Morgunblaðið - 29.08.1976, Síða 14

Morgunblaðið - 29.08.1976, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 ”— STIL-HÚSGÖGN AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 Mlll lllie^ llll^' lllll sófasettió hittir beint i mark TODDÝ sófasettió er sniðiö fyrir unga tolkiö Verö aðeins kr. 109.000,- Góöir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. 14 fÖSTBRÆÐUR Nýjasta STEREO — hljómplatan og kasettan er komin Söngtextablað fylgir og aukaeintök eru fáanleg. Nýjasta hljómplatan og sú fjölbreyttasta kemur öllum í sólskinsskap - einnig löndu'm okkar erlendis. FÁLKINN H/F annast dreifingu plötunnar og hinnar fyrri. (FF-001) FF-hljómplötur Athugið: hiuti umboðið er flutt í Ármúla 23. Sími 81565 Teiknisamkeppni — jólakort Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, hyggst efna til samkeppni meðal barna á aldrinum 8 —15 ára. Um er að ræða hugmyndir að teikningum á jólakort sem verða gefin út fyrir jólin 1 976. Allur ágóði af sölu kortanna fer til styrktar þroskaheft- um börnum. Teikningar, sem verða fyrir valinu verða birtar ásamt nöfnum viðkom- andi og verður þeim veitt viðurkenning. Teikningum sé skilað í söluskrifstofu Flugleiða, Lækjargötu 2, í siðasta lagi 10. september n.k. Frá barna- og gagnfræðaskólum Reykjavíkur Starttundir kennara verða í skólunum fyrstu daga septembermánaðar og hefjast kl. 9 árdeg- is miðvikudaginn 1. september. Nemendur komi í skólana mánudaginn 6. sept- ember Nánar auglýst síðar. Fræðslustjóri. A HOTEL33 MALLORCA MEÐ PARADÍS NÚ STORMUM VIÐ ALLIR í STÚÐI ÞÁ ER ÚTI UM ALHEIMSFRIÐ ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER KLÚBBUR 32 SEM HELDUR UPPI FJÖRI Vegna aukins pláss hefur klúbbur 32 fengið aukaflug til Mallorca 6 hótel 33 þann 1 9 sept. Hljómsveitin Paradls leikur fyrir gesti hótelsins og eru nokkur sæti laus Missið ekki af þessu eina tækifæri með PARADÍS Á HOTEL 33 Þa3 er klúbbur 32 sem heldur uppi fjöri SVO HOLDUM VIÐ TIL MALLORCA ALLIR j STUOI ÞVÍ ÞAR FÆST HITI SÓL OG ORKA ÞAÐ ER KLÚBBUR 32 SEM HELDUR UPPI FJÖRI Uppl. I sima 1 7800 og 16400. Fréttatilkynning frá Mennta- stofnun Bandaríkjanna á íslandi um náms- og ferða- styrki til Bandaríkjanna. Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi, Fulbrightstofnunin, tilkynnir að hún muni veita náms- og ferðastyrki íslendingum, sem þegar hafa lokið háskóiaprófi eða munu Ijúka prófi í lok námsársins 1976 — 77, og hyggja á frekara nám við bándaríska háskóla á skólaárinu 1977—'78. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir ríkisborgarar og hafa lokið háskólaprófi. annaðhvort hérlendis eða annars staðar utan Bandaríkianna. Þeir, sem eru ekki eldri en 35 ára verða að öðru iöfnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunarinnar, Neshaga 16, 1. hæð, sem er opin frá 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Umsókmrnar skulu síðan sendar í pósthólf 7133, Reykja- vík, fyrir 20 september 1 976. Námsstyrkir fyrir starfandi félagsráðgjafa, og æskulýðsleiðtoga Cleveland International Programs for Youth Leaders and Social Workers (CIP) bjóða styrki til þátttöku í námsskeiðum fyrir félagsráð- gjafa, æskulýðsleiðtoga og kennara vangefinna fyrir árið 1 97 7. Þátttökuskilyrði eru: 1. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 23 til 40 ára. 2. Umsækjendur verða að standast enskupróf. 3. Umsækjendur verða að geta fengið leyfi frá störfum í fjóra mánuði u.þ.b., frá miðjum apríl 1 977. Frá árinu 1962 hafa 31 íslendingur hlotið styrki til þátttöku i námsskeiðum CIP. Cleveland-áætlunin (CIP) er sérstætt framlag til að auka skilning milli þjóða á hinum ýmsu félagslegu vandamálum með því að styrkja þá, er starfa að slíkum vandamálum, til náms- og starfsdvalar í Bandarikjunum þar sem þeir kynnast af eigin raun starfsbræðrum sínum og þeim verkefnum sem þeir glima við Á námsskeiðum þessum eru haldnir fyrirlestrar, starfræktir umræðuhópar og tekið þátt í raunhæfu starfi, auk þess sem þátttakendur kynnast bandarísku þjóðlífi af eigin raun. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar liggja frammi hjá Fulbright- stofnuninni (U.S. Educational Foundation in lceland), Neshaga 16, I. hæð, Reykjavík, frá 1—5 daglega. Umsóknarfrestur er til 20. september 1976.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.