Morgunblaðið - 23.03.1976, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 23.03.1976, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976 Um Dalíur (I) Nú er röðin komin að dalí- unum! Senn er kominn tími til þess að huga að gömlu hnýð- unum sem geymd hafa verið vetrarlangt og einnig til kaupa á nýjum, — ef til vill eru þeir áhugasömustu þeg- ar byrjaðir að hugsa fyrir þessu. „Blóm vikunnar" mun í næstu þrem þáttum fjalla um þessa áhugaverðu hnýð- isjurt. Einar Ólafsson kennari og forstöðumaður Náms- flokka Kópavogs — en ein- mitt þar hefur almenningi verið gefinn kostur á tilsögn I garðrækt -— hefur dregið saman nokkrar leiðbeiningar og hollráð sem væntanlegum dalíu-ræktendum mun vafa- laust koma að góðu gagni, — ekki sist byrjendum. Ein- ar skiptir þessum leiðbeining- l um niður í 10 kafla sem eru á þessa leið: 1: Dalíur eru mjög mis- fljótar að blómstra og fer það eftir afbrigðum. Þess vegna verða hér i upphafi talin upp nokkur afbrigði sem reynst hafa vel hér á landi og nú munu vera fáanleg: Arabian night — Chinese Lantern — Snowstorm — Deutschland — Terpo Edinburgh — Gina Lombaert — My Love — Park Princess — Piquant — Preference — Moor Place — Majuba — Moonglow — Amatrice — Jocondo Early Bird — Rosella — Pio- neer — Promise — Kochel- see — Roquencourt. 2. Þegar dalíuhnýði eru keypt þarf að gæta þess vel að ekki sé rotnun eða skemmd í þeim. Á rótarháls- inum (við gamla stöngulinn) ætti að votta fyrir smá brum- um eða spirum ef hnýðið er í lagi. 3 Gróðursetning: Ef hnýð- in eru gróðursett í gróð- urhúsum eða gróðurskýlum er best að gera það einhvern tima í marz, en séu þau gróð- ursett i potta innanhúss (þ.e. í stofuhita) ætti ekki að hefja ræktunina fyrr en í apríl eða mánuði seinna en i gróður húsi. Hnýðin eru gróðursett þannig að rótarhálsinn með brumunum standi . aðeins upp úr moldinni sem þarf að vera góð gróðurmold. Ef brum eru sitt hvorum megin við gamla stöngulinn má skera hnýðið sundur þvert í gegnum stöngulinn og rótar- hálsinn og er þannig hægt að eignast tvær plöntur i stað einnar. (Sbr. mynd 1) í skurðsárið þarf að bera sement áður en hnýðishlut- arnir eru gróðursettir. Fyrir gróðursetningu þarf að hreinsa allar dauðar rætur og skemmd og laus hnýði frá aðalhnýðunum. Hægt er að skera skemmda hluta úr hnýðum en þá verður að bera sement eða blöndu af kalki og brennisteinsdufti í sárið. E.ÓI. BANKASTRÆTI 11 SlMI 27150 Vesturbær 2ja herb. risíbúð. 3ja herb. risibúð. 3ja herb. risibúð við Mel- gerði. Svalir. Sérhiti. Hlíðar snyrtileg 3ja herb. kjallara- ibúð um 90 fm. Sérhiti. Ennfremur 3ja herb. kjallara- ibúð i Silfurtúni. Bilskúr fylgir. Breiðholt nýtízkulegar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Háaleitisbraut sérlega góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Bilskúrsréttur. Hraunbær fallegar 2ja og 3ja herb. íbúðir. Suður svalir. Lausar fljótlega. í Heimahverfi rúmgóð 5 herb. íbúð á 9. hæð. Einbýlishús í smíðum á góðum stöðum í Mosfellssveit. Ennfremur einbýlishúsaplata. Fjársterkir kaupendur á biðlista af t.d. 5 herb. íbúðarhæð og 4ra herb. íbúð við Arahóla. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Sóley Jónsdóttir, Akureyri: Sköpun, en ekki þróun 1 Morgunblaðinu, sunnudaginn 8. febr. sl., er hugvekja eftir sr. Þóri Stephensen; ræðir hann þar um sköpunarsöguna. Get ég ekki betur séð en sr. Þórir trúi þró- unarkenningunni betur en Biblí- unni. Þykir mér það mikill skaði. Eg held það hljóti nú að fara úr tízku bráðlega að trúa þróunar- kenningunni. Hún er algerlega ósönnuð. En Biblíunni getum við treyst og öllu sem þar stendur, líka sköpunarsögunni. Það er ókristilegt að ætla, að menn séu apaættar. Hvernig er heldur hægt að trúa