Morgunblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976 ÍR aftur í 1. deild IR tryKgrti sór 1. deildarsæti í handknattloik, þpftar lidirt sigradi Þnr í Laugardalshöll 30:21 í jtærkvöldi. í Evrópukpppninni sló júííó- slavnp.ska lióió Boris Banja Ltika út hió fræea lió Gumm- prsbach mcó því aó siera 15:13. Fvrri Ipikur lióanna pndaói 16:16 Gummprshach lók vió Víking í 1. umfcró kpppninn- ar — Póstur & sími Framhald af bls. 2 gjaldiö hjá símnotendum utan Reykjavikursvæöisins, sem nota 600 teljaraskref, aöeins um 3,3% — eins og orörétt segir í fréttatil- kynningu Pósts og síma. Almennt gjald fyrir flutning á sima hækkar úr 7.800 kr. í 10.000 krónur eöa um 28,2%. Meö sölu- skatti kostar því flutningur á síma 12.000 krónur. Stofngjald fyrir sima, sem tengdur er viö sjálfvirka kerfiö, hækkar úr 15.800 krönum í 20.000 krónur eöa urn 26,6% og kostar þvi stofn- gjald meö söluskatti 24.000 krönur. I handvirka kerfinu hækkar af- notagjaldiö úr 12.700 í 15.400 krónur eöa um 21,3%. Kostar því afnotagjaldiö meö söluskatti 18.480 krónur og afnotagjöldin t.d. á símstiiö sem opin er 12 klukkustundir á dag, hækka úr 2.040 krónum í 2.450 krónur eöa um 20% á ársfjöröungi. Kostar þá þaö afnotagjald meö söluskatti fyrir hvern ársfj óröung 3.048 krónur. Gjald fyrir símskeyti innan- lands hækkar úr 7 í 9 krónur fyrir hvert orö eöa um 28,6%. Meö söluskatti er því gjald fyrir hvert orö 10,80 krónur. Minnsta gjald er fyrir 7 orö, en til viöbötar konta 70 krönur, sent er grunngjald fyrir hvert sfmskcyti. Afnotagjald af venjulegri fjar- rftvél, númeri í telexstöö og hæjarlínu hækkar samtals úr 81.300 krónurn i 94.000 krónur eöa um 15,6%. Telexritanir innanlands hækka úr 6,10 krón- um í 7,50 krónur fyrir hvert teljaraskref. Gjald fyrir telex- ritanir til útlanda hækkar ekki. Afnotagjald af telextæki nteö söluskatti keniur því til meö aö kosta 112.800 krónur fyrir hvern ársfjöröung eóa 451.200 krónur á ári. 1 fréttatilkynningu Pósts og síma eru nefnd dæmi um breyt- ingar á gjaldskrá póstþjónustu. Burðargjald fyrir 20 g bréf innan- lands og til Noröurlanda hækkar úr 27 krönum í 35 krónur eöa um 29,6% og til annarra landa hækkar gjaldiö úr 35 krónum í 45 krónur eöa um 28,6%. Póstkröfu- gjald hækkar úr 50 krónum i 65 krónur eða unt 30%, póstávísana- gjald hækkar úr 65 krónunt í 80 krónur eöa um 23,1%, ábyrgöar- gjald hækkar úr 38 krónum í 45 krónur eöa unt 18,4%. Gert er ráö fyrir aó frantan- greindar gjaldhækkanir samsvari 20% tekjuaukningu Póst og síma á ári. ______, , ,_____ — Framburður vitna Framhald af bls. 3 varningnum. Mun hann hafa haft pinhverja revnslu af slíkri dreifingu, in.a. á fíknilyfjum. Nú var talsmaöur rannsóknar- lögreglunnai spuröur aö því, hvort hugsanieat væri aö fólkiö væri aö ljú.a uuiræddri sögu upp á mennina fjóra til aó hefna sín á tieirh eöa draga athvglina fr. • tálfu sér og sfn- ttm verkum. Var því svaraó til. aö þessi mögulejki væri auövit- aö fvrir hendi en ekkí heföi þótt stætt á aöru en hneppa mennina í gæzluvaröhald á meöan rannsókn fór fram á þessum alvarlega vitnisburöi og heföi Hæstiréttur