Morgunblaðið - 28.07.1976, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976
LOFTLEIDIR
ZT 2 11 90 2 11 88
áfc?
SKIPAUTGCRÐ KIMSINS
m/s Esja
fer frá Reykjavík 3. ágúst vestur
um land i hringferð. Vörumót-
taka: miðvikudag, fimmtudag og
föstudag n.k. til Vestfjarðahafna,
Norðfjarðar, Siglufjarðar, Ólafs-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur,
Raufarhafnar, Þórshafnar og
Vopnafjarðar.
ÞAÐ ER V^ORKA
OG KRAFTURw SEM
KEMUR AFT U UR OG
AFTUR MEÐ
JÚNÓ ÍS.
Skipholti
Dansleikir í
Húnaveri um
helgina
UM verslunarmannahelgina verö-
ur efnt til dárisleikja í Félags-
heimilinu Húnaveri bæði laugar-
dags- og sunnudagskvöld. Það er
Hljómsveit Þorsteins Guðmunds-
sonar frá Selfossi, sem leikur
fyrir dansi á báðum dansleikjun-
um, en auk þess koma þeir Karl
Einarsson og Gylfi Ægisson fram.
Siðde'gis á sunnudag verður efnt
til útiskemmtunar við Húnaver og
koma þar fram áðurnefndir
skemmtikraftar. Stefán Haf-
steinsson, framkvæmdastjóri
Húnavers, tók fram, að á staðnum
væru næg tjaldstæði fyrir þá sem
þess o.skuðu.
9?
Opið hús” í
Norræna húsinu
A MORGUN kl. 20:30 heldur
Hörður Agústsson listmálari fyr-
irlestur um íslenzka byggingar-
hætti að fornu og nýju og sýnir
skuggamyndir efninu til skýring-
ar.
Kl. 22:00 verður kvikmynd Os-
valds Knudsens HORNSTRAND-
IR sýnd.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá í fjölmiðlum stendur yfir í
ancídyri hússins sýning á upp-
dráttum af gömlum torfbæjum í
Skagafirði og i sýningarsölum í
kjallara er „Sumarsýning" með
verkum Hjörleifs Sigurðssonar,
Ragnheiðar Jónsdóttur Ream og
Snorra Sveins Eriðrikssonar.
(Fréttatilkynning
frá Norræna Húsinu)
Útvarp Revkjavlk
AtlÐMIKUD^GUR
28. júlí
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hallfreður Örn
Eirfksson lýkur lestri
þýðingar sinnar á
tékkneskum ævintýrum (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
liig á milli atriða.
Kirkjuónlist kl. 10.25: Franz
Kbner leikur tónlist eftir
Brahms á Walcker-orgelið í
Votivkirkjunni í Vínarborg /
Wally Staempfli, Claudine
Perret, Philippe
Huttenlocher, kór og
kammersveit í Lausanne
flytja Missa brevis í F-dúr
eftir Bach, Michel Corboz
st jórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Claudio Arrau leikur á píanó
„Næturljóð" op. 23 eftir
Schumann / Novák
kvartettinn leikur
Strengjakvartett í C-dúr op.
61 eftir Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍODEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Römm
er sú taug“ eftir Sterling
North
Þórir Friðgeirsson þýddi.
Knútur R. Magnússon les
(14).
15.00 Miðdegistónleikar
Fílharmóníusveitin í Osló
leikur Sinfóníu nr. 1 f D-dúr
op. 4 eftir Johan Svendsen;
Odd Grúner — Heggs
stjórnar.
Isaac Stern og
Fílharmóníuveitin í New
York leika Fiðlukonsert op.
14 eftir Samuel Barber;
Leonard Bernstein stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 Lagiðmitt
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 Á bernskuslóðum
Hjörtur Pálsson les úr
óprentuðum minningum séra
Gunnars Benediktssonar (1).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
KVÓLDIÐ
Tilkynningar.
19.35 Veiðimálin f 30 ár
Þór Guðjónsson
veiðimálastjóri flytur erindi.
20.00 Einsöngur: Guðmundur
Guðjónsson syngur lög eftir
Sigfús Halldórsson.
Höfundurinn leikur á píanó.
20.20 Sumarvaka
a. Eigum við að sttrfria
átthagasamband Islands?
Séra Árelíus Níelsson -flytu.'
erindi.
b. Kveðið um Skagaf jörð
Jóhannes Hannesson fer með
fjögur kvæði eftir Gísla
Ólafsson, Árna G. Eyland,
Pétur jOnsson og Hjalta
Jónsson.
c. Olíkir tímar
Ágúst Vigfússon les
frásöguþátt eftir Jóhannes
Ásgeirsson frá Pálsseli í
Laxárdal í Dalasýslu.
d. Síðasti presturinn á
Refsstað
Eírfkur Eiríksson fra
Dagverðargerði flytur
frásögu af séra Sigfúsi
Guðmundssyni.
e. Kórsöngur: Kór
Trésmiðafélagsins I
Reykjavík syngur nokkur
lög. Söngstjóri: Guðjón B.
Jónsson.
21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi" eftir
Guðmund Frímann Gísli
Halldórsson leikari les (4).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli
dýrlingurinn" eftir Georges
Simenon Ásmundur Jónsson
þýddi. Kristinn Reyr les
(19).
22.40 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.25 Fréttir, þ. á m.
íþróttafréttir frá Montreal.
Dagskrárlok.
FIM/MTUDKGUR
29. júlí
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10..
