Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1976 Bjartar nætur fyrir erlenda ferðamenn FERÐALEIKHUSIÐ ofnir scm fyrri sumur til kvöldvakna i ráðstcfnusal Loftlciðahótclsins fyrir útlendinga sem hingað koma — svonefndra Light nights. Sýningar vcrða á mánu- dags-, þriðjudags, miðvikudags- og fimmtudagskvöidum i hvcrri viku i sumar til 2. scptcmbcr og hcfjast kl. 9. Þetta cr sjöunda sumarið í röð sem þessar kvöldvökur eru haldnar. Sýningaratriði cru mcð svipuðu sniði og vcrið hcfur cða alls 23 atriði, þar sem lcsið cr úr þjóðsögum og forn- sögum á ensku, en inn á milli skotið söng á íslenzkum þjóð- lögum og rímnakveðskap. Svið- ið er síðan rammíslenzk bað- stofa. Meðfylgjandi mynd sýnir eitt atriði úr Light nights- sýningunni, og sjást á henni þau Sverrir Guðjónsson, Krist- inn Friðfinnsson, Kristín Magnús Guðbjartsdóttir og Matthildur Matthíasdóttir. Bindindismót í Galta- lækjarskógi um verzl- unarmannahelgina UMDÆMISSTÚKAN nr. 1 og um- dæmisráð ísienzkra ungtcmplara halda mót í Galtalækjarskógi um vcrzlunarmannahelgina og er þctta nfunda mótið, scm haldið cr á þessum stað. Tilgangur bindindismótsins cr sá að gcfa fólki kost á að njóta fagurs umhverfis og góðrar skemmtunar án áfcngis um þcssa mestu ferðahelgi ársins. Eins og áður, verður fjölbrcytt dagskrá alla mótsdagana. Hljóm- svcitirnar Mexíkó og Næturgalar leika fyrir dansi á stórum dans- palli og í stóru samkomutjaldi öll kvöldin. Auk þcss skcmmta Baldur Kort með mynd frá kvennafrídeginum KVENRETTINDAFELAG íslands hefur gefið út póstkort mcð mynd af útifundinum á La kjartorgi á kvennafrídaginn : OKtóber sl. Kortið er gefið út í tiáröflunarskyni í tilefni 70 ára afmælís félagsins i janúar nk. og er með myndum eftir ljós- myndarana Ara Kárason og Svein Þormóðsson. Því fé sem áskotnast með fjáröflun í til- efni afmælisins verður varið til að bæta híbýlakost og starfsað- stöðu félagsins að Hallveigar- stó'ðum. Kortið verður til sölu í flest- um bókabúðum, minjagripa- verzlunum og í skrifstofu K.R.F.Í. að Hallveigarstöðum þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 15 — 17. Minnisvarði um íslenzku landnemana á Mikley Brjánsson, Gísli Rúnar Jónsson, Edda Þórarinsdóttir, Jörundur Guðmundsson, Kristínn Hallsson og Magnús Jónsson. Inga og Silja frá Akranesi syngja og dans vcrð- ur i barnatímanum kl. 15 á sunnu- dcginum. Ymislcgt flcira vcrður til skemmtunar, svo sem flugelda- sýning, góðaksturskeppni og há- tíðaræða. Kl. 13.30 á sunnudegin- um vcrður flutt mcssa undir stjórn sr. Björns Jónssonar. prcsts á Akrancsi. í frétt frá mótsnefndinni segir, að áherzla verði' lögð á, að þetta mót verði bindindisgleði, sam- koma fólks, sem vilji koma saman og skemmta sér án áfengis. Minnisvarði um íslenzka land- nema á Mikley í Winnipegvatni var afhjúpaður 18. júlí við hátíðlega athöfn. Fyrstu frum- herjarnir á Mikley komu frá íslandi í stóra hópnum svokall- aða árið 1876, segir í Lögbergi Heimskringlu. Byggðin á eyj- unni fögru í Winnipegvatni þreifst vel og á blómaskeiði hennar voru þar um 500 ibúar. Nú eru flestir afkomendur landnemanna fluttir þaðan burt, og hefur eyjan verið gerð að löghelguðum þjóðgarði og gefið nafnið Hecla Island. Minningu iandnemanna er samt sómi sýndur-á eyjunni. Til dæmis er golfvöllurinn þar Höfum kaupanda Höfum kaupanda að verslunar og iðnaðarhúsnæði um 500 fm. að stærð í Skeifu- eða Múla- hverfi. I smíðum Mosfellssveit 2ja ibúða hús i smíðum-. Selst fokhelt eða lengra komið eftir samkomulagi. Lundahólar glæsilegt einbýlishús í smíðum. Alls um 260 fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Mosfellssveit einbýlishús um 145 fm. ásamt bílskúr. Húsið selst tilbúið undir tréverk og frágengið að utan. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hamraborg 3ja herb. íbúð ásamt bílgeymslu. íbúðin afhendist tilbúin undir tréverk og sameign frágengin. Verð um 7 millj. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Til sölu Æsufell glæsileg 4ra herb. íbúð um 105 fm. Suður svalir. Verð 9,5 millj. Útborgun 6 — 6,5 millj. Borgarholtsbraut 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Um 80 fm. Bílskúrsréttur. íbúðin er laus nú þegar. Verð 6,3 millj. Útb. 4—4,5 millj. Bjargarstígur 3ja herb. kjallaraíbúð. íbúðin er laus nú þegar. Verð 3,2 millj. Útb. 2,2 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 80 fm. