Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JULI 1976
9
HAFNARFIRÐI
2ja og 3ja herbergja ibúðir á
sömu hæð i nýju fjölbýlishúsi.
Skemmtilegar innréttingar. Önn-
ur ibúðin laus strax. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
BARÓNSSTÍGUR
Hæð og ris á góðum stað við
Barónsstíg. Hæðin er 96 fm og
skiptist í 2 stofur + 2 svefnher-
bergi, gott eldhús, baðherbergi
+ WC. Góð teppi eru alls staðar.
Risið, sem er óinnréttað, er
mögulegt að gera ibúð úr. Verð
8.3 millj., útb. 5.8 millj.
LANGHOLTS-
VEGUR 90 FM
3ja—4ra herbergja kjallaraíbúð
í tvíbýlishúsi. Nýjar eldhúsinn-
réttingar. Sér inngangur, sér hiti,
góð lóð. Verð 6.5 millj., útb. 4.5
millj.
MIKLABRAUT 125 FM
Skemmtileg 5 herbergja risíbúð í
tvíbýlishúsi. Rúmgott eldhús, ný
teppi, sér hiti, nýjar raf- og hita-
lagnir. Verð 8,5 millj., útb. 6
millj.
SÉRHÆÐ 154FM
Neðri hæð á góðum stað í Hafn-
arfirði. Mjög vandaðar innrétt-
ingar, gott eldhús með borðkrók,
sér þvottaherbergi, góður bíl-
skúr. Verð 14,5 millj. útb. 9
millj.
SELFOSS, EINBÝLI
1 20 fm Viðlagasjóðshús á einni
hæð. íbúðin skiptist í stofu,
borðstofu, 3 svefnherbergi, bað-
herbergi og WC. Góð teppi,
ræktuð og girt lóð. Verð 7 millj.,
útb. 4 millj.
ÁLFTANES
Lítið 4ra herbergja einbýlishús
með stórri eignarlóð. Stór bíl-
skúr. Möguleiki á skiptum. Verð
7.5 millj., útb. 4.8 millj.
LANGABREKKA115 FM
4ra—5 herbergja einbýlishús
með 40 fm bilskúr. Góð lóð.
Verð 13 millj., útb. 8 millj.
GARÐABÆR 150FM
Fokhelt einbýlishús með tvöföld-
um bílskúr, gert úr hinum viður-
kenndu einingum Sigurlinna
Péturssonar. Nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA6B S: 15610
SIGURÐUR GEORGSSON HDL
STEFÁN RÁLSSON HDL
BENEDIKT ÖLAFSSON LÖGFR
I
1
i
úsaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við Bárugötu
4ra herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi.
Við Rauðarárstíg
3ja herb. endaíbúð á 1. hæð.
Sumarbústaður
i Grímsnesi 3 herb. og eldhús.
Eignarlóð
1 ha. Skipti á bífreið koma til
greina.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
Hreint É
^land I
fagurt I
land I
LANDVERND
26600
ÁLFASKEIÐ
4ra — 5 herb. 120 fm íbúð á
3ju hæð í blokk. Tvennar svalir.
Þvottaherb. í ibúðinni. Bílskúrs-
réttur. Laus strax. Verð:
9.5—10.0 millj. Útb.:
6.5 — 7.0 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
3ja herb. ca 75 fm íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. í
íbúðinni. Sér hiti. Verð: 7.0
millj. Útb.: 4,8 millj.
BÁRUGATA
3ja—4ra herb. 80 fm íbúð á 1.
hæð í þríbýlishúsi (steinn).
Þvottaherb. í ibúðinni. Sér hiti.
Verð: 7.9 millj. Útb.: 5.2 millj.
BLÖNDUHLÍÐ
3ja herb. ca 75 fm risíbúð
(ósamþykkt) í fjórbýlishúsi. Verð:
5.0 millj. Útb.: 3.0 millj.
DIGRANESVEGUR
Parhús, sem er kjallari og tvær
hæðir, samtals um 190 fm, 6
herb. íbúð. Bílskúrsréttur. Fal-
legt útsýni. Möguleg skipti á
minni eign. Verð: 16.0 millj.
Útb.: 10.0 millj.