staófest gæzluvarðhaldsúrskurð vfir umræddum mönnum í tvigang. A hitt væri svo aö líta. aö fólk þetta heföi verið hneppt í gæzluvaröhald á mismunandi tímum og haft einangraö og mennirnir tveir lítinn samgang getað haft frá hvarfi Geirfinns fram til handtökunnar vegna afplánunar á öörum dómum. Þrátt fvrir aö þetta hefói fram- buröi þeirra borió saman í flest- um atriðum. Aöspuró sagöi rannsóknar- lögreglan, aö viö nýja rannsókn Geirfinnsmálsins heföi ekkert þaö komið fram, sem skýröi frekar þær dularfullu sím- hringingar, sem áttu sér staö á heimili Geirfinns kvöldiö setn hann hvarf og tengdar voru Hafnarbúöinni í Keflavík. DÓMSRANNSÓKN Eins og fram hefur komió f fréttuni af málinu, hefur Ilall- varöur Einvarösson vararikis- saksóknari óskað eftirþví aö nú fari fram dómsrannsókn í mál- inu. Ilefst hún á mánudaginn. Þar veröa vitni yfirheyrð fyrir dómi, sakbendingar verða og prófanir. Réltargæzlumenn viö- komandi veröa viöstaddir dómsrannsóknina en aö öðru leyti veröur hún lokuö. Lög- reglurannsókn verður haldiö áfram af fullum krafti. Loks er þess aö geta aö rann- sóknarlögrcglan hefur beöiö Mbl. aó auglýsa eftir karl- mannsúri af Pierpont-gerö, kassanúmer 2080 og úrnúmer 267X. Ef einliver hefurþetta úr undir höndum í dag, er hann beðinn aö hafa samband viö r an nsókn arlögreg 1 u na. Samkvæml upplýsingum sem Mbl. fékk í gærkvöldi um kl. 23 höfóu hvorki fleirá né færri en 4 menn gefió sig fram meö úr af þessari gerö og sömu númer. _______ — S.S. — Portúgal Framhald af bls. 1 hann reyndi aö snúa aftur til Portúgals. Vasco Lourenco hershöfðingi og yfirmaóur hersins í Lissabon og nágrenni, sagði í dag aö veru- leg hætta gæti verió á feróum og tók hann undir varnaöaroró Soar- esar. Hann sagði að blaðamenn heföu mikilvægu hlutverki aó gegna því aó þaö hefði m.a. verió fyrir áróóur og áhrif þeirra að hægra einræði hefði komizt á árió 1926 en slíkt yröi ekki þolaö nú. — Baldur Framhald af bls. 2 forstjóra Landhelgisgæzlunnar var vitaö um 24 brezka togara á míðunum úti fyrir Austurlandi í gærmorgun, þar af voru 18 á friðaða svæðinu. 3 togarar höfðu orðið eftir á miöunum við Hval- bak, en varðskip stuggaði við þeim. Héldu togararnir þá á brott áleiðis til F’æreyjamiða Pétur sagði, að togararnir hefðu að mestu haldið sig á Hvalbaks- miðum undanfarið, og átt i erfið- leikum með aö stunda veiðar vegna veðurs ogtruflana frá varð- skipunum. 1 fyrradag fóru þeir að færa sig noröur á bóginn og voru komnir á friðaða svæðiö í gær- morgun. Kvað Pétur 10 aðstoðarskip vera á miðunum, eða 1 skip á hverja tvo togara. I gærmorgun voru 4 freigátur, 3 dráttarbátar, 3 aðstoðarskip og 1 olíubirgðaskip á miðunum fyrir austan land. — Líbanon Framhald af bls. 1 gæti komið til sögunnar og unnió að málamiólun og sáttaumleitun- um milli hinna strióandi afla. Aftur á móti sagði leiðtogi hinna óháðu Nasserita, Koleilat, að ekki yrði hætt bardögum fyrr en síðasti falangistinn hefði gefizt upp. í morgun bárust þær fregnir frá Líbanon að hægrisinnaðir stuöningsmenn Franjiehs forseta, sem neyddist til aö flýja úr sor- setahöll sinni í