Morgunblaðið - 17.02.1976, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 17.02.1976, Qupperneq 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1976 GAMLA BIO Si'mi 11475 Shaft enn á ferðinni Hörkuspennandi og vel gerð ný bandarisk sakamálamynd — með isl. texta — og músik Isaac Hayes. Aðalhlutverk: Richard Roundtree Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viðburðarík bandarísk Panavision litmynd eftir sögu Alistair Mac Lean, sem komið hefur í íslenzkri þýðingu. Anthony Hopkins, Nathalie Delon. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 4 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15. Hver er hvað? Þegar þú þarft aö finna rétta viðskíptaaöilann til þess aö tala viö, þá er svariö aö finna í uppsláttarritinu "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” Þar er aö finna nöfn og stööur þúsunda stjórnenda og starfsmanna í íslenskum fyrirtækjum, hjá stofnunum og félagasamtökum og auk þess starfsmenn stjórnar- ráösins og sveitarstjórnar- menn. Sláiö upp í "ÍSLENSK FYRIR1ÆKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. * I Útgefandi CRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 Símar: 82300 82302 TÓNABÍÓ Simi31182 Að kála konu sinni BRING THE LITTLE WOMAN ... MAYBE SHE'LL DIE LAUGHING! KIRNAUSI 'HOWTO MURDER YOIIR WIFE" TECHNICOLOR Rflfjttð thrg UNITED ARTISTS Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari hressilegu gaman- mynd, með Jack Lemmon í essinu sínu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Virna Lisi Terry-Thomas Sýnd kl. 5, 7.1 0 og 9.20. Bræður á glapstigum (GravyTrain) Islenzkur texti Afarspennandi ný amerísk saka- málakvikmynd í litum. Leikstjóri: Jack Starrett. Aðalhlutverk. Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0 Bönnuð innan 14 ára. GUÐFAÐIRINN — 2. hluti — Oscars verðlaunamyndin Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. — Best er, hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Al Pacino, Robert De Niro, Diane Keaton, Robert Duvall. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Ath. Breyttan sýningartíma. Síðasta sinn ífíÞJÓÐLEIKHÚSIfl Carmen föstudag kl. 20. Sporvagninn Girnd laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1 200. „Fjármögnun — útflutningur" Útflutningsfyrirtæki í ullariðnaði óskar eftir fjár- magni til eflingar útflutnings. Góður arður greiddur mánaðarlega. Tilboð sendist merkt: „Fjármögnun — útflutn- ingur 2377". Algjörum trúnaði heitið. Golf í Skotlandi Hinar árlegu golfferöir til Skotlands. Brottför 10. maí og 19. maí. Gist verður á Marine Hotel Nort Bernick. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við skrifstofuna fyrir 1. marz FERDASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafelagshusmu simi ?69(X) ao WM Skjaldhamrar í kvöld kl. 20.30. Equus miðvikudag kl. 20.30. Saumastofan fimmtudag kl. 20.30. Skjaldhamrar föstudag. Equus laugardag kl. 20.30. Saumastofan sunnudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 — 20:30. Simi 16620. AU.I.YSINCASIMINN ER: é'rÍ. 22480 JílerjjMjiÞIíiöíÞ Verksmióju útsala Aíafoss Opió þridjudaga 14~19 fimmtudaga 14-21 á útsöíunm: Flækjulopi Hespulopi v Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bilateppabútar Ttppabútar Teppamottur Aálafoss hf MOSFELLSSVEIT Hvað varð um Jack og Jill? For Love In The Attic.And Death Down Below. "WHAT BEGAME OF JACXAND JU?" Ný brezk hrollverkjandi litmynd um óstýrlát ungmenni. Aðalhlutverk: Vanessa Howard Mona Washbourne Paul Nicholas Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýn kl. 5, 7 og 9. AUGLÝSINGASÍMINN ER: • 22480 JRorgwnliIribib R:@ Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR: ó8i nsgata. VESTURBÆR: Nesvegur 40—82 ÚTHVERFI: Blesugróf Bugðulæk UPPL. í SÍMA 35408

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.