Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1976 r Arásir á stöðvar í Honduras Tegucisalpa, Honduras, 22. júlí. Al'. HONDURAS sakaði srannrfkið Kl Salvador í Mið-Amcríku um stórfclldar árásir á landamæra- stoðvar í dag, en talsmaður Salva- dorstjórnar kvaðst ekkert vita um árásirnar. Samkvæmt tilkynningu frá hernum sem var lesin í útvarpi og sjónvarpi í Honduras voru árás- irnar gerðar á mánudag og þriðju- dag og einn Hondurasmaður særðist. I síðustu viku sögðu Sal- vadormenn að Hondurashermenn hefðu fellt tvo hermenn frá Salva- dor og sært tvo. Um 2.000 hermenn féllu i blóð- ugu 100 klukkustunda „fótbolta- stríði" Honduras og K1 Salvador i júlí 1969 og siðan hafa löndin ekki haft stjórnmálasamband. Eiturský yfir þorpi á Italíu Saveso, 22. júli. AP. EITURSKÝ vofir yfir þorpinu Seveso, sem er skammt frá Milanó. Yfirvöld í þorponu hafa látið flytja á brott um 80 börn, en einnig hafa fbúar þorpsins haft frumkvæði um að koma börnum sfnum á öruggan stað. Eiturskýjð myndaðist þegar sprenging varð íefnaverksmiðju svissneska fyrirtækisins Icmesa í þorpinu fyrir 11 dögum. Víð sprenginguna síuðust eiturgufur út í andrúmsloftið og söfnuðust þær saman í ský. Sérfræðingar segja, að skýið muni ekki eyðast af sjálfu sér og ekkert sé hægt að gera til að gera það óskaðlegt. Hins vegar muni eiturefnin smám saman falla til jarðar, en fyrr muni skýið ekki hverfa. Eiturgufurnar eru hættulegar mönnum og dýrum, og eitra auk þess grænmeti. Yfirvöld í Seveso hafa fyrirskipað, að allt grænmeti á svæðinu þar sem eitrunar gætir, skuli eyðilagt. 28 manns, þar af nokkur börn, hafa þurft á læknishjálp að halda vegna eitrunar, en læknar segja, að líðan fólksins sé góð. á Ford Keagan skorar New Vork, 22. júlt. AP. RONALD Reagan hefur skorað á Gerald Ford forseta að mæta f kappræðum í sjónvarpsþætti áður en flokksþing repúblíkana hefst f næsta mánuði. Báðir sækjast þeir eftir að hljóta útncfningu til framboðs f forsetakosningunum, sem fram fara f nóvember n.k. I sjónvarpsviðtali í dag sagðist Reagan vera að ítreka fyrri áskor- un sína um slíkar kappræður. Það værf ekki rétt, sem Ford segði, að stefna þeirra væri í aðalatriðum hin sama. „Það er grundvallarmunur á stefnu okkar, og ég tel, að þetta sé eina leiðin til að sýna þeim, sem enn hafa ekki ákveðið hvorn okk- ar þeir muni kjósa á flokksþing- inu, i hverju þessi munur liggur," sagði Reagan. Hingað til hefur Ford forseti ekki sinnt áskorun Reagans um kappræður. Hann hefur sagt, að slíkar kappræður séu óþarfar, þar sem afstaða sín sé öllum kunn. Fangauppreisn í Wisconsin Madison, Wiscounsin, 22. júlí. Reuter. AP. ATTATÍU og sjö fangar f fangelsi f nágrenni Madison náðu f gær 14 gfslum á sitt vald. Meðal gfslanna voru yfirmenn fangelsisins. Fqngarnir neituðu að láta gfslana lausa, nema fangelsisyfirvöld slepptu föngum úr einangrun og kröfum fanganna um fund með fangelsisstjóranum yrði sinnt. Fangarnir slepptu gfslum sfnum f dag, eftir að þeim hafði verið heitið þvf, að þeir yrðu ekki látnir sæta sérstakri refsingu fyrir brot á fangelsisreglunum. Einnig fengu þeir leyfi til að halda fund með fréttamönnum. Fangelsið er mjög rammgert og eiga