Morgunblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976
Lwmjm
Tf 2 11 90 2 11 88
BILALEIOAN"
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
24460
28810
CAR
RENTAL
o
ixj
CE
e
n
Útvarpog stereo,.kasettutæki.
FERÐABÍLAR h.f.
Bilaleiga, sími 81260
Fólksbílar — stationbílar -—
sendibílar — hópferðabílar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental -i n a qoI
Sendum l-Y4-V2|
® 22*0*22-
RAUDARÁRSTIG 31
V______—-------'
heitir erirtdið, sem SIGURÐUR
BJARNASON flytur i AÐVENT-
KIRKJUNNI INGÓLFSSTRÆTI
19 REYKJAVÍK á morgun
SUNNUDAGINN 28 mars kl. 5
Komið og syngið með kórnum
hugljúfa andlega söngva.
VERIÐ VELKOMIN
••••
TANDBERG
Ævintýraleg fullkomnun.
Huldra 10
sameinar mjög langdrægt
útvarp og fullkominn
magnara.
i
2x35w sinus við
0,3% harmoniska bjögun
aflbandsbreidd
10—80.000 hz.
HAFNARSTRÆTI 17
SIMI 20080
útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
27. marz
MORGUNNINN________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Frétfir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunsfund harnanna kl.
8.45: Kvvindur Kiríksson
heldur áfram sögunni af
„Söfnurunum" eftir Marv
Norton (4).
Tilkvnningar kl. 9.30. Létt
lög milli afriða.
Oskalög sjúklinga kl. 10.25:
Krisfín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
SÍÐDEGIÐ_________________
12.25 Kréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.30 lþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakvnning
Alla lleimis Sveinssonar
15.00 Vikan framundan
Björn Baldursson kynnir
dagskrá útvarps og sjónvarps V,
LAUGARDAGUR
27. mars 1976
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Omar
Ragnarsson.
18.30 Viðureign við smyglara
Aströlsk kvikmvnd.
Þrjú börn á skemmtisigl-
ingu finna böggul, sem skip-
verji á flutningaskipi hefur
varpað í sjóinn. Þeir, sem
böggullinn er ætlaður, sjá er
krakkarnir hirða hann.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttirog veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kjördæmin keppa
Nýr spurningaþáttur, sem
verður á dagskrá sjö laugar-
dagskvöld í röð.
I fyrsta þætti keppa Revkja-
nes og Suðurland. I liði
Keykjanes eru Pétur Gaut-
ur Kristjánsson, Keflavík,
Sigurveig Guðmundsdóttir,
Hafnarfirði, og Sigurður
Ragnarsson, Kópavogi, en
lið Sunnlendinga skipa Jón
Einarsson, Skógaskóla,
Einar Eiríksson, Vest-
mannaeyjum, og Jóhannes
Sigmundsson, Svðra-
Langholti, Hrunamanna-
hreppi.
I hléi leikur hljómsveitin
Glitbrá frá Kangárvalla-
sýslu lög eftir Gylfa Ægis-
son.
Stjórnandi þáttarins er Jón
Ásgeirsson, en dómari Ingi-
björg Guðmundsdóttir.
Spurningarnar samdi Helgi
Skúli Kjartansson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.05 Læknir til sjós
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
Sjóveiki er ekki sjúkdómur
Þýðandi Stefán Jökulsson.
22.00 Vatnið er þeirra land
Fræðslumynd um fólk í
Hong Kong, Makaó og Taí-
landi, sem býr í bátum f
höfnum og sfkjum.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
22.25 Ast
(Luv)
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1967.
Aðalhlutverk Jack Lemmon,
PeterFalk ogElaineMav.
Harry Berlin er að því
kominn að drekkja sér, er
gamlan skólafélaga ber að
og fær hann ofan af fyrirætl-
un sinni. Hann býður Harry
heim til sln og kynnir hann
fyrir konu sinni.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
23.55 Dagskrárlok
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson
cand. mag. flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÓLDIÐ_____________________
19.35 Spunastofa Stefáns amt-
manns Þórarinssonar
Lýður Björnsson sagnfræð-
ingur flvtur fvrra erindi sitt
um nokkur atriði úr sögu síð-
ari hluta 18. aldar.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins llannessonar
20.45 1 tveimur bandarískum
menningarmiðstöðvum
Kennedv Cultural Center for
the Performing Arts í Was-
hington og Lineoln Center í
New York. — Umsjón Páll
Heiðar Jónsson
21.45 Létt tónlist frá ný-
sjálenska útvarpinu.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (34).
Danslög.
23.55 Fréttir Dagskrárlok.
Atvinmúwettir 18. aldar
2. Úr þættinum Kjördæmin keppa. Ingibjörg GuSmundsd.
dómari og Jón Ásgeirsson stjórnandi þáttarins.
