Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1976 3 Skattálagningin hefur tíuþúsund- faldast í Reykja- vík frá árinu 1934 HALLDÓR Sigfússon skatt- stjóri í Reykjavík hefur gengt þvf starfi f 42 ár, en að skatta- málum hefur hann unnið í 46 ár. Hann lét blaðamenn f gær hafa eftirfarandi eftirmála með fréttatilkynningu Skatt- stofunnar um álagningu gjalda f ár. Hús Timburverzlunarinnar Völundar við Skúlagötu. Völ- undur greiddi hæst gjöld fyrir- tækja árið 1934, tæplega 60 þúsund krónur. „Þegar ég tók við skattstjóra- starfi árið 1934 voru heildar- skattar og útsvör í Reykjavík um þrjár milljónir króna. Þá hljóp straumur og skjálfti i skattamálin og hefur ekki oft bráð af þeim siðan. Nú nema heildargjöldin f Reykjavík, átján að meðtöldum söluskatti, þrjátíu og einum milljarði króna, sem svarar til meira en hálfra fjárlaga ríkisins. Það er meira en tfu þúsundfalt frá þvf sem var 1934, eða töluieg hækk- un yfir eina milljón prósent. Þetta hefur okkur í skattin- um tekist að pota uppávið álög- um á Reykvíkinga, og finnst við megum una þeim árangri sæmi- lega út af fyrir sig, þó deila megi um hvaða prósentuhreyf- ingar hafi orðið á réttlætinu, eða auðveldleika skattkerfanna í framkvæmd. Ég er nú ekki búinn að vera í skattamálunum nema 46 ár, svo ég er ekki far- inn að skilja þau almennilega ennþá, sizt nú orðið. Að fást við framtölin og leggja skattana á fer að verða álíka flókið út- reikningsfyrirbrigði eins og að Halldór Sigfússon, skattstjóri í Reykjavík. Ienda á Mars.“ Þess má geta til gamans að árið 1934, fyrsta árið, sem Hall- dór Sigfússon lagði á skatta voru hæstu gjaldendur í röðum einstaklinga og fyrirtækja þess- ir: Einstaklingar: 1) Peter Petersen, forstjóri Gamla Bíós kr. 24750, 2) J'ón Björnsson, kaupmaður kr. 23650, 3) Thor Jensen, forstjóri kr. 17050. Félög: 1) Timburverzlunin Völundur kr. 59400, 2) Sölu- samband islenzkra fiskfram- leiðenda kr. 38500, 3) Kveldúlf- ur kr. 31900, 4) Ölgerðin Egill Skallagrimsson kr. 31240. Ölgerðin er hið eina þessara fyrirtækja sem enn er i hópi hæstu skattgreiðenda. í ár greiðir fyrirtækið samtals 46.8 milljónir króna i opinber gjöld. Hús SÍS við Sölvhólsgötu. Sam- bandið greiðir hæst opinber gjöld fyrirtækja, 136.7 milljón- ir króna. Hæstu félög íRvík Félög í Reykjavík, sem greiða kr. 4.500.000 í tekjuskatt og þar yfir. !. Olfufélagið hf. Krónur 47.350.603 2. I.B.M. World Tradc* Corp. 37.860.484 3. ölg. Egils Skallagr.s. hf. 35.741.392 4. Hans Pctersen hf. 28.014.283 5. Fálkinn hf. 24.383.825 6. Verkfr.skrifst. Sig. Thoroddsen 14.659.565 7. Hörður Gunnarsson hf. 13.382.500 8. Kristján O. Skagfj. hf. 12.478.806 9. Ásbjörn Ólafsson hf. 12.053.403 10. Bílanaust hf. 11.442.733 11. Skeljungur, Oliuf. hf. 10.947.099 12. Samb. Isl. Samv.fél. % 9.597.661 13. Einhamar sf. 9.563.080 14. Heimilistæki sf. 9.268.933 15. Oddi, Prentsm. hf. 9.245.862 16. Polaris hf. 9.146.242 17. Magnús Björnsson hf. 8.564.800 Framhald á bls. 34 Hæstu heildargjöld félaga skv. skattskrá 1976, yfir 15.000.000. Krónur 1. Samband Íslenskra Samv.félaga 2. Flugleiðir hf. 3. Eimskipafélag islands hf. 4. Olíufélagið hf. 5. Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. 6. Breiðholt hf. 7. I.B.M. World Trade Corp. 8. Sláturfélag Suðurlands svf. 9. Hans Petersen hf. 10. Fálkinn hf. 11. Kristján O. Skagfjörð hf. 12. Kassagerð Reykjavíkur hf. 13. Oliufél. Skeljungur hf. 14. Íslénskt verktak hf. 15. Hekla hf. 16. Samvinnutryggingar gt 17. Héðinn hf. 18. Verkfræðistofa Sig. Thoroddsen 19. Ásbjörn Ölafsson hf. 20. Prentsmiðjan Oddi hf. 21. Slippfélagið hf. 22. Heimilistæki sf. 23. Hörður Gunnarsson hf. 136.760.780. 