öryggisráðstafanir þar að vera í hámarki. Fangarnir vopn- uðust hnifum, sem þeir höfðu sjálfir smíðað i vinnustofu fang- elsisins. — Vestmanna- eyjar Framhald af bls. 5 Bárður Daníelsson arkitekt, Jóhann Friðfmnsson forstjóri. Pi.ll Zóphón- iasson bæjarstjón, Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt oy Eric Adler- crentz arkitekt, tilnefndur af norræn- um arkitektafélögum Trúnaðarmað ur dómnefndar er Ólafur Jensson forstjóri og afhendir hann gögn, en að sögn forráðamanna keppninnar hefur aldrei fyrr venð safnað eins miklum og ítarlegum gognum fyrir útboð á þessum vettvangi á islandi Eftir þrjá mánuði eiga tillögur að vera komnar inn til dómnefndar og dómnefnd ætlar að Ijúka störfum i desembermánuði Svæðið sem hugmyndasam- keppnin snýst um afmarkast af Strandvegi, Heiðarvegi, Dalavegi og allri byggðmm fyrir austan þessar götur, allt að eldgignum i Eldfelli og linu til norðurs þaðan niður að sjó Á svæðinu er Stakkagerðistún, en það á að vera óbyggt enda er unnið að því að gera það að lystigarði og útivistarsvæði A samkeppmssvæðmu sem er skipt i fjogur svæði er á svæði I gamla miðbænum, gert ráð fyrir um 100 ibúða aukningu og auknmgu skrifstofu og verzlunarhúsnæðis sem nemur svipuðum rúmmetra- fjölda eða liðlega 10 þús rúmmetr um Á svæði II. sem er sunnan Vestmannabrautar, austan Heiða vegar, vestan Kirkjuvegar og norðan Landakirkju er aðems gert ráð fyrir 40 ibúða auknmgu, en á sveeðinu þar fyrir sunnan. svæði III a og b, upp að Bröttugotu og austan Gagn- fræðaskólans er'gert ráð fyrir aðems 20 íbúða auknmgu, en á svæði IV i Gerðistúnunum og þar fyrir norðan er gert ráð fyrir 300—350 ibúða auknmgu. en á þvi svæði eru mikið skemmd fiús eftir ösku og hita frá hrauninu Dómnefndm fiefur 4 millj kr til umráða vi ð fiugmyndasamkeppn- ina, en gert er ráð fyrir að fyrstu verðlaun verði ekki undir 18 millj isl kr — Brezka stjórnin Framhald af bis. 1 framlög til landbúnaðar um 25 milljónir punda. Fyrstu viðbrögð kaupsýslu- manna voru þau að ráðstafanirn- ar væru of síðbúnar og ekki nógu róttækar. Vonbrigðum olli í kaup- höllum að niðurskurðurinn var ekki meiri og pundið lækkaði nokkuð. Óánægja vinstrimanna virðist ekki valda stjórninni teljandi áhyggjum og ekkert bendir til þess að ráðherrar sem hafa barizt gegn niðurskurðinum segi af sér. Healey lagði áherzlu á nauðsyn þess að tryggja fullan bata í efna- hagslífinu og draga úr atvinnu- leysi sem nú er 6.3% og hefur aldrei verið meira frá stríðslok- um. Hann sagði að atvinnuleysi ætti að minnka fyrir árslok, en játaði að niðurskurðurinn mundi hægja á batanum. — Krafinn skýringa Framhald af hls. 1 og af hverju Ugandastjórn hefði ekki verið tilkynnt um skipun hans í embættið. 1 London sagði talsmaður brezka utanrikisráðuneytisins að Ugandastjórn hefði verið tilkynnt um skipun Gibbs sem tók við starfinu þegar þess var krafizt að James Horrocks, fyrrverandi sett- ur stjórnarfulltrúi, yrði kallaður Heim. I Nairobi hafa sáttaumleitanir Amins vakið tortryggni. Jeremiah Nyagah fjármálaráðherra sagði að ekki væri hægt að treysta Amin. Areiðanlegar heimildir herma að Kenyastjórn taki sátta- umleitunum hans með mikilli gát. — Hæstu félögin Framhald af bls. 3 18. Hönnun hf. 8.029.500 19. Marco, umb.heildv. 