GRENIMELUR
4ra hei b. ca 120 fm íbúð á 1.
hæð í þríbýlishúsi. Sérhiti. Sér
inngangur. Bílskúr. Herb. í kjall-
ara, ásamt snyrtingu fylgir. Verð:
1 7.0 millj. Útb.: 10.5 millj.
KLEPPSVEGUR
5 herb. ca 1 1 7 fm íbúð á 2. hæð
í blokk. Herb. í kjallara, ásamt
snyrtingu fylgir. Þvottaherb. í
íbúðinni. Sér hiti. Verð: 12.0
millj. Útb.. 8.0 millj.
LYNGBREKKA, KÓP
4ra herb. 1 14 fm íbúð á jarð-
hæð í þríbýlishúsi' Sér inng. Sér
hiti. Verð: 7.5 millj.
LÆKJARFIT
4ra herb. íbúð (hæð og ris) um
120 fm í múrhúðuðu timbur-
húsi. Bílskúrsréttur. Verð: 7.0
millj.
MIÐVANGUR
3ja herb. ca 80 fm íbúð á 3ju
hæð í háhýsi. Suður svalir. Út-
sýni. Verð: 6.5 — 7.0 millj. Útb.:
4.0 millj.
RAUÐAGERÐI
5 herb. 145 fm íbúð á neðri
hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Þvottaherb. í íbúð-
inni. Verð: 14.5 millj. Útb.:
1 0.0 millj.
SÆVIÐARSUND
Raðhús, á einni hæð um 165
fm, ásamt bílskúr. 4ra herb.
ibúð. Laust strax.
VESTURBERG
3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1.
hæð i blokk. Verð: 6.4 millj.
Útb.: 4.5 millj.
VESTURBERG
Endaraðhús á tveimur hæðum
um 160 fm. Bílskúr. 6 herb.
ibúð. Verð: 16.5 millj. Útb.:
1 0.0 millj.
ÖLDUGATA
4ra herb. 100 fm íbúð á 3ju
hæð i blokk. Sér hiti. Þvotta-
herb. í íbúð. Verð: ca 8.0 millj.
Útb.: 5.0 millj.
ÖLDUTÚN
6 herb. ca 140 fm íbúð í 10 ára
þribýlishúsi (efri hæð). Sér hiti,
sér inng. Bílskúr. Verð: 12.0
millj.
Skrifstofu-
húsnæði
SJAFNARGATA
4ra herb. 108 fm hæð í
Steinhúsi. Allt sér. Tilboð.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&ValdiJ
simi 26600
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233-28733
SIMIfflER 24300
Til sölu og sýnis 23.
Góð
3ja herb. íbúð
um 80 ferm. á 2. hæð í stein-
húsi við Þórsgötu. Sér hitaveita.
3ja herb. ibúðir
við Barónsstíg, Bergþórugötu,
Blönduhlíð, Hofteig, Ýrabakka,
Krummahóla, Langholtsveg, .
Mjóuhlíð, Tjarnarstíg, Tjarnarból
og Vesturberg. Nýlegar íbúðir.
Lægsta útb. 2,8 millj.
4ra, 5, 6 og 8 herb.
íbúðir
sumar sér og með bilskúr.
Nýtt einbýlishús
145 ferm. hæð og 60 ferm.
kjallari. Tilbúið undir múrverk, í
Kópavogskaupstað Austurbæ.
Teikning i skrifstofunni.
Verkstæðispláss
um 45 ferm. á jarðhæð í stein-
húsi í eldri borgarhlutanum. Sér-
inngangur. Gæti losnað fljót-
lega.
2ja herb. íbúð
við Njálsgötu
á 1. hæð í járnvörðu timburhúsi.
Sér inngangur. Laus nú þegar.
Útb. 2 millj.
Húseignir
af mörgum stærðum m.a. versl-
unarhús og eignarlóð við Lauga-
veg og víðar, o.m.fl.
\ýja íasteignasalan
Laugaveg 12QS3ESZ3
U>gi Ciuóbrandsson. hrl .
Mayniis Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutíma 18546.
A A A & &1S1A <£> & A & & <& & & & A
1 26933 1
& Á
* 2ja herb. ibuðir &
§ í Breiðholti, í Sörlaskjóli, &
^ Furugrund Kópavogi og JSjj?