Spurningakeppni
Pétur Gautur mœttur á ný
Fyrra erindi Lýðs Björns-
sonar sagnfræðings um nokkur
atriði úr sögu síðari hluta 18.
aldar er í hljóðvarpi kl. 19.35 í
kvöld. Nefnist þetta erindi
Spunastofa Stefáns amtmanns
Þórarinssonar. Er þar fjallað
um tilraunir til endurbóta á
atvinnulifi á síðari hluta 18.
aldar og er t.d. sagt frá upphafi
kartöfluræktar í Reykjavik í
Menningar-
miðstöðvar
í útlöndum
Páll Heiðar Jónsson er með þátt I
hJjóðvarpi I kvöld kl. 20.45 og
nefnist hann I tveimur bandarísk-
um menningarmiðstöðvum. Er
þetta efni unnið úr ferð Páls Heiðars
i nóvember þegar hann fór með
Brúarfossi til Bandarikjanna Vann
hann úr ferðinni 9 þæfti um Brúar-
foss og Fiskinn og einnig 4 þæfti af
ýmsu tagi í kvöld er einn þeirra
þátta og er þetta sá næst siðasti. í
seinasta þættinum verður rabbað
við ..okkar menn vestra" eins og Páll
komst að orði og er þar rætt við
sendiherra íslands i Bandaríkjunum
og hjá Sameinuðu þjóðunum
í þættinum i kvöld er viðtal við
blaðafulltrúa Kei—tedy Cultural
Center for the Performing Arts i
Washington Segir blaðafulltrúinn
frá því sem fram fer i safninu,
sýningunni sem stóð þá yfir,
aðdragandanum að stofnun safnsins
o s.frv Einnfremur er rætt við fram-
kvæmdastjóra Lincoln Center i New
York sem er svipuð slofnun og
Kennedy Center, þó mun stærri
Talsvert af viðtölunum eru flutt á
ensku og síðan endursögð Það má
því búast við að þeir sem skilja
nokkuð I því máli hafi frekar ánægju
af þættinum Páll tók þó fram að
það væri síður en svo að útvarpið
ætlaði að fara að útvarpa á enskt
miklum hluta þátta þess heldui
fannst þeim efnið komast betur ti
skila ef þessi háttur yrði hafður á
kring um 1760. Tíu árum
seinna er farið að salta lax til
útflutnings og var sagt frá
Einari Þórólfssyni sem er fyrsti
maður sem fékk borgara-
réttindi í Reykjavík. Naut hann
þá verndar Reykjavíkur og
hafði tillögurétt á borgar-
fundum er þeir fóru með stjórn
borgarinnar. Á móti varð hann
svo að greiða gjöld til borgar-
innar.
Þá ræðir Lýður um upphaf
þilskipasmiðar og melgrasa-
ræktun til að hefta sandfok en
þær tilraunir hófust í Skafta-
fellssýslu um 1780.
Ymislegt fleira úr atvinnu-
háttum landsmanna verður
tekið fyrir í þættinum.
í (þróttaþættinum í dag í
sjónvarpi verða m.a. um-
ræSur um iþróttir fattaðra.
Sigurður Magnússon mun
stjórna umræðunum, en
þátttakendur verða Arnór
Pétursson, formaður
iþróttafélags fatlaðra, og
Kristján Agnar Tómasson
endurhæfingalæknir.
Nýr þáttur, Kjördæmin
keppa, hefur göngu sina i sjón-
varpi í kvöld. Hefst þátturinn
kl. 20.35. Þetta er spurninga-
keppni milli kjördæmanna og
verður sjö laugardagskvöld í
röð. Stjórnandi þáttarins er Jón
Asgeirsson, en dómari er Ingi-
björg Guðmundsdóttir. Spurn-
ingarnar eru samdar af Helga
Skúla Kjartanssyni.
Kjördæmin eru átta og
verður keppninni þannig hagað
að tvö og tvö lið keppa jafnan
saman. Liðið sem tapar er úr
leik en sigurliðið heldur áfram
í keppninni. Umferðirnar eru
því sjö þar til aðeins eitt lið er
eftir.
1 þessum fyrsta þætti keppa
Reykjanes og Suðurland. I liði
Reykjaness eru Pétur Gautur
Kristjánsson Keflavík, Sigur-
veig Guðmundsdóttir Hafnar-
firði og Sigurður Ragnarsson
Kópavogi. Lið Sunnlendinga
skipa Jón Einarsson Skógar-
skóla, Einar Eiriksson Vest-
mannaeyjum og Jóhannes Sig-
mundsson Syðra Langholti í
Hrunamannahreppi.
1 hléi milli atriða mun hljóm-
sveitin Glitbrá frá Rangárvalla-
sýslu leika lög eftir Gylfa Ægis-
son.
Liðin verða í tveimur upp-
tökusölum og heyrir hvorugt til
annars. Hver spurning verður
því aðeins lesin einu sinni.
Viðureign við smyglara er æsispennandi mál einkum þegar þrjú
börn eiga í hlut. Myndin er I sjónvarpi kl. 18.30 í dag.