Morgunblaðið - 29.08.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. AGUST 1976
29
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi öskast
Iðnaðarhúsnæði óskast
íþróttafélag óskar að taka á leigu ca. 100
fm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, Upplýs-
ingar gefur
Agnar Gústafsson hrl.
Hafnarstræti 1 1,
símar 12600 og 2 1 750.
Húsnæði óskast
2ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1 .
október í 1 —2 ár — Æskilegast í Holta-
hverfi, Túnum eða Háaleitishverfi —
Fyrirframgreiðsla — Upplýsingar veita
Axel Einarsson eða Bragi Guðmundsson
Landmælingar ís/ands
sími 8161 1.
Skrifstofuhúsnæði til
leigu
Til leigu er vel innréttað skrifstofuhúsnæði á góðum stað í
austurborginni nálægt Hlemmtorgi. Húsnæði þetta er ca.
160—170 fm og hentar m.a. fyrir heildsölu, lögfræðistofu,
teiknistofu o.fl.
Til greina kemur að leigja húsnæðið í tvennu lagi. Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. sept. n.k. merkt: „Austur-
borg — 6430"
Til leigu 3ja herb. íbúð við
Ránargötu
•
Hi/mar /ngimundarson hrl., Ránargötu 13,
sími 2 7765. j
Lítil íbúð
eða gott forstofuherbergi með húsgögn-
um óskast til leigu, um 2ja mánaða skeið
frá 1. sept. n.k. fyrir danskan tæknimann,
helzt sem næst Ártúnshöfða í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 83400.
Sementsverksmiðja ríkisins
Utgerðarmenn
Til sölu:
220 volta jafnstraumsrafalar.
30 kw 500/1500 sn/mín og 26 kw
1 1 00/2200 sn/mín.
Einnig:
„Omformer" 220 volt jafnstr.
/3X380/220 volt, riðstr., 12,5 kVA.
Sjálfvirkir spennustillar fylgja.
Upplýsingar í síma 21905.
þjónusta
Bókhaldsþjónusta
Tveir viðskiptafræðingar, sem vinna sjálfstætt að bókhalds-
störfum, geta bætt við sig verkefnum fyrir einstaklinga, lítil
og/eða stór fyrirtæki.
Um er að ræða skattframtök, bókhald, launaútreikninga,
ráðgjafastörf o.fl. Nánari uppl. veittar i dag frá kl. 2—6 i síma
27650, annars óskast tilboð send Mbl. fyrir 4. sept. n.k.
merkt: „Bókhaldsþjónusta — 6184 '.
Loftpressur Sprengingar
Tökum að okkur múrbrot, fleygum og
sprengingar í húsgrunnum og holræsum.
Verk tekin um allt land.
Vé/a/eiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhó/um 6, sími 74422.
Vestfirðir
Almennir stjórnmálafundir.
Alþingismenn sjálfstæðisflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi halda almenna stjórn-
málafundi á eftirtöldum stöðum og tim-
um:
Flateyri
þriðjudaginn 31. ágúst í samkomuhúsinu
kl. 21, á fundinum mæta Matthías
Bjarnason, sjávarútvegsráðherra og Þor-
valdur G. Kristjánsson, alþm.
Suðureyri
miðvikudaginn 1. sept. i samkomuhúsinu
kl. 21. Á fundinum mæta Matthias
Bjarnason, sjávarútvegsráðherra og Þor-
valdur G. Kristjánsson, alþm.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags
Suðurþingeyjasýslu
verður haldinn i Stóru-Tjarnarskóla sunhudaginn 29. ágúst kl
1 7. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur
fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna í Suðurþingeyjasýslu
verður haldinn i Stóru-Tjarnarskóla,
sunnudaginn 29. ágúst kl. 1 5.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Halldór Blöndal og Vigfús Jónsson maeta
á fundinum.
Stjórnin.
— Merkisafmæli
Framhald af bls. 20
og hefur með lipurð sinni, alúð og
kostgæfni tekizt að vera traustur
tengiliður þessara starfsþátta
Breiðfirðingafélagsins, Búðarinn-
ar og félagsstarfsins.
Samt er það nú ekki sizt Tíma-
ritið Breiðfirðingur, sem á þeim
hjónum mikið að þakka og þá
ekki síður Guðrúnu, sem með
óbugandi þrautseigju hefur ann-
azt drjúgan þátt í dreifingu hans
um borg og bæ ekki sizt þegar
allir aðrir voru uppgefnir. Og
meðan Breiðfirðingabúð var fé-
lagsheimili nær þúsund félaga,
samkomuhús og kvöldskemmti-
staður, voru ótalin sporin af Berg-
staðastrætinu í „Búðina."
Það er svona fólk eins og Bjart-
marzhjónin, sem hijóðlát og góð
vinna án þakka og launa, sem eru
hinn sanni jarðvegur manndáða
og menntar ofan og utan við arga-
þras hinnar köldu kröfu. í kili
skal kjörviður. Þar haldast þau I
hendur sem annars staðar á lífs-
leiðinni. Og þær hendur voru ör-
uggar þessu litla átthagariti okk-
ar. Guðrún er vissulega ein hinna
bjargtraustu kvenna, sem aldrei
bregzt til hins bezta, hreinskilin
einörð, hispurslaus og drenglynd
í hvivetna.
