Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 í DAG er sunnudagurinn 29. ágúst — HÖFUÐDAGUR, 1 1. sunnudagur eftir trínitatis, 242, dagur ársins 1976. Árdegisflóð er f Reykjavlk kl. 08.47 og sf<5- degisflóð kl. 21.07. Sólar- upprás f Reykjavfk er kl. 06.01 og sólarlag kl. 20.54. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.39 og sólarlag kl. 20.45. Tunglið er f suðri í Reykjavfk kl. 1 7.03 (íslandsalmanakið. Lærisveinamir urðu þá glaðir, er þeir sáu Drottin. Jesús sagði þá aftur við þá: Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefir sent mig, eins sendi ég Ifka yður. (Jóh. 20, 21) [ KROSSGATA I.árétt: 1. álögur 5. klæði 6. kyrrð 9. gera sér f hugar- lund 11. sk.st. 12. ekki út 13. ofn 14. elskar 16. óttast 17. hlaupi. Lóörétt: 1. stífnar 2. frá 3. lotan 4. 2 eins 7. hljóma 8. rétta 10. samhlj. 13. ofn 15. ólíkir 16. upphrópun Lausn á sídustu Lárétt: 1. mæla 5. rá 7. ómi 9. sá 10. kannir 12. ns 13. eta 14. ói 15. nisti 17. taóa Lóðrétt: 2. ærin 3. lá 4. sóknina 6. gárar 8. mas 9. sit 11. neita 14. óst 16. ið | FRÉTTIR MEÐAL vinninga i ágúst- útdrætti happdrættis DAS vai Opel Ascona-bifreið. Bifreiðina hlaut Brynjólfur Gíslason veitingamaður, Selfossi. Myndin af Brynjólfi og nýja bflnum hans, er tekin fyrir framan happdrættis- húsið að Hraunbergsvegi 9. Dregið verður um það í apríl á næsta ári. Ég þarf að fá dálltiS rlflega þarma-stvttingu, góði! Útliðtið stingur orðið örlltið í stúf við skattana mlna! KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra. Konur, sem ætla að gefa kökur á kaffisöluna n.k. sunnudag í Sigtúni kl. 2, eru beðnar að koma kökum sínum í Sigtún fyrir hádegi sarria dag. ÁRIM/XO HEILLA SJOTUGUR verður á morgun, mánudaginn 30. ágúst, Guðjón B. Jónsson bifreiðastjóri, Baronstíg 27 hér í borg. Hann verður að heiman. MYNDAGÁTA Lausn síðustu myndagátu: Kirkjan leitar nýrra leiða. FRÁ HÖFNINNI ÞEGAR þetta er skrifað var von á Reykjafossi til Reykjavíkurhafnar af ströndinni á laugardaginn. Þá var von á flutningaskip- inu Suðurlandi frá útlönd- um laugardag eða sunnu- dag. Aðfaranótt laugar- dagsins hafði Hekla komið úr strandferð. Skeiðsfoss er farinn á ströndina. í kvöld fer Hofsjökull héðan til Eyja og síðan beint til útlanda. í dag fara frá Reykjavíkurhöfn amerísku hafrannsóknaskipin Mir- fak og Westwind. Á morgun mánudag er togar- inn Þormóður goði væntan- legur hingað til Reykjavíkur af veiðum og gert var ráð fyrir að Kljá- foss og Tungufoss legðu báðir af stað til útlanda. DAGANA frá og með 27. ágúsf til 2. september er kvoid- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: . I Ingólfs Apóteki en auk þess er Laugarnesapótek opió til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavaróstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögu~* kl. 17—18. Q | I I U D A IJ I I C HEIMSÓKNARTtMAR uJUI\nHnUa Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftaii: Aila daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.— föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBOKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BCSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmí 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatiaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bóka kassar lánaðir skípum, heilsuhælum og stofnunum. Sími 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljábraut föstud. kl. 1.30—3.00 Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Ifáaieitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraot. Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. IJSTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi —leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd. alla daga nema mánudaga. — NATTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.3« til 4 slðdeeis. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐeropið alla daga kl. 10—1». BILANAVAKT JEEZZZZ ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum FRA Siglufirði er birt frétt um árekstur reknetabáta og hlauzt af því manntjón. Fréttin er svohljóðandi: Tveir bátar, Trausti frá Siglufirði og Fram frá _________________ Sandgerði, rákust á hér f fjarðarmynninu, en báðir voru á útleið til reknetaveiða. Annar háturinn sökk, samstundis og drukknuðu þá tveir menn, en sá þriðji úr áhöfninni náðist og var bjargað á sfðasta augnabliki. Mennirnir, sem drukknuðu, voru báðir frá tsafirði, fjölskyldumenn. Og lesa má auglýsingu frá Sfmanum um lækkun, ekki hækkun, sfmskeytagjalda til útianda um 16—22 prósent, hvert orð til Danmerkur og Englands kostaði 42 aura. GENGISSKRANING NR. 161 — ' ---- Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 BsndarDkjádðllar 185.30 185.70 1 Sterlíngspund 328.20 329.29* 1 Kanadadollar 188.13 188.65* 100 Danskar krónur 3056.90 3065.20 100 Norskar krðnur 3387.30 3376.30* 100 Sænskar krðnur 4209.30 4220.60* 100 Flnnsk mörk 4767.10 4780.00 100 Franskir frankar 3743.20 3753.30 100 Belg. frankar 477.80 479.10* 100 Svissn. frankar 7487.90 7508.10* 100 Gyllini 7032.40 7051.30* 100 V.-þyik m»rk 7347.40 7367.20* 100 Llrur 22.08 22.14 100 Austurr. Seh. 1037.80 1040.60* 100 Escudos 595.00 596.60* 100 Pesetar 271.40 272.20* 100 Yen «4.22 64.39* -Breytlog tri slðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.