Morgunblaðið - 29.08.1976, Side 40
40
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1976
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Láttu ekki raska ró þinni um of. Komdu
f jölsky Idunni ( skilning um að þú átt Ifka
rétt á hvíldardegi.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þetta verður rólegur dagur og kannski
finnst þér hann heldur tilbreytinga-
snauður, en þá skaltu bara gera eitthvað
til að Iffga upp á hann.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Þú færð fréttir sem valda þér vonbrigð-
um. Það tekur nokkurn tíma fyrir þig að
átta þig á þeim, en þær eru þvf miður
sannar.
Krabbinn
*9í 21. júnf — 22. júlí
Ilugaðu vel að þeim viðfangsefnum sem
bfða þfn á næstunni. Þú færð örugglega
nóg að starfa. Ilvfldu þig vel f kvöld.
Ljónið
23. júlf —22. ágúst
Fitthvað kemur rómantfkin við sögu f
kvöld. Svo færðu Ifka mjög ánægjulega
heimsókn.
^ær*n
1w3)i 23. ágúst — 22. sept.
Forðastu að láta koma þér f geðshrær-
ingu. Þetta eru bara smámunir sem um
er að ræða. Þú hefir ástæðu til að vera
ánægður með lífið og tilveruna.
Vogín
P2.3. sept. — 22. okt.
Fitthvað angrar þig f dag og þú ert í leiðu
skapi. Láttu sem minnst á því bera. Það
er óþarfi að vera með áhyggjur.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Þetta verður annasamur dagur og þú
kemur miklu f verk. Því getur þú með
góðri samvisku létt þér upp f kvöld.
Smáferðalag verður þér til mikillar
ánægju. Þetta verður mjög skemmtileg-
ur dagur, þó ekki njótirðu mikillar hvfld-
ar.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú skalt ekki taka neinar bindandi
ákvarðanir í dag. Þetta verður dagur
óvæntra happa og þú getur litið björtum
augum á framtfðina.
Aðeins hið besta er nógu gott. Haltu fast
við áform þín og forðastu allt sem er
einungis tfmasóun.
F’iskarnir
19. feb. — 20. marz
Það er best að vera viss f sinni sök áður
en ráðist er í stórframkvæmdir. Gerðu
enga tilraun til að gera öllum til geðs, þú
kemst að raun um að það er ekki hægt.
TINNI
06 SMARA 6-ÐURINN !
HANNER FUNOINN'
Nokkur g/erbrot...
kU/upean/, tvo eí/7-
g/yrni... t/eira er
það ekki Her...
E>tórkost/eqí T//7/7Í/
þú ert a/veg /ráktpr/
En hvern/g c/attþér
/ fri/qað fctru u?o /€fía
i sk/ó/rreióri?
‘áástu ekk/ /þ/aÓ-
irru nafrr/á á óp -
orunni, fem Vai/a
Veino/írró sÓng?
/fa ?.. Hva ?., Nafn'/Ó ? Var
þat Pizz-a eda Papazza?
„La úazza. tar/raferr
paÓ Pýáir þ/ófóttj sk/or
oq þá frringc// uek/ara-
k/ukta /ko//rnnm1
x 9
Það ER EKKI
N06 Asfæba
TIU a-ð hætfa
un sinu,
phil
MER FANNST OLi'K-
LEGTA ÐH/HNSEKI
LÉTI SVO MIKlÐ'A
SÉR BERA.EINS Oö
bÚ HEFUR GERT
RALPH..
JA.NU I
C/AMAR
ME.R EKKI/.'J
ENGIN AHÆTTA.ÉG AFHLÓt> SysSUNA
'A MEÐAN þu VARST UPPTEKINN AF
- ———, ^ ÖÐRU A HUSþAK-
liH L JNU.
HVERT HÖLD-
UM VIÐ ÞA, PHVL?
ENDA þÓTT
Þú TELJIR Ml<5
SAKLAUSAN.,,
LIGGJA ENG-
AR SANNANIR
FyRIR UM
NEITT /
HOLMES STEIG UPPÁ STOL OG LAGDI
HANDLEG6INN SVEIöÐAN yFlR HATTINN
Oö HÁRLOKKANA.
I II
BASED ONSTORIESOf j
EÁ.,._ 0,/c
„FINNST bÉR NIÁLVERIO LIKJXNST EINHVERJUM
SEM þú þEKKIR ?"
SHERLOCK HOLMES
LJÓSKA
PEANIITS
6ETTEK /ET, LET'5 HAVE
0NE TAKEN OF US L!KE
THI5 UllTH OUR Af?M5
ARÖUNP EACH 0THER...
Má ég taka mvnd af þér,
dúkkulfsa?
Eða annað sem er enn betra.
Látum taka mynd af okkur
saman með handleggina utan
um hvort annað ...
(KVLING)
SMÁFÓLK
HOIO A601/T ANÚTHER
0NE, FL0AP, T0 5H0W
THE IN51/RANCE COMPANV?
Hvernig væri að ég tæki mynd
af þér núna, Finnur, til að
sýna slysatryggingafélaginu?