gær, væru að und- irbúa stórsókn. Bardagar geisuðu víða í Beirut og næsta nágrenni höguðborgar- innar í dag, en vinstrimenn leggja nú alla áherzlu á að flæma and- stæðinga sina út úr Hilton hótel- inu, en það er eina stóra gistihús- ið sem þeir hafa ekki á valdi sinu. — Nýja flugfélagið Framhald af bls. 2 Þá hafði Morgunblaðið sam- band við Unnstein Beck, skipta- ráöanda gjaldaþrotabús Air Vikings. Hann kvað þrotabúinu enn berast bréf og kynnu að vera þar á meðal einhverjar frekari kröfur erlendis, en það yrði at- hugað betur eftir helgina. Þá staófesti Unnsteinn, að sam- kvæmt úttekt, sem gerö hefði verið á fjárhagsstöðu Air Vikings fyrr í vetur, hefði komið í ljós að félagið ætti allmiklar upphæðir útistandandi. Unnsteinn kvaðst hins vegar ekkert geta um það sagt á þessari stundu hversu ábyggilegir þeir útreikningar væru, en beðið væri eftir reikningsuppgjöri frá endurskoð- anda fyrirtækisins. — Foot Framhald af bls. 1 þriðjudag. Kveðjast þeir vera þeirrar skoðunar að flokkurinn þurfi litrfkari og kröftugri forystumann en þeir telji Callaghan vera. Sumir þessara þingmanna voru áður taldir lík- legir stuðningsmenn Callaghans. Engu að síður ber frétta- skýrendum saman að Callaghan hafi enn mesta möguleika á að ná kosningu, enda leggur hann áherzlu á að hann einn sé „sameiningar" frambjóðandi og eðlilegur eftirmaður Harolds Wil- sons. Á þriðjudaginn munu þó lin- urnar skýrast til muna eftir að þeír Jenkins og Benn hafa dregið sig í hlé og Crosland er úr leik, þar sem hann hlaut svo sáralítið fylgi þingmanna. Stendur þá stríðið milli þeirra Callaghans, Foots og Healey en sá síðast- nefndi hlaut reyndaf sjö færri atkvæði en Tony Benn og 26 færri atkvæði en Jenkins. — Brottför Framhald af bls. 1 það hvort einhver þeirra hefði boðað sérstakar aðgerðir Is- lendingum til stuðnings kvaðst hann ekkert geta sagt. Þátt tóku í fundinum auk Einars Ágústssonar K.B. Ander- sen frá Danmörku, Sven Anders- son frá Svi^jóð, Kalevi Sorsa frá Finnlandi og Knut Frydenlund frá Noregi. NTB-fréttastofan hefur eftir Einari Agústsyni á blaðamanna- fundi í gær að hann sé enn fylgj- andi aðild islands að NATO og hafí hann undirstrikað að íslenzka rikisstjórnin hyggist ekki grípa til örþrifaráða til að leysa deiluna. „Hins vegar er ljóst að íslenzka þjóðin verður æ fráhverfari bandalagi við þjóð sem beitir ofbeldi. Ég óttast að almenningsálitið verði svo sterkt að engin ríkisstjórn geti komizt hjá því að taka tillit til þess,“ hefur NTB eftir utanríkisráð- herra. — Argentína Framhald af bls. 1 efnahagsmálum landsins, en þau eru í gífurlegum ólestri eins og margisnnis hefur komið fram. Bandaríkjastjórn kvaðst í dag viðurkenna hina nýju stjórn og sagði talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins að orðsend- ingu þessa efnis hefði verið kom- ið áleiðis til utanríkisráðherra herforingjastjórnarinnar. Af fréttum má marka að líf sé að mestu komið í eðlilegt horf á ný, ritskoðun hefur verið aflétt og þjónustustofnanir teknar til starfa á ný. Herforingjastjórnin hefur ekki gefið neinar upplýsingar um fáfarandi forseta