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Þverbrekka 3ja herb. íbúð í háhýsi. íbúðin er á 1. hæð. Verð 6,5 millj. Útb. 4,5 millj. Furugrund nýleg 2ja herb. íbúð ásamt herb. í kjallara. Verð 6,3 millj. Útb. 4—4,5 millj. Furugrund lítil 2ja herb. íbúð (kjallari). íbúð- in er fokhelt. Útb. 2,5 millj. Helgarsími 42618 Haraldur Magnússon viðskiptafr. Sigurður Benediktsson sölum. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Árbæjar- eða Breiðholtshverfi. Greiðsla við IBUÐA- SALAN (iegnl (íamla Bíoi sími 12I8II kviild- oíf heljfarsími 20199 undirskrift kaupsamnings 4 milljónir. merktur bæjarnöfnum íslenzku óðalsbændanna, sem þar bjuggu forðum, margir mann fram af manni. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Kársnesbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýl- ishúsi. Sér inngangur, sér hita- veita. Við Kríuhóla 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Hjallaveg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Rauðalæk 3ja herb. mjög góð íbúð á jarð- hæð. Allt sér. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð 120 fm. á 2. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Við Sigtún 5 herb. íbúð á 1 . hæð í fjórbýlis- húsi. Við Lindarbraut 130 fm. glæsileg sérhæð með stórum bílskúr. Við Otrateig endaraðhús á 2 hæðum. Steypt bílskúrsplata fylgir. Við Ósabakka pallaraðhús fullfrágengið og sér- lega vandað. í húsinu eru m.a. 4 svefnherb., tvær samliggjandi stofur með arinn, húsbóndakrók- ur, sjónvarpsherbergi o.fl. Innbyggður bílskúr. Fullfrágeng- in og ræktuð lóð. Við Byggðaholt 130 fm. raðhús á einni hæð með stórum bílskúr. Við Unufell endaraðhús 130 fm. Bílskúrs- réttur. í smíðum Við Ásholt Steypt botnplata undir 146 fm. einbýlishús. Við Barrholt 1 40 fm. einbýlishús á einni hæð með innbyggðum stórum bíl- skúr. Húsið selst fokhelt með ísettu gleri og öllum útihurðum. Til afhendingar fljótlega. í Kópavogi 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Til afhendingar á árinu 1 977. Fast verð. Góð greiðslu- kjör. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. 81066 Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð 75 fm. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Sér hiti. íbúð í 1. flokks ástandi. Furugerði Stórglæsileg 2ja — 3ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð. Sér hannaðar innréttingar. Mikið tréverk. Meistaravellir 2ja herb. 60 fm. íbúð á jarðhæð. Rúmgóð íbúð. Arahólar 2ja herb. 65 fm. íbúð á 7. hæð. Bílskúr fylgir. Asparfell 2ja herb. 60 fm. ibúð á 5. hæð. Ný teppi. Gott útsýni. Gaukshólar 2ja herb. 60 fm. stórglæsileg íbúð á 6. hæð. Rýjateppi. Gott útsýni. Hörgshlið 3ja herb. 90 fm. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur og sér hiti. Háaleitisbraut 3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Mariubakki 3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús og búr innaf eld- húsi. Eyjabakki 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús innaf baði. Hraunbær 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð. Sameiginlegt gufubað. Hraunbær 4ra herb. 110 fm. íbúð á 2. hæð. Ný teppi á stofu og holi. Falleg íbúð. Hraunbær 4ra herb. 120 fm. stórglæsileg íbúð á 3. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Suðursvalir. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. minni íbúð í Hraunbæ. Kríuhólar 5 herb. 128 fm. íbúð á 7. hæð. íbúðin skiptist í 3 svefnherb. 2 stofur, gestasnyrting. Rýjateppi á stofu og holi. Bílskúr. Gott útsýni. í smíðum Krummahólar 2ja herb. 55 fm. íbúð. Tilbúin undir tréverk á 3. hæð. íbúðinni fylgir bílskýli. Fast verð 5.2 millj. Útb. aðeins 2.9 millj. Höfum kaupanda af 2ja — 3ja herb. íbúð í vestur- bæ. Há útborgun í boði. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Pétur Guðmundsson BergurGuðnason hdl AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 JH«r0unblflí>iþ R:© SÍMflR 21150 - 21370 Förum í sumarleyfi á morgun. Opnum aftur 9. ágúst n.k. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 L.Þ.V. SOLUM JOHANN Þ0RÐARS0N HOL Hrauntunga Stórt einbýlishús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr. Stór lóð, gott útsýni, laus strax. Teikningar á skrifstofunni. £3 TALTAS' FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B S 15610&25556

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.