& Miklubraut. ^
3ja herb. ibúðir *
I Breiðholti, Kópavogi, Sæ- ^
é viðarsundi, við Kvisthaga, i
& Hafnarfirði og í eldn borgar- &
hlutanum. ^
& 4ra herb. íbúðir A
^ I Breiðholti, Kópavogi, Hafn-
^ arfiröi, Fossvogi, í Hlíðunum, ^
& og við Tjarnarból ^
& 5 herb. ibúðir *
^ Við Háaleitisbraut, i Foss- ^
^ vogi, við Álfaskeið í Hafnar- q
ðs> firði o.fl A
& Sérhæðir ^
& i Kópavogi, Vesturbæ, Hafn- ^
arfirði, i Hlíðunum, við Sel- &
* vogsgrunn og Tjarnargótu
& Raðhús §
I Fossvogi, við Otrateig, í «&
Kópavogi, i Breiðholti og &
Mosfellssvcit g
A Einbýlishús &
§ í Kópavogi Garðabæ, á Arn-
^ arnesi, í Mosfellssveit og ^
& Reykjavik ^
& í smíðum &
^ Fjoldi eigna af ollum stærð- g
& um og á ýmsum byggmgar- ^
^ stigum Auk þessa erum við
með fjölda annarra eigna á
$ söluskrá Hnngið á skrifstof- &
^ una og fáið nánari upplýsing-
ar eða biðjið um söluskrá. ^
£> Heimsend ef óskað er *
^ Höfum kaupendur að *
^ i.búð i Þorlákshöfn, 3ja herb.
ibúð í Reykjavik eða Kópa- &
& vogi með 4 millj. kr útb. á 6 A
^ mánuðum. Raðhúsi eða ein- &
^ býli i Árbæjarhverfi Embýlis- ^
& húsi í Þingholtunum.
& Seljendur ^
* Daglega leitar til okk &
Æ ar fjöldi fólks sem &
vantar alls konar hús-
& eignir. Hafið samband &
A við okkur og látið skrá &
& eign yðar. g
* Sölumenn &
Kristján Knútsson Á
Daníel Árnason $
Hilmar Sigurðsson viðsk.fr ^
Kvöld-og helgarsími &
* 74647 og 27446 *
EINBYLISHUS
í KÓPAVOGI
Höfum til sölu einbýlishús á ein-
um bezta stað i Austurbæ, Kópa-
vogi. Á 1. hæð eru stofur, 3
svefnherb., eldhús, baðherb.,
o.fl. í kjallara eru 3 svefnherb.,
innbyggður bílskúr, geymslur
o.fl. Ræktuð lóð. Laust nú þegar.
Teikn. og allar nánari uppl. á
skrifstofunni.
SÉRHÆÐ
VIÐ HLAÐBREKKU
4ra herb. sérhæð (neðri hæð) í
tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb.
Ræktuð lóð. Útb. 6.8--7
millj.
SÉRHÆÐÁ
SELTJARNARNESI
Höfum til sölu 1 30 fm. vandaða
sérhæð í þríbýlishúsi við Lindar-
braut (miðhæð). Harðviðarmn-
réttingar. Stór bílskúr fylgir.
Teikningar og allar upplýsingar á
skrifstofunni.
VIÐ ÁLFASKEIÐ
Höfum til sölu 5 herb. 125 fm.
vandaða ibúð á 2. hæð. Þvotta-
herb. og búr innaf eldhúsi. Gott
skáparými. Laus nú þegar Utb.
6.5 millj.
VIÐ ÁLFHEIMA
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð.
Ibúðin er m.a. saml. stofur, 2
herb. o.fl. Útb. 7—8 millj.
VIO LJÓSVALLAGÖTU
4ra herb ibúð á 3. hæð Utb.
5 millj.
VIÐ EYJABAKKA
4ra herb. vönduð íbúð á 1 . hæð.
Þvottaherb. innat eldhúsi. Harð-
viðarinnrétt. Teppi. Utsýni. Laus
fljótlega Útb. 6 millj.
VIÐ TJARNARBÓL
Höfum til sölu mjög vandaða 3ja
herb. íbúð á 3. hæð við Tjarnar-
ból. Sérteiknaðar innréttingar.
Teppi. Gott skáparými. Útsýni.
Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
VIÐ ÖLDUGÖTU
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Ný
teppi á stofum og holi Utb. 5
millj.
