Morgunblaðið - 19.03.1976, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 19.03.1976, Qupperneq 32
\l (il.YSIM, ASIMINN KK: 22480 FlorjjunbInbií> AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 LANDHELGISMALIÐ — Eiginkonur, unnustur og mæður skipverja á varð- skipunum fjölmenntu í alþingi í gær. Afhentu þar Olafi Jóhannessyni dómsmála- ráðherra skjal, þar sem farið er fram á aukaáhöfn á varðskipin og bættan skipakost. Myndin er tekin er dómsmálaráðherra ræddi við konurnar í anddyri Alþingishússins. — Sjá nánar á bls. 3 Ljósm. Mbl.RAX Verkfallsmálin á Austfjörðum: Verkfallsboðunin á Vopna- firði og Hornafirði ólögmæt KOMIÐ hefur f Ijós, að verkfallsboðanir tveggja verkalýðsfélaga á Austfjörðum vegna sjómannaverkfalla voru ólöglegar. Sjómenn á Brettingi, frá Vopnafirði greiddu atkvæði um það f,gær, hvort þeirra verkfallsboðun væri lögleg. 10 menn greiddu atkvæði, 6 töldu verk- fallsboðunina ólögmæta, en 4 lögmæta. Þá kom f Ijós að verkfallið, sem átti að hefjast á Hornafirði, er einnig ólögmætt, þar sem forystu- mönnum verkalýðsfélagsins láðist að tiikynna sáttasemjara rfkisins um verkfallið með löglegum fyrirvara, en þar átti verkfallið að hyrja 23. marz. Jónas llaraldsson, lögfræðingur hjá L.l.tJ., sagði f gærkvöldi að Vopnfirðingar hefðu sent út tilkynningu um að þeir myndu boða nýtt verkfall og nú á lögmætan hátt, en um Hornfirðinga var ekki Ijóst. Flugfélagið VIKINGUR: Hlutafé orðið 33,6 millj. kr. Miklar líkur á sameiningu hópanna tveggja Sjómannaverkfall er nú á all- flestum fjörðum Austurlands og lamar það allt athafnalff þar eystra eins og formaður Alþýðu- sambands Austurlands komst að orði við Mbl. Eins og fram hefur komið í fréttum gáfu 70 bátasjó- menn á Eskifirði fyrir skömmu út yfirlýsingu, þar sem þeir sögðust ekki mundu virða verkfallið, sem boðað var frá og með 17. marz, en á öðrum fjörðum var verkfalls- boðun miðuð við 18. marz. Sjó- mannadcild verkalýðsfélagsins á Eskifirði hefur nú leyst þetta félagslega vandamál með því að veita undanþágu fyrir bátasjó- menn frá verkfallinu og stöðvast því aðeins tveir skuttogarar Esk- 30% hækkun á sjónvarpi og útvarpi AFNOTAGJÖLD útvarps fvrir fvrri hluta ársins 1976 hafa verið ákveðin. Að sögn 'Gunnars Vagns- sonar framkv.stj. verða afnota- gjöld útvarps 2500 krónur fyrir hálft ár (5000 kr. á ári) var 1900 krónur og afnotagjald sjón- varps 8000 krónur fvrir sama tímahil (16.000 kr. á ári) en var 6.100 krónur. Hækkunin er um 30% að sögn Gunnars. Skráðir eigendur sjónvarpstækja borga sjálfkrafa af útvarpi. Reikningar vegna fvrri hluta ársins verða sendir út á næstu dögum. firðinga. Eru þeir nú báðir í höfn og var í gær verið að landa úr þeim. A Eskifirði hefur ekki verið látin fara fram atkvæðagreiðsla um samningana, sem samtök sjó- manna og útgerðarmanna náðu um síðastliðin mánaðamót. Er sömu sögu að segja af öðrum fjörðum. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk á skrifstofu LÍÚ, mun Brettingur á Vopnafirði vera að verða tilbúinn á veiðar, og átti að fara út í gærkvöldi. Útvegsmannafélag Austurlands fékk aldrei tilkynningu um verk- fall á Vopnafirði, en samkvæmt lögum verður að tilkynna þeim aðila, sem verkfallið beinist gegn, með viku fyrirvara, að verkfall sé yfirvofandi. Ennfremur verður sáttasemjari að fá tilkynningu um slíkt. Útvegsmannafélag Aust- fjarða hefur hins vegar aldrei fengið tilkynningu um verkfall. Jónas Haraldsson kvað Sigfinn Karlsson aldrei hafa talið Vopna- fjörð með í þeirri upptalningu, er hann hefur nefnt verkfallsstað- ina Hvalbakur frá Stöðvarfirði er nú á Reyðarfirði. Áhöfnin mun hafa átt inni hafnarfrí. Auk þess er togarinn í vélarhreinsun, þurfti að stoppa, en þegar hann kom inn var afli togarans orðinn 50 tonn og hefði hann verið að veiðum fram að helgi, ef áhöfnin hefði ekki krafizt þess að togar- inn kæmi inn. Aflatjón togarans er því tilfinnanlegt, á að gizka 50 til 80 tonn, vegna þessa sam- blásturs. Hefur því útgerðar- félagið orðið fyrir milljónatjóni — sagði Jónas Haraldsson. Jónas Haraldsson kvaðst harma að verkalýðsforingjar á Austur- landi hefðu ekki leitað til lög- fræðinga Alþýðusambands Is- lands um það hvað væru löglegar aðgerðir og hvað ekki. Hann kvað haft eftir Sigfinni