einhverju í Biblíunni og fordæma annað? Ef við trúum ekki því sem stendur á fyrstu síðum Biblíunnar, er þá nokkur ástæða til að trúa þvi, sem á eftir kemur? Efasemdar- og vantrúar- menn vita mæta vel, að ef þeim tekst að veikja trúna á sköpunar- söguna, þá eru þeir raunverulega búnir að veikja trúna á alla Biblí- una. Ef við skiljum ekki eitthvað í Biblíunni er það ekki vegna þess að Bibtían hafi rangt fyrir sér, heldur vegna þess að okkur skort- ir skilning. Sr. Þórir talar um þekkingu, sem enginn mótmælir í dag. Hver er sú þekking, sem enginn mót- mælir í dag? Það er ekki hægt að sjá annað í grein sr. Þóris en hann eigi þar við þróunarkenninguna. Þeir eru margir, sem mótmælt hafa þróunarkenningunni, vís- indamenn einnig, og nóg er til af erlendum bókum sem fjalla um hana. 1 Bandaríkjunum eru vísinda- menn, sem ekki trúa þróunar- kenningunni, búnir að stofna félag. I Bretlandi eru og hafa verið margir vísindamenn, sem ekki trúa þróunarkenningunni. Dr. Etheridge, steingervingafræð- ingurinn frægi við „British Museum“, segir: „Níu tíundu hlutar þess, sem þróunarmenn- irnir segja, er blátt áfram fásinna. Safn þetta er fullt af hlutum, sem sanna að skoðanir þeirra eru rangar. I þessu mikla safni finnast hvergi nokkur sönnunar- gögn um breytingu einnar teg- undar i aðra.“ H.H. Newman, prófessor, kunnur málsvari þróunarkenn- ingarinnar: „Þó að við séum tregir til aö kannast við það, neyðir sannleikurinn þann, sem trúir þróunarkenningunni að| kannast við, að það er hvergi nein alger sönnun fyrir henni." Beale, prófessör við King’s College, London, liffræðingur: „Það finnst hvergi sönnun þess, að mennirnir séu komnir af öðrum tegundum, eða að þeir séu eða hafi verið tengdir þeim fyrir þróun eða nokkra aðra aðferð.” Virchow, prófessor í Berlín, heimsfrægur náttúrufræðingur: „Tilraunir til að sanna að breyt- ing hafi orðið á dýrategundum, unz þær urðu að mönnum, hefir farið algerlega út um þúfur. Þróunarkenningin er fásinna Það er ekki hægt að sanna vís- indalega, að maðurinn sé kominn af öpum eða neinum öðru.n dýrum. Milliliðurinn hefur aldre; fundizt og verður aldrei fLnd- inn.“ Fleirehman prófessor Er- langen, sem fyrrum var fylgis- maður Darwinskenningar, en hafnaði henni eftir ýtarlega rann- sókn, hefir þetta að segja: „Kenn- ing Darwins um þróun verður ekki staðfest með nokkurri stað- reynd i náttúruríkinu. Hún er ekki afleiðing vísindalegra rann- sókna, heldur er hún einber heila- spuni.“ Agassiz prófessor, einn af hinum mestu vísindamönnum allra tima segir þetta um þróunar- kenninguna: „Kenningin um breytingu tegunda er villa frá vís- indalegu sjónarmiði, forsendur hennar eru ósannar, aðferð hennar óvísindaleg. Hún leiðir illt af sér.“ Dr. W.H. Thomson, fyrrum for- seti í Academy of Medicine, New York: „Allur þorri líffræðinga nú hafnar Darwinskenningunni. Þeir álíta hana algerlega ófull- nægjandi.” , Sir William Dawson, frægur jarðfræðingur: „Saga sú, sem klettarnir segja, ber vitni á móti Darwinskenningunni . . Stein- gervingafræði finnur enga sönnun þess, að ein tegund hafi breytzt í aðra. “ H.F. Osborn sagði um náttúru- valið: „Lögmál Darwins um nátt- úruvalið hefír misst álit sitt sem eðlileg skýring upprunans.” Eliot, prófessor í Harvard há- skóla í Bandaríkjunum hefir þetta að segja: „Þróunarkenn- ingin er tilgáta, en alls ekki vís- indi.“ Millikan prófessor: „Það er grát- légt, að vísindamenn eru að reyna að sanna þróunarkenninguna, en það getur enginn vísindamaður nokkurn tíma gert.“ Haleckel prófessor, sem áður var hinn ákafasti talsmaður þess- arar kenningar, hefur þetta að segja: „Flestir sem stunda vis- indarannsóknir nútímans, hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að þróunarkenningin, nefnilega Dar- winskenningin, sé villukenning, sem verður ekki varin lengur.