Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 10 Viðtal við Dagbjörtu Eiríks- dóttur, fóstru á geðdeild barna- spítala Hringsins DAGBJORT Kiríksdóttir fóstra, hefur starfaó á geddeild harnaspítala Hringsins vió I)al- hraut síóan dagdeild var sett þar á slofn haustió 1971, en geódeildin sjálf er nú fimm ára. Daghjórt hefur mikla reynslu af hörnum, m.a. hörn- um sem þurfa meira en venju- lega umönnum. — Mér finnst ákafiega gaman ad vera meó börnum, sagöi hún i viðtali vió Mbl„ er vió hittum hana aó máli aö afloknum vinnudegi á geödeildinni. — Biirnin héreru mjög misjöfn og ekki hægt ad beitasömu adferð- um við þau öll. Sum eru t.d. kjarklítil og þora ekki ad segja neitt um lídan sína eda skodan- ir, iinnur friikk og fyrirferdar- niikil og vilja iillu ráda, bædi sjálfum sér oj> iidrum. Kf tekst ad h.jálpa, er dýrdlegt ad sjá árangurinn. Kn þegar um svo veik biirn er ad ræda, þá lídur bara oft svo langur tími þar til árangur sést. Dagbjiirt sagdi okkur hvernig á þvi stód ad hún fór í starfið. — Þad byrjadi eiginlega af lil- viljun. þegar Gyða Sigvalda- dóttír. sem var med leikskólann í Barónsborjí, bað mig um ad leysa þar af i veikindaforfiill- um. Kg hafdi ad vísu ádur gætt barna, en þegar ég fór ad vera meó þau í svo störum hóp. fannst mér éj> þurfa ad vita miklu meira um biirn oj> fór því í fóstruskólann. Kg varþá orðin 36 ára giimul og þurfti til þess undanþágu. Medan ég var í skölanum, vann éj> á Silunga- polli i jólaleyfi og kynnlist starfinu. Þar var þá upptiiku- heimili á vegum Reykjavikur- borgar, þar sem voru biirn frá hálfs annars árs og upp aó skóla aldri. Haustid 1956 réðst ég þangad til starfa. ()g med heim- ilid á Silungapolli var ég svo þar til þaó var lagt niöur 1970. Stefnan var þá orðin sú ad æskilegra væri ad vista biirnin á einkaheimilum um skamman tíma heldur en ad hafa þau á einum stad i svo stórum hópi. Kinnig hafði vöggustofa Thor- valdsensfélagsins verid stækk- ud og gat tekid þau yngstu. og upptiikuheimilid á Dalbraut var komiö til. Kftir þad starfaði ég hjá barnaverndarnefndinni oj> svo í fjölskyldudeildinni hjá Fé 1 ag s m á 1 as t o f n u n Rey k j a v í k- urborgar, þar til éj> kom hingað á Barnageddeildina. — Kn þad var semsagt meðan ég var á Silungapolli med börn, sem komu úr mismunandi ad- stædum, ad ég sá að sum þeirra þurftu í raun mun meira en venjuleg Wirn, sagói Dagbjört ennfremur. Kg saknaði þess að hafa ekki meiri sérfræðilegan studning, þvi hjá okkur strönd- udu idulega biirn, sem nú mundu faratil meðferðar á geð- deild. Þá var engin stofnun fyr- ir þau, svo þau lentu þarna, þar sem engin aðstada var til lækn- inga. Kn fái slíkt barn hjálp á geddeild, þá getur það kannski breytt lifi þess í þau 70 ár, sem það á eftir ólifad. Annars getur það þurft aó eyða ævinni á geð- sjúkrahúsi eða á fávitahæli og sennilega hafa mörg slík börn lent fram undir þetta á hælum. — Kr börnum með geðræn vandamál að fjölga? Kðaverður maður bara meira var vid þau nú eftir að farið er að gera eitthvað fyrir þau? Kannski er erfiðu heimilunum líka al- mennt ad fjölga? — Kg held að þessum börn- um sé ekkt að fjölga. ()j> börn með gedsjúkdóma koma ekkert frekar frá erfiðum heimílum. Þaðan koma fremur börn með hegðunarvandamál. Þetta eru mjög margbreytilegir sjúkdóm- ar hér á geðdeildinni og ein- staklingsbundnir. Og orðið mjög aðkallandi að fá viðbótar- deild fyrir „autistisk" og „plý- kotísk" börn, sem eru lokuð inni í sjálfum sér. Þau þurfa svo langa meðferð, að þau Ioka eðlilegu gegnumstreymi f deild- inni, þegar þau eru orðin of mörg. Önnur börn með sjúk- dóma sem þurfa styttri með- ferð, komast þá ekki að. Lengst- an tíma tekur að fást við þau börn, sem einangra sig i sínum eigin heimi og ná litlu sam- bandi við umheiminn. Það verður að reyna að komast inn i þeirra heim og koma þeim í samband við umhverfið. Sum eru þannig að þau slíta alveg tengslin, tala t.d. ekki. — Hve fljótt er hægt að sjá að eitthvað er að? — Það er mjög misjafnt hve fljótt það uppgötvast. Móðir eins barnsins leitaði eftir að- stoð strax þegar barnið var fjögurra mánaða gamalt. Hún fann að hún náði ekki sams konar sambandi við