Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1976 FRÉTTIR í dag er föstudagurinn 23 júlí, 205 dagur ársins 1976 Ár degisflóð er í Reykjavík kl 03.34 og síðdegisflóð kl 16 08 Sólarupprás í Reykja vík er kl 04.05 og sólarlag kl 23 00 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 03.2 7 og sólarlag kl 23 07 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 1 0 26 (íslándsal- manakið) Gjörið iðrun og sérhver yðar láti skírast í nafni Jesú Krists til fyrirgefn- ingar synda yðar, og þér munuð öðlast gjöf heilags anda <Post. 2. 38). KROSSGATA ~|HHÍ3 zuzz 15 -bp" _ ^ m Lárétt: 1. hása 5. leyfist 7. heiður 9. 2 eins 10. naut 12. 2 eins 13. eins 14. ólíkir 15. kinka 17. hrúga saman Lððrétt: 2. tunnur 3. leyfist 4. sáttina 6. braka 8. ferðast (bh) 9. for 11. köid 14. keyra 16. keyr Lausn á síðustu Lárétt: 1. markar 5. fát 6. sá 9. strlða 11. UA 12. nam 13. Ra 14. Nóa 16. æa 17. innir. Lóðrétt: 1. messunni 2. RF 3. kátfna 4. at 7. áta 8. ramma 10. Ð.\ 13. rán 15. ón 16. ær. BORGARRÁÐ hefur sam- kvæmt tillögum rafmagns- stjóra samþykkt að ráða Odd Jónsson rafmagns- eftirlitsmann I starf yfir- rafmagnseftirlitsmanns hjá Rafmagnsveitu Reykja- vikur. MIÐBÆJARSKÓLINN Borgarráð hefur samþykkt að leita tilboða varðandi viðhald á Miðbæjarskólan- um og verður gerð útboðs- lýsing á vegum Innkaupa- stofnunar borgarinnar. BYGGING Hvassaleitis- skóla var til umræðu á síð- asta fundi borgarráðs, smiði þriðja áfanga skólans. Var heimilað út- boð á jarðvinnu að skóla- byggingunni. A þessum sama fundi var einnig rætt um byggingu 2. áfanga Hólabrekkuskóla. Einnig var samþykkt að heimila útboð á jarðvinnu við skólabygginguna. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn fer í hina ár- legu sumarferð sína 6. ágúst næstkomandi, með rútubilum vestur á Isa- fjörð. Allar nánari uppl. um ferðina er að fá í skrif- stofu félagsins, simar 26930 og 26931. PEIMIMAVIIMIR Gunnar Guðmundsson, Hlíðagötu 38, Fáskrúðs- firði óskar eftir pennavin- um, strákum og stelpum á aldrinum 13—15 ára. — Og Birna Guðmundsdóttír, með sama heimilisfang, Hlíðagötu 38, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum 11 —13 ára. ást er . . . ... að setja góðgæti í bitakassann hans. TM U.S. Pat. Otf — All rlflhl* r«t«rv*d ' 1976 by Los Artfl»l«« Tlmas J ^ neytendur RÓðO Sl$ Ó $kÍpÍl1 svífast til nti nh í Ivfin Það þarf ekki lengur að fara til Færeyja, skipstjóri. Það er nóg af mannskap hérna við landsteinana. TIL ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna héldu vinkonur þessar hlutaveltu og söfnuðu til málefnisins 3.500 krón- um. Stúlkurnar eru: Erla Friðriksdóttir og Guðrún Helgadóttir. ÞESSIR strákar sem eiga heima í Smáfbúðahverfinu efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykja- vfkurdeild Rauða krossins og söfnuðu tæpl. 4.300 krón- um. Drengirnir heita Jón Kristinn Guðmundsson, Björgvin Lárusson og Kristinn Sieurðsson. r HEIMILISDÝR | [ FRÁ HÖFNINNI TOGARINN Bjarni Bene- diktsson kom af veiðum — til löndunar í gær- morgun. Aðfaranótt fimmtudagsins kom Mánafoss að utan. PEIMIM AV/IIMIR ÞESSI köttur tapaðist frá heimili sínu að Efsta- sundi 31 hér í borg, föstu- daginn 16. júlí. Þeir sem gætu gefið uppl. um ferðir kisu gjöri svo vel að gera viðvart I síma 85278. Þetta er högni og hann grábröndóttur á baki og hvítur á bringu og kvið. AÐ Jörfabakka 16, sími c73206, er í óskilum grábröndóttur högni með hvita bringu og þófa. ÞÝZKALAND 28 ára gömul gift kona ósk- ar eftir íslenzkum penna- vinum. Áhugamál hennar eru bókmenntir, saga Ame- ríku, ferðalög, handavinna, yoga og íþróttir. Barbel Hagemann Stolper Strasse 4, 2000 Hamburg 73 W-Germany. BANDARlKIN Wilma Orndorff 16419 Shade Grove Rd. Gaithersburg Maryland 20760, U.S.A. 32 ára gömul, tveggja barna móðir, mörg áhuga- mál. DAGANA frá og með 23. — 29. júli er kvöld- hér segir: í Borgar Apóteki, en auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeiná að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 o llll/DAUIIC he.msóknart.m OJUItnMnUö AR. Borgarspitalmn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30---- 1 9.