Morgunblaðið - 25.06.1976, Page 24

Morgunblaðið - 25.06.1976, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25 JUNi 1976 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bílar Til sölu Benz árg. 61, 34 manna bíll í góðu ásigkomulagi. Framdrif fylgir. Uppl. í síma 97-421 7, 92-4250. óskast keypt Land óskast Óska eftir landi til túnþökuskurðar, gegn góðri greiðslu. Egill G. Jónsson, sími 72525 veiöi Laxveiðimenn Til sölu eru nokkur veiðileyfi i Haukadalsá efri, Haukadal, Dalasýslu, í júlí og ágúst. Allar nánari upplýsingar í síma 251 27. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1 975, á Kársnesbraut 79, —hluta —, þinglýstri eign Indriða Indriðasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1 976 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl Al'GLYSlR l .M AI.LT I.AM) ÞEG.AR ÞL ALGLÝSIR I MORGLNBLAÐINL wt$m Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu « Morgunblaðinu þann: ........... I I I I I I I I I I I I I I I I I I i I Fyrirsögn 1 I I I I 1__1 I i__l l_l l_l I I I I I I I I I I I I I 360 T-y- ‘ Athugið Skrifið með prentstöfum og • „ setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili ogsímifylgi. i""1 '.'."y........y.....y <j- r./'x A£/S.u......................... . ;0JJC,Wt JM 7fiJC,A a ' <2,JJt JUáA J6.Ú6, ,/, 6S/UA /y/Z).- ** átWJt, JAW J’jr.JA,/, j/Æ/n/Aj. J'J’JAJJ./W.G./t./C, S//*A .Táoat • -« ‘ ‘ - -jl, Á Am 80 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: I I I I I I I I I I I L _l__1_I__I I I 540 REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: i i i J I L J I I L J I I I I I I I I I I I I I I J I I I L LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, <! i i i i i i i i i i i i I L J I I I I I I I I I L Hver lína kostar kr. 1 ðO Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: .... KJÖTMIOSTÖÐIN, Laugalæk 2, 720 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, - - „ ‘ J ‘ ‘ ‘ 1 ‘ 1 1 1 ' J 900 KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð45—47, VERZLUN < i i i i i i i i i i i i 1080 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 —6 ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, < , , , ................... slAturfélag suðurlands Sl,9urgo,u 36-________ 1—I—l-J—L_L_I_L_J—l_l_l Álfheimum 74, KÓPAVOGUR______________ RRfBhEJQRKJC)R' ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2’ noraoæ y, BORGARBÚOIN, Hófgerði 30 HEIMILI: ...................................................SÍMI: ................ n A Í A. A A ...A............yy ..a. -A....K-—a ---------A.......K....,.A..... Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. Iim ——...........A....A r. ö Á A- A A a Islenzk grafik BLAÐINU hefur borizt eftirfar- andi athugasemd frá sýningar- nefnd Yfirlitssýningarinnar á ís- lenzkr-i graffk: Vegna blaðaskrifa undanfarið um Yfirlitssýninguna á íslenskri grafík að Kjarvalsstöðum vill sýn- ingarnefnd sýningarinnar koma eftirfarandi á framfæri: 1. Vegna yfirlýsingar Kristins Péturssonar listmálara, sem birst hefur í fjölmiðlum, þá viljum við taka fram að okkur var kunnugt um fjölmörg önnur grafísk verk, auk þeirra, sem valin voru á sýn- ínguna eftír Kristin, en töldum þau ekki eiga erindi á þessa sýn- ingu. 2. Varðandi hlutfallið milli eldri og yngri manna á sýningunni, var markmiðið að gefa sýnishorn af því nýjasta í grafík, og var öllum félagsmönnum f félaginu íslenzk grafík gefinn kostur á að taka þátt í sýningunni. Boðsbréf þess efnis var sent til allra félags- manna í maí s.l. 3. I hugleiðingum um sýninguna, sem Bragi Ásgeirsson birti i Morgunblaðinu 17. júní s.l., segir: „Auk þess sem sýningin gefur ekki alls kostar rétta mynd af framlagi margra hinna eldri, þá vantar ýmis nöfn með öllu t.d. Höskuld Björnsson o.fl.“ Satt að segja væri ánægjulegt ef Bragi Ásgeirsson upplýsti hver þau eru, þessi „ýmsu nöfn“ og „o.fl.