Morgunblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976 Snjótroðarinn kominn í Bláf jöll SNJÖTROÐARINN, sem kevptur hefur verið til nota í Bláfjollum, er nú kominn í fjöllin og er gert ráð fvrir að hann verði notaður í fvrsta sinn um helgina ef veður leyfir. Troðarinn, sem er af gerðinni Fæðingar- deild Sólvangs lögð niður BLAÐIÐ Borgarinn í Hafnarfirði segir frá því að á fundi bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar fyrir stuttu hafi verið ákveðið að fallast á tillogu heilbrigðisráðs, að leggja niður starfsemi fæðingardeildar Sólvangs og flytja starfsemina til fæðingardeildar Landspítalans eigi síðar en 1. júlí n.k. Ástæðan fyrir lokuninni mun vera, að rekstur fæðingardeildar á Sólvangi hefur engan veginn staðið undir sér kostnaðarlega og einnig hefur aðsókn að deildinni minnkað á síðustu árum. Segir að stækkun fæðingardeildar Land- spitalans verði til þess, að hafn- firzkar konur fái langtum meiri möguleika á plássi þar og einsýnt hafi verið að tapreksturinn á Sól- vangi færi vaxandi. Frá því að fæðingardeild Sól vagns tók til starfa 5. mai 1954 til miðs september 1975 fæddust þar 3600 börn. Kássbohrer, kom til landsins í s.l. mánuði en siðan hefur verið unnið að samsetningu hans. Kom m.a. maður frá verksmiðjunni til Islands í því skyni og einnig revndi hann troðarann eftir að samsetningu lauk. Með tilkomu snjótroðarans ætti slvsahætta í Bláfjöllum að minnka til muna, þar sem hægt er að taka af alla hóla og hættulega skafla mt^ð þeim. Þá á einnig að vera hægt að lengja skíðatímann eitthvað, þar sem snjórinn þjappast vel niður. Telja sumir að hægt verði að stunda skíði í Bláfjöllum allt að mánuði lengur en verið hefur undanfarin ár. Kostnaður við kaup á snjó- troðaranum mun vera í kringum 10 milljónir króna. i i TT-Qr ~TTTT T3 tír i Útlitsteikning af húsunum meA íbúAum fyrir aldraAa, sem reist verAa á SólvangssvæAinu. Bygging íbúða aldraða hafin I HAFNARFIRÐI er nú hafin bvgging á íbúrtum fyrir aldraða. Lokafundur Kvennafrísnefnda: Gögnin og 800 þús. kr. aflient Kvennasögusafni sem eiga að rísa á Sólvangssvært- inu. Blartirt Borgarinn skýrir frá því fvrir nokkrum dögum, að á sírtasta kjörtimabili hafi bæjar- stjórnin samþykkt að kjósa þriggja manna nefnd til að fjalla um húsnærtismál aldraðs fólks í Ilafnarfirrti. Bæjarstjórn hafi sirtan samþykkt art rártast í bygg- ingu slíkra íhúða. Hér er um að ræða 30 íbúöir i fimm húsum. Hvert húsanna verður tvær hæðir, með tveim einstaklingsíbúðum og einni hjónaíbúð á hvorri hæð. Einstakl- ingsíbúðirnar verða um 35 fermetrar, en hjónaibúðirnar 47.6 fermetrar. Fyrir nokkru var bygging hús- anna boðin út og var lægstbjóð- Framhald á bls. 20 I TILEFNI þess, að framkvæmda- nefnd og starfshópar um Kvenna- fri eru að Ijúka störfum, verður efnt til fundar, sunnudaginn 28. mars kl. 3 e.h. i Atthagasal Hótel Sögu. Þar mun fara fram afhending til Kvennasögusafns íslands á gögnum varðandi framkvæmd Kvennafrís, m.a. fundargerðir, vinnuskýrslur, bréf og bækur með blaðaúrklippum. Enn fremur munu forráðamönnum safnsins verða afhent fjárupphæð, kr. 800.000.00, sem er tekjuafgangur frá 24. okt. s.l. Þess er vænst, að samstarfs- nefnd og starfshópar um Kvenna- frí, það fólk sem kom fram á útifundinum á Lækjartorgi og í „opnu húsunum“ þann sama dag, sjái sér fært að koma og vera viðstödd afhendinguna, þiggja veitingar og eiga saman ánægju- lega stund. (Framkvæmdanefnd um Kvenna- Verkamannasambandið: V arar við vanskilum á orlofi FRAMKVÆMDASTJÓRN Verkamannasambands