiflar og sóleyjar, og i lynginu bestu krækiber, bliber og hrútaber. Þar gat aS lita ýmsar tegundir sem ig gef mér ekki tima til að telja upp hér, þó viS Einar þekktum þær. ViS héldum uppi léttum samræSum, svo að klettar og giljadrög fengu ævin- týrafegurS I máli listamannsins. sem skriS var helgirúnum i huga Önnu. Mér fannst sem bligrýtishnull- ungamir, björgin i Skarðsfjalli yrSu gullkistur andlegra verSmæta og þessi ganga helgistund sem ekki gæti fallið i gleymsku. Er við stóSum i hinum hia Vixlahnúk horfðum viS niður brakkurnar uppi yfir bænum aS Hellum. Þar ar snarbratt slægjuland og gott grasengi ofan viS túniS ar liggur umhverfis bæinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.