8.008.944 20. Nói, brjóstsykurg. hf. 7.705.911 21. Sirfus, súkkul.verksm. 7.677.486 22. Urctan hf. 6.717.426 23. Astvaldur og Halldór 6.403.205 24. Ellingsen hf. 6.399.993 25. Skrifstofuvélar hf. 6.281.691 26. Stefán Thorarensen hf. 6.162.908 27. tsleifur Jónsson hf. 5.898.845 28. Orka hf. 5.409.367 29. Ilumus hf. 5.353.000 30. Bandag hjólbaróasólun 5.310.068 31. Pharmaeo, heildverslun 5.202.420 32. Dráttarvélar hf. 5.091.345 33. Ciuðmundur Jónass. hf. 5.040.224 34. Landssmiðjan 5.029.197 35. Ilaltarmúli sf. 5.011.478 36. Sturl. Jónsson og Co 4.913.251 37. Círöfufækni hf. 38. Jón Loftsson hf. 39. Ci. Olafsson hf. 4«. Norðurleið hf. 41. IIúsgaKnahöllin sf. 42. Optik, RlerauKnav. 43. Karnahær. fatav. hf. 44. Þór hf. 4.887.021 1.873.317 4.832.420 4.817.700 4.803.621 4.767.917 4.667.387 4.647.367 Félög í Reykjavík, sem greiða kr. 5.000.000 í að- stöðugjald og þar yfir. Krónur 1. Samb. fsl. Samv.fél. 71.310.300 2. Kimskipafólag íslands 37.913.800 3. Flugleiðir hf. 32.834.900 4. Sláturfélag Suðurlands 20.753.300 5. Samvinnutryggingar 15.416.400 6. Breiðholt hf. 13.385.800 7. islenzkt Verktak hf. 13.220.300 8. Ileklahf. 10.896.700 9. Sjóvátr.fél. ísl. hf. 10.659.400 10. Kristján O. Skagfj. hf. 9.903.800 11. O.Johnson og Kaaher hf. 8.670.900 12. Tryggingamiðst. hf. 8.560.900 13. Brunabótafél. Isl. 7.361.500 14. Trygging hf. 15. Sölumiðst. Hraðfr.húsanna 16. Kassagerð Reykjav. 17. Sveinn Egilsson hf. 18. Almennar Tryggingar 19. Sindrastá! 20. Húsasmiðjan hf. 21. Héðinn, vélsm. hf. 22. Glóbus hf. 23. Hafskip hf. 24. Kron 25. Veltir hf. 26. Fálkinn hf 27. Samáb. Isl. á fiskisk. 7.324.900 7.149.500 6.929.600 6.843.600 6.763.200 6.589.200 6.408.800 5.737.600 5.552.400 5.386.600 5.385.200 5.272.700 5.o41.700 5.000.000 sem .— í þar Krónur greiða kr. 1.500.000 eignarskatt og yfir. 1. Samb. fsl. Samv.fél. 12,164.500 2. Silli og Valdi sf. 9.556.462 3. Eimskipafél. tslands hf. 9.018.859 4. Skeljungur hf. 6.395.697 5. Olfufélagjð hf. 5.936.664 6. Sameinaðir Verklakarhf. 4.938.267 7. Slálurfél. Suðurl. svf. 3.544.403 8. B.P. á íslandi hf. 3.410.454 9. Héðinn, vélsmiðja hf. 3.291.820 10. Bændahöiiin 3.251.210 11. Egill Vilhj&Imsson hf. 2.848.814 12. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hf. 2.846.184 13. ölgerðin Egill Skallagrlmsson hf. 2.648.209 14. Hið Islenska Steinoliuhlutafélag 2.510.415 15. Kaupfélag Rcykjavíkur og nágr. 2.407.730 16. Kassagerð Reykjav. hf. 2.214.309 17. Slippfélagið hf. 2.153.239 18. Fálkinn hf. 1.881.114 19. Hekla hf. 1.877.735 20. Júpiter hf. 1.791.905 21. Ilans Petersen hf. 1.645.231 22. Hamar hf. 1.635.927 23. II. Bcnediktsson hf. 1.581.205 24. I.B.M. World Trade Corp. 1.539.124 Hæstu landsútsvör gjald- árið 1976 — yfir 10 millj- ónir. 1. Afengis- og tóbaksv. rikisins 2. Olfufélagið hf. 3. Olíufél. Skeljungur hf. 4. Olluverzlun Islands hf. 5. Sementsverksm. rlkisins 6. Aburðarverksm. rfkisíns 7. Landsbanki íslands Krónur 236.782.322 110.532.164 64.889.965 61.175.331 29.346.203 19.261.371 12.561.029 Hæstu greiðendur sölu- gjalds árið 1975 — yfir kr. 100 milljónir. Krónur 1. Afengis-og tóbaksverzlun rlklsins og lyfjaverzlun 1.286.583.663 2. Olíufélagið hf. 862.606.559 3. Olfufél. Skeljungur hf 666.698.309 4. Olfuversl. Islands hf. 621.266.989 5. Pósturogsfmi 499.245.010 6. Rafmagnsveita Reykjavfk- ur 7. Samb. Isl. Samvinnufél. 