það og hin börnin. Þessi kona er mjög greind og eftirtektarsöm og hún átti tvö börn fyrir. Hvernig slíkt er hægt? Barnið vaknar t.d. ekki til að taka til sin mat- inn, sýnir brjóstinu ekki áhuga og fær síðar engan áhuga á um- hverfinu. Þetta barn kom til okkar tveggja ára gamalt. Það er nú fimm ára gamalt og farið að sýna áhuga á umhverfinu og skilur allt sem við það er sagt, þó ekki sé það enn farið að tala. Kg held að málið sé fyrir hendi og gæti alveg eins ímyndað mér að það fari einn góðan veður- dag að tala. Eg veit dæmi um slíkt. Það kom fyrir á dvalar- deildinni hjá okkur, að telpa fór allt í einu að tala og talaði viðstöðulaust. Þá kom í Ijós, að hún kunni það og mundi allt sem við hana hafði verið sagt ári áður. Hún hafði verið á heimili fyrir vangefna, en nú er hún farin i einkafóstur og geng- ur ágætlega, að því er ég bezt veit. — Fá börnin yfirleitt bata áður en þau fara af sjúkrahús- inu, þö það taki langan tíma? Dagbjört Eiríksdóttir, fóstra — Já, en hitt getur þó komið fyrir. Eitt af börnunum, sem hafa verið hjá okkur á dag- deildinni, fór á heimili fyrir vangefna án þess að fá veruleg- an bata. En nú er verið að taka það aftur á geðdeildina, þvi þarna á það ekki heima. Þessi drengur á fyrst og fremst við geðrænan vanda að striða, og rétt er að taka það fram að þarna er yfirleitt ekki um greindarskort að ræða, þó slík börn geti auðvitað líka orðið veik eins og hin. Þvert á móti mun þeim greindari kannski hættara við geðrænum erfið- leikum. Lengi var t.d. hjá okk- ur afburða greind telpa, sem lifði í sínum eij>in heimi. Hún var þríggja ára gömul, þegar hún kom, en er nú orðin 7 ára og komin i skóla. Og henni gengur ágætlega. Hún var jafn- framt í deildinní hjá okkur meðan hún var að byrja i skól- anum. Oft þarf að fylgja börn- unum áleiðis, meðan þau eru að komast út í umhverfið. Dagbjört Eiríksdóttir starfar á dagdeild geðdeildarinnar en þar dvelja7—8 börn frá kl. 9 til 3 á daginn og fara svo heim til sín. Flest eru þau af Stór- Reykjavíkursvæðinu. Eitt býr þó fyrir austan Fjall. En börn utan af landi eru frekar tekin í dvöl allan sólarhringinn. A dag- inn eru börnin i svokallaðri um- hverfismeðferð með sex starfs- mönnum, þ.e. fóstru, hjúkrun- arkonu, kennara, sjúkraliða, að- stoðarmanni og húsmóður. Starfsliðið er i tengslum við geðlækni, sálfræðing og félags- ráðjyafa, sem koma daglega og ræða við það og leggja á ráðin. Og foreldrarnir koma mjög oft og taka þátt í meðferðinni, eru þá með fólkinu á geðdeildinni og börnunum. Það telur Dag- björt að sé mjög gott. — Þá fylgjast þau með hjá okkur og segja okkur hvernig börnin bregðast við heima, og þannig er barnið í meðferð all- an sólarhringinn, útskýrir hún. Foreldrarnir koma alltaf viku- lega til sérfræðinganna. Hins vegar er áreiðanlega mjög erf- itt að vera með svona veik börn á heimilunum. Sum rífa og tæta og skemma allt sem þau ná til. Að hafa slík börn heima, hlýtur að vera mikið álag á fjölskyld- una. Og þó allir foreldrar vilji auðvitað gera það bezta fyrir börnin sin, þá er ákaflega vandasamt fyrir þá að vita hvað á að gera og hvernig. — Finnið þið að börnin lang- ar til að ná sambandi við ykk- ur? — Þau sem eru mest veik, langar ekki til að ná sambandi. Þau langar aðeins til að fá að vera i friði i sinni einangrun. En hjá þeim, sem minna eru veik, má oft merkja löngunina til að ná sambandi. Hjá einni telpu, sem nú er hjá okkur, og var mjög innilokuð og ekki far- in að tala þegar hún kom, fann maður frá upphafi löngun til að ná sambandi við mann, en hana vantaði bara kjarkinn og mögu- leikana, sem hún er nú að fá. — Að lokum, Dagbjört. Hvað gerið þið við-tTörnin á daginn? Eruð þið alveg innandyra? — Nei, nei, við förum út með börnin, stundum í bæinn, f sund og fleira. Sum fá sér- kennslu í stofnuninni, önnur sækja skóla í sínu hverfi, og sum hafa enga kennslu. Þetta er mjög mismunandi. Enda eru sjúkdómarnir það. í geðdeild- inni starfar gott fólk og það sem við gerum, er í rauninni samstillt átak til að koma til liðs við þessi börn, sem eiga í svo miklum andlegum erfiðleikum og það gerum við undir leið- sögn lækna og annarra sérfræð- inga — E.Pá. Fái