landsins, Estelu Peron, umfram það sem við upphaf byltingarinnar var gert. Þá var því heitið að henni yrði ekki gert mein. Að öðru leyti er óljóst hver örlög henni eru ætluð. Talsmenn herforingjarstjórnar- innar hafa lagt á það áherzlu í yfirlýsingum sínum, að byltingin hafi ekki beinzt gegn ákveðnum stjórnmálaöflum, heldur hafi orðið að gripa i taumana vegna þess agaleysis og stjórnleysis sem ríkt hafi, bæði á sviði efnahags og félagsmála og hindrað alla þróun til hins betra í landinu. Meðal þeirra sem handteknir hafa verið og vitað er um eru ýmsir þekktir Peronistar og fleiri ráðherrar úr stjórn Estelu Peron hafa ýmist verið settir i varðhald eða gætur eru hafðar á þeim i stofufangelsi. — Nixon drakk Framhald af bls. 35 um hnefum í gólfið og öskraði. I bók sinni segja þeir Wood- ward og Bernstein að Kissinger hafi fyrirlitið Nixon og átt erfitt með að dylja vanþóknun sína þegar þeir voru saman. Um Pat Nixon segja þeir að vitni séu að því að hún hafi á kvöldin læðzt inn í þjónustu- álmuna og tekið með sér viskí- flösku inn á svefnherbergi sitt. — Kínverjar gefa Framhald af bls. 35 tímasamkomulag. Franski varna- málaráðherrann, Bourges, sagði frá þessu í dag, að lokinni viku heimsókn Gamassi, varaforseta Egyptalands og styrjaldarmála- ráðherra, til Frakklands. — Klausturhólar Framhald af bls. 2 gefinn, en Sögufélagið gaf verkið út 1903—1915. Rauðir pennar, sem Kristinn E. Andrésson ritstýrði er einnig á uppboðinu, eða 1.—4. árgangur. Þá má nefna Verðandi, útg. Bertel E.Ó. Þor- leifsson, Einar Hjörleifsson, Gestur Pálsson og Hannes Haf- stein í Kaupmannahöfn 1882. — Lítil vöruþekking Framhald af bls. 16 aðila eins og kvötunarþjón- usta Neytendasamtakanna hef- ur bent til, að sé fyrir hendi er nauðsynlegt fyrir okkur að íhuga, hvort um nokkrar leiðir til úrbóta sé að ræða. Það má velta þvi fyrir sér, hvort að slík samtök geti átt starfsgrundvöll i verðbólguþjóðfélagi eða hvort velferðarþjóðfélagið í heild sinni dragi ekki úr áhuga fólks- ins. Þarf kreppuástand með vöruskorti og tilheyrandi eða er það bara þjóðarkarakterinn — að vilja helst ekki standa sam- an? Við settum fram nokkrar spurningar á blaði til þess að koma hagsmunum manna af stað, en það má spyrja um margt fleira. Það má, t.d. velta því fyrir sér, hvort vöruúrval hafi áhrif á neyzluvenjur okk- ar, hvernig opnunartíminn hef- ur áhrif á verzlunarferðir okk- ar, fjarlægð matvöruverzlana frá heimilunum en þvi nefni ég þetta atriði sérstaklega, að langstærsti hluti ráðstÖfunar- tekna flestra reykvískra heimila fer um hendur hús- móðurinnar. Það má líka benda á vöru- merkingar og gildi þeirra i bar- áttunni við þekkingarleysið og sem vörn gegn vafasamri sölu- mennsku og óheppilegum inn- kaupum. Það er líka rétt að velta því vel fyrir sér já, mjög vel, hvort hagsmunir neytenda og seljenda séu í eðli sínu eins gagnstæðir og sumir vilja halda fram. Er hægt að framkvæma verðlagseftirlitið betur ogíöðru vísi en nú er gert, eða er það óþarft með öllu? Svona má halda áfram og ég vona, að þið látið ykkar ekki eftir liggja. Okkur má öllum ljóst vera, að gildi