Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976 7 Fyrstu viðbrögð Fyrstu viðbrögð eru nú komin fram við þeim áformum ríkisstjórnarinn- ar að efna til vfðtæks samstarfs I baráttunni gegn verðbólgunni, en frá þeim hugmyndum skýrði Geir Hallgrímsson, for- sætisráðherra, í viðtali við Morgunblaðið sl. laugar- dag. Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokks ins, fjallar um þessar hug- myndir rfkisstjórnarinnar f forystugrein Alþýðublaðs- ins f gær og má segja, að afstaða hans sé f sjálfu sér jákvæð, enda þótt ein- hver geðvonzka læðist samt sem áður fram á milli ifnanna. í forystu- greininni segir formaður Alþýðuflokksins m.a.: „Hugmyndin um slfkt samstarf um efnahags- málin — og þá verðbólg- una öllu öðru fremur — er ekki ný. Árið 1966 var með lögum sett á fót fjöl- mennt Hagráð, sem skip- að var fulltrúum frá öllum helztu samtökum innan atvinnulffsins, sömu aðil- um og rlkisstjórnin ætlar nú að leita til. Efnahags- stofnunin átti að leggja skýrslur fyrir ráðið tvisvar á ári og það sfðan að ræða um úrlausnir vandamál- anna. Hagráð misheppn- aðist gersamlega. Það reyndist vera þungt f vöf- um. Gaf frá upphafi litla von um raunhæft gagn og lognaðist fljótlega út af. Þegar vinstri stjómin beitti sér fyrir lögunum um Framkvæmdastofnun rfkisins 1971, voru lögin um Hagráð numin úrgildi. Þannig fór um sjóferð þá. Þrátt fyrir þessa slæmu reynslu, fagnar Alþýðu- blaðið hugmyndum rfkis- stjórnarinnar. Það er góðs viti, að stjómarflokkarnir skuli nú, eftir tveggja ára setu, taka upp vfðtækt samstarf við hin ýmsu samtök, sem aðild eiga að efnahagslífinu. Hinsvegar er rétt að fhuga tilraunina, sem gerð var með Hagráð á sfnum tfma, svo að sú saga endurtaki sig ekki. Það dugir ekki að setja upp nýtt stéttarþing og vanvirða Alþingi á þann hátt, enda mundi það varla verða betra en póli- tfskar deilur þingsins, þegar þær eru á vaxtar stigi. Fyrr á þessu ári voru launa- og verðlagsmál f Noregi leyst með þrfhliða viðræðum atvinnurek- enda, verkalýðshreyfingar og rfkisstjómar. Fleiri að- ilar komu og við sögu, sérstaklega bændur. Tókst að semja um heild- arlausn, ramma fyrir launabreytingar, tryggan kaupmátt og hlutur rfkis-| ins kom fram f breyting- um, á skattamálum og ábyrgð á verðlagsramma. í framhaldi af þeirri ábyrgð er norska stjómin þessa daga að auka niður- greiðslur á kjöti og ostum til að standa við „rauðu strikin" f heildarsam- komulaginu. Þessi þrf- hliða lausn með opinberri þátttöku rfkisins og undir forystu Kleppe, fjármála- ráðherra, vakti athygli víða um lönd og þótti ný- stárleg. Er mjög Ifklegt að íslendingar geti mikið af henni lært og hefði mátt nota tækifærið, sem heimsókn Nordlis forsæt- isráðherra gaf, til að kynnast reynslu Norð- manna á þessu sviði. Má raunar vera að þetta hafi borið á góma f samtöl- um. Jáyrði Alþýðuflokks Þessi ummæli Bene dikts Gröndal verða ekki skitin á annan veg en að svar Alþýðuflokksins sé jákvætt og sjálfsagt er að huga að þeim aðvörunum, sem formaður Alþýðu- flokksins kemur á fram- færi. Ástæða er til að minna á að f erfiðleikun- um 1967—1969 þegar Sjálfstæðisflokkur og Al- þýðuflokkur störfuðu saman f Viðreisnarstjórn beitti sú rfkisstjóm sér fyrir vfðtækum viðræðum til þess að leita samstöðu um lausn þess hrikalega vanda, sem þá blasti við f efnahagsmálum þjóðar- innar. Slfk samstaða tókst ekki þá, en enginn vafi er á, að það frumkvæði Við- reisnarstjórnarinnar og þær viðræður höfðu jákvæð áhrif og gerðu sitt gagn og áttu þátt f að allir aðilar gerðu sér gleggri grein fyrir þeim miklu vandamálum sem Þá var við að etja. Reynsla nágrannaþjóða okkar af slfku samstarfi við lausn verðbólguvandans nú, hefur verið á þann veg, að fyllsta ástæða er til að gera slfka tilraun hér. Til þess að hún megi takast þurfa allir aðilar að leggja nokkuð af mörkum og fyr- ir fram er ekki ástæða til að ætla að hún muni fara út um þúfur. Svo miklu máli skiptir fyrir lands- menn, og ekki sfzt laun- þega að takast megi að ráða niðurlögum verð- bólgunnar. það er leikur að læra... VÉLRITUN Á abc 2002 SKÓLARITVÉLINA SKRIFSTOFUVELAR H.F. + — + .0 Hverfisgötu 33 ^ x Simi 20560 Skrifstofuþjálfunin Einkaritaraskólinn Pitmans-próf í ENSKU Enska — ensk bréfritun — verzlunarenska. Þrjú átta vikna námskeið. Þrjár kennslustundir á dag fjóra daga vikunnar (má. þr. fi. og fö ). Á miðvikudögum er kynnt notkun skrifstofuvéla og fleira. 1. próf (Intermediate I) lau. 13. nóv. 2. próf (Intermediate II) lau. 5. febr. 3. próf (Correspondence & Report Writing) lau. 2. apríl Jólafrí 1 5. des. — 1 0. jan. Mikil eftirspurn er eftir skrifstofufólki sem getur skrifað ensk verzlunarbréf sjálfstætt. Fullar kröfur eru gerðar um ástundun og dugnað við þetta nám Þeir sem standast próf fá Pitmans-skirteini frá Englandi. Mímir, sími 10004 og Brautarholti 4 ^ ^ Q9 kl.1-7e.h. Oskum eftir að ráða DEILDARSTJÓRA í VÉLADEILD aðeins maður með reynslu og tæknikunn- áttu á sviði jarðvinnslu og þungavinnu- tækja kemur til greina. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, ekki í síma til 29. sept. n.k. P. STEFÁNSSON HF. HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.