Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976 Sjöunda umferðin — umferð útlendinganna SJÖUNDA umferð Reykja- vikurskákmótsins var umferð útlendinganna. Þeir unnu allar sínar skákir gegn Islendingun- um. Sú skák, sem hvað mesta athygli vakti, var skák Timmans og Guðmundar Sigur- jónssonar. Hún birtist hér í blaðinu I gær og er óþarft að fjalla meira um hana. Guðmundur teygði sig einfald- lega of langt. Helgi Ölafsson varðist lengi af stakri prýði gegn Keene, en lék svo heiftarlega af sér þegar hann gat náð jafnteflisstöðu. Staðan var þessi: Hér lék Helgi 31. — Bxa2?? og gafst upp eftir 32. He2. Hefði hann leikið 31. — Bc4 er staðan steindautt jafntefli eftir 32. Ke2 — Bc3. Ingi R. Jóhannsson varð að bíta f það súra epli að tapa fyrir Vukcevic. Skákin fer hér á eftir: Hvítt: M. R. Vukcevic Svart: Ingi R. Jóhannsson Spænskur leikur 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0-0 — Be7, 6. Hel — b5, 7. Bb3 0-0, 8. c3 — d6, 9. h3 — Rb8, 10. d4 — Rbd7, 11. Rbd2 — Bb7, 12. Bc2 — He8, 13. b3 (Gott er einnig 13. b4 og í 1. umferð lék Westerinen gegn Timman 13. Rf 1). 13. — Bf 8 (Athyglisvert er einnig 13. — g6, 14. Bb2 —Rh5). 14. Bb2 — g6, 15. a4 — Kg7, 16. axb5 (Eða 16. Bd3 — bxa4!, 17. Hxa4 — d5! og svartur stendur vel). 16. — axb5, 17. Bd3 — c6, 18. Dc2 — Hxal!, 19. Hxal — Db8? (Hér gat svartur jafnað taflið með 19. — d5!. Nú tryggir hvit- ur sér varanlega yfirburði). 20. dxe5! — dxe5, 21. b4 — Bf8, 22. Db3 — h6, 23. c4! — bxc4, 24. Bxc4 — He7, 25. Ha5! — Re8? (Nú vinnur hvítur laglega). 26. Rxe5! — Rxe5, 27. Hxe5 — Rd6, (Eða 27. — Hxe5, 28. Bxf7+— Kh7, 29. f4 og vinnur). 28. Hxe7 og svarlur gafst upp. Gunnar Gunnarsson varð fórnarlamb snjallrar sóknar- taflmennsku Westerinens: Hvltt: Westerinen Svart: Gunnar Gunnarsson Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 — Be7, 8. Df3 — Dc7, 9. 0-0-0 — Rbd7, 10. Dg3 — b6, 11. Be2 — 0-0-0, 12. Bf3 — 0-0-0 13. Hhel — g6 14. e5 — dxe5, 15. fxe5 — Rh5, 16. Bxh5 — Bxg5+, 17. Dxg5 — gxh5, 18. Dxh5 — Rc5, 19. He3 — b5, 20. a3 — Db6, 21. Dxf7 — Hhf8, 22. De7 — Hf2, 23. Rcxb5! — axb5, 24. Hc3 — Hd5, 25. De8+ — Dd8 26. Hxc5+ — Hxc5, 27. Dxd8+ — Kxd8, 28. Rxe6+ — Ke7, 29. Rxc5 — Bxg2, 30. Hd7+ — Ke8, 31. Hxh7 og svartur gafst upp. Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Og lítum nú á skák Björns og Friðriks: Hvltt: Björn Þorsteinsson Svart: Friðrik Olafsson Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — a6, 5. Bd3 — Rf6, 6. 0-0 — d6, 7. c4 — g6, 8. Rc3 — Bg7, 9. Be3 — 0-0, 10. h3 — Rbd7, 11. Dd2 — Re5, 12. Be2 — Dc7, 13. b3 — b6, 14. Hacl — Bb7, 15. f3 — Hfe8, 16. Hfdl — Had8, 17. Bfl — Ba8, 18. Df2 — Hb8, 19. Rde2 — Hb8, 20. Ra4 — Rfd7, 21. Rec3 — f5!, 22. exf5 — gxf5, 23. Dd2? — Bxf3, 24 Dxd6 — Db7, 25. gxf3?? — Bf8 og hvltur gafst upp, þar sem drottningin fell- ur. Skák Margeirs og Hauks var býsna sviptingasöm og valt á ýmsu um gengi keppenda. Jafn- tefli var þó sanngjörn úrslit. Hvítt: Antoshin Svart: Najdorf Stöðumynd. Hvltur lék biðleik Dágóð aðsókn að Haustsýningu FIM Sama dag kl. 20: Forverar I nútimalist: Picasso, Braque, Matisse og Paul Klee. Laugardag 11. sept. kl. 17. Þrír listmálarar. Sunnudag 12. sept. kl. 17: Surrealisminn. DÁGÓÐ aðsókn hefur ver- ið að Haustsýningu FÍM á Kjarvalsstöðum að sögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings. Um helgina var aðsókn mjög mikil og síðan hafa skoðað sýning- una um 200 manns á dag. Aðalsteinn bjóst við, að gestir væru því orðnir um eitt þúsund, sem væri alls ekki slæmt með tilliti til þess, að sýningin stæði nokkuð lengi og yrði opin um tvær helgar enn. Talsvert hefur selzt af myndun- um, en þær eru langflestar til sölu. Þá hefur verið tekin upp sú nýbreytni að kvikmyndasýningar eru á Kjarvalsstöðum i sambandi við sýninguna eins og þegar hefur verið getið um hér i blaðinu. Næsta kvikmyndasýning verður á sunnudag, 5. september, og verð- ur þá sýnd mynd um surrealisma og hefst sýningin ki. 20.30. Mánudag 6. sept. kl. 20: Lista- menn I New York. Fimmtudag 9. sept. kl. 20: Frönsk málaralist eftir 1950. Föstudag 10. sept. kl. 17: Þrir listmálarar: Max Beckmann, Francis Bacon og Hundertwasser. AIGI.YSINGA- SÍMINN ER: Sumar- SALAN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR ER í FULLUM GANGI í 4 VERZLUNUM SAMTÍM1 MORGUN LAUGARDAG HERRAFÖT M/VESTI ST. JAKKAR TERYLENE ULLARBUXUR BÚNAR TIL BEINT Á ÚTSÖLU DENIM BUXUR FLAUELSBUXUR DENIM MUSSUR SKYRTUR BLÚSSUR HERRAPEYSUR DÖMUPEYSUR DÖMUKÁPUR HERRAFRAKKAR KJÓLAR DÖMUDRAGTIR BINDI OMFL HLJÓMPLÖTUR - SKOR Látið ekki happ úr hendi sleppa TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS MI^M^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.