Morgunblaðið - 19.02.1976, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 19.02.1976, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir skrifstofumanni sem fyrst. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Miðbær-2401". Matsvein og háseta vantar á m.b. Jón Sturlaugsson til neta- veiða frá Þorlákshöfn Upplýsingar um borð í bátnum við Grandaqarð eða í síma 99-3725. — 3877. Hafnarfjörður Karlmaður óskast til skrifstofustarfa hjá umboði tryggingafélags í Hafnarfirði. Æskilegt að viðkomandi gæti hafið störf 1 maí. Eiginhandarumsóknir, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 26. febrúar merktar T-221 3. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 64 lesta bát. Upplýsingar í síma 52820. Ræstingastarf Húsfélagið Miðvangur 41 I Hafnarfirði óskar eftir tilboði í ræstingu sameignar húsfélagsins. Önnur störf ekki áskilin. 3ja herb. íbúð til afnota fyrir viðkomandi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. marz n.k. merkt: Ræstingastarf — 2400". Hússtiórnin. VANTAR ÞIG VINNU (jj VANTAR ÞIG FÓLK % raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tHkynningar Styrkur til háskólanáms í-Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Svíþjóð náms- árið 1 976 — 77. Styrkurinn miðast við átta mánaða námsdvöl og nemur styrk- fjárhæðin s kr 1 .400 - á mánuði. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. mars n.k og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt með- mælum. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamá/aráðuneytið, 16. febrúar 1976. Styrkveitingar til norræna gestaleikja Af fé því, sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöf- unar til norræns samstarfs á sviði menningarmála, er á árinu 1976 ráðgert að verja um 900.000 dönskum krónum til gestaleikja á sviði leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slíkra gestasýninga eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og lýkur öðrum umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1976 hinn 1. mars nk. Skulu umsóknir sendar Norrænu Menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn á tilskildum eyðublöðum sem fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik Menntamálaráðuneytið 11. febrúar 1 976. húsnæöi í boöi Til leigu nú þegar 300 fm iðnaðar eða skrifstofu- húsnæði nálægt Hlemmi. Geymslur í risi geta fylgt. Uppl. í síma 27220. fundir — mannfagnaöir Styrktarfélag aldraðra í Hafnarfirði heldur aðalfund fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.30 í samkomusal að Strandgötu 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Jón Björnsson sálfræðingur flytur erindi. Kaffiveitingar. Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. _________________________Stjórnin. vinnuvélar Bílkrani til sölu 1 5 tonna UNK BELT. Sími 40486. Brynjólfur Jónas Björn Eviólfur Gunnar RÁÐSTEFNA VARÐAR UM VERÐBÓLGU Hjörtur Ráðstefna Landsmálafélagsins Varðar, samband félaga sjálfstæðis- manna í hverfum Reykjavíkur, um verðbólgu verður haldin að Hótel Loftleiðum laugardaginn 21. febrúar n.k. Dagskrá ráðstefnunnar: Kl. 9:30 Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfræð ingur, formaður undirbúningsnefndar, setur ráðstefnuna. Kl. 9:40 Jónas H. Haralz, bankastjóri fjallar um orsakir og afleiðingar verðbólgu — stuttar fyrirspurnir — Kl. 10:20 Áhrif verðbólgunnar á atvinnurekstur og heimili — stuttar ræður — Björn Þórhallsson, viðskiptafr., Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, frkvstj., SH. Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi, Hjörtur Hjartarson, stórkaupmaður Kl. 11:00 Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, fjall- ar um aðgerðir til lausnar verðbólgu- vandans — stuttar fyrirspurnir. — Kl. 12:30 Hádegisverður. Kl. 14:00 Umræðuhópar starfa. Kl. 15:30 Kaffiveitingar og kynntar niðurstöður umræðna í starfshópum. Kl. 16:00 Panel-umræður. Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra flyt- ur inngang og tekur þátt í umræðum með framsögumönnum. Kl. 18.00 Slit ráðstefnu. Ráðstefnustjóri Magnús Gunnarsson, viðskiptafr., Panelstjóri: Bjarni Bragi Jónsson, hagfr.. ÞÁTTTÖKUGJALD RÁÐSTEFNUNNAR ER KR. 1.600,- OG INNI- FALIÐ ER RÁÐSTEFNUGÖGN, HÁDEGISVERÐUR OG KAFFIVEIT- INGAR. Jóhannes Magnús TIL AÐ AUÐVELDA UNDIRBÚNING ER ÆSKILEGT AÐ ÞÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍMA 82963 OG 82900 SEM ALLRA FYRST. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VORÐUR samband félaga sjálfstæðis manna í hverfum Reykjavikur. B/arm — Minning Alda Framhald af bls. 19 legasta garðinn eða lóðina í Kópa- vogi, myndi ég veita þau Norður- hlíð, griðlandi og paradís barn- anna. Nafnið Norðurhlíð sögðu þau alltaf hægt og með svo inni- legum hreim, að auðheyrt var hvað inni fyrir bjó. Hér átti frú Guðrún sú öðlingskona, vissulega sinn ágæta hlut að, með sama aðlaðandi ávarpinu og útbreidd- um móðurörmum. Þó að þetta séu liðnir dagar, þá er víst, að sérhver góð áhrif, sem börn mæta, eru varanleg lífsverð- mæti, og raunar oft báðum aðil- um, — enda er auðheyrt að Guðrún man ennþá vel eftir ánægjunni, sem hún segist hafa haft af þessum krakkakornum. öll fjölskylda min gladdist yfir að fylgjast með velgengni öldu, þegar hún eignaðist sitt eigið ánægjulega heimili með goðum eiginmanni, Gísla Júlíussyni tré- smið, og yfir báðum litlu, efnilegu drengjunum þeirra, sem nú eru sjö og þriggja ára. En nú hefur snögglega dregið ský fyrir sólu. Samt skulu að- standendur treysta því, að Drott- inn leggi líkn með þraut. Megi hann veita ríkulegan styrk á tregadögum. Og gott er hverjum að hafa átt gæfu til að bera birtu á braut annarra alla bernskudaga og yfir á þroskaár og gegna hlut- verki sínu með heiðri á hverjum tíma, meðan heilsu og lífs var auðið. Guð glessi minningu öldu Guðmundsdóttur. Kársnesbraut 17,16/2 ’76. Helgi Tryggvason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.