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og sunnudag Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali. Alla daga kl, 15—16 og 18.30—19 30 Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali oq kl. 15—17 á helgidógum. — Landakot: Mánud.-------fóstud. kl 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitalí Hrings- ins kl 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30---------- 20. — Víftfsstaðir: Daglega kl 15.15— 16.15 og kl. 19 30—20 SOFN BORÍiAKBÓKASAFN RKYKJAVÍKI R — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, slmi 12308. Opid mánudaga tíl föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. septpmber er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Arna Magnússonar. llandritasýning I Arnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4 síðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin aila daga nema mánudaga kl. 16.—22. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. Aðgangur er ókeypis. BOSTAÐASAFN. Bústaðakirkju sími 36270. Opid mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvaliagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19i — SÓLHEIMASAFN Sólheim- um 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. B0KABÍLAR bækistöð I Bústaðsafni. sími 36270 — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og tal- bókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKASOFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin harnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HUSSINS: Bóka- safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19. laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur. hækur, hljómplötur. tímarit er heimilt til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki iánuó út af safninu, og hió sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. Lístlánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki veróa á ferðlnni frá og með 29. júní til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er optð alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá lllemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NATTtlRUGRIPASAFN- ID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tílkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Þáverandi sendiherra ís- lands i Kaupmanna- höfn, Sveínn Björnsson síðar forseti íslands, varaði eindregið við því i samtali við blaðið, sem hann kallaði flan is- lenzks æskulýðs til útlanda, einkum Kaup- mannahafnar Taldi hann þetta vera hið mesta alvörumál, — einkum hefðu ungar stúlkur lent þar i hreinustu ógöngum GENGISSKRANING NR. 136 — 22. júlí 1976. BILANAVAKT Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 184.20 184.60 I Sterlingspund 328.95 329.05' 1 Kanadadoliar 188.95 189.45 Too Danskar krónur 2982.55 2990.65 * 100 Norskar krónur 3294.70 3303,70* 100 Sænskar krónur 4118.30 4129,50* 100 Finnsk mörk 4740.00 4752.90 100 Franskir frankar 3741.95 3752.05* 100 Belg. frankar 462.90 464.10 100 Svissn. frankar 7397.05 7417.15* 100 Gyllinl 6738.00 6756.30* 100 V.-Þýzk mörk 7152.15 7171.55* 100 Lfrur 22.02 22.07 100 Ausíurr. Sch. 1007.10 1009.80* 100 Escudos 586.45 588.05 100 Pcscfar 270.75 271.45 100 Yen 62.70 62.87* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskipalönd 184.20 184.60 * Breyting frá slðustu skránlngj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.