Morgunblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976
Þessi mynd er úr brúðu-
leiknum „Gréta og fisk-
urinn“ sem Leikbrúðu-
land sýnir að Fríkirkju-
vegi 11 ásamt brúðu-
leiknum um Meistara
Jakob. Sunnudaginn 28.
mars verða tvær sýning-
ar, sú fyrri kl. 3 og sú
síðari kl. 4.30. Vegna
mikillar aðsóknar ákvað
Leikbrúðuland að hafa
aukasýningu og er það
sýningin kl. 4.30. Sím-
inn að Fríkirkjuvegi 11
er 1-59-37.
áster...
I DAG er laugardagurinn 27.
marz, 23. vika vetrar, 87.
dagur ársins 1976. Árdegis-
f 168 er i Reykjavik kl. 04.41
og siðdegisflóð er kl. 17.04.
Sólarupprás i Reykjavik kl.
07.03 og sólarlag kl. 20.05.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
06.46 og sólarlag kl. 19.52.
TungliS er i suSri i Reykjavik
kl. 11.14. (íslandsalmanakiS)
Ekki getið þér drukkið
bikar Drottins og bikar
illra anda. Ekki getið þér
tekið þátt i borðhaldi
Drottins og borðhaldi illra
anda. (1. Kor. 10,21.)
Grásleppuveiðin
að hef jast
— ný reglugerð um hrognkelsoveiðar —
j'f'tx' Kvik — Menn eru hér önn- Mfh rfgluj>frh þcssíin n
I um kdfnir vih ah undirhúa sij« t»K liannah ah sall
|!|*áU slna fyrir Krásleppuver
. . . að neita honum
ekki um lokk.
TMR»g U.S Pet.Ort —Alrtghtaraeerved 3./
• 1B76 by Lo« ÁngetM Tknea
ARNAO
HEIL.LA
BPIDGE
Hér fer á eftir spil frá
leiknum milli Bretlands og
Italiu í kvennaflokki í
Evrópumótinu 1975.
VESTIIR:
SK-9
II K-IO.g-2
T A-G-10-7
L A-7-3
AUSTUR:
S G-8-5-4
H A-7-3
T 6-5-4
L 10-9-5
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband Sveinlaug Júl-
íusdóttir og Gylfi Asgeirs-
son. Heimili þeirra er að
Barónsstíg 43 Rvik.
Ljósmst. Gunnars Ingi-
marss).
LÁRfiTT: 1. (myndskýr)
3. samst. 4. vesaling 8.
hlaða 10. salernis 11. hetju
+ G 12. kevr 13. bardagi 15.
einþykkur
LÓÐRÉTT: 1. skrapa 2.
drvkkur 4. ílát 5. lengra úti
6. Ijóstæki 7. breyta 9.
sk.st. 14. tangi
Lausn á síðustu
LÁRfiTT: 1. asi 3. UP 5.
marr 6. afar 8. fá 9. káð 11.
annaði 12. NI 13. gil
LÓÐRfiTT: 1. auma 2.
sparkaði 4. bráðir 6. afann
7. fáni 10. áð.
Nafnnúmer, heimilisfang og aldur, góða?
Við bæði borð opnaði
suður á 3 laufum. Itölsku
dömurnar sem sátu A—V
við annað borðið létu sögn
þessa afskiptalausa og
suður fékk 9 slagi og 110
fyrir spilið.
Brezku dömurnar við
hitt borðið vildu ekki sætta
sig við að spila 3 lauf og
þar doblaði vestur, austur
sagði 3 spaða en því breytti
vestur i 3 grönd, sem varð
lokasögnin.
Sagnhafi fékk 7 slagi,
varð 2 niður og ítölsku
dömurnar fengu 200 fyrir,
en ítalska sveitin græddi 3
stig á þessu spili.
|FRÁ HÓFNINNI_________1
ÞESSI SKIP fóru og komu
til Reykjavíkur í gær:
Rangá fór á ströndina svo
ogTungufoss. Dettifoss fór
til útlanda. Á veiðar fóru
bv. Bjarni Benediktsson og
Þormóður goði. Bv. Hval-
bakur kom vegnasmávægi-
legrar bilunar. Ljósafoss
kom af ströndinni —bg frá
útlöndum. Rannsóknaskip-
ið Árni Friðriksson kom úr
leiðangri, en ms Hafþór fór
í leiðangur.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Rebekka Þóris-
dóttir og Jónas Hólmgeirs-
son. Heimili þeirra er að
Hólsvegi 7, Eskifirði.
