Morgunblaðið - 29.08.1976, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. AGUST 1976
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Byggingarvinna
Vanan mann vantar i
byggingarvtnnu strax. Uppl. í
síma 72654 eftir kl. 7 í
kvöld.
Vandvirk
saumakona
óskast
Ósku m eftir að ráða konu
sem hefur starfsreynslu.
Upplýsingar i síma 86675.
Tækniteiknari
óskar eftir góðu starfi
Gjarnan hálfsdagsvinnu
og/eða heimavinnu. Hef
starfsreynslu og góða
aðstöðu heima. Uppl í síma
41955 e kl. 17.
þjónusta
Tek að mér þýðingar
og bréfaskriftir
af öllu tagi á ensku og
sænsku. Fljót afgreiðsla.
Fyrirsp. sendist til Eíiarar
Ólafssonar, Skaftahlíð 4,
Reykjavík.
Bókhald
Tek að mér bókhald fyrir
minni fyrirtæki Simi 36355.
Bókhaldsskyldir aðilar
athugið.
Bæti við mig verkefnum í
bókhaldi. Sæki bókhalds-
gögn, sanngjarnt verð. Uppl.
i síma 52084.
Blý
kaupum blý langhæsta verði.
Staðgreiðsla.
Málmsteypa Ámunda
Sigurðssonar.
Skipholti 23, sími 16812.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
óskast
Viljum kaupa bók-
bandsvélar
og verkfæri. Tilboð merkt
..Bókband: 6197” leggist inn
á augld. Mbl
Aftaníkerrur
dráttarbeizli til sölu.
síma 53094
Uppl.
Stór útsala
Allt á að seljast. Málverk,
gjafavörur. Mikill afsláttur.
Verzlunin hættir.
Vöruskiptaverzlun, Laugavegi
1 78
Emma auglýsir
skólaföt
peysur, úlpur, buxur sokka
o.fl. Úrval sængurgjafa,
skirnakjólar. Póstsendum.
Emma, Skólavörðustíg 5,
sími 1 2584.
Til sölu
Mazda 929 sport árg. 1974.
Ekin aðeins 19. þús. km.
Uppl i sima 85349.
Mercury Comet árg.
1973
Ljósgrænn 6 cyl. beinskiptur.
Má greiðast eftir samkomu-
lagi. Veðskuldabréf kemur til
greina. Skipti á Range Rover
'72 — '73 eða Bronco '74.
Uppl. i síma 37203 í dag og
næstu daga.
Datsun diesel '73 til
sölu
Y-2222 alveg sérlega fal-
legur vel með farinn. Upp-
lýsingar í síma 861 78.
Tek nemendur í
píanókennslu. Steinun B.
Ragnarsdóttir. Simi 26789.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
sunnudag kl. 8.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður í Kristniboðs-
húsinu, Laufásvegi 13.
mánudagskvöldið 30. ágúst
kl. 20.30.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Gestir utan af landi tala. Fórn
tekin til kristinboðsins. Ein-
söngvari Svavar Guðmund-
son.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 1 1 helgunar-
samkoma, ungbarnavígla. kl.
1 6 útisamkoma ef veður leyf-
ir. Kl. 20.30 hjálpræðissam-
koma Ofursti Sven Nilson og
frú frá Noregi tala á samkom-
um dagsins. Foringjar frá
Akureyri, ísafirði og Reykja-
vík ásamt fleirum syngja og
vitna.
Velkomin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í dag kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Bænastaðurinn Fálka-
götu 10
Samkoma sunnudag kl. 4.
Bænastund virka daga kl. 7
e.h.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma í Sjálf-
stæðishúsinu, Hafnarfirði kl.
1 6.30. Willy Hansen talar og
biður fyrir sjúkum. Líflegur
söngur Allir velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
»
I
Sunnudagur 29/8.
Kl. 10 Brennisteins-
fjöll.
Fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen. Verð 1 200 kr.
Kl. 13 Hliðarendahell-
ar — Selvogur,
hafið Ijós með, léttar göngur,
komið í Strandakirkju, Her-
disarvik og viðar. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Verð 1000
kr., fritt f. börn með fullorðn-
um. Brottför frá B.S.Í. vest-
anverðu. Útivist.
SIMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 29. ág.
kl. 9.30.
Hvalfell — Glymur. Farar-
stjóri Árni Björnsson, þjóð-
háttafræðingur. Verð kr.
1 200. gr. v/ bilinn.
Sunnudagur 29. ág.
kl. 13.00
Raufarhólshellir. Fararstjóri
Sturla Jónsson. Verð kr.
800. gr. v/bílinn. Hafið góð
Ijós með. Farið frá Umferðar-
miðstöðinni að austanverðu.
Ferðafélag íslands.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
Yngri-barnaskóli
Ásu Jónsdóttur
Föndurskóli minn
fyrir börn 4ra til 6 ára hefst 15. sept.