Bjartmarzhjónin eru glæsileg í
sjón og raun. Hann íturvaxinn og
karlmannlegur, fríður sýnum,
fráneygður og stæltur, hún svip-
tigin og svolitið stolt á svip. Þau
blanda sér aldrei fjöldann að
fullu. Eru alltaf annars vegar sér-
stæö, saklaus Dalabörn Breiða-
fjarðar. Börn þeirra, synirnir
fjórir, Björn, Gunnar, Hilmar og
Freyr, tengdadætur og barna-
börn, eru þeira gæfuljós og óska-
heimur. sem beri góðar erfðir til
hamingju og heilla á brautum
framtíðar.
Eins og áður er vikið að eru
Bjartmarzhjónin bæði fædd í
Breiðafjarðardölum. Óskar fædd-
ist að Neðri-Brunná í Saurbæ 15.
ágúst 1891. Foreldrar hans voru
hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir
og Bjartmar Kristjánsson bóndi. í
þessum dal, sem má teljast smá-
mynd hinna fegurstu dala á ís-
landi — en þannig er Saurbærinn
kostum búinn — átti Óskar sína
bernsku og æsku.
Guðrún er fædd á Sauðafelli 4.
sept. 1901, dóttir sýslumannshjón-
anna þar, Björns Bjarnasonar og
Guðnýjar dóttur Jóns Borgfirð-
ings. Og á þessu fræga sagnasetri
Dalanna átti hún sína bernsku og
æsku unz þau hurfu þaðan, er
hún var 18 ára að aldri. Hún mun
nú ein á lífi systkinanna átta frá
Sauðafelli.
Lengra verður ævisaga þeirra
ekki rakin hér. En sannarlega má
um þau segja, að þar bera hugur
og hjarta síns heimalandsmót.
í litla húsinu Bergstaðastræti
21 hafa þau átt heima í 46 ár. Það
er nú autt, eftir að þau fluttu i
fallegt einbýlishús í Fossvogi.
Fossvogsdalur er eitt hið fegursta
svæði borgarinnar og verður von-
andi varðveitt i anda þeirra hug-
sjóna, sem þessi hjón hafa helg-
astar átt.
Óskar Bjartmarz hóf starf hjá
Löggildingarstofunni árið 1920.
Fyrst sem eftirlitsmaður með vog-
um, mælitækjum og benzínaf-
greiðslum á öllu landinu. Ferðað-
ist hann um allt ísland á hestum
og kom i hverja sveit og byggðar-
lag. Mætti segja mér, að slíkt væri
einstætt afrek eins manns, miðað
við þá vegi og samgöngur sem
voru fyrir meira en hálfri öld.
Munu dagbækur Óskars frá þessu
starfi hinar merkustu.
Nokkru siðar gjörðist hann for-
Verzlunarhúsnæði
Verz/unarhús við Skólavörðu-
stíg 20 til sö/u. 50 fm
verzlunarhæð, jafnstór vöru-
geymsla í kjallara ásamt litlu
herbergi. í risi hússins eru 3
herbergi. Eignarlóð með bygg-
ingarrétti. Breið gangstétt,
b/lastæði við mæla og á lóð
hússins. Upplýsingar á skrif-
stofunni.
Fyrirtækjaþjónustan,
Austurstræti 17,
sími 26600
stjóri þessarar mælitækjastofu og
var það samfellt um nær hálfrar
aldar skeið eða til sjötugs aldurs.
Hann sannar með þvi sem öðru,
að þar er enginn veifiskati að
verki.
Breiðfirðingafélagið og við öll
sem erum á vegi með þeim Bjart-
marzhjónum, biðjum þeim allrar
blessunar hins góða Guðs og
þökkum ilm daganna í önn og leik
hins liðna.
Reykjavík 15. ágúst 1976.
Árelíus Níelsson.
A
Frá
grunnskólum
Kópavogs
1 1 ára börn (fædd 1965) kl.
10 ára börn (fædd 1966) kl.
9 ára börn (fædd 1967) kl.
8 ára börn (fædd 1968) kl.
7 ára börn (fædd 1969) kl.
Grunnskólarnir (barna- og gagnfræðaskólar) í
Kópavogi verða allir settir með kennarafundum
í skólunum kl. 1 0 miðvikudaginn 1 . sept.
Næstu tveir dagar verða notaðir til undirbún-
ings kennslustarfs.
Nemendur barnaskólanna eiga að koma í skólana
mánudaginn 6. sept. sem hér segir:
12 ára börn (fædd 1964) kl. 9
10
1 1
13
14
15
Forskólabörn (6 ára. f. 1970) verða kölluð sérstaklega tvelm eða þrem
dögum siðar með símakvaðningu.
Nemendur gagnfraeðaskólanna eiga að koma i skólana mánu-
daginn 6. sept. sem hér segir:
í Víghólaskóla:
1 0. bekkur (4. bekkur) og framhaldsdeildir kl. 9
9. bekkur (3. bekkur) kl. 10
8. bekkur (2. bekkur) kl. 1 1
7. bekkur (1. bekkur) kl 14.
í Þinghólsskóla:
9. og 10. bekkur (3. og 4. bekkur) og framhaldsdeild kl. 9
7. og 8. bekkur (1. og 2. bekkur)
Ókomnar tilkynningar um innflutning eða brott-
flutning grunnskólanemenda berist skólunum i
síðasta lagi 1 sept.
Skólafulltrúinn í Kópavogi.