76.306.057 63.113.682 59.383.510 46.818.435 45.232.475 44.242.575 39.164.915 33.779.883 32.311.147 25.299.559 23.639.796 23.213.145 19.378.720 18.683.326 18.342.636 18.058.705 17.811.723 17.693.604 15.543.590 15.294.589 15.292.008 15.034.136 Hæstu ein- staklingarnir í Reykjavík Greiðendur hæstu gjalda í Reykjavík árið 1976, þ.e. yfir 4 milljónir. 1. Pálmi Jónsson, Ásenda 1 (tsk. 1.399.466, útsvar 451.100. ) 2. Sveinbjörn Sigurðsson, Safamýri 73 (tsk. 7.682.312.-, útsvar 2.185.000. ) 3. Sigfús Jónsson, Hofteigur 54 (tsk. 5.662.312.-, útsvar 1.633.100. ) 4. Sigurður Ólafsson, Teigagerði 17 (tsk. 5.062.170.-, útsvar 1.489.200.-) 5. Þorbjörn Jóhannesson, Flókagata 59 (tsk. 3.737.090.-, útsvar 1.114.700.-) 6. Emil Hjartarson, Bólstaðarhl. 11 (tsk. 0.-, útsvar 0.-) 7. Guðmundur Arason, Fjólugata 19B (tsk. 3.581.187.-, útsvar 1.067.600.-) 8. Gunnlaug Hannesd. Langholtsv. 92 (tsk. 3.309.638.-, útsvar 939.100.-) 9. Árni Gíslason, Kvistaland 3 (tsk. 3.383.752.-, útsvar 1.020.600.-) 10. Rúnar Smárason, Akrasel 2 (tsk. 3.604.255.-, útsvar 1.110.800.-) 11. Rolf Johansen, Laugarásv. 56 (tsk. 1.964.581.-, útsvar 604.400.-) 12. Bragi Jónsson, Háteigsv. 10 (tsk. 3.220.132.-, útsvar 1.116.300.-) 13. Halldór Snorrason, Nökkvavogur 2 (tsk. 3.277.177,- útsvar 996.000.-) 14. Kristinn Sveinsson, Hólastekk 5 (tsk. 834.835.-, útsvar 336.900.-) 15. Guðmundur Þengilsson, Depluhólar 5 (tsk. 3.238.312.-, útsvar 975.000.-) 16. John Ernest Benedikz, Espigerði 2 (tsk. 3.349.331,- útsvar 1.176.000.-) 17. Bjarni L. Árnason, Kvisthaga 25 (tsk. 812.373.-, útsvar 326.400,-) 18. Matthías Einarsson, Ægissíða 103 (tsk. 2.430.312,- útsvar 751.200. ) 19. Andrés Guðmundsson, Hlyngerði 11 (tsk. 2.650.371.-, útsvar 837.600.-) 20. Guðjón Böðvarsson. Ljósaland 17 (tsk. 3.131.414.-, útsvar 974.200.-) 21. Pétur Kr. Árnason, Bugðulæk 7 (tsk. 1.792.598.-, útsvar 675.600.-) 22. Jóhann L. Jónasson, Hofteigur 8 (tsk. 2.681.156.-, útsvar 1.099.800. ) 23. Jón Þórðarson, Stigahlíð 67 (tsk. 1.840.674.-, útsvar 616.200. ) 24. Christian Zimsen, Kirkjuteig 21 (tsk. 2.677.863.-, útsvar 805.700.-) 25. Eiríkur Ketilsson, Skaftahlíð 15 (tsk. 2.430.312.-, útsvar 755.000.-) 26. Ólafur Tryggvason, Sunnuvegur 25 (tsk. 2.538.969.-, útsvar 769.000.-) 27. Stefán Ól. Gislason, Hátún 7 (tsk. 2.671.096.-, útsvar 896.400.-) 28. Þorvaldur Guðmundsson, Háahlíð 12 (tsk. 242.127.-, útsvar 160.500.-) 29. Heiðar R. Ástvaldsson, Sólheimar 23 (tsk. 2.599.144.-, útsvar 850.200.-) 30. Guðni Ólafsson, Lynghaga 6 (tsk. 1.794.840.-, útsvar 658.000.-) 31. Björn Hermannsson, Álftamýri 39 (tsk. 2.712.344.-, útsvar 862.500. ) 32. Einar G. Ásgeirsson, Langagerði 118 (tsk. 938.037.-, útsvar 320.600.-) 33. Ólafur Höskuldsson, Grettisg. 98 (tsk. 2.599.911.-, útsvar 901.600.-) 34. Gunnar Jónasson, Langagerði 9 (tsk. 1.733.129.-, útsvar 525.700. ) Krónur 15.488.272 14.473.329 14.283.556 9.763.324 7.783.405 7.329.528 6.725.437 6.609:925 6.258.123 5.750.352 ,5.595.961 5.519.931 5.512.710 5.265.479 5.199.789 5.105.973 4.982.525 4.920.949 4.917.612 4.877.638 4.808.323 4.776.849 4.690.033 4.685.810 4.581.909 4.510.238 4.483.251 4.473.521 4.430.922 4.241.222 4.172.258 4.134.820 4.120.979 4.058.306 Framhald á bls. 34 Vil sem minnst um þetta tala — segir Pálmi Jónsson hæsti skattgreiðandinn í ár „Ég frétti af þessu í hádeginu og þetta eyðilagði nú eiginlega fyrir mér matartímann,“ sagði Pálmi Jónsson f Hagkaup, sem greiðir hæstu skattana í Reykjavfk í ár, þegar Mbl. hafði samband við hann f gær. Samanlögð gjpld sem á Pálma eru lögð nema tæplega 15.5 milljónum króna. Pálmi sagði að skattarnir f ár hefðu ekki komið sér á óvart, hann hefði verið búinn að reikna út nokk- urn veginn við hverju hefði mátt búast. „Mér finnst þetta ósköp Iftið spennandi og vil sem minnst um þetta tala“ sagði Pálmi Jónsson að lokum. Pálmi Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.