Karlssyni að Alþýðusamband Austurlands væri nú að kanna, hvort upp- sagnir hásetanna á Ljósafelli væru ekki ólöglegar. Slíkt hefðu þessir menn átt að gera fyrr — að ganga úr skugga um, hvort að- gerðir þeirra eru löglegar eða ekki — sagði Jónas. „Það er ekki fyrr en allt er komið í hönk og leiðindi, að farið er að kanna laga- legu hlið málanna." Sigfinnur Karlsson, formaður Alþýðusambands Austurlands, sagði að verkfallsmálin gengju eins og þau ættu að ganga, a.m.k. á sumum stöðunum. Sigfinnur kvað verkföllin vera löglega Framhald á bls. 18 HLÚTAFJARSÖFNÚN hins nýstofnaða flugfélags, Flug- félagsins Víkings, hefur gengið mjög vel, að því er Arngrimur TVeir bátar í vanda TVEIR bátar lentu í vanda nú í vikunni. Annar varð fyrir vélarbilun en hinn fékk net í skrúfuna. I báðum tilvikunum var taug komið f bátana áður en tjón og mannskaðar hlutust af en litlu mátti muna að illa færi í bæði skiptin. 1 fvrrakvöld urðu skipverjar á Bláfelli varir við nevðarblvs, þar sem skipíð var á siglingu undan Öndverðarnesi. Var skipinu strax snúið þangað, sem hlvsinu var skotið. Sigldi Bláfell fram á 12 tonna vélbát, Drómund BA 66, þjir sem hann var á reki með bilaða vél aðeins 'A mílu frá landi. Álandsvindur var og rak bát- inn í átt að landi. Taug var sett I Drómund og hann dreginn til Reykjavíkur. Þá gerðist það á þriðjudags- kvöld, að Leó VE 400 fékk net i skrúfuna, þar sem báturinn var að veiðum við Þrídranga. Tókst skipverjum að losa aðeins um skrúfuna. þannig að afstýra tókst því að báturinn færi í drangana en ekki mátti miklu muna. Lóðsinn kom á vettvang og dró Leó til Vest- mannaevja. Leó er 100 tonna bátur. Efnalaugar og rak- arar hækka taxta sina RlKISSTJÖRNIN staðfesti í gær- morgun 14% hækkun á taxta efnalauga miðaé við 20. marz og 5% hækkun á taxta rakara. Verð- lagsnefnd hafði áður samþykkt þessar hækkanir. Jóhannsson. flugstjóri, formaður undirbúningsst jórnar félagsins, tjáði Mbl. í gær. Síðdegis í gær höfðu borizt hlutafjárloforð að upphæð 33,6 milljónir króna. Að sögn Arngrims eru nokkrir stórir aðilar þar á meðal, t.d. Olíu- félagið h.f. og Reginn hf, en fvrr- nefnda félagið er sem kunnugt er stór kröfuhafi í þrotabú Air Vikings. Þátttaka almenn- ings hefur einnig verið mjög mikil og hluthafar skipta nú þegar hundruðum að sögri Arn- Framhald á bls. 18 VEÐRIÐ Veðurstofan spáir suðaustan- átt um nær allt land í dag og vlða verður all- hvasst. Sunnan- lands verður skýjað og gæti rignt lítilsháttar en fyrir norðan og austan verð- ur þokuloft og súld. Á morgun er áfram spáð suðlægri átt og mildu veðri. Smjörið skammt- að í búðir AÐEINS örfá tonn eru nú til af smjöri hjá Osta- og smjörsölunni, að því er Oskar Gunnarsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins sagði við Mbl. í gær. Sagði Óskar að mjög lítið kæmi inn og væri ekki hægt að afgreiða upp í allar pantanir sem fyrir liggja. Er smjör skammtað til verzlana og annarra sem það panta í stærri stfl, t.d. veitingahúsa. Oskað hefur verið eftir leyfi til að flytja inn smjör, en það hefur ekki verið veitt. Sagði Óskar að það mál myndi skýrast á næstu dögum. Kartöfhilaust fram í apríl Tafir á send- ingum frá Póllandi vegna frosta KARTÖFLLBIRGÐIR Græn- metisverzlunar landbúnaðarins eru þrotnar og er fyrirsjáanlegt að kartöflur koma ekki á mark- að aftur fvrr en einhverntíma f næsta mánuði. Astæðan er sú, að vegna frosta í Póllandi hefur ekki tekiil að koma í skip þeim kartöflum, sem búið var að kaupa þar í landi, en fvrsta sendingin átti að koma til landsins á mánudaginn. Jóhann Jónasson forstjóri Grænmetisverzlunarinnar sagði i samtali við Morgunblað- ið í gær, að undanfarnar vikur hefði orðið að skammta kartöfl- ur í verzlanir en nú eru allar birgðir þrotnar nema smávegis, sem geymt er handa sjúkrahús- um. Ef allt hefði verið eðlilegt hefði ekki þurft að koma til skortur á kartöflum þvi búið var að festa kaup á 2500 tonn- um f Póllandi. Átti að setja fyrsta farminn í skip um s.l. helgi en vegna frosthörku i Pól- landi hefur ekki tekizt að koma kartöflunum áskip. Samkvæmt skeyti, sem Grænmetisverzlun- inni barst í gær að utan, eru ekki horfur á þvi að frostið minnki í bráð. Segir í skeytinu Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.