Morgunblaðið - 23.03.1976, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976
33
fclk í
fréttum
Okuþórinn Janet Guthrie tilbúin í slaginn
Nú er fokið í flestskjól
+ „Þetta er greinilega eitt af
siðustu vigjum karl-
mannanna," segir fyrsta konan
sem tekur þátt i Indianapolis-
kappakstrinum i Bandarlkjun-
um. Janet Guthrie heitir hún
og er 38 ára gömui flugmanns-
dóttir frá Miami.
,JÞað fer ekki á milli mála að
starf kvenfreisishreyfingar-
innar hefur auðveldað mér
þátttöku f kappakstrinum,“
segir hún, „en þegar komið er
út á brautina skiptir engu máii
hvers kyns ökumaðurinn er.
þar ráða hæfileikarnir úrslit-
um.“
Búizt er við að önnur kona,
Arlene Hiss, taki einnig þátt I
keppninni að þessu sinni.
Herrar mfnir og frúr, setjið
vélarnar i gang!!
Kitty Bruee
BO BB & BO
ERTU EKKÍ BOifV AÐ CERA VÍÐ
.GRAÍURNAR 8bl? ÉG ER AÐ verba
\ ofSbnn a barínn/ ■'!<
BG ER AP
STAGA 'I
5IÐASTA GATÍÐ
BOB au
/ 1
\\
_ V-i
V/AR ALVEG
, GÖTUÓ- <
GOÐ'lUJ
I' I'
V3L-2 -G
'TGtaaGsíd m
Fetar í
fótspor
föður síns
+ Að undanförnu hefur Tóna-
b!ó sýnt mynd um bandariska
grfnistann og háðfuglinn
Lenny Bruce sem lézt árið
1966. Nú hefur dóttirin, Kitty
Bruce, sem ekki kom svo Iftið
við sögu I myndinni, stigið sfn
fyrstu skref á listabrautinni.
Upp á sfðkastið hefur hún
komið fram I næturklúbbi f
New York þar sem margir
ungir og óreyndir fistamenn
hafa öðlazt sfna fyrstu reynslu.
„Mér þykir gaman að vera dótt-
ir föður mfns,“ segir Kitty, „en
nú er kominn tfmi til fyrir mig
að standa á eigin fótum og gera
það sem ég get.“
Burton og Liz
endanlega skilin
+ Hjónaband þeirra Elfsabetar
Taylor og Richards Burton er
nú endanlega fyrir bí. „En það
gekk nú ekki sem verst. Við
héldum það út f þrettán ár og
tókst að skilja tvisvar,“ segir
Burton f viðtali við Sunday
Mirror.
Burton segir að endurfund-
irnir og giftingin f Afrfku á
síðasta ári hafi verið stórkost-
leg mistök. „Það var allt mjög
rómantfskt en ákaflega óraun-
hæft,“ segir Burton sem nú
deifir borði og sæng með Ijósk-
unni Susy Hunt. Um samband
þeirra segir hann: „Þið getið
verið vissir um að ég hef ekki
tekið Susy frá manninum
hennar. Hún hafði þegár kraf-
izt skilnaðar þegar ég hitti
hana f fyrsta sinn.“
r
— Aætlun um
Framhald af bls. 1
tíma, samkomulag að nást um að
Rhódesía fái ekki sjálfstæði fyrr
en meirihlutastjórn verður mynd-
uð og eining að ríkja um að við-
ræður um nýja stjórnarskrá megi
ekki dragast á langinn.
Ef þessi fyrirfram skilyrði
verða samþykkt er gert ráð fyrir
að i síðari áfanga geti hafizt við-
ræður um áþreifanlegri ákvæði
stjórnarskrár fullvalda rikis í
Rhódesiu. Upphaf deilunnar var
einhliða sjálfsstæðisyfirlýsing
Smiths 11. nóvember 1965.
