Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976 13 \ Rauðsokkur hefja vetrarstarfsemi RAUÐSOKKUR hefja vetrar- starfsemi sfna I dag. Verður hús- næði félagsins að Skólavörðustfg 12c opið alla virka daga frá 5—7 e.h. og er þar hægt að fá ýmsar upplýsingar, er varða réttindi kvenna almennt. Mikið úrval tfmarita munu liggja frammi og gestum verða boðnar kaffiveiting- ar. Auk þessarar starfsemi verður á fyrsta fimmtudegi hvers mánaðar fundur með dagskrá og verða þær samkomur á sama stað. Fyrsti fundurinn verður 2. sept. en þar verður greint frá sam- komu mikilli, sem haldin var á vegum danskra rauðsokka 1 Fælledsparken 1 Kaupmannahöfn en á þeirri samkomu áttu (slenskar rauðsokkur 2 fulltrúa. Tvö mál eru efst á baugi hjá rauðsokkum núna. Er þar um að ræða mjólkurbúðamálið svon- nefnda en rauðsokkur eru ein- dregið á móti lokun mjólkurbúða. Hitt málið er dagvistunar mál ASl, en rauðsokkum og öllum verkakonum þykir ASÍ ekki haf sýnt þeim málefnum nógu mikinn áhuga og 1 þvl tilefni hafa þær sett saman stefnuskrá I þeim málum, sem lögð verður fram á þingi ASl, sem haldið verður 29. nóv. n.k. Vilja rauðsokkur hvetja allt kvenfólk til að verða sér út um eintak af þessari tillögu að stefnuskrá. Rauðsokkur á Islandi telja kvenfólk yfirleitt illa upplýst um réttindi sln og vilja þvi hvetja sem flesta til að hafa samband við skrifstofuna, þar sem allar upplýsingar eru fúslega og endur- gjaldslaust látnar af hendi. Sumargots- síld norður með Aust- fjörðum AÐ undanförnu hefur sildar orðið vart norður með öllum Austfjörð- um og hafa bæði togarar fengið hana I botnvörpu og færakarlar á færi. Nokkrar sfldir hafa verið sendar til Hafrannsóknastofnun- arinnar til rannsóknar, og komið hefur I ljós, að hér er um íslenzka Sumargotsfld að ræða. Hvers vegna fðtlaga Teg. 2371 Litur: 393 Ijósbrúnt hrágúmmfsólar. Því að aðeins f fót- lagaskóm fá stóru h A tærnar að njóta sín, jW l( 11 f nauðsynlegt rúm til ■ að vöðvarnir fái að starfa hindrunar- laust. Nýkomið aftur frá Pilar - ásamt mörgum öðrum nýjum og fallegum gerðum - þar á meðal kuldaskóm Teg. 2348 Litur 432 Ijósbrúnt og hrágúmmisólar. No 24—33. Verðfrá kr 2.430 Teg 2201 Litur: 393 Ijósbrúnt hrágúmmisólar No. 21—36 Verð frá kr. 2.350 Teg. 2369 Litur 393 Ijósbrúnt hrágúmmísólar No 28—39 Verð kr. 2.810 Teg 2372 Litur: 393 Ijósbrúnt hrágúmmísólar No. 23—39 Verðfrá 2.390 Allir skór frá PILAR eru með ekta leðurbindisólum. Egilsgötu 3, pósthólf 5050, sími 18519 Póstsendum samdægurs Ödýrmatarkaup Egg ...................... 395 kr. kg. Nýr lundi ............... 100kr. stk. Hvalkjöt ................. 335 kr. kg. Kálfalæri ............... 370 kr. kg. Kálfahryggir ............. 300 kr. kg. Kálfakótilettur ........ 370 kr. kg. Kálfahakk .................490 kr. kg. Lambasvið...................... 290 kr. kg. Reyktar rúllupylsur ...... 498 kr. kg. Grísalifur. .............. 220 kr. kg. Unghænur....................... 590 kr. kg. Unghænur 10 stk. í ks.......... 500 kr. kg. Nautahakk ................ 670 kr. kg. Nautahakk 10 kg................ 600 kr. kg. Nautagullach ............ 11 30 kr. kg. Nautaroastbeef .......... 1190 kr. kg. Nautabógsteik ............ 655 kr. kg. Nautagrillsteik................ 655 kr. kg. Nautahamborgarar .......... 50 kr. stk. Folaldagullasch .......... 880 kr. kg. Folaldasnitsel ........... 980 kr. kg. Munið: Opið til kl. 19 föstudag. Lokað laugardag. Laugaiæk 2. REYKJAVIK. simi 3 5o2o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.