[ FRÉTTIR 1
MÆÐRAFELAGIÐ heldur
aðalfund sinn n.k. þriðju-
dagskvöld kl. 8 að Hverfis-
götu 21. Að aðalfundar-
störfum loknum verður
spilað bingó.
I BORGARRAÐI hefur
verið lagt fram bréf sem
greinir frá því að verið sé
að vinna að stofnun sam-
taka sveitarfélaganna á
höfuðborgarsvæðinu. Hafi
undirbúningsnefnd fjallað
um þetta mál.
| HEIMILISDÝR |
GRABRÖNDOTTUR kettl-
ingur, læða, fannst vestast
á Njálsgötunni um daginn.
Eru eigendur beðnir að
gefa sig fram í síma 14594.
DAGANA frá og með 26. marz til 1. apríl er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavik sem hér segir: I Laugavegs
Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til
kl. 22 þessa daga nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með
ónæmisskirteini.
HEIMSÓKNAhTÍM
AR: Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30-—19. Grensás-
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
SJÚKRAHUS
Kleppsspítali Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16
og l 9—19.30. Fæðingardeild. kl. 15— 16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud -
— laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. —
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19 30—20
CnCiM BORGARBÓKASAFN REYKJA-
O U I IM VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mal til 30. september er opið á laugardög-
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verl im As-
grims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu-
daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka
safn, sími 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla
— FARANÓBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 A, siipi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
— KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d... er opið
eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAI
NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllui
opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókf
sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu
daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl.
14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm-
plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk
á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og
hið sama gildir um nýjustu hefti timarita
hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur
grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán
sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er c-'ið eftir
umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10)
— LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR
er opið sunnudaga og miðvikudaga kl.
13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
I' ■>■■ ■ I þingfréttum fyrir 50 árum
IVIDI: segir frá breytingatill. Árna
frá Múla við lögin um notkun bíla. Er gert
ráð fyrir að bílaeigendur skuli tryggja
bíla sína fyrir 15000 krónur og bilunga
(motorhjól og einsmanns bíla) fyrir 7500
"kr. til að geta mætt hverri skaðabótakröfu
sem kann að verða gerð á hendur þeim ef
slys ber að höndum. Undanþegnir skulu
vera konungur og ættmenn hans, erlendir
þjóðhöfðingjar og ræðismenn, svo og
starfsmenn þeirra sem ekki hafa ísl. ríkis-
borgararétt. Tryggingaskyldan átti ekki
heldur að ná til bíla i ríkiseign. Ekki hafði
breytingatillagan komið til atkvæða á
þessum fundi í Nd-Alþingis.
GENGISSKRÁNING
NR.60 —26. marz 1976
Eining KL. 12.00 Kaup Sala
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
1 Bandarfkjadollar 175,90 176,30* 1
1 Sterlingspund 338,10 339,10* |
1 Kan adadollar 179,00 179,50*
100 Danskar krónur 2892,30 2900,50*
100 Norskar krónur 3175.80 3184.80* 1
100 Sænskar krónur 3991,60 4002,90*
100 Finnsk mörk 4581,80 4594,80*
100 Franskir frankar 3744,50 3755,10*
100 Belg. frankar 449,55 450,85* 1
100 Svissn. frankar 6916,40 6936,10* I
100 Gyllini 6534,70 6553,30*
100 V.-Þýzk mörk 6916,70 6936,40*
100 Llrur 20,73 20,80*
100 Austurr. Sch. 962,00 964,70* 1
100 Escudos 602,30 604,00* 1
100 Pesetar 262,10 262,80*
100 Ven 58,68 58,85*
100 Reikningskrónur — 99,86 100,14*
Vöruskiptalönd 175,90 176,30* 1
1 Keikningsdollar — 1
Vöruskiptalönd
* Breyting frá sfdustu skráningu