Morgunblaðið - 29.08.1976, Síða 45

Morgunblaðið - 29.08.1976, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 45 VELVAKAIMOI Velvakandi svarar í síma 10-100 kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags 0 Um holl og óholl áhrif. Velvakanda hefur borizt annað bréf frá móður nokkurri um kaffiauglýsingu þá sem rædd hef- ur verið hér i dálkunum. „Kæri Velvakandi. Eftir sumarfrí sjónvarpsins birtist mynd á skerminum sem ég og mitt heimilisfólk höfum haft ákaflega gaman af. Nokkrar telp- ur í mömmuleik auglýsa þekkta kaffitegund. Sízt hvarflaði það að mér, að eitthvað mætti að þessu finna, en hvað gerist? Móðir rekur upp ramakvein og skorar á fólk að hætta að drekka vissa kaffitegund (sem virðist vera aðalinntak þessara skrifa). Ég gat nú ekki annað en hlegið, svo frá- leitt fannst mér þetta vera. I leikj- um litilla telpna hefur mömmu- leikur jafnan verið í hávegum hafður og sjálf man ég svo langt aftur í tímann að hafa fengið kaffistell í dúkkuhús, án þess að biða tjón af. Við lifum á tímum auglýsinga og áróðurs, bæði vit um við öll. Við meðtökum gegn- um fjölmiðla á hverjum degi at- hugasemdarlaust mishollan áróð- ur í formi mynda og efnis, þar sem sýnd er vindrykkja, ofbeidi, morð og fleira. Þvi vildi ég segja: ,,Móðir“, ef börn þín verða aldrei fyrir óholl- ari áhrifum en af þessari aug- lýsingu er þeim borgið. Önnur móðir.“ Já, það eru misjafnar skoðanir á auglýsingum sjónvarpsins ekki síður en á öðru efni þess. Næsta bréf er frá manni sem er eitthvað í vafa um hvað það sé að vera þjófur. Hann skrifar á þessa leið: 0 Hvað er að vera þjófur? „Kæri Velvakandi. Hvað er að vera þjófur? Er þetta ekki nokkuð stór spurning? Ég er búinn að velta henni fyrir mér s.l. 40 ár — eða nánar frá því að ég las smásöguna hans Victors Hugo „Vesalingarnir". Var það ekki deila um eitt franskbrauð og þrjátíu ára eftirleik? Mig minnir það. En eftir þessi 40 ár, sem ég fyrr minntist á, þá hefi ég ekki fengið neina ráðningu við spurningunni. Kannski vilt þú, kæri Velvakandi, reyna að svara þessari spurningu fyrir mig? Siðast liðna viku hafa menn mjög velt fyrir sér skattamálun- um, hvað sé hvers og hvers sé hvað. Það þarf eins og þú veizt sterk bein til að þola góða daga. Hvernig færi ef allir litu i eigin manni. A slðustu myndunum var hárið að vfsu tekið að grána, en hann Ifktist enn einna helzt kvik- myndaleikara. Sfðasti úrklippu- bunkinn sagði frá hflslysinu og andláti hans f Abilene f Texas. bað hafði gerzt f febrúar á fyrra ári. Þar var einnig nafnið á far- þega hans, Helen White. Sfðar hafði þvf verið breytt og hún jafn- an köfluð Helen Everest og tekið fram að hún væri systir hins fræga rithöfundar. Jaek fór á stúfana að leita að Sloper og fann hann sitjandi við ritvél. — Mér sýnist sem einhvers staðar gæti verið að finna frú Carrington. — Já, þér eigið við þá sfðustu. Henni tókst að hanga f þessu nægilega lengi til að erfa hann þó að þau væru skilin að borði og sarng. Hún heitir Sue Ann Carr- ington og hún býr enn á búgarðin- um þeirra f Hardy. Hann hringdi til hennar og hún kvaðst að sjáfsögðu sk.vldu ræða við hann. — t kvöld? Ja, ég býst ekki við það sé neitt sem mælir á móti þvf. Svo að hann fór þvf f annan barm, — ég meina ekki bara árið í ár, heldur líka s.l. 40 ár? A.M.“ Og við skulum að endingu líta á bréf frá Halldóri Jónssyni þar sem hann er að þakka fyrir góða skemmtun: 0 Góður söngur „Á Jónsmessuhátíð, — bænda- degi okkar Austur-Húnvetninga s.i. vor, var Guðrún Á Símonar ráðin til að skemmta með sínum glæsilega söng, að ógleymdum bröndurum. Svo illa vildi til, að bill hennar bilaði og seinkaði það komu henn- ar um a.m.k. tvær klukkustundir. Dans var því fyrir nokkru hafinn með viðteknum hætti og hornaskvoli enda orðið margt um manninn þegar söngkonan birtist. Ekki var heiglum hent að ná að kveðja sér hljóðs hjá söfnuðinum, þegar „primadonnan" steig upp á söngpallinn, en óhætt mun að fullyrða, að engum hefði tekizt það betur en henni. Er leið að lokum tónleikanna urðu til hjá undirrituðum tvær vísur. Ekki varð af að færa frúnni þær og þar með skyldar þakkir, kom þar til meðfædd hlédrægni, þrengsli, svo og að persónuleg kynni voru engin. Því verður nú farin sniðgata og greiðafús Vel- vakandi beðinn að bæta úr og birt a. Lengi hef ég þreyð og þráð þessa y ndisfundi. Gaf að lokum gæfan náð gullregn tóna dundi. Hjartað fagnar ríkum róm reisn og hljómafylling. Ekki er þetta orðahjóm einföld, sjálfsögð hylling. Þökk fyrir komuna, Guðrún. Vist hefðu viðtökurnar og vísurn- ar mátt vera fágaðri, en ekki verð- ur að gert um sinn. Halldór Jónsson frá Leysingjastöðum." HÖGNI HREKKVÍSI 7-/Z 1976 McNaught Synd , lac. Hann hefur selt auglýsingapláss á kofanum hans Tryggs! S2P SIG6A V/öGA £ ^lLVtRAkl Feluleikur Innihurðin verður oftar á vegi þínum heima fyrir en nokkuð annað. Því er vönduó smíöi, góður frágangur og fall- egt útlit það sem mest er metið þegar fram líöa stundir. Við merkjum huróirnar okkar, því viö höfum ekkert að fela. SIGURÐUR 44^3 ELlASSONHF. "ö/Mvoöy AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.