“, af eldri mönnum, sem sýn- ingarnefnd á að hafa gleymt við samsetningu sýningarinnar. Fullyrðingar Braga eru einnig kyndugar í ljósi þess að hann var ráðunautur sýningarnefndarinn- ar — og gaf ýmsar góðar ábend- ingar — honum var því í lófa lagið að koma áðurnefndum upp- lýsingum á framfæri, þegar unnið var að sýningunni. Leitt er, að hann skuli ekki hafa komið þess- um upplýsingum á framfæri í tæka tíð. Bragi finnur einnig þann ágalla við sýninguna að það vanti marg- ar af hans bestu tréristum, málm- ætingum og steinþrykkjum. Þar sem eðlilegt er að hverjum þyki sinn fugl fagur, þá kemur þessi vöntun á áðurnefndum verkum að dómi Braga m.a. í veg fyrir að kalla megi sýninguna yfirlitssýn- ingu, hún er fremur undirbúning- ur að annarri og réttari sýningu, þar sem hlutur hans sjálfs verði ATHUGASEMD vegna skrifa um Y firlitssýninguna vonandi bættur. Það er því skylt að það komi fram að Bragi bar einn fullkomlega ábyrgð á sinu framlegi til sýningarinnar, en hann átti þar 16 verk. Af einstök- um listamönnum, sem kynntir voru á sýningunni, var því þáttur hans einn sá veigamesti. Ef Bragi er ósáttur við þetta framlag sitt hefur hann við engan að sakast í þeim efnum nema sjálfan sig, þar sem hann ber einn ábyrgð á eigin framlagi og var kunnugt um að sýningin væri fyrirhuguð frá því um vorið 1975, og hefur hann því haft nægan tima til undirbúnings. 4. Við teljum að í þeim blaðaskrif- um sem verið hafa um sýninguna undanfarið hafi ekkert það komið fram sem hnikar markmiði sýn- ingarinnar, en það var skilgreint í sýningarskrá á þá lund „að gera úttekt á því besta sem gert hefur verið i grafík undanfarna ára- tugi“. Sýningarnefnd Yfirlitssýningar á islenskri grafík: Jón Reykdal, ólafur Kvaran. Richard Valtingojer Jóhannsson, Þórður Hall. Guðgeir Jónsson, bókbindari: í tilefni af Rabbgrein 1 Lesbók Morgunblaðsins 20. tbl. 29. maí sl. er rabbgrein um áfengisvandamálið. 1 grein þessari er, að mínu áliti, borið verðugt lof á starf AA-samtakanna við að reyna að hjálpa ofdrykkjumönnum í við-' leitni þeirra til að komast aftur á réttan kjöl. Aftur á móti skil ég ekki að greinarhöfundur hafi nauðsyn- lega þurft að lítilsvirða Góð- templararegluna i þessu sam- bandi. Það er áreiðanlegt að Góðtemplarareglan hefur átt mikinn þátt, og á enn, i þvi að draga úr áfengisnautn þjóðar- innar. Reglan starfar jöfnum hönd- um að því að reyna að hafa þau áhrif á drykkjumenn að þeir gerist bindindismenn og jafn- framt reynir hún að hafa þau áhrif á unga menn, pilta og stúlkur að þau byrji ekki að neyta áfengis. Það getur vel verið að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta. — En ætli að sú gleði verði ekki æði oft skammvinn. Hófsemin nokkuð óákveðin og ekki mun sami skammtur hæfa öllum. Mig langar til að minna á eftirfarandi viðvörun, sem lesa má í Bihlíunni: „Ilorf þú ekki á vínið, hve rautt það er, hversu það glóir í bikarnum og rennur ljúflega niður. Að síðustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra“. (Orðskv. 23. 31) Góðtemplarareglan hefir frá öndverðu haldið því fram, að algert áfengisbindindi væri eina örugga vörnin gegn því að verða ofdrykkjumaður. Þessa kenningu virðast vísindalegar kannarnir hafa sannað. Við þessar kannanir hefir komið í ljós, að sem svarar tiundi hver áfengisneytandi verður of- drykkjumaður. Fyrir nokkru var frá því sagt í blöðum og útvarpi, að lítil telpa hefði farið ein sins liðs út á hafnarbakka og fallið fram af í sjóinn. Maður var þar á báti nálægt, hann stakk sér í sjóinn og bjargaði telpunni. Ef einhver maður hefði verið á hafnarbakkanum, séð telpuna, skynjað hættuna, gengið til telpunnar og ieitt hana brott frá hættunni. þá hefði það ekki þótt frásagnar- vert, þó einhverjir hefðu um það vitað, enda ekki unnt að fullyrða fyrirfram að telpan hlyti að detta í sjóinn ef hún væri látin afskiptalaus; Það eru þannig slysavarnir sem fáir vita um og ekki verða sannaðar. Svipað er að segja um mann, sem byrjar að neyta áfengis, það er ekki hægt að fullyrða hvort hann verður ofdrykkju- maður eða ekki. Ef slys er orðið er oftast hægt að gera tilraun til björgunar og sem betur fer oft með góðum árangri. Mér finnst að við. sem teljum Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.