Morgunblaðið - 17.06.1976, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JUNÍ 1976
Skipreika kúreki
BIG ISLAND ADVENTURE!
CCMBOí
STARRING
James GARNER Vera MILES
Skemmtileg ný litmynd frá
Disney-félaginu, gerist á Hawaii-
eyjum.
— íslenzkur texti —
Sýnd \ dag og föstudag
kl. 5, 7 og 9.
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð ný bandarísk litmynd um
hóp kvennjósnara sem kunna
vel að taka til höndunum.
Francine York
Michael Ansara.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og
1 1.
TÓNABÍÖ
Sími31182
Engin sýning í dag.
Sýning föstudag.
Neðanjarðarlest
I ræningjahöndum
„lAiiirau
ofPelham
ONE TWO THREE'
fveryone read il. Nowyoucan live it.
THE TAKING OF PELHAM ONE TWOTHREE
.. WALTER MATTHAU • ROBERT 5HAW
HECTOR ELIZONDD- MARTIN BALSAM
Spennandi ný mynd, sem fjallar
um glæfralegt mannrán i neðan-
jarðarlest.
Aðalhlutverk: Walter Matthau,
Robert Shaw (JAWS), Martin
Balsam
Hingað til besta kvikmynd ársins
1975.
Ekstra Bladet
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FUNNY LADY
Afarskemmtileg heimsfræg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope. Leikstjóri Herbert
Ross. Aðalhlutverk: Barbara
Streisand, Omar Sharif, James
Caan.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath breyttan sýningartíma
íslenskur texti
MORTHENS
og hljómsveit skemmtir
FAGNIÐ 1 7. JÚNÍ AÐ HÓTEL BORG
DANSAÐ í KVÖLD.
Opið annað kvöld til kl. 1
Engin sýning í dag.
Föstudagur
Rauðskeggur
hin margeftirspurða japanska
kvikmynd gerð af
Kurosawa
Sýnd vegna fjölda áskorana en
aðeins í dag
kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
#ÞJÓBLEIKHÚSIB
INÚK
á aðalsviðinu
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Siðustu sýningar á leikárinu.
Njósnarinn ódrepandi
ný frönsk kvikmynd í litum
Jean-Paul Belmondo
Jacqueline Bisset
*""* Ekstra Bladet
****
Með djöfulinn
á hælunum
co-stimng LORETTA SWIJ LARA PARKER
Islenskur texti
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum atburði
og eiga siðan fótum sinum fjör
að launa. ( myndinni koma fram
nokkrir fremstu „stunt" bílstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói höttur og
kappar hans
Mjög skemmtileg og spennandi
ævintýramynd með íslenskum
texta. Barnasýning kl. 3.
Miðasala lokuð í dag en opnar
13.15 á morgun. Sími 1-1 200
B. T.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
g]gE]gS]E]E]E]E]E]E]E]E]E]gE)E]E)E]E]E|
I Sigtíut i
B1 ^ Bi
S Opið í kvöldfrá kl. 9 — 1. tij
Q| Opið föstudagskvöld frá kl. 9 — I. jjjj
Qj| Stormar leika. g|
j^|aÍ!j]E]la]ElE]ElElb|i3|5)lalE|Ell3ll3)E)E]SliET
LEIKFÉLAG *i*
.REYKJAVlKUR WP
Leikfélag Akureyrar sýn-
ir
Glerdýrin
föstudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Skjaldhamrar
laugardag.
Uppselt.
Sagan af dátanum
sunnudag kl. 20.30.
Græn áskriftarkort gilda.
Síðustu sýningar L.R. á leikár-
inu.
Leikvika landsbyggðar-
innar
Leikfélag Ólafsfjarðar
sýnir
Tobacco Road
mánudag kl. 20.30.
Þriðjudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er lokuð i dag.
Opið föstudag frá kl. 14 —
20.30. Simi 16620.
LAUQARAS
B I O
Sími 32075
ENGIN SÝNING í DAG
FRUMSÝNING FÖSTUDAG
Forsíðan
(Front Page)
Its the hoftest story since the Chicago fire...
and they're sittinq on it.
coslamng
WQNÍ QARDCNIA
DMD WAfNE GIARLES DURNING-
ond CAROL BURHCTT Scieenptaybyoiai mu.no i n t umnuNu
Based on Ihe ploy by BEN tlECtlT ond CHAP.IES MocARTHUR
Dnecied by BlllY WILDER (xecglive Fiodgcei JENNINGSIANG
Fiodgced by PAUL MONASE1 IfCnNICOEOR® FANAVISION®
A UNIVERSAL FICIURf [PGÍ
tscrrsw.'SA I'
Ný bandarísk gamanmynd í sérflokki, gerð eftir
leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau
og Carol Burnett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
TJARNARBÚÐ
Hljómsveitin Fress
skemmtir föstudagskvöld
Opið 9 — 1.