Uppl í síma 72822.
Selma Júl/usdóttir.
Frá Skóla
ísaks
Jónssonar
Kennsla 7 og 8 ára barna hefst föstudag-
inn 3. september. Nánar tilkynnt bréf-
lega. Börn í 5 og 6 ára deildum verða
boðuð símleiðis 6. —10. september.
Skólastjóri
Keilufelli 16, BreiÓholti III
(aldur barna 5 og 6 ára) hefst um miðjan september. Börn,
sem eru innrituð skólaárið 1976—1977 mæti i skólan-
um á mánudag 13. september kl. 10 fyrir hádegi og kl. 1
e.h.
Upplýsingar veittar mánudag þann 30. ágúst og þriðjudag
31. ágúst kl. 9 — 1 1 f.h. í sima 7231 1.
Skólanefndin.
Frá íþróttaskóla
Jóns Þorsteinssonar
Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 1 .
sept. Baðstofuböðin byrja einnig sama
dag.
Jón Þorsteinsson.
Söngskglinn í Reykjavík
GARÐAR CORTES
Söngskólinn í Reykjavík
auglýsir:
Kennsla hefst mánudaginn 4. okt. n.k.
Umsóknir um skólavist þurfa að berast
eigi síðar en 1 0. sept. n.k
Umsóknareyðublöð fást hjá Eymundsson,
Austurstræti og í Söngskólanum í Reykja-
vík, Laufásvegi 8, Reykjavík, sími
21942, þar sem nánari upplýsingar eru
veittar. Eldri nemendum er bent á að
endurnýja umsóknir sínar.
Skó/astjóri.
Barnaskóli Garðabæjar
Tekur til starfa miðvikudaginn 1. september.
Nemendur mætið sem hér segir.
6. bekkur kl. 9 f.h.
5. bekkur kl. 1 0 f.h.
4. bekkur kl. 11 f.h.
3. bekkur kl. 13 e.h.
2. og 1. bekkur kl. 14 e.h.
6. ára kl. 10f.h.
Nýir nemendur hafi með sér skilríki frá öðrum
skólum.
Skólastjóri.
Grunnskólar Hafnar-
fjarðar
Lækjarskóli, Vífilstaðaskóli og Öldutúns-
skóli) hefjast í byrjun september.
Nemendur 1. 2. 3. og 4. bekkjar komi í
skólann mánudag 6. september.
Nemendur4. bekkjar (fædd 1966) kl. 9. f.h.
Nemendur 3. bekkjar (fædd 1967) kl. 10.30
Nemendur 2. bekkjar (fædd 1968) kl. 13.
Nemendur 1. bekkjar (fædd 1969) kl. 14.30
Nemendur 5. 6. 7. og 8. bekkjar komi í skólann
þriðjudag 7. september
Nemendur 8. bekkjar (fædd 1962) kl. 9 f.h.
Nemendur 7. bekkjar(fædd 1963) kl. 10.30
Nemendur6. bekkjar (fædd 1964) kl. 13.
Nemendur 5. bekkjar (fædd 1965) kl. 14.30.
6 ára nemendur (fædd 1970) komi í skólann
föstudag 10 september kl. 14.
Kennarafundir verða í skólunum miðvikudag 1.
september kl. 9 f.h. (einnig fyrir kennara gagn-
fræðastigs)
Fræðs/uskrifs to fa Ha fnarfjarð ar.
Frá Njarðvíkurskóla
Kennarafundur verður miðvikudaginn 1 .
september kl. 1 4.
Nemendur komi til innritunar föstudaginn
3. september sem hér segir:
Nemendur 6 ára komi kl. 1 0
NemendurlO ára og eldri komi kl. 10.
Nemendur 7 — 9 ára komi kl. 11.
Skó/astjóri
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 31. og 33. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1976, á íbúð að Hjallavegi 5 F í Ytri-
Njarðvík, þinglesin eign Halldórs Karlssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. sept. 1 976 kl. 1 1 f.h.
Bæjarfógetinn í Njarðvik
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 7. og 10. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Tjarnargata 17, efri
hæð, Keflavik Þinglesin eign Kristins H. Kristinssonar, fer
fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 2. sept. 1 976. kl. 1 0.30
f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavik
Lögtök í
Mosfellshreppi
Samkvæmt beiðni Mosfellshrepps, úr-
skurðast hér með, að lögtök geti farið
fram fyrir eftirtöldum gjöldum til sveita-
sjóðs Mosfellshrepps, álögðum 1 976.
Gjaldföllnu ógreiddu útsvari, aðstöðu-
gjaldi, sjúkratryggingagjaldi, kirkjugarðs-
gjaldi, auk vaxta og kostnaðar. Lögtökin
geta farið fram að liðnum 8 dögu
birtingu úrskurðar þessa.
Hafnarfirði, 25.8. 1976
SýsFumaður Kjósaisyslu.