Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 28
TINNI 28 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn f dag ^ Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Þótt ekki gangi allt eftir þfnu höfði geturðu samt verið ánægður. Eitthvað sem þú þarft nauðsynlega að gera hvílir þungt á þér. Nautið 20. aprfl — 20. maf Jllu er bezt af lokið. Ljúktu strax við verkefni sem blður þln. Forðastu að særa viðkvæman vin. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní llufðu ekki áhvggjur þótt þú hafir mikið að gera. Þáðu með þökkum boð sem þér berst um að taka þátt I skemmtilegu samkvæmi. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú ert stundum furðu laginn við að koma skvldustörfunum yfir á aðra. Þú þarft að umgangast fðlk sem fer I taugarnar á þér. I.áttu það ekki hafa áhrif á gðða skapið. Ljðnið 23. júlf— 22. ágúst Farðu ekki of geyst þðtt rekið sé á eftir þér. Þér bjððast nýir möguleikar I at- vinnullfinu. Þér verður boðið I skemmti- legt samkva*mi. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Frlstundirnar verða notalegri ef þú skilar gððu dagsverki. Þðtt þú verðir fyrir vonbrigðum er engin ástæða til að örvænta Það gengur betur næst. Vogin 23. sept. — 22. okt. Ahrif stjarnanna eru mjög jákvæð svo þu mátt búast við gððum degi. Þðtt þú sert hjálpsamur máttu ekki gleyma sjálfum þér. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ef þú átt erfið verkefni fyrir höndum skaltu nota daginn til að undirhúa þig. F'arðu sparlega m<*ð peningana. Það gætu komið óvænt útgjöld. Bogmaöurinn 22. núv. — 21. des. Þú kynnist persðnu sem þér finnst mjög áhugaverð. Sýndu að þú kunnir að meta það sem fvrir þig er gert. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú skalt ekki treysta á hjálp sem þér hefir verið lofuð. Hún. getur brugðizt og þá verður þú að bjarga þér á eigin spýt- Vatnsberinn 20. jan.— 18. feb. Þú fellur auðveidlega fyrir fortölum. en trúðu ekki öllu sem þér er sagt. I dag skaltu skipuleggja framtfðina. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eitthvað nýtt og spennandi gerist á næst- unni. Þú færð tækifæri til að byrja á verkefni sem hæfir þér vel og árangur- inn verður mjög gðður. 5tórfrétt/n vn/tu $/c//a t// /refrpar, að s/naraað- urwr/ tterwar sé /o<$- i/fs fur/d/ rrr/ f Hvaða hrogpafu//a/7, hrufót/an /rundj Eg sayc/i, aé smarayður/ap heonar Za/Z// er v/s ( X 9 SHERLOCK HOLMES „lA/ATSOH/EF HENRy BARÓN VHROUR EKKI KOMINN ÚT INNAN STUNDAR- FJÖRÐLJNGS, VERÐUR STl'GURINN HULINN þOKU/" LJÓSKA FERDINAND Var svona slæmt að láta kalla sig dúkkulísu, Mæja? UJHAT A50UT N00PLENECK OR cementheap? PE0PLE CALL EACH ÖTHER L0T5 OF 5TRANGE THIN65 WITHOUT 5EIN6 ReALLV 5ERI0U5... Hvað með Lofthænu eða Þorskhaus? Fólk kallar hvort annað furðulegustu nöfnum án þess að meina nokkuð með hvf Þú ættir að hugleiða það, Mæja. — Ég geri það. SMÁFÓLK 600PNI6HT;NOOPLENECKÍ Góða nótt, Lofthæna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.