Morgunblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976
9
Fjölskyldu-
skemmtun
á Akranesi
Akranesi 24. marz.
HANDKNATTLEIKSRÁÐ Akraness hef-
ur tekið á stefnuskrá sína þá nýbreytni
að efna til fjölskylduskemmtunar í
íþróttahöllinni. Hún verður í fyrsta sinn
haldin n.k. sunnudag hinn 28. marz.
Skemmtikraftar verða eingöngu af
Skaganum, t.d. kórsöngur unglinga,
danssýning, Ebbi og Denni leika sígild
lög á harmóniku og trommur, eftir-
hermur, bingó um sólarlandaferðalag
(ein umferð), tízkusýning, töfrabrögð
og síðast en ekki sízt koma fram hinir
vinsælu og gamalkunnu Dúmbó og
Steini, en þeir hafa ekki komið fram
lengi. Þessi skemmtun hefst klukkan
16 íþróttamennirnir, sem standa að
þessari skemmtun, eru bjartsýnir á að
aðsókn verði gífurleg bæði af eldri og
yngri frá Akranesi og nágrenni.
— Júlíus
Stór bóka-
markaður
á Akranesi
Akranesi 25. febrúar
Stærsti bókamarkaður, sem
haldinn hefur verið á Akranesi,
verður opnaður i gamla iþrótta-
húsinu við Laugabraut á laugar-
dag. Markaðurinn er á vegum
Félags islenzkra bókaútgefenda
og verður þar úr mörgu að velja.
Bókamaðurinn verður opinn kl.
2—10 laugardag og sunnudag og
4—10 aðra daga. Oákveðið er hve
lengi markaðurinn verður opinn.
Július.
Svanberg K. Jakobsson
Svæðismót
Votta Jehova
A laugardag og sunnudag halda
Vottar Jehova svæðismót í sam-
komusal sinum að Sogavegi 71.
Stef þess er tekið frá 2. Pét. 3:14,
sem hljóðar: „Með því þér nú, þér
elskuðu, væntið slíkra hluta, þá
kappkostið að vera flekklausir og
lýtalausir frammi fyrir honum í
friði.“
Á sunnudag flytur Svanberg K.
Jakobsson opinberan fyrirlestur á
mótinu, er hann nefnir: „Hver er
Jesú Kristur svo að við þörfnumst
hans öll?“
Athugasemd vegna
skrifa um ítak hf.
Morgunblaðinu barst í gær
eftirfarandi athugasemd:
Að gefnu tilefni vilja undir-
ritaðir taka fram: Við höfum ekki
verið hluthafar í fyrirtækinu Itak
um skeið og höfum engan hag
haft af hlutdeild okkar í því fyrir-
tæki.
Samningagerð um hönnun
Seljaskóla er okkur jafnframt
með öllu óviðkomandi.
Jens Eysteinsson Garð-
prófastur, Tómas Á. Einarsson
tannlæknanemi, Már Gunnarsson
lögfræðingur, Gestur Þorgeirsson
cand. med„ Elísabet Benedikts-
dóttir frú.
— 26600 —
Ný söluskrá
var að koma
út. í henni er
að finna
helstu uppl.
um þær eign-
ir sem eru á
skrá hjá okk-
ur.
Hringið og
við sendum
eintak, eða
lítið við og
takið eintak
með.
Fasteigna-
þjónustan
Austurstræti
17.
Sími 26600.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
|H«r0unbIabtb
SIMIMER 24300
Til sölu og sýnis 27.
Vönduð
séríbúð
um 145 fm efri hæð í tvibýlis-
húsi í Kópavogskaupstað Vestur-
bæ. Sérinngangur. Sérhitaveita.
Sérþvottaherb. Rúmgóður
bílskúr. Ræktuð og girt lóð.
Húseignir
af ýmsum stærðum m.a.: ein-
býlishús 2ja íbúðahús og 3ja
íbúðahús. Einnig fokheld raðhús
og raðhús langt komin I
byggingu.
Nýlegar 4ra
herb. íbúðir
i Breiðholtshverfi.
Laus 2ja herb. íbúð
um 60 fm á 1. hæð i steinhúsi i
eldri borgarhlutanum o.m.fl.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
utan skrifstofutíma 18546
28440
Opið í dag
kl. 2—5
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Sími28440.
kvöld- og helgarsímar 72525 og
28833.
Sumarbústaðir — íbúðir
Bandalag Háskólamanna óskar eftir að taka á
leigu sumarbústaði eða íbúðir úti á landi til
afnota fyrir félagsmenn sína í sumar. Þeir sem
vilja sinna þessu hafið samband við skrifstofu
bandalags Háskólamanna, Hverfisgötu 26,
sími 21 1 73.
