Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 ® 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 BILALEIGAN p i o rvi (E 28810 n Útvarpog stereo. kasettutæki ^ ^BILALEIGAN »IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 FERÐABÍLAR hf. Bilaleíga, sími 81260. Fólksbilar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. BÍLALEIGA Car Rental fjm SENDUM 41660-42902 L0FTLEI0IR I ; I'1* 1 - ■ 1 IV f « C 2 1190 2 11 88 Herra-f dömu- og barna- inniskór Nýkomnir í miklu úrvali \l (iLVSINííASIMINN ER: 22480 JRorijimblebiti Útvarp Reykjavík SKJÁNUM SUNNUD4GUR 29. ÁGUST 18.00 Bleiki pardusinn Bandarfsk teinkimynda- syrpa. Þýðandi J6n Skapta- son. 18.10 Sagan af Hróa hetti 5. þáttur Efni fjórða þáttar: (Jtlag- arnir ákveða að una ekki of- rfki launráðamanna og taka toll af öllum, sem fara um Skfrisskóg. Leggja þeir al- þýðu manna lið og eignast dygga stuðningsmenn. Ábótinn f Maríuklaustri heitir iaunráðamönnunum aðstoð gegn þvf að þelr flytji sjóð f hans eigu til Notting- ham, svo að skattheimtu- V ___________ menn konungs fái ekki lagt á hann toll. (Jtlagarnir ráð- ast á lestina og ná sjððnum á sitt vald. Hrói hjálpar Rfkarði ridd- ara frá Engi til að gjalda ábótanum skuld, og Rfkarð- ur launar greiðann með þvf að gefa útlögum kærkomin vopn. Þýðandi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans IV Vésteinn Ölafson lektor ræðir við skáidið um Gerplu. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 JaneEyre Bresk framhaldsmynd gerð eftir sögu Charlotte Bronté. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Rochester býður tignu fólki til samkvæmis. Meðal gesta er ungfrú Blance Ingram, sem að flestra áliti er vænt- anleg eiginkona Rochesters. Jane verður þó ljóst, að hann elskar ekki Blanche. ókvæntur gestur kemur f samkvæmið, Mason nokkur frá Jamaika. Ljóst er, að hann er tengdur fortfð Rochesters. Um nóttina verður hann fyrir árás dul- arfullrar konu, en honum er bannað að Ijðstra nokkru upp. Jane fær boð frá frú Reed, sem liggur fyrir dauð- anum. Þessi kona hafði ver- ið henni vond á bernskuár- unum, og Jane kemst að þvf að hún ber enn haturshug til hennar. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.15 Frá Listahátlð 1976 1 eplagarði sveiflunnar 1 upphafi hljómleika Benny Goodmans f I.augardalshöll 12. júnf sfðastliðinn léku vfbrafónleikarínn Peter Appleyard og kvartett jass. Kvartettinn skipuðu Gene Bertoncini, gftar, Mike More, bassi, John Bunche, pfanó, og Connie Kay, trommur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.50 Að kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson, prestur f Langholts- prestakalli f Reykjavfk, ffyt- ur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok FJOLBREYTT TON- LIST í ÚTVARPI Að vanda er mikið um tónlist í útvarpinu þennan sunnudag, bæði innlend og erlerid. Fyrst eru létt morgunlög og síðan morguntónleikar frá tónlistar- hátíð í Schwetzingen. Flutt verður messa í c-moll fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit eftir Mozart og síðan er sónata í d-dúr fyrir tvö píanó eftir Mozart og Andante með til- brigðum í B-dúr eftir Schumann. Miðdegistónleikarnir eru með fremur |éttu yfirbragði, forleikur að Vilhjálmi Tell eftir Rossini, einsöngur og tvísöngur úr Ástardrykknum eftir Donizetti og þættir úr óperunni Faust eftir Gounod. Miðdegis- tónleikarnir enda á hljómsveit- arsvitu úr Carmen eftir Bizet. Guðrún Tómasdóttir syngur íslenzk einsöngslög eftir Björn Franzson kl. 16 í dag við undir- Hér er Knútur R. Magnússon starfsmaður tónlistardeildar útvarpsins að athuga plötur, en farið er yfir þær áður en þær eru leiknar f útsendingu. leik Guðrúnar Kristinsdóttur og um kvöldið kl. 20 er síðan kammertónlist, tríó í Es-dúr eftir Brahms, sem Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika á horn, fiðlu og pianó. Klukkan 21.25 er á dag- skránni verk eftir Pál ísólfs- son, lýrisk svíta fyrir hljóm- sveit sem Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Klukkan 20.30: Helgi Hallvarðsson rœður dagskránni Helgi Hallvarðsson skipherra er dagskrárstjóri f eina klukku- stund f kvöld. Dagskrárstjóri í eina klukku- stund nefnist liður í útvarps- dagskránni sem hefst klukkan 20:30 í kvöld. Helgi Hallvarðs- son skipherra mun þá ráða dag- skránni og sagði Helgi að hann myndi bjóða upp á ýmiss konar léttmeti hann reyndi að hafa þetta í léttum dúr og ekki þung- lamalegt. Helgi vonaðist eftir því að hlustendur væru honum sammála um efnið og gætu hlegið með honum. Hann sagði að það hefði verið gaman að vinna að þessu og kynnast vinnubrögðum útvarpsmanna og þarna hefði hann fengíð að valsa um og moða úr því sem til væri í safni útvarpsins. Theo Frá Listahátíð: IEPLA- GARÐI SVEIFL- UNNAR SJÓNVARPIÐ sýnir f kvöld klukkan 22:15 þátt frá Listahátfð 1976, sem nefndur hefur verið í eplagerði sveifl- unnar. Þar er um að ræða leik víbra- fónsleikarans Peter Appleyards og kvartetts en þeir léku jass í Laugardalshöllinni 12. júní í upphafi hljómleika Benny Goodmans. Kvartettinn skipa Gene Bertoncini, gítar, Mike More, bassi, John Bunche, píanó, og Connie Kay sem lék á trommur. Þátturinn stendur í 35 mínútur og stjórnaði Tage Ammendrup upptökunni. Á mánudagskvöld kl. 21:10 sýnir sjónvarpið kanadlskt sjónvarps- leikrit sem nefnist Kæri Theo. Þar leika aðalhlutverk Julie Morand og Germanie Lemyre. Myndin greinir frá ungri stúlku sem slasast illa og er fluttt á sjúkrahús. Á sömu stofu og hún liggur roskin kona að nafni Mosette og verða þær brátt góðir vinir. Myndin Kæri Theo verður sýnd í sjónvarpi kl. 21:10 á mánudag. Vfbrafónleikarinn Peter Appleyard leikur ( kvöld ásamt kvartett. Kæri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.