Islands hefur samþykkt ályktun vegna þess að hún hefur áþreifaniega orðið þess vör að hluti atvinnu- rekenda er i verulegum van- skilum með orlofsgreiðslur til póstgiróstofu orlofsdeildar. Vill Verkamannasambandið skora i þessu tilefni á verkalýðsfélög og verkafólk almennt, að það kynni sér innborganir atvinnu- rekenda á orlofi til viðtakandi póststofnana. Þá gerir stjórn Verkamanna- sambandsins þá eindregnu kröfu til orlofsdeildar Pósts og síma, að hert verði á innheimtu- aðgerðum frá því sem nú er og telur það ástand óþolandi að hluti atvinnurekenda sé í margra mánaða vanskilum. Segir í fréttatilkynningu frá sambandinu að ef ekki verði bætt skjótlega úr þessu ástandi, sé hætta á, að hluti verkafólks fái ekki orlof greitt á tilskildum tima. Málmbiásaraflokkurinn. STÓR ÍBÚÐ VIÐ ESKIHLÍÐ Sólrík 6 herb. 140 fm samþykkt íbúð á jarð- hæð í blokk (suðurendi) neðarlega við Eskihlíð til sölu. Gott eldhús, bað nýstandsett hjónaher- bergi, 3 barnaherbergi 2 stofur, miklir skápar, kæliklefi er í íbúðinni, geymsla. íbúðin er teppalögð. Sameiginlegt vélaþvottahús. Sameign í góðu lagi. Upplýsingar í síma 25089 Kirkjutónleikar í Borgarnesi TÓNLISTARFÉLAG Borgarfjarðar gengst fyrir Kirkjuhljómleikum í Borgarnesi n.k laugardag kl. 21. Eru hljómleikar þessir haldnir I samvinnu við Félag isl hljómlistarmanna Einleikarar verða Árni Arinbjarnar- son orgelleikari og Sæbjörn Jónsson trompetleikari ásamt P manna flokki málmblásara, en hann skipa Jón Sigurðsson, trompet, Sandra Carlile, bariton, Kristján Kjartansson, trompet, Reynir Guðnason, básúna, Ellert Karls- son, trompet, Daði Einarsson, básúna, Christina Tryk, horn, Brian Carlile, túba Á efnisskránni verða m a verk eftir J.S. Bach, H. Purcell, J, Pezel, E. Grieg, 0 Lindberg og J Staden, Mozart og Pál ísólfsson. Tónlistarfélag Borgarfjarðar var stofnað I janúar 1965 og var aðal- hvatamaður að stofnun þess Ásgeir Pétursson sýslumaður Framhald á bls. 20 Árni Arinbjarnarson Vesturbær — Meistaravellir Til sölu glæsileg 135 f m íbúð á 4. r ^ hæð við Meistara IBUDA" velli.3 — 4 svefn a & s j| herbergi, þvottahús 9MtLiAN á hæðinni. Geffnl Gamla Bíói sími 12IMI Bflskúrsréttur. Kvöld- og hplgarsími 20IÍÍS Kvöld- og helgarsími 20199 Eru mannslífin hið eina... I GREIN Þuriðar Árnadóttur í blaðinu i gær féllu línur niður á tveimur stöðum. Þeir kaflar greinarinnar, sem við það brengluðust fara hér á eftir: „Hitt er svo erfiðara að skilja, að á meðan lífsmöguleikar þjóðarinnar eru taldir háðir því, að enginn skerfur, hversu smár sem hann yrði, hverfi í hendur Breta f fiskveiöisamn- ingum, hika landsmenn ekki virt að leggja stórum hluta af fiskveiðifiota sínum og binda við bryggju á einum mesta annatíma ársins. Ennfremur upplýsist, að þjóðarbúið hefur efni á að skaðast um nálega fimm milljarða islenzkra króna á einni viku á meðan ein af hinum svo að segja árvissu vinnustöðvunum standa yfir i ófyrirsjáanlegan tíma.“ Hinn kaflinn á að vera þann- ig: „Islendingar hafa lengi talið sér til gildis að meta mannslíf framar öðrum verðmætum. En nú bregður svo við í landhelgis- deilunni við Breta, að mannslíf virðast vera hið eina, sem þeir telja sig hafa efni á að fórna, ef með þarf. Eins og öllum má ljóst vera, á ég þar við áhafnir íslenzku varðskipanna, sem ætlað er hið ofurmannlega hlutverk að halda uppi vörn- um og vinna sig- ur i hinum ójafna striðs- leik, sem fram fer á Islands- rniðurn." Blaðið biðst afsökunar á þessum mistök- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.