Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976 29 Dirch Pcisser í dulargervi + Danskir jólasveinar eru ekki beint ánægðir með sinn hlut og finnst sem allt leggist á eitt þeim til skapraunar. Um háannatfmann er jörð gjarna alauð og þeir eiga f mesta basli með sleðana sfna. Um þessi mál og önnur var f jallað á ársþingi danskra jólasveina sem haldið var f Kaupmannahöfn nú fyrir skemmstu. Ymsar merkar tillögur voru bornar fram á þinginu og til dæmis var samþykkt með mikl- um meirihluta að jólatré skyldu í ár vera græn eins og f fyrra og að aðfangadagur yrði áfram 24. desember. Að þing- haldi loknu var borinn fram hrfsgrjónagrautur og dansað f kringum jólatré og öllum jóla- sveinabörnunum gefnar gjafir. Jóla- sveinar þinga + Nei, þetta er ekki Idi Amin, Ugandaforseti, heldur danski leikarinn Dirch Passer sem treður hér upp f gervi hans í revíu sem sett hefur verið á svið f Holsterbro f Danmörku. A hverju kvöldi hefur Dirch hamskipti og tekur á sig mynd marskálksins og áhorfendur skemmta sér konunglega þegar hann kynnir sig með þessum orðum: Ég er Amin — ég er snillingur — ástmögur heims- byggðarinnar. Allir segja að ég geti ekki hugsað og skrifað, en ég þekki alla vikudagana, lfka þá f næstu viku. «Nwa*M| JÉnki + Fimmtudaginn 26. ágúst heimsóttu Bert Lindström, bankastjóri Norræna fjár- festingarbankans, og frú verk- smiðjur Sambandsins á Akur- eyri. Þessi mynd var tekin á verksmiðjulóðinni og á henni eru, t.f.v.: Hjörtur, Eirfksson framkvæmdastjóri/' Erlendur Einarsson forstjóri, Bert Lind- ström bankastjóri og Ragnar Ólason verksmiðjustjóri skinnaverksm. Iðunnar. OPIÐ TIL HADEGIS A MORGUN (LAUGARDAG) HJERRAD E I LD AUSTURSTRÆTI 14 FACO - HLJOMDEILD Nýjar plötur Linda Ronstadt lan Gillan Band Queen The Richie Furay Band Bachman-Turner Overdrive Jefferson Starship Back Street Crawler Roxy Music Thin Lizzy Commander Cody The Band The Spinners Grand Funk Railroad Jon Anderson D. Crosby/G. Nash. Alice Cooper 10 cc 10 cc Rod Stewart The Beach Boys James Taylor Ray Thomas Peter Tosh Chicago Blood Sweat and Tears The Monkees Millie Jackson Jeff Beck Neil Diamond The Rolling Stones Abba The Original Sound of R and R The Bee Gees The Bee Gees Hasten Down The Wind Child In Time A Night At The Opera l've Got A Reson Best Of BTO Spitfire 2nd Street Viva Roxy Music Jailbreak We've Got A Live One Here | Best Of. . . Happiness Is . . . Good Singin Good playin' Olias Of Sunhillow Whistling Down The Wire A. C. Goes To Hell How Dare You 100 cc Greatest Hits A Night On The Town 15 Big Ones In The Pocket Hopes Wishes And Dreams Legalize It Chicago X More Then Ever Greatest Hits (Loksins) Still Cought Up Wired Beautiful Noise Black And Blue Greatest Hits Vol I Best of Vol I og II Main Course The Beatles Allar R. Mcguinn Allar The Eagles Allar Gram Parsons Allar The Byrds Allar Rolling Stones Allar Allman Bros. Allar Queen Allar Steeley Dan Allar Led Zeppelin Allar Linda Ronstadt Allar King Krimson Allar Emmylou Harris Allar Fariport Conv. Allar Einnig allar nýjustu íslensku plötunar og vinsælustu litlu plöturnar, ásamt miklu úrvali af jassplötum. V_____________________________________* SendLm í póstkröfu Laugavegi 89 Sími 13008 Hafnarstræti 1 7 Sími13303.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.