“ Huxley, prófessor: „Þróunar- kenningin er ósönnuð og verður ekki sönnuð.” Dr. Keith L. Brooks segir meðal annars þetta: „Biblían sýnir glöggt, að geysilegt djúp er stað- fest á milli æðsta dýrs og lægsta manns. Níu sinnum lýsir hún því yfir, að hið skapaða var gert hvert eftir sinni tegund. Vísindin hafa hvorki brúað þetta bil á milli dýrs og manns, né heldur leitt í ljós nokkra áþreifanlega sönnun þess, að líf verði kveikt gagnstætt þeim lögmálum sem Biblían birtir. Kenning hennar er staðfest af sjálfum Jesú Kristi. Biblían ein er grundvöllur kristindómsins, hvorki kirkja, þjóð, félag eða heimili má bera „kristio” nafn nema játaðar séu kenningar heilagrar ritningar og framar öllu öðru kannazt sé við Jesúm Krist sem son Guðs, öllum kennurum æðri.“ H.W. Pettit, Nýja Sjálandi: „Ef þróunarlögmálið hefir verið að verki í amöbunni um hundruð milljónir ára, hvernig stendur þá á því, að amaban er óbreytt enn þá, — einfrymingur eins og í upp- hafi? I klettunum finnast fjölda- margir steingervingar af öpum og margir steingervingar af mönn- um. Hvernig stendur á því að eng- inn steinrunninn apamaður hefur fundizt? Hafi maðurinn þrnast út af apalikum ættföður, hví eru ekki milljónir apamanna lifandi hér nú á dögum? Hví eru nokkrir apar eftir? Sé þróun algilt lögmál, hvi eru ekki allir apar orðnir að mönnum?" Þegar Darwin birti þróunar- kenningu sína kom fram yfirlýs- ing frá 117 leiðandi vísindamönn- Framhald á bls. 33 SÉRHÆÐ VIÐ MELABRAUT Glæsileg ný 120 ferm. sérhæð við Melabraut. íbúðin er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Vandaðar inn- réttingar, teppi, viðarklædd loft. Bílskúr. Útb. 8,0 millj. VIÐ ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stærð um 90 fm. Útb. 5,0 millj. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM VIÐ ENGJASEL U.TRÉVERK OG MÁLNINGU Stærð: 4 og 5 herb. íbúðir frá 105—137 ferm. íbúðirnar af- hendast tilb. undir tréverk og málningu fyrir lok apríl 1977. Sameign verður fullfrág. m.a. teppalagðir stigagangar. Bílskýli fylgir hverri íbúð. Greiðslur fara fram eftir byggingarstigi og mega dreifast fram að afhend- ingu. Beðið verður eftir hús- næðismálastjórnarláni kr. 2.300.000. — . Verð 4ra herb. íbúðar frá kr. 6.600.000.00 og 5 herb. ibúða frá kr. 7.600.000.00 Fast verð er á ibúðunum. Teikn. og allar 28flfl0 Óskum eftir 2ja herb. íbúðum 2ja herb. ibúðir við Langaveg, Æsufell, Álfhóls- veg, Víðimel. Dvergabakki 3ja herb. ibúðir. Mosgerði 3ja herb. góð kjallaraíbúð i tví- býlishúsi Ásvallagata 80 ferm. 3ja herb. kjallaraibúð Hraunbær 4ra herb. 100 ferm. vönduð íbúð á 1. hæð. Holtsgata 3ja herb. ibúðir Viðimelur 4ra herb. 100 ferm. ibúð ásamt bílskúr. Laugarnesvegur 4ra herb. 100 ferm. ibúð. Silfurteigur 3ja herb. góð íbúð á efri hæð i fjórbýlishúsi. Dúfnahólar 3ja herb. ibúðir. Þverbrekka 5 herb. góð ibúð i háhýsi. Fellsmúli 5 herb. góð ibúð á 4. hæð í blokk. Digranesvegur 4ra herb. 100 ferm. íbúð í þrí- býlishúsi. Holtagerði 4ra herb. 90 ferm. efri hæð ásamt bílskúr. upplýsingar á skrifstofunni. ATHUGIÐ AÐEINS ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjóri Sverrir Kristinsson Stór ibúð við Eskihlíð Sólrík 6 herb. 140 fm samþykkt íbúð á jarð hæð í blokk (suðurendi) neðarlega við Eskihlíð til sölu. Gott eldhús, bað nýstandsett, hjóna- herb., 3 barnaherb., 2 stofur, miklir skápar, kælikerfi í íbúðinni, geymsla. íbúðin er teppa- lögð. Sameiginlegt vélaþvottahús. Sameign í góðu lagi. Uppl. í síma 25089. Viðigrund Fokhelt einbýlishús. Fasteignasalan Bankastræti 6 Flús og eignir Simi28440.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.