verzlunarinnar, verzlunar- þjónustunnar og gildi kaup- mannsins er mikið, jafnvel í fámennu þjóðfélagi. Hið félags- lega gildi er mikið, — við skul- um ekki gleyma því úti á bíla- stæðunum. Hið pólitíska og fé- lagslega gildi verzlunareigand- ans er annað og meira en gefa eplakassa á bingó eða kaupa marga happdrættismiða flokks- ins. — Sannur verzlunarmaður er sá einn, sem hefur gleði af því að umgangast viðskiptavin- inn, leiðbeinir honum án þess að taka ákvarðanir fyrir hann, á trúnaðartraust hans og vin- áttu. — Sá tími hlýtur að koma aftur, og ég vona innan frá en ekki ofan frá. — Dansað í . . . Framhald af bls. 26 Islendinga og annars, en héðan í frá er ráðgert að halda slíkar sýningar ár hvert. Miðasala á sýninguna er i Þjóðleikhúsinu. Fyrir hlé á sýningunni verður dagskráin helguð Evrópu, en eftir hlé verða dansar frá Bandaríkjunum og Suður-Ameriku. Dansarnir eru frá Islandi, Þýzkalandi, Dan- mörku, Hollandi, Englandi, Israel, Júgóslaviu, Italíu, Frakklandi, Ukrainu, Brasiliu, Kaliforníu, U.S.A., Mexicó, Perú, Argentínu og Panama. Mexikönsku dansarnir t.d. bera með sér skyldleika við spánska flamingo-dansa Bandariski dansinn er gamall kúrekadans, Perúdansinn er indíánadans, en indiánarnir þar eiga marga sérkennilega dansa, sem sumir hverjir eru tengdir trúarsiðum og ýmsum þáttum í umhverfi þeirra. Til- beiðsla sólarinnar var þeim sér- lega hugstæð. Þeir dansar sem dansflokkurinn sýnir í Þjóð- leikhúsinu eru af tvennum toga spunnir. Annars vegar til- beiðsla til æðri máttarvalda og hins vegar glaðlegur dans um piltinn, sem býður stúlkunni sinni í dans. Flesta dansana má þannig rekja til mann- og þjóð- lífs þeirra landa sem þeir eru ættaðir frá. -- Bygging íbúða Framhald af bls. 8 andi Halldór Guðmundsson hf. með kr. 116.320.000,00. Húsin verða á hraunsvæðinu milli Sólvangs og Alfaskeiðs og verða þau felld þannig inn i landið, að hraunið njóti sin sem bezt. I þeim áfanga, sem nú hefur verið byrjað á, verða þrjú hús. Er ráðgert að þau verði fokheld á þessu ári og fullbúin seinni hluta næsta árs. Á næsta ári verður svo byrjað á þeim tveim, sem eftir eru, og er áætlað að ljúka þeim á árinu 1978. Teikningar að húsunum gerðu þeir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson. — Kirkjutónleikar Framhald af bls. 8 Tónlistarskóla stofnaði félagið árið 1967 og hefur Jón Björnsson verið skólastjóri hans frá upphafi. Kennarar skólans eru fimm og stunda 125 nemendur nám við skólann. Kennt er á 4 stöðum á félagssvæðinu. Tónlistarlíf I Borgarfírði hefur staðið með blóma þrátt fyrir erfið skilyrði og hefur að meðaltali verið haldnir fernir hljómleikar á ári, m a tók tónlistar- félag Borgarfjarðar, annað tveggja á móti norsk-íslenzku ungmennasin- fóniuhljómsveitinni á s.l. sumri. Þess má geta að fá tónlistarfélög hafa fengið Sinfóniuhljómsveit íslands jafn oft I heimsókn Stjórn félagsins frá stofnun hafa skipað Friðjón Sveinbjörnsson Spari- sjóðsstjóri, Borgarnesi, Hjörtur Þórarinsson skólastjóri, Kleppsjárn- reykjum og Jakob Jónsson bóndi, Varmalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.