Morgunblaðið - 19.02.1976, Page 21

Morgunblaðið - 19.02.1976, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1976 21 fclk í fréttum B'O BB & B O Ekki Charles de Gaulle + Charles de Gaulle, 28 ára gamall sonarsonur franska for- setans fyrrverandi, var 1 janúarmánuði ráðinn að utan- rfkisviðskiptadeild Paribas- bankans (Banque de Paris et des Pays Bas), eins helsta verslunarbanka Frakklands. Hann er lögfræðingur að mennt og lagði auk þess stund á viðskiptafræði f Bandarfkjun- um. Eins og afi hans hefur hann mikinn áhuga á málefn- um Araba. „Og sendi hann bara umsókn sfna til bankans, rétt si svona?“ spurði biaðamaður. „Að sjálfsögðu ekki,“ var klippt og skorið svar bankans, „maður sem heitir Charles de Gaulle sendir ekki bara um- sókn, rétt si svona.“ (Time) Svarinn í hak og fyrir + „Ekkert mundi gleðja mig rneira," sagði Elliot Richard- son, er hann hafði svarið em- bættiseið sinn f Hvftahúsinu sem viðskiptaráðherra lands- ins, „en að gegna þessu em- bætti til 20. janúar 1981 — og geta þannig kveðið niður þær hugmyndir, að ég tolli ekki í neinu starfi.“ Richardson, sem nú er 55 ára gamall, er fyrrver- andi varnarmálaráðherra, heil- brigðisráðherra, mennta- og velfarnaðarráðherra, rfkissak- sðknari, varainnanrfkisráð- herra og ambassador Banda- rfkjanna f Bretlandi. „Eg hlýt að vera um það bil að komast f heimsmetabók Guinnes sem mesti svardagamaður f Banda- ríkjunum," sagði Richardson hnyttilega. „Hefði ég ekki skipt svo oft um starf, kynni ég á hinn bóginn að hafa orðið svarnasti blóraböggul! f landinu." (Time). + Hún er rétt og slétt vinnu- kona f sjðnvarpsþáttum og piparjómfrú með gervibrjóst á Broadway i leikritinu Habeas Corpus. „Eg hef ieikið ósköpin öll af bláttáframhlutverkum," viðurkennir leikkonan JEAN MARSH, sem nú er 41 árs að aldri. „Einu sinni vildi ég losna við að leika fagrar konur. Nú er mig farið að langa til að end- urnýja kynni mín af þeim.“ 1 febrúar fær hún ósk sfna upp- fyllta f þessu efni. Þá mun hún leika f tveimur sjónvarpsþátt- um sem gerðir hafa verið til heiðurs Noel Coward og nefn- ast Vitlaus f strákinn. Þar syngur hún og dansar og flytur samtalsþátt eftir Coward. Og hún fær bara 300 dollara fyrir hvorn þátt; fjárhagur CBS- sjónvarpsstöðvarinnar leyfði ekki rfflegri þóknun. „Ég vildi ekki verða af heiðrinuin," segir Jean Marsh. „Sem sagt, ég tók orðstfrinn fram yfir aurana." ifG-MO AÍD fyllta og verður fögur. 39 ára gamall í 26. skipti + Bernhard prins, eiginmaður Júlfönu Hollandsdrottningar, hefur staðið f ströngu að undanförnu. Hollensk rannsóknarnefnd kannar nú, hvort eitthvað sé hæft f þeim ásökunum, að hann hafi þegið mútur af Lockheed-flugvélaverksmiðjunum fyrir að stuðla að þvf, að flugher landsins keypti vélar af bandarfska fyrir- tækinu. Myndin er tekin fyrir nokkrum dögum, er þau hjónin komu til að vera við úthlutun Erasmusmenningarverðlaunanna. Það er borgarstjóri Amsterdamborgar (t.h.) sem þarna tekur á móti þeim. + Súkkulaðikaka, kalifornfskt kampavfn og gleði nóg. Allt þetta beið Ronalds Reagan, republikana og forsetafram- bjóðandaefni, er hann varð 65 ára gamall fyrir skömmu. Fréttamenn, sem fylgja honum f haráttuferð hans um Banda- rfkin, létu umsóknareyðublöð um trygginga- og örorkubætur af hendi rakna við afmælis- barnið — og ortu Iftið ljóð við lagið Kalifornfa, hér ég kem: „öldruðu borgarar, ykkar vin ég er,“ byrjar Ijóðið og það er fullt af skensi f hans garð, um almannatryggingar o.fl. f þeim dúr, sem Reagan hefur gagn- rýnt harðlega f bandarfsku þjóðfélagi. Hann tók glottandi við sneiðinni og sagðist glaður gangast við þvf, sem gerði hann hvað frambærilegastan f kosn- ingabaráttunni. Sfðan kom hann með dæmi um sfna eigin tryggingafræði. Hann sagði: „Þetta er f 26. skipti sem ég verð 39 ára.“ (Time) Ronald Reagan kemst á eftir- launaaldur. Tæknifræðingar — Tæknifræðingar Umræðufundur um þjóðarbúskapinn verður haldinn fimmtudaginn 19. feb kl. 20.30 í Kristalssal Hótel Loftleiða. Frummælandi verður: Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra. Fyrirspurnir — umræður. Tæknifræðingafélag íslands. ÍSLENZK MATVÆLI lcefood Hvaleyrarbraut 4—6, HafnarfirBi. Eigum fyrirliggjandí: REYKTAN LAX GRAVLAX REYKTA SÍLD REYKTA ÝSU REYKTAN LUNDA HÖRPUFISK Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig frosinn lax til reykingar. Sendum i póstkröfu VAKÚM PAKKAÐ EF ÓSKAÐ ER. Islenzk matvæli Sími 51455 _____________________ Smokingleiga Höfum tekið upp nýja þjónustu. Leigjum út smokinga í nýjum og glæsilegum sniðum. Leitið upplýsinga í verzluninni Aðalstræti 4, eða í síma 15005.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.