Morgunblaðið - 23.03.1976, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976
13
eftir JÓN Þ. ÞÓR
Tón-
snillingar
tefla
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að margir fremstu
skákmenn sögunnar hafa einn-
ig verið afburðamenn á sviði
annarra greina yísinda og lista
Má í þvi viðfangi minna á, að
Botvinnik er mikils metinn raf-
magnsverkfræðingur, Lasker
var kallaður heimspekingur,
Reubin í’ine sálfræðingur,
Euwe prófessor í stærðfræði og
þannig mætti lengi telja. Tveir
af fremstu stórmeisturum
heimsrns i dag hafa einnig getið
sér gott fyrir tónlistarhæfni
sína, þeir Smyslov og
Taimanov. Allir þessir menn
eru hrein andstæða við marga
þá, sem í dag kallast atvinnu-
skákmenn og hafa ekki annað
fyrir stafni en að flakka á milli
skákmóta. Geta fæstir þeirra
nokkuð annað gert en tefla, og
geta það þó margir tæplega,
am.k. ekki svo nokkur mynd sé
á.
Það er hins vegar heldur
sjaldgæft að okkur berist fregn-
ir af því að afburðamenn á öðr-
um sviðum tefli kapptefli sin á
milli. Efni þessa þáttar er þó
einmitt eitt slíkt kapptefli,
nánar tiltekið einvígi, sem þeir
tónsnillingarnir Davíð Oistrach
og Sergei Prokoffieff tefldu í
Moskvu árið 1937. Frásögn af
þessu einvígi er að finna í 6. tbl.
sovézka skáktímaritsins ,,64“,
1976 en þar sem undirritaður
er illa læs á rússnesku er hon-
um ókunnugt um úrslit ein-
vigisins. Hér verða hins vegar
birtar tvær einvigisskákanna,
og þótt þær hafi ekki yfirbragð
meistaraskáka munu þö fáir
bera á móti því, að nokkuð hafa
þeir snillingarnir kunnað fyrir
sér. Og megi svo Guð varðveita
alla þá, sem ekki hafa áhuga á
öðru en skák.
Hvítt: D. Oistrach
Svart: S. Prokoffieff
Móttekið drottningarbragð
1. d4 — d5, 2. c4 — dxc4, 3. Rf3
— Rf6, 4. Rc3 — c5, 5. e3 — e6,
6. Bxc4 — Rc6, 7. 0-0 — cxd4, 8.
exd4 — Be7, 9. De2 — 0-0, 10.
Hdl — a6, 11. d5 — exd5, 12.
Rxd5 — Rxd5, 13. Bxd5 — Dc7,
14. Be3 — Bg4, 15. Dc4 — Bxf3,
16. Bxf3 — Bd6, 17. h3 — Re5,
18. Dxc7 — Rxf3, 19. gxf3 —
Bxc7, 20. Hd7 — Be5, 21. Hxb7
— Hfb8, 22. Hxb8 — Hxb8, 23.
f4 — Bxb2, 24. Hbl — Be5. 25.
Hcl — Bb2, 26. Hc6 — Ha8, 27.
Kg2 — h6, 28. a4 — Ba3, 29.
Kf3 — f5, 30. Bd4 — Bb4, 31.
Hc7 — Bf8, 32. Bc5 — He8, 33.
Bxf8 — Hxf8, 34. Hc6 — Ha8,
35. Ke3 — He8, 36. Kf3 — Ha8,
37. Ke3 — He8, 38. Kf3 — Ha8,
39. a5 — Kf7, 40 h4 — Ha7, 41.
h5 — Ha8, 42. Kg2 — IIa7, 43.
f3 — Ha8, 44. Kf2 — Ha7 45.
Ke3 — He7, 46. Kd4 — He6, 47.
Kd5 — Hxc6, 48. Kxc6 jafn-
tefli.
Hvítt: S. Prokoffieff
Svart: D. Oistrach
Kóngsindversk vörn.
1. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. f3 —
Bg7, 4. e4 — d6, 5. Rc3 — Rbd7,
6. Bg5 — e6, 7. d5 — a5, 8. Rh3
— Rc5, 9. Rf2 — Bd7, 10. Be2
— Dc8, 11. Dd2 — h6, 12. Be3
— b6, 13. 0-0 — Rh5. 14. f4 —
Rxf4, 15. Bxf4 — exf4, 16. I>xf4
— Be5, 17. Dd2 — Bg7, 18. h3
— h5, 19. Hael — Dd8, 20. Rb5
— 0-0, 21. Rd4 — I)f6, 22. Hdl
— Hae8, 23. Bf3 — Dxd4, 24.
Dxd4 — Bxd4, 25. Hxd4 — He5
og hér sömdu keppendur um
jafntefli.
„Pétur og
Rúna” í
Stykkis-
hólmi
LEIKFÉLAGIÐ Grimnir í
Stvkkishólmi hefur að undan-
förnu sýnt leikritið „Pétur og
Rúnu“ eftir Birgi Sigurðsson.
Ætlunin er að sýna leikritið ekki
aðeins í Stvkkishólmi heldur
einnig í nágrannabvggðum.
Myndin er úr leikritinu.
Heimilistrygjging
Samvinnutrygginga er:
Tiygging á innbúi
gegn tjóni af völdum eldsvoða og maigra annarra skaðvalda.
Ábyrgðartrygging
Bætur greiðast fyrir tjón, sem einhver úr fjölskyldunni veldur
öðru fólki.sbr.nánari skilgreiningar i skilmálum tryggingarinnar.
Örorku og/eða dánartrygging
heimilisfólks við heimilisstörf.
SAMVIINNljTRYGGINGAR GT.
ÁRMÚLA3- SlMI 38500
SAMVINNUTRYGGINGAR ERU GAGNKVÆMT TRYGGINGAFÉLAG.