8. Innkaupast. rfkisins 9. Pálmi Jónsson, llagkaup 10. Sláturfél. Suðurlands 11. Samvinnutryggingar 12. Innkaupastofn. ar 13. Ileklahf. 390.644.246 378.381.081 248.071.165 223.113.011 215.044.559 180.133.140 Rvlkurborg- 177.503.693 163.862.803 14. Kaupfél. Rvk.og nágr. 15. Brunabótaféi. tslands 16. Sjóvátryggingarfélag fslands hf. 17. Sveinn Egilsson hf 125.369.036 124.820.306 104.964.008 100.788.560 — Hæstu ein- staklingarnir Framhald af bls. 3 Einstaklingar í Revkjavík, sem greiða kr. 2.000.000.- í tekjuskatt og þar yfir. 1. Svoinbjörn Sigurðsson, Safamýri 73 7.682.312.- 2. Sigfús Jónsson. IIofteigur54 3. Sigurður Ólafsson. 5.662.312.- Teigagerði 17 5.062.170.- 4. Þorbjörn Jóhanness., Flókag. 59 3.737.090.- 5. Rúnar Smárason, Akrasel 2 3.604.255.- 6. Ciuðmundtir Aras.. Fjólug. 19B 3.581.187.- 7. Arni Glslason. Kvistaland 3 3.383.752.- 24. Jóhanncs Markússon. 8. John E. Benedikz. Rspigerói 2 3.349.331.- Skildingancs 19 2.430.312.- 9. Gunnlaug llannesd.. 25. Matthfas Einarss., .F'giss. 103 2.430.312.- Langholtsvegi 92 3.309.638.- 26. Magnús Láruss., Bláskógar 15 2.323.050.- 10. Halldór Snorras.. Nökkvavogi 2 3.277.177.- 27. Sverrir Bergss., Kleppsvegur 22 2.302.850.- 11. Ciuómundur Þengilsson, 28. Walter L. Lenz, Hvassal. 145 2.232.514.- Depluhólar 5 3.238.312.- 29. Gunnar Baldursson, 12. Bragi Jónss.. Iláteígsvegur 10 3.220.132.- Háaleitisbraut 54 2.228.312. 13. Guðjón Böðvarss.. Ljósaland 17 3.131.414,- 30. Ágúst Haakonsson, Mjóahlið 6 2.186.579.- 14. Bjöni Hermannss.. Alftamyri 3tf 2.712.344.- 31. Sigurgeir Jóhannesson, 15. Jóhann L. Jónass., Hofteigur 8 2.681.156.- Akurgerði 9 2.156.158.- 16. Chrístfan Zimsen, Kirkjut. 21 2.677.863.- 32. Kristján Guðlaugsson, Sóleyjargata 17. Stefán 0. Ciíslason, flálún 7 2.671.096.- 2.152.845.- 18. AndrésGuðmundss., Hlyng.ll 2.650.371 - 33. Hiirður Þorleífss.. Aragata 16 2.073.661,- 19. Páll Lfndal. Bergstaðastr. 81 2.632.312.- 34. Dlafur Gunnlaugsson. 20. Dlafur Höskuldsson. Rauðalæk 73 2.064.490.- Cirettisgötu !I8 2.599.911.- 35. Hlöðver Vilhjálmss.. Álfh. 28 2.026.312,- 21. Heiðar Astvaldss.. Sólh. 23 2.599.144.- 36. Otlarr Möller, Vesturhrún 24 2.010.475,- 22. Dlafur Trvggvas.. Sunnuv. 25 2.5?8.969,- 37. Ciuðmundur II. Ciuðmundsson, 23. Eiríkur Ketilss. Skaftahl. 15 2.430.312.- Asparfell 2 2.001.587.- Einstaklingar í Reykjavík, sem greiða kr. 1.500.000.- og þar yfir í adstöðugjöld sam- kvæmt skattskrá, gjaldárið 1976. 1. Pálmi Jónsson. Asenda 1 2. Rolf Johansen, Laugarásv. 56 3.Sigfús Jónsson, Hofteigi 54 4. Friðrik Bertelsen, Einimel 17 5. Þorvaldur Ciuðmundsson. Iláahllð 12 6. Einar Cáunnar Asgeirsson, Langagerði 118 7. Björgvin Schram, Sörlaskjóli 1 8. Þorbjörn Jóhanness., Flókag. 59 9. Sveinbjörn Sigurðss., Safam. 73 8.991.900. - 2.232.100.- 2.000.000.- 1.677.900. - 1.660.200.- 1.650.000.- 1.594.500. - 1.553.500. - 1.500.000,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.