Jörð til sölu
Jörðin Hvalnes, Skefilsstaðahreppi fæst til
kaups og eða ábúðar í vor. Á jörðinni er 23
hektara tún. Nýlegt steinhús. Silungsveiði í
vötnum. Reki og grásleppuveiði. Vélar og
bústofn getur fylgt. Nánari uppl. gefur Búi
Vilhjálmsson, Hvalnesi, sími um Skefilsstaði og
Egill Bjarnason, Sauðárkróki, símar 5181 —
5224. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Lúxusíbúð Blöndubakki
4ra herbergja ca 1 1 2 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi
við Blöndubakka, 3 svefnherbergi eru I íbúð-
inni, rúmgóð stofa, eldhús, baðherbergi og
þvottahús. Hobbýherbergi fylgir í kjallara og
einnig sérgeymsla. íbúðin er fullfrágengin og
öll í sérflokki.
fasteignasala
Lækjargötu 2 (Nýja Bíóhúsinu)
S. 21682
heimasímar Jón Rafnar 52844
og 42885
Hilmar Björgvinss.
Opið í dag kl. 14.00 til 18.00.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
■HÚ5ANAI3ST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBRÍFASALA
VESTURGÖTU I6 - REYKJAVIK
21920 22628
Hafnarfjörður:
Rúmlega fokhelt iðnaðarhús-
næði á mjög góðum stað, grunn-
flötur 370 fm. Góð bilastæði, 2
innkeyrslur.
Einbýlishús, sérhæðir, og nýleg-
ar blokkíbúðir á ýmsum stöðum í
Hafnarfirði.
Kópavogur
Dalbrekka
Sérhæð, 2ja herb. 78 fm á jarð-
hæð, snyrtileg íbúð. Verð 5,1
millj. Útb. 3,5 millj.
Reykjavík:
2ja—6 herb. ibúðir á ýmsum
stöðum, ásamt sérhæðum.
Einbýlishús á eftirtöld-
um stöðum:
Grindavík, Hveragerði, Selfossi
og Hvolsvelli.
Þorlákshöfn:
Fokhelt raðhús 112 fm með
bilskúr Afhending ágúst / sept.
1 976. Fast verð 3.970.000,00
Teikning i skrifstofunni.
Kaupendur athugið að
við höfum fjölda annara
eigna á söluskrá. Opið
frá kl. 10—15.00 laug
ardaginn 27/3.
•HÚ5ANAUST?
skipa-fasteigna og verðbrefasala
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölusljóri: Þorfinnur Júlfusson
Breiðholt 1
3ja herb. íbúð á 3. hæð 95 fm.
Mjög snyrtileg með góðu baði
og þvottaherb. Allt frágengið
ÚTB. 4.6 MILLJ.
Breiðholt
3ja herb. ibúð 105 fm. Falleg
ínnrétting. Skipti á 4—5 herb.
kemur til greina. ÚTB. 5 MILLJ.
3ja herb. ibúð 87 fm. Nýleg
innrétting.
Hraunbær
3ja herb. ibúð á jarðhæð 86 fm.
Frágengin lóð. ÚTB. CA 4 MILLJ
Seltjarnarnes
3ja herb. íbúð 70 fm. með stórri
eignarlóð. ÚTB 2,9 MILU.
Vesturbær
3ja herb. á jarðhæð 85 fm. Mjög
björt. Sér inngangur. Vel stað-
sett. ÚTB 5 MILLJ
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúð tilb. u. tréverk. HÁ ÚTB.
Hagamelur
Mjög góð 3ja herb. á jarðhæð
85 fm. Útb. 5 millj.
Ásvallagata
Falleg 80 fm 3ja herb. kjallara-
ibúð m. sérinngangi.Ný eldhús-
innrétting og ný teppi. ÚTB.
3,5—4 MILLJ
Óskað eftir sambandi við
byggingameistara með hús eða
íbúðir í smiðum.
Opið til kl. 8 í kvöld
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370.
Hraunbær
Til sölu mjög vönduð 2ja herb.
ibúð um 60 fm. íbúðin er full-
frágengin og teppalögð og í
gúðu standi.
Helgarsími 42618.
Fokhelt á Álftanesi
Til sölu er við Norðurtún, fokhelt einbýlishús úr
Verk einingum, ef viðunandi tilboð fæst.
Upplýsingar í síma 51 665.
Fasteignir til sölu
if Þórsgata Rvík. 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Hagstætt
verð.
if Eskihlið, Rvík vönduð 6 herb. jarðhæð
■jf Viðihvammur, Kóp. 3ja—4ra herb. ibúð með bil-
skúrsrótti
if Kársnesbraut, Kóp. 4ra herb. risibúð. Selst ódýrt.
if Digranesvegur, Kóp., glæsileg 4ra herb. jarðhæð.
if Höfum á söluskrá margar fleiri eignir.
Sigurður Helgason hrl.,
Þinghólsbraut 53,
sími 42390.
Raðhús
Til sölu sérstaklega vandað raðhús við Torfu-
fell. Húsið er 140 ferm. að flatarmáli, bílskúrs-
réttur. Eignin skiptis í 4 stór svefnherbergi,
skála, stofur, baðherbergi, eldhús og búr. Inn-
réttingar allar mjög vandaðar. Getur losnað
fljótlega.
mii:#bor6
Lækjargötu 2 (Nýja Bióhúsinu)
S 21682
Heimasímar 42885 og 52844.
Opið i dag kl. 14.00 til 18.00.