Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1976
GAMLA BIO
Je
Simi 11475
ELVIS
á hljómleikaferö
OV»>^
Ný amerísk mynd
Élvis Presley
hljómleikaferð.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
um
á
Tom & Jerry
TEIKNIMYNDIR
Barnasýning k!. 3.
„TATARALESTIN”
Alistair Maclean's
Hörkuspennandi og viðburðarík
ensk Panavision-litmynd byggð á
sögu
Alistair Maclean's
sem komið hefur út í ísl. þýð-
ingu.
Charlotte Rampling
David Birney
íslenzkur texti
Bonnuð mnan 1 2 ára.
Endursýnd
kl. 5, 7, 9og 11.15
Mjólkurpósturinn
Sprenghlægileg grínmynd
Sýnd kl. 3
I v
Sí'iii 3 í 'i r. "
Hvemig bregstu viö
berum kroppi
(What do you say
to a naked lady.)
What do you say to the naked truth?
-WUtaído uou %au ío
a nakea
A FILM BY ALLEN FUNT
Hn Flrst Htóáen C*m»rt Faatur*
Leikstjóri:
Allen Funt (Candid Camera)
Bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Tarzan á flótta
í frumskóginum
Aðalhlutverk
Ron Ely
Sýnd kl. 3.
SIMI
18936
iTHELASTl
PICTURE SHOW
i fctæi i
Hnthing much haa changaj.
íslenzkur texti
Afar skemmtileg, heimsfræg og
frábærlega vel leikin amerísk
Oscar-verðlaunakvikmynd.
Aðalhlutverk:
Timathy Bottoms, Jeff Birdes,
Cybil Shepherd.
Endursýnd kl 8 og 10.
Bönnuð mnan 14 ára.
Thomasine og
Bushrod
íslenzkur texti
Hörkuspennandi ný apierísk
kvikmynd í litum úr villta
vestrinu í Bonny og Clyde-stíl
Leikstjóri. Gordon Parks, jr.
Aðalhlutverk. Max Julien,
Vonetta McGee.
Sýnd kl. 4 og 6
Bönnuð börnum
Dularfulla eyjan
Spennandi ævmtýrakvikmynd
Sýnd kl. 2
Spilafíflið
(The Gambler)
Nothing can stop him from
going after the big money.
Áhrifamikil og afburða vel leikin
amerísk litmynd.
Leikstjóri: Karel Reisz
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
James Caan
Poul Sovino
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SKYTTURNAR
Hin sígilda riddarasaga eftir
Dumas.
Sýnd kl. 3.
MANUDAGSMYNDIN
Effi Briest
Mjög fræg þýzk mynd.
Leikstjóri Fassbinder
Sýnd kl..5 og 9.
f AliGLYSINGASIMINN KR: 22480 J Jtloröunblebió
INGOLFS - CAFE
Bingó kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Borðapantanir í síma 1 2826
E]E]E]E]G]G]G]G]G]G]E]E]G]G]G]G]G]E]G]B]Q1
51
51
51
51
13
15
15
15
15
15
15
Gömlu og nýju dansarnir
B. G. og
Ingibjörg skemmta
frá kl. 9 — 1.
51
51
51
51
15
15
15
15
15
15
15
AljSTURBÆJARfíÍíl
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell
Nú eru síðustu forvöð að sjá
þessa frábæru kvikmynd, þar
sem hún verður send úr landi
mnan fárra daga.
Endursýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
5. vika
íslenzkur texti.
Æðisleg nótt
með Jackie
(La moutarde me monte au nez)
Si er fian
herigen-
"dert neje.
lyse"
-denne
gang i en
fantastish
festlíg og
forrygende
farce
HÍK
VilIH
fiXtmíd,
IHKiI
(lamoulðrde me monte au nez)
PIERRE RICHARD
OANE BIRKIN
Sprenghlægileg og víðfræg, ný
frönsk gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
PierreRichard
Jane Birkin
Gamanmynd í sérflokki.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýmng kl. 3.
Fimm
og njosnararmr
Hörkuspennandi barnamynd
með íslenzkum texta.
“One of the Best
Moviesof 1974!’
—Gene Shalit, NBC-TV
V.M
"HAnnyðToNTO”
Ákaflega skemmtileg og hressi-
leg ný bandarísk gamanmynd, er
segir frá ævintýrum sem Harry
og kötturinn hans Tonto lenda í
á ferð sinni yfir þver Bandarikin.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: ART CARNEY,
sem hlaut Oscarsverðlaunin, í
apríl 1975 fyrir hlutverk þetta
sem besti leikari ársms.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
Hrói höttur og
kappar hans
Mjög skemmtileg og spennandi
ævintýramynd með íslenskum
texta. Barnasýning kl. 3.
Síðasta sinn.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
Hinir dauöadæmdu
Mjög spennandi mynd úr þræl;
stríði Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
James Coburn
Telly Savalas
Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.10.
Bönnuð innan 14 ára.
Munster-fjölskyldan
Barnasýning kl. 3.
M.s. Esja
fer frá Reykjavík föstudaginn 3.
september vestur um land í
hringferð.
Vörumóttaka: þriðjudag, mið-
vikudag og fimmtudag til Vest-
fjarðahafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar Akur-
eyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar,
Þórshafnar og Vopnafjarðar.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JMergtvnblflÍJits
15 la [5 la 53 la 15 la la la la la la la la Isi !□ la 15 Gsi 15
Jakob Krögholt, skólastjóri Snoghöj lýðháskól-
ans í Danmörku heldur tyrirlestur um
norræna lýðháskóla
í Norræna húsinu mánudaginn 30. ágúst kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Norræna húsið.
NORRÍNA HÖSIO POH)OlAN TALO NORDENS HUS