Morgunblaðið - 17.06.1976, Page 5

Morgunblaðið - 17.06.1976, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JUNI 1976 5 FÖSTUDIkGUR 18. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og (for- ustugreinar dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les framhald sögunnar „Fýlu- pokanna" eftir Valdísi Óskarsdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmoníusveitin f Los Angeles leikur „Poéme de I’extase“, hljómsveitarverk op. 54 eftir Skrjabin; Zuhin Mehta stjórnar / Pierre Fournier og Fílharmoníu- sveitin f Vfn leika Sellókon- sert í h-moll op. 104 eftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray“ eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýðingu Sig- urðar Einarssonar (17). 15.00 Miðdegistónleikar Nicanor Zabaleta og Sin- fóníuhljómsveit Berlinarút- varpsins leika Konsert- serenöðu fyrir hörpu og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Ernst Márzen- dorfer stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Eruð þið samferða til Afrfku? Ferðaþættir eftir norskan útvarpsmann, Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sfna (3). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 Frásögn frá þingi kven- sjókdómalækna Norðurlanda Dr. Gunnlaugur Snædal flytur. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur f útvarpssal.Ein- leikari: Deborah Davis. Stjórnandi: Páll P. Pálsson a. Tilbreytni fyrir hljómsveit eftir Herbert H. Ágústsson. b. Sellókonsert f B-dúr eftir Luigi Boccherini. 20.40 Spjall frá Noregi Ingólf- ur Margeirsson sér um þáttinn. 21.10 Tónlist eftir Heitor ViIIa Lobos Nelson Freire leikur á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Sfðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (41). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Iþróttir llmsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. mmsmm FÖSTÚDAGÚR 18. júnf 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þjóðhátfðarávarp for- sætisráðherra, Geirs Hall- grfmssonar 20.50 Halldór Laxness og skáidsögur hans Margar bækur hafa verið rit- aðar um Halldór Laxness og verk hans, erindaflokkar fluttir og ritgerðir bírst f bókmenntaritum og blöðum vfða um lönd. En hvað segir hann sjálfur um verk sfn, um tildrög þeirra og tilurð, þegar hann Iftur yflr farinn veg? Sjónvarpið er að láta gera sex viðræðuþætti, þar sem rætt er við Ilalldór Laxness um nokkrar helstu skáldsög- ur hans, og fléttast ýmsar æviminningar hans eðlilega inn f þessi viðtöl, sem eru fremur heimildarlegs eðlis en bókmenntalegs f þröngri merkingu. Viðmælendur eru Magnús Torfi Olafsson, dr. Jakob Benediktsson, Eiður Guðna- son, Vésteinn Ólason, Dagný Kristjánsdóttir og Helga Kress, sem ræða við skáldið á heimili hans f Reykjavfk. I fyrsta þætti ræðir Halldór við Magnús Torfa Olafsson um sósfölsku skáldsögurnar Sölku Völku og Sjálfstætt fólk. Tveir fyrstu viðræðuþætt- irnir verða sýndir f júnf, en hinir væntanlega sfðsumars. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.35 Herfangið (A Prize Of Amrs) Bresk bfómynd frá árinu 1964. Aðalhlutverk Stanley Baker, Helmut SchmidJ og Tom Bell. Mvndin gerist f Bretlandi f seinni heimsstyrjöldinni. Verið er að undir búa innrás á meginlandið og mikið reiðufé geymt f fjárhirslum hersins. Þrfr félagar, Turpin, Fenner og Pólverj- inn Swavek, hyggjast láta greipar sópa um hirslurnar. Þýðandi EHert Sigurbjörns- son. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Dagskrárlok Magnús Torfi Ólafsson ræðir við Halldór Laxness fremur heimildalegs eðlis en bókmenntalegs, að því er segir í kynn- ingu. Viðmælendur Viðtal við Laxness um Sölku Völku og Sjálfstœtt fólk Vert er að minna á, að annað kvöld, föstudags- kvöld, verður sýndur í sjónvarpi fyrsti viðræðu- þátturinn af sex, sem sjónvarpið hefur látið gera, þar sem rætt er við Halldór Laxness um nokkrar helztu skáldsög- ur hans. Fléttast ýmsar æviminningar hans inn í þessi viðtöl sem eru skáldsins eru Magnús Torfi Ólafsson, Jakob Benediktsson, Eiður Guðnason, Vésteinn Óla- son, Dagný Kristjáns- dóttir og Helga Kress. Einn þáttur til viðbótar verður sýndur í júni- mánuði en hinir síð- sumars. Það var , Sig- urður Sverrir Pálsson sem stjórnaði upptöku. íbúðir á „færibandi” í Eyjum FÖSTUDAGINN 11. júní voru afhentar fyrstu íbúðirnar í nýju fjölbýlishúsi, sem stjórn verkamannabústaða í Vestmanna- eyjum hefur látið reisa, en alls eru 18 íbúðir í þessum áfanga. Breiðholt h.f. hefur séð um bygg- ingarframkvæmdirnar og er kostnaður um 91 millj. kr. Verð þriggja herbergja íbúða er um 5 millj. kr., en fjögurra herbergja 5,5 millj. kr. Ibúðarblokk þessi er sú sjötta sem lokið er við að reisa í hinu nýja Hamarshverfi i Vest- mannaeyju. Annað 18 íbúða fjölbýlishús er nú í smið.um § vegum stjórnar verkamannabústaða í Vestmanna- eyjum og er gert ráð fyrir því að það verði fokhelt í þessum mán- uði, en fyrstu íbúðirnar afhentar í byrjun næsta árs. Megas í Tjarnarbæ STUDENTARÁÐ gengst í dag fyrir konsert með Megasi i Tjarn- arbæ. Þetta er í annað sinn sem Stúdentaráð stendur að hljóm- leikum með þessum listamanni. Hinir fyrri voru á liðnum vetri. Konsertinn í dag hefst kl. 5 síð- degis. cHljómplata ársins! Verst af ötlu... Loksins, eftir alla þessa biö, hafa drengirnir gert nýja plötu, sennilega þá beztu sem þeir hafa látið frá sér fara. Hlustið á þá syngja um Óla Jó, Týnda manninn, Kvennaskólapíuna og 9 aðra afbragðssöngva FÁLKINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.