Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1976T atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Oskum að ráða framkvæmdastjóra Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf og launakröfur sendist fyrir 15. ágúst. Stjórn Fiskvinnslunnar á Bíldudal h. f. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í eftirtalin hverfi Hrísateigur, Laugarteigur, Hofteigur, Kirkjuteigur, Laugarnesvegur frá 34 — 85. Upplýsingar í síma 35408. Sunnaas Sykehus 1450 Nesoddtangen Norge er lyflækninga- endurhæfingasjúkrahús sem rúmar 247 sjúklinga. Víð óskum eftir reyndri hjúkrunarkonu, getur hafið störf strax eða síðar. Laun eftir NKS launakerfi + uppbót. Grunnlaun n.kr. 49 861 pr. ár p.t. Búningsgreiðsla kr. 450 pr. ár. Vinnu- tími 40 st. pr. viku. Sjúkrahúsið hefur dagheimili fyrir börn frá 0 — 7 ára. Hægt er að útvega smáíbúð með húsgögnum. Nánari upplýsingar hjá: Personalkontoret, Sunnaas Sykehus 1450 Nesoddtagen Norge — sími 91 2060 Umsóknir með afritum af meðmælum og prófskírteinum sendist Personalkontoret. Ferðaskrifstofa óskar að fastráða fararstjóra Reynsla og spænskukunnátta æskileg. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 7. ágúst merktar „Ferðastjóri: 6130". Handlagnir menn Óskum eftir að ráða nú þegar tvo hand- lagna menn um óákveðinn tíma Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störf- um sendist til Mbl fyrir 24. júlí merkt: „Atvinna — 6287". Veltir H. F. Atvinna óskast 27 ára laghentur smiður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsing- ar I síma 26983. Fjölbreytt starf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við að undirbúa launaútreikning fyrir tölvuvinnslu, ásamt ýmsu öðru tengdu starfsmannahaldi, — viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 28. júlí merkt: „Fjölbreytt framtíðarstarf — 6376 " Skrifstofustjóri Maður eða kona óskast til skrifstofustarfa hjá fyrirtæki (4 á skrifstofu) í miðborginni. Reynsla í enskum bréfaskriftum og kunn- átta í bókhaldi nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Reglusemi — 6274" Skrifstofustúlkur Stúlkur óskast hálfan eða allan daginn til bókhalds- og ritarastarfa hjá þekktu fyrir- tæki í miðborginni. Kunnátta í ensku og dönsku nauðsynleg, og stúdentspróf æskilegt. Umsóknir, sem tilgreini mennt- un, aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt „Nákvæmni — 6273" Meinatæknar Á Rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður frá 1. september n.k. eða síðar, eftir samkomulagi. Vélstjóra, stýrimann og einn háseta vantar á nýjan 65 tonna bát frá Vestfjörð- um. Þurfa að vera vanir þorskanetaveið- um. Upplýsingar í sima 94-7668. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Skattskrá Reykjavíkur árið 1976 Skattskrá Reykjavikur árið 1976 liggur frammi í Skattstofu Reykjavikur, Tollhúsinu við Tryggvagötu, frá 23. júlí til 5. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 9.00 til 1 6.00. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur. 2. Eignarskattur. 3. Sóknargjald (kirkjugjald). 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. 6. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda. 7. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs. 8. Slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa. 9. Útsvar. 10. Aðstöðugjald. 11. Iðnlánasjóðsgjald. 12. Iðnaðarmálagjald. 13. Iðnaðargjald. 14. Launaskattur. 15. Skyldusparnaður. 16. Sjúkratryggingargjald. Barnabætur svo og sá hluti persónuafsláttar, sem kann að koma til greiðslu útsvars, er einnig tilgreint i skránni. Innifalið i tekjuskatti og eignarskatti er 1 % álag til Byggingarsjóðs rikisins. Jafnhliða liggja frammi i skattstofunni yfir sama tima þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisskráðir eru í Reykjavik og greiða forskatt Skrá um skatta islenskra ríkisborgara, sem fluttu hingað frá útlöndum árið 1975. Aðalskrá um söluskatt i Reykjavík fyrir árið 1 975. Skrá um landsútsvör árið 1976. Þeir, sem kæra vilja yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri skattskrá. skattskrá útlendinga og skattskrá heimfluttra, verða að hafa komið skriflegum kærum i vörslu skattstofunnar eða i bréfakassa hennar i siðasta lagi kl. 24.00 5. ágúst 1976. Reykjavík, 22. júlí 1976 Skattstjórinn i Reykjavik. Hellu laugardagínn 24. júlí kl. 21. Ávörp flytja Birgir (sl. Gunnarsson, borgarstjóri, og Ingólfur Jónsson, alþingismaður. Flúðum sunnudaginn 25. júlí kl. 21. Ávörp flytja alþingismennirnir Ingólfur Jónsson og Steinþór Gestsson. Mjög fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveitin Næturqalar, ásamt óperusöngvurunum Kristni Hallssyni og Magnúsi Jónssyni, Jörundi og Ágústi Atlasyni. Ókeypis happdrætti og eru vinningar tvær sólarlandaferðir til Kanaríeyja með Flugleiðum. Dregið að héraðsmótunum loknum, 1 8. ágúst n.k. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hin vinsæla hljómsveit Næturgalar syngur og leikur fyrir dansi. | húsnæði i boöi Atvinnuhúsnæði Til leigu húsnæði ca. 240 fm á góðum stað nálægt Hlemmi. Leigist frá 1. september. Þeir sem hafa áhuga sendið vinsamlega tilkynningu á skrifstofu mína. Ragnar Ólafsson hrl. Lögg. endurskoðandi Ólafur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18. í Héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins um næstu helgi: í Vík í Mýrdal, á Hellu og Birgír Flúðum Vík í Mýrdal föstudaginn 23. júlí kl. 21. Ávörp flytja alþingismennirnir Guðlaugur Gíslason og Steinþór Gestsson. • : . y' i Ingólfur Steinþór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.