í MOSFELLSSVEIT
2ja herb. íbúð á 2. hæð í gömlu
timburhúsi. Útb. 1500 þús.
Óinnréttað herb i kjallara fylgir.
SUMARBÚSTAÐUR
VIÐ HARFAVATN
Höfum til sölu sumarbústað við
Hafravatn Bústaðurmn er 20
fm. að stærð. 1 ha leiguland
fylgir. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
I
VOIMARSTRÆTI 12
Simí 27711
Sttlustjóri: Swerrlr Kristinsson
| SlmaPkaðurinn |
^ Austurstrœti 6. Sími 26933. ^
XHÚSEíGNIN
Nökkvavogur
Parhús við Nökkvavog á tveim
hæðum. Skipti á góðri eign á 1.
hæð koma til greina. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Grettisgata
2ja herb. einstaklingsibúð á jarð-
hæð, ekkert niðurgrafin. Ný
teppi að hluta. Útb. 2 — 2,5
millj.
Dvergabakki
4ra herb. endaíbúð með góðum
innréttingum. Útb. 6 millj.
Ný söluskrá
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
VIÐ MIÐBÆINN
2ja herb. risíbúð nýstandsett.
íbúðin er öll mjög skemmtileg.
Gott útsýni. Verð 3.8 millj. Útb.
2.5 — 3 millj.
VIÐ KÁRSNESBRAUT
2ja herb. 70 fm. góð jarðhæð í
tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti.
Verð 5.5 mlj. Útb. 4.2 mlj.
DÚFNAHÓLAR
3ja herb. nýleg ibúð á 3. hæð
Saneign að mestu fullfrágengin.
Laus nú þegar. Verð 6.5 — 7
mlj. Útb. 4.2—4.3 mlj.
ÁSGARÐUR
GARÐABÆ
4ra herb. ibúð á 1. hæð (jarð-
hæð) í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér
þvottahús. 50 ferm. bilskúr fylg-
ir.
JÖRVABAKKI
4ra herb. mjög falleg og góð
endaíbúð á 1. hæð. Góð teppi
eru á ibúðinni. Geymsla með
glugga fylgir í kjallara. Suður-
svalir.
HÓLASTEKKUR
Einbýlishús að grunnfleti um
1 50 ferm. á tveim hæðum. Bíl-
skúr fylgir. Glæsilegt útsýni.
Stór ræktuð lóð.
Höfum kaupanda að
góðri 3ja herbergja íbúð
sunnan Digranesvegar t
Kópavogi eða helst i
Hvömmunum. Mikil út-
borgun í boði.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Efstaland
2ja herb. falleg íbúð á jarðhæð
við Efstaland. Sér hiti Sér lóð
fyrir framan ibúðina.
Asparfell
2ja herb. vönduð íbúð á 5. hæð
við Asparfell. Þvottaherb. og
geymsla á hæðinni.
Hraunbær
4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð
við Hraunbæ. 1 herb. ásamt
snyrtiaðstöðu i kjallara fylgir.
Laugarnesvegur
4ra herb. snyrtileg íbúð á 2.
hæð við Laugarnésveg.
Melabraut Seltj.
4ra herb. íbúð á 1 . hæð við
Melabraut á Seltjarnarnesi ásamt
2 herb. og snyrtingu á jarðhæð.
Öldugata Hafn.
5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð
við Öldugötu. Óvenjugott verð
6.3 millj.
Hagamelur
5 herb. 1 60 fm. falleg og vönd-
uð íbúð á 2. hæð við Hagamel.
Sér hiti. Bílskúr. Laus fljótlega.
Hús meó 2 íbúðum
Mjög rúmgott einbýlishús við
Fífuhvammsveg í Kóp. Kjallari,
hæð og ris. Húsið er ca. 85 fm.
að grunnfleti. Á 1. hæð eru tvær
samliggjandi stofur, svefnherb.,
eldhús og snyrting. í risi (sem er
portbyggt) eru 4 svefnherb., bað
og geymsla. Lögn er fyrireldhúsi
risi. í kjallara eru tvö herb. og
verkstæðispláss.
Seljendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur að
íbúðum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Jtgnar Gustalsson. hrl.
Halnarstrætl 11
Simar12600,21750
Utan skrifstofutima:
— 41028