barn lœkningu á geðdeild, bregtir það œvi þess í 70 ár SUNNUD4GUR 21. mars 1976 18.00 Slundin okkar Gúrika kemur í heinisókn. Sýnl verður ævinlýri um þvoltabjörn og sagl frá Múhameð, sem á heima I M arokkó. Sýnd brúrtumvnd um lltinn. tryggan hund og húsbónda hans og loks litirt inn til Pésa. sem er einn heima og má enj>um hleypa inn. Imsjónarmenn llermann Ragnar Stefánsson og Sig- rirtur Margrét Gurtmunds- dóllir. Sljórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. II lé 20.00 Fréttir og vertur 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Atján grænar eyjar Færeysk mynd um lífsskil- yrrti I Færeyjum. M.a. rætt við Atla Dam lög- mann. Krlend Patursson lög- þingsmann og Pál Patursson kóngsbónda I Kirkjubæ. Þýrtandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.05 Gamalt vln á nýjum belgjum Italskur myndaflokkur um sögu skemmtanairtnartarins. 2. þáttur 1916—1930 Meðal þeirra, sem koma fram í þessum þætti, eru Min, Raffaella Carra, Nino Taranto og Moira Orfei. 21.45 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit 1 5 þáttum 2. þáttur Kfni 1. þáttar: Brita Ribing barónsfrú flyst til Stokkhólms virt fráfall eiginmanns síns og tekur á leigu herbergi I fjölbýlis- húsi. Nábúar hennar eru fá- tækar verksmirtjustúlkur. Barónsfrúin telur, art martur hennar hafi ekki látirt eftir sig neinar eignir, en I Ijós kemur. art hann átti gevsi- legar áfengisbirgrtir, sem verkfrærtingur einn hyggst komastyfir fyrir lltið fé. Þýrtandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision—Sænska sjón- varpirt) 22.30 Art kvöldi dags Sigurrtur Bjarnason. prestur artventsafnartarins, flytur hugvekju. 22.40 Dagskrálok. A1MUD4GUR 22. mars 1976 20.00 Fréttir og vertur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmartur Bjarni Fel- ixson. 21.10 Draumaheimur Betu Tékknesk sjónvarpsmynd. Beta er 15 ára gömul. Mórtir hennar deyr af barnsförum, og hún verrtur art hætta I skóla til art annast fiirtur sinn og nýfæddan brórtur. Þýrtandi Oskar Ingimarsson. 22.25 Heimsstyrjöldin sírtari 10. þáttur. Kafbátahernarturinn I þessum þætti er m.a. greint frá siglingum skipa- lesta bandamanna yfir Atl- antshaf og árásum þýskra kafbáta á þær. Þýrtandi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.15 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 23. mars 1976 20.00 Fréttir og vertur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Umrærtuþáttur um Borgarleikhús Umsjónarmartur Margrét R. Rjarnason fréttamartur. Stjórn upptöku Andrés Indrirtason. 21.10 Látbragrtsleikur Fimm stuttir þættir mert franska látbragrtsleikaran- um Fernand Raynaud. 21.40 Atök um ópíum Bresk h.'imildamynd um mikilvægi ópíumræktar og verslunar fvrir strírtandi þjórtarbrot og hagsmuna- hópa 1 Burma. Kinnig er greint frá ýmsum ástærtum. sem torvelda lausn opíumvandans. Þýrt- andi og þulur Stefán Jökuls- son. 22.55 Dagskrárlok /MIÐMIKUDbGUR 24. mars 1976 18.00 MjásiogPjási Tékknesk leiknimvnd. Þýrtandi Oskar Ingimarsson. 18.15 Robinson-fjöl.skyldan Breskur myndaflokkur byggrtur á sögu eftir Johann Wyss. 7. þáttur. Merki skipstjór- ans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Ante Norskur myndaflokkur I sex þáttum um samadrenginn Ante. 2. þáttur. Iljörrtin min. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. . Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vis- indi Umsjónarmartur Örnólfur Thorlacius. 21.05 Bílaleigan Þýskur myndaflokkur. Byrjandinn Þírtandi Bríet Héðinsdóttir. 21.30 DeValera Irsk heimildamynd um vís- inda- og stjórnmálamanninn Eamon de Valera <1882—1975) og þróun stjórnmála á trlandi á fvrri hluta aldarinnar. Þýrtandi og þulur Gylfi Páls- son. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDNGUR 26. mars 20.00 Fréttir og vertur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Kirtur Guðnason. 21.40 Grænlenskar verkakon- ur Dönsk heimildamynd um konur á Grænlandi sem vinna við rækjuvinnslu og viðhorf þeirra til starfsins. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson (Mordvision-Danska sjón- varpirt) 22.00 Heimferrtin (The RideBaek) Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.