Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitingamenn vantar á 200 tonna bát frá Patreksfirði sem verður á útilegum. Upplýsingar í síma 94-1308 og 94-1 166 Hraðfrystihús Patreksfjardar h. f. Járnamenn Tveir vanir járnamenn óska eftir vinnu (Mikilli vinnu). Má vera útj á landi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. eigi síðar en á hádegi n.k. laugardag merkt: „Járn M76 —1201". Verzlunarfélagi Óska eftir félaga í innflutningsverzlun. Góð viðskiptasambönd bæði utan lands og innan. Tveggja áratuga reynsla í starfi. Rekstrarfé skortír. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt verzlun — 2968. Afgreiðslustúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sæl- gætisdeild. Þarf að geta annast pantanir. Lágmarksaldur 22 ár. Upplýsingar á skrif- stofunni kl. 1 —4. 3£1 Vörumarkaðurinn hf. JS/L J iIb 1A Húsgagna og heimilisd S 86 1 1 2 orudetld SB6 111 Vefnafiarv d S 86 113. Seltjarnarnes ^'— skrifstofustarf Á bæjarskrifstofunum Seltjarnarnesi er laust til umsóknar starf við vélritun og afgreiðslu í póstútibúi. Góð vélritunarkunnátta og reynsla í al- hliða skrifstofustörfum nauðsynleg. Starf- ið veitist frá 1 . ágúst n.k. Upplýsingar um starfið veita skrifstofu- stjóri eða bæjarstjóri. Bæjars tjórinn Seltjarnarnesi. Atvinna verksmiðja Viljum ráða duglegan mann í fóður- blöndustöð okkar við Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra, sími 81 907. Mjólkurfélag Reykjavtkur. Afgreiðslumaður Viljum ráða röskan afgreiðslumann sem fyrst. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofuna Síðumúla 7 — 9. Upp- lýsingar ekki gefnar í síma. Bilanaust hl f Tolla- og bankamaður Óskum eftir að ráða vanan mann til að sjá um banka- og tollapappíra. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum skilist fyrir 5. júlí. Gunnar Ásgeirsson h. f. Veltir h. f. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar bílar Vörubílar — Vörubílar Höfum verið beðnir að útvega nú be9ar nýlega Volvo 89 og Volvo 88 FB með búkka. Líka Scania 140 og 1 1 0 Super Bílasala Matthíasar v IMiklatorg 'sími 24540. Vörubílar — Vörubílar Seljum þessa dagana: Árgerð 1974 Volvo N 725 m/búkka árgerð 1 973 M-Benz 1519 árgerð 1 967 Volvo F 88 m/búkka árgerð 1 974 Scania 80 Bílaskipti eru oft möguleg — Góð kjör Bílasla Matthiasar v/ M/klatorg sími 24540. \r€>WOSAT,TJVLIT*T* Fólksbílar til sölu 1 974 Volvo 1 45 Station 1.9 millj. 1 974 Volvo 1 42 GL 2 millj. 1 50 þús. 1972 Volvo 142 GL 1,3 millj. 1972 Volvo 1 44 DL 1 21 0 þús. 1972 Volvo 142 DL 1 1 70 þús. 1971 Volvo 164 1 150þús. 1 971 Volvo 1 45 Station 1 250 þús. 1971 Volvo 142 GL 1 250 þús. 1971 Volvo 144 DL sjálfskiptur 1130 þús. 1 972 Range Rover 1 950 þús. 1 966 Landrover Benzín 360 þús. tilboö — útbod Halló Halló ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu og flutning á 2500 — 3500 tonnum af fljótandi asfalti fyrir Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaginn 28. júlí 1 976, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ' ' nauöungaruppboö i Nauðungaruppboð á v.s. Berghildi Sl- 137 þinglesin eign Una Peturssonaro.fi. fer fram eftir kröfu Byggðasjóðs, Inn- heimtumanns ríkissjóðs o.fl. við bátinn sjálfan í Siglufjarðarhöfn þriðjudaginn 6. júlín.k. kl. 14.00. Uppboð þetta var auglýst í 91. og 93 tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 og 1. tbl. 1976. Bæjarfógetinn á Siglufirði. tll sölu Vefnaðarvöruverslunin Grundarstíg 2 auglýsir Úrval af bómullarefnum í sumarfatnað. Köflótt og röndótt skyrtublússuefni. Blátt denim og Ijóst efni í safari-fatnað. Óbleiað léreft. Sængurverasett. Kínverskir dúkar og koddaver. Úrval af gardínuefnum o.m.fl. Gerið svo vel og lítið inn. Póstsendum. Sumarsalan erhafin Smávegis gallaður nærfatnaður frá 150 kr. Kvenpeysur í úrvali á 500 kr. Barnapeysur, mjög ódýrar Pils frá 1 000 kr. allar stærðir Kjólar frá 500 kr. Allir betri kjólar mikið lækkaðir. Síðbuxurfrá 1000 kr. Slæður og treflar frá 500 kr. Pollabuxur á 2 — 4 ára á 600 kr. Rúllukragabolir og sólpeysur á 1 000 kr. Herrapeysur og rúllukragabolir frá 1 500 kr. Mussur og jakkar frá 1 500 kr. Lillah.f. Víðimel 64, s/mi 15146 lögtök Lögtaksúrskurður. Hinn 28. júní 1976, var kveðinn upp lögtaksúrskurður hjá sýslumanni Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fyrir ógreiddum gjaldföllnum gjöldum tíl sveitarsjóðs Staf- holtstungnahrepps, álögðum 1974 og 1975. Gjöldin eru: Útsvör, fasteignaskattar, að- stöðugjöld, fjallskila- og kirkjugarðsgjöld. Lögtök fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, verði skil ekki gerð fyrir þann tíma. Oddviti Stafho/tstungnahrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.