I Salisbury vakti áætlun Callag-
hans reiði. Formaður stjórnar-
flokksins, Rhódesíufylkingar-
innar Des Frost, sagði: „Hvað
heldur hann að hann sé að bjóða
okkur. Brezka stjórnin er gjald-
þrota og virðist einnig sneydd
hugmyndum.“ Hann spáði þvi að
uppnám yrði i flokknum ef
gengið yrði að skilyrðum Callag-
hans.
VIÐBÚNAÐUR
Strangar öryggisráðstafanir
voru gerðar þegar Gromyko, utan-
ríkisráðherra, kom til London i
dag til viðræðna við brezka ráða-
menn um Rhódesíudeiluna og
samskipti Breta og Rússa.
Lögreglumenn voru á verði á
húsaþökum og i flutstöðinni á
Heathrow-flugvelli. Samtök
kvenna, sem styðja sovézka
Gyðinga, og samtök sem berjast
fyrir pólitiska fanga í Ckrainu,
efndu til mótmælaaðgerða við
sovézka sendiráðið.
Gert er ráð fyrir að James
Callaghan utanríkisráðherra vari
Gromyko yið því að leyfa beitingu
sovézkra vopna eða kúbansks her-
liðs í Rhodesíu. Hugsanlegt er að
rætt verði um möguleika á því að
Leonid Brezhnev flokksleiðtogi
komi til Lundúna i heimsókn, en
það getur farið eftir þeim við-
tökum sem Gromyko fær. Þvi
hefur verið lýst yfir að mótmæla-
aðgerðum verði haldið áfram.
— Harðir
bardagar
Framhald af bls. 1
aðgengilegar. Junblatt og aðrir
vinstrisinnar hafa krafizt þess að
Franjieh segi tafarlaust af sér.
Bardagarnir um hótelin sýna að
vinstrisinnar eru staðráðnir að
beita valdi til að leggja áherzlu á
pólitiskar kröfur sínar. Jafnframt
hefur Aziz Al-Ahdab hershöfð-
ingi, foringi byltingartilraunar-
innar 11. marz, skipað 14 manna
herráð til að „samræma væntan-
legar hernaðaraðgerðir ef pólitisk
lausn fer út um þúfur“.
— Líbýskt
tilræði
Framhald af bls. 1
1974 fór út um þúfur. Bourguiba
sagði þetta í viðtali við franska
útvarpið.
Libýumennirnir komu til Túnis
snemma í þessum mánuði með
vélbyssur, skammbyssur og hand-
sprengjur í farangrinum sam-
kvæmt frásögn túnisku öryggis-
þjónustunnar. Einn þeirra, Mo-
hamed Ben Abdelkaber, bar skil-
riki Abdel Kacemomeur Sanussi,
eins þriggja Araba sem voru
dæmdir í sjö ára fangelsi i Róm á
laugardag fyrir tilraun til að
ræna Abdel Moneim A1 Honi fyrr-
verandi utanríkisráðherra Libýu.
Foringi tilræðismannanna var
Mohamed Ali Nail, Lýbíumaður,
sem var rekinn frá Túnis i fyrra
og st arfsmaður leyniþjónustu-
deildar Líbýuhers, „Saika“. Fé-
lagar hans voru einnig úr Saika
og þeir hafa allir undirritað játn-
ingar þar sem þeir segja frá sam-
særinu i smáatriðum að sögn tún-
iskra embættismanna.
Lýbíumennirnir komu vopnum
sinum fyrir i libýska sendiráðinu
meðan þeir kynntu sér staðhætti
til undirbúnings samsærinu. Nail
kveðst hafa átt að myrða Bour-
guiba eða lífvörð Nouira, en hin-
ir áttu að einheita sér aé fercaotic.
ráðherranum.