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir hyrjar
að lesa söguna
„Kóngsdótturina fögru“ eftir
Bjarna M. Jónsson.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli atriða.
t Við sjóinn kl. 10.25. Ingólfur
Stefánsson ræðir við Tómas
Þorvaldsson í Grindavík,
þriðji þáttur (áður útv. í
október). Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
London Wind Soloists leika
Divertimento eftir Haydn;
Jack Brymer stjórnar —
Arthur Rubinstein og
Guarneri-kvartettinn leika
Píanókvintett f f-moll op. 34
eftir Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Römm
er sú taug“ eftir Sterling
North
Þórir Friðgeirsson þýddi.
Knútur R. Magnússon les
(15).
15.00 Miðdegistónleikar
Konunglega
fílharmóníusveitin í
Lundúnum leikur
„Föðurlandið", forleik op. 19
' eftir Bizet; Sir Thomas
Beecham stjórnar.
Itzhak Perlman og
Konunglega
fílharmónusveitin leika
„Carmenfantasíu", tónverk
fyrir fiðlu og hljómsveit op.
25 eftir Pablo de Sarasate.
Hljómsveitin Fílharmónía f
Lundúnum leikur
„Leikfangabúðina",
balletttónlist eftir
Rossini/Respighi; Alceo
Galliera stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
Tónleikar.
16.40 Litli barnatíminn
Sigrún Björnsdóttir hefur
umsjón með höndum.
17.00 ;Tónleikar.
17.30 Skólaball f Reykjavfk og
kaupavinna í Gufunesi
Hjörtur Pálsson les úr
óprentuðum minningum séra
Gunnars Benediktssonar (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ_______________________
19.35 1 sjónmáfi
Skafti Harðarson og
Steingrímur Ari Arason sjá
um þáttinn.
20.00 Samleikur í útvarpssal:
Aage Kvalbein og Harald
Bratlie leika Sónötu fyrir
selló og píanó op. 40 eftir
Shjostakovitsj.
20.25 Leikrit: „Mcð bakið að
veggnum" eftir Evan Storm
Þýðandi. Ásthildur Egilsson.
Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson.
Persónur og leikendur:
Ivan/ Þorsteinn Gunnarsson
Helgi / Sigurður Skúlason
20.55 Á Olafsvöku
Stefán Karlsson
handritafræðingur bregður
upp svipmyndum úr
Færeyjum.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan „Litli
dýrlingurinn" eftir Georges
Simenon
Ásmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (19).
22.40 Á sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kynnir
ýmsar serenöður.
23.30 Fréttir. þ.á m.
íþróttafréttir frá Montreal.
Dagskrarlok.
I HVAÐ EB AÐ HEYRA?
Kl. 20,20:
Fjölbreytt
sumarvaka
Á sumarvökunni í kvöld
kennir að venju margra grasa
og eru þar m a erindi frásög-
ur og söngur. Fyrst er erindi
sr. Árelíusár Níelssonar þar
sem hann lýsir þeirri hug-
mynd að stofna átthagasam-
band Hann telur að farið sé
að dofna eitthvað yfir sum-
um átthagafélögunum í
Reykjavlk og það sé ráð að
þau stofni með sér samtök
Eftir erindi hans er svo kveð-
skapur um Skagafjörð; sem
Jóhannes Hannesson flytur
Þá er frásaga eftir Jóhannes
Ásgeirsson en hann hefur rit-
að nokkuð m.a um eyðibýli
víða á landinu og hér ræðir
hann um og ber saman
gamla tima og nýja Siðan er
önnur frásaga, og er hún af
séra Sigfúsi Guðmundssyni,
síðasta prestinum á Refsstað,
sem Eiríkur Eiriksson tók
saman og flytur. Sumarvöku
lýkur síðan með kórsöng Tré-
smiðafélags Reykjavikur
undir stjórn Guðjóns B. Jóns-
sonar.
Hjörtur Pálsson les kl. 17.30:
#
Ur óprentuðum minningum
séra Gunnars Benediktssonar
„Séra Gunnar Bene-
diktsson er vel þekktur
og hefur ritað mikið og
lagt til útvarpsefni,"
sagði Hjörtur Pálsson
dagskrárstjóri er hann
var spurður um óprent-
aðar minningar sr. (Junn-
ars. „Hann lánaói mér
eitt sinn þátt úr þessum
minningum sem fjallaði
um Kristínu Sigfúsdótt-
ur í Eyjafirði, en sr.
Gunnar var prestur
hennar. Þá fékk ég leyfi
til aó velja úr þessum
ininningum í þætti og ná
þeir frá bernskuárum og
til loka þrestskapar hans.
í þeim fyrsta segir hann
frá hernsku sinni á
Hornafirói, en í öðrum
þættinum rekur hann
dvöl sina í Reykjavík á
skólaárunum i M.R. og
segir m.a. frá heyskapar-
vinnu og kaupavinnu í
Gufunesi."
Þór Guðjónsson
Erindi kl. 19.35:
Þróun í veiðimálum í 30 ár
Þór Guðjónsson veiðimála-
stjóri flytur erindi um veiði-
mál í 30 ár
Þar rekur hann
þróun þeirra frá þvi að þau
komust i fast form haustið
1946 þegar embætti veiði-
málastjóra varð að fullu
starfi, en þá hafði það um
skeið verið hlutastarf. Er
þetta hið fróðlegasta erindi,
að sjá hvernig þessi mál hafa
þróazt, og eru nú 4 fastráðnir
fiskifræðingar hjá Veiðimála-
stofnuninni og 2 — 3 aðstoð-
armenn, auk starfsfólks í
Kollafirði. Starfsemi stofnun-
arinnar er fyrst og fremst að
vera ráðherra til aðstoðar um
stjórn veiðimála, veita upp-
lýsingar og leiðbeiningar, og
sjá um rannsóknir i veiðivötn-
um og á vatnafiskum