Þvi er haldið fram að Saika
gegni aðallega þvi hlutverki að
ræna menn eða myrða utan landa-
mæra Libýu. Yfirmaður Saika er
Abdallah Ijaazzi, einn „frjálsu
liðsforingjanna," sem stóðu að
byltingu Gaddafys 1969 og er að
nafninu til yfirmaður lífvarðar
hans.
5.000 túnískir verkamenn hafa
verið reknir frá Lýbíu á undan-
förnum þremur vikum en Túnis-
stjórn hefur ekki gripið til gagn-
ráðstafana.
Rúmlega 25.ooo Egyptar hafa
verið reknir frá Libýu samkvæmt
egypzkum heimildum. Skrifstofa
egypzku fréttastofunnar í Tripoli
hefur verið lokað og starfsmönn-
um þess skipað að fara úr landi.
— ítalir
Framhald af bls. 1
flokksins, Benigni Zaccagnihi, um
að kljúfa flokkinn með þvi að
friðmælast við kommúnista. Um
það bil heilmingur þingfulltrúa
virtist styðja Forlani og þvi virð-
ast talsverðar líkur á því að hann
taki við af Zaccagnini. Ef svo fer
er líklegt að kosningar fari fram
fljótlega.
— Loðna
Framhald af bls. 3
AsgeirRE 5179
Sæbjörg VE 5155
Flosi ÍS 4927
Reykjaborg RE 4830
Þórður Jónasson EA 4729
Helga II RE 4562
Þorsteinn RE 4478
HarpaRE 4434
Bjarni Ólafsson AK 4301
Isleifur VE 4279
Óskar Halldórsson RE 4226
AlbertGK 4206
SæbergSU 4013
Álftafell SU 3825
Hrafn Sveinbjarnarson GK 3729
HelgaRE 3712
SkírnirAK 3704
Keflvikingur KE 3551
SvanurRE 3524
Sveinn Sveinbjörnsson NK 3446
MagnúsNK 3440
Skógey SF 3325
Vörður ÞH 3252
HúnaröstAR 3025
KristbjörgVE 3014
Ársæll KE 2741
Lárus Sveinsson SH 2521
FaxiGK 2342
Höfrungur III AR 2236
Vonin KE 2157
Ólafur Magnússon EA 1921
ArnarnesHF 1821
BergurVE 1814
Arsæll Sigurðsson GK 1783
Snæfugl SU 1751
VíðirAK 1718
Sigurbjörg OF 1630
Gunnar Jónsson VE 1430
ÞórkatlalIGK 1418
Ljósfari ÞH 1364
BjarnareyVE 1108
— Sköpun
Framhald af bls. 10
um samtíðar hans, sem einum
rómi töldu þessa kenningu ranga.
Darwin sjálfur sagði: „Mér til
mikillar undrunar tóku menn
þessi heilabrot mín afargeyst og
gerðu sér trúarkerfi úr þeim.“
Þróunarkenningin var aldrei
annað en getgáta hjá Darwin og
sjálfur hélt hann henni ekki fram
sem vísindalega sannaðri stað-
reynd. Darwin sagði, er hann var
spurður um hinar frægu kenn-
ingar sínar á efri árum hans: „Eg
var þá ungur maður með
óþroskaðar hugmyndir. Eg
kastaði fram spurningum og
uppástungum, en var alla tíð í
óvissu.“ Uppáhaldsrit Darwins á
seinustu árum hans var Hebrea-
bréfið, sem hann kallaði konung-
legu bókina, en í Hebreabréfinu
11. 3. standa einmitt þessi orð:
„Fyrir trú skiljum vér heimana
gjörða vera með Guðs orði, á þann
hátt að hið sýnilega hefir ekki
orðið til af því, er séð varð.“
Himnarnir segja frá Guðs dýrð
og festingin kunngerir verkin
hans handa. (Sálm. 19. 2.) Fyrir
Guði eru allir hlutir mögulegir.
Hið minnsta fræ er